Tíminn - 12.08.1958, Page 9

Tíminn - 12.08.1958, Page 9
ÍÍMINN, þriðjudaghin 12. ágúst 1958. ■i s ■£!!!!::* s si& s s: : s:: : ss b b s a:: :s ! ! : Pat Frank: Herra Adam í11!!I!ll!1111111!f!!jIi1í 13. dagur — Skipulagsnefndin? — Já, auðvitaö, sko, stjórn málastefnan kemur frá æðsta ráðinu til forstjórans og sið an til skipulágshefiidafinnaf, en skristofustjófaf, stjófriar- deildanna Og ráðuneytanna eiga sæti í heririi. Við iiliðina á skiplagsnefndirini, hérna, höfum við ráðgjafanéfndiria. Þar eiga sæti forsj’fumenn landsins, á sviði lækriisfræð- innar og þess háttar. Þeir eiga auðvitað ekki sæti i fík isstjófrifíni. Þeif eiga aðéiris að aðstöða okktíf, þegar við þurfum á því að halda. Klutz hafði ékki hreyft við matnuíri, og hann viftist ails ekki táka eftir því, er þjónn inn tók hann aftur af borð- inu. —- Aðstoðafforstjórinn kemur béint fýrír neðan skipu lagsnefndina. Út frá horiuift koma svo talsmenn ráðuneyt anna, sem starfa sainan méð skipulagsnefndinni auk þings ins, og okkar eigin séffræð- inganefndar í alþjóðamálurri, sem hefir beint sámband við utanríkisráðuneytið og sendir tillögur til skipulagsnefndar innar. Þér sjáið, hve vel þessu er fyrir komið. — Já, það sé ég, og var eihs innanbrjósts og krakka, sem horfif heillaður á sjónhverf- ingarmann. — Beint fyrir neðan aðstoð arforstjórann koma aðstoðar forstjórar fyrir hinuin ýmsu deildum, hélt Klutz afram. — Rannsóknir og tilraunir. Hag skýrsludeilin. Málefni er varða almenning. Og auðvit- að reksturinn. Auk þess eru svo margar undirdeildir, sem ég hripa toara niöur fyrir yð- ur í litlu ferningana hérna, þar eð ég býst ekki við, að þér hafið áhuga í þeifn í augnablikinu. — Hvar kem ég svo? spuröi ég. — Jú, sjáið þér til, viö höf um þegar aðstoðarforstjóra, sem er opinber talsmaður — Gableman. Hafið þér hitt hann? — Ekki svo ég viti til. — Hann er fyrirtaks tolaöa- maðuf, sagði Klutz og viftist forviða. Eg held, að hann hafi toyrjað að skrifa fyrir verkalýðssamtökin, siðar varð hanri riðinh við æskulýðssam tökin. Eg rield líka, að hann hafi skrifað fyrir þjóðlegu endurreisnarskrifstofuna. Hann var a. m. k. einn þeirra ungu, sem skrifaði fyr ir upplýsingaskrifstofuna og kom síðan til stríðsfréttaþjón ustunhar. Þaöan kom hann til utanríkisráðrinéýtigins, og síðaii fengum við iiariri. Af- braðs bmðamaður. Miitla reynslu. Hann er í þann veg inn að koma á fót prýði- legri deild. Eg verð að láta þeim hús í té innan skamms. — Ja, satt að segja ei'um við í hálfererðuih varidreéð- nm méð yður. Sko, við riöfurii þegar' aðstoðafforstjórá. Eii við gætum útnefnt yður sem sérstákan aðstoðarmahn for- etjórans og komið yður fyrir hér. Hann dró línu út frá strikinú, sem tengdi Pumph- rey við skipulagsefndina teiknaði iitinn ferning við end ann á henni og skrifaði síð- an „Smith“ innan í ferning- in. „Eg veit ekki ennþá, hvort þér munuð vinna við stjórn- málin, skipulagsnefndina eða réksturinn, útskýrði Klutz, — svo að þetta verður prýðilegt á þennán hátt. — Er Homer Adam í litla ferningnum ásamt mér? spurði ég. Það leit út fyrir, að Klutz iiði ekki sem bezt, eins og honum hefði ekki ofðið gott af hádegisverðinum, sem hann hafði ekki toorðað. — Sei, sei, nei, sagði hann, — Adam er hérna langt niðri, neðst á tolaðinu, og þér eruð þarna efst uppi. Hann skrif aði „Adam“ í lítinn ferning neðst undir fekstrinum. Mig langaði mest til að bofða kótelettuna mína, láta Klutz borga matinn og taka síðan næstu járntorautarlest til New York, en í stað þess sagði ég: —Sjáið þér nú til, vinur sæll. Eina ástæðan fyrir því, að ég kom til þessarar fjárans borgaf, var til að taka Adam að mér. Ef ég á ekki að taka Adam að mér, er eins gott að þér segið það strax, og síðan fer ég mína leið. Eg átti ekki húgmyndina að þessu. Það var Adám, sem hafði fyrstur orð á því og sið. an Hvíta húsið. Klutz svélgdist *á og lát- toragð hans breyttist sam- stundis, er ég nefndi Hvíta húsið. — Eg bið margfald- lega afsökunar, sagði hann, en mér var ekki kunnugt um þetta. Mér var Ijóst, að Klutz var einn þeirra starfsmanna, sem hefir énga jafna að metorð- um. Hann hafði aðeins yfir- menn og undirmenn. Annað hvort voru menn settir hann eða . þeir heyrðu undir hftnn. Hann fetár nákvæm- lega í fótspor þéirra, sem eru yfir hann settir og traðkar á undirmönnum sínum, ef það gengur slysalaust í þrj átíu ár, fær hann eftirlaun og getur dregið sig í hlé og stundað veiðar. — Já, en nú vitið þér það, sagði ég. — Eg hef ekki rætt um Ad am, vegna þess að það virðist vera eitthvað bogið við fyrir skipanir. Sko, þegar ÞEÁ var falin umsjón með Adam, heppnaðist hernum þrátt fýr ir ailt að háfa hönd í toagga. Þeir héldu því fram, að fyrif skipanir forsetans veittú ÞEÁ eiiiurigis heimild til að nýta Adam, og að'herinn ætti eft ir sem áðrir að sjá um öryggi hans. Við komumst að sam- komulagi við herinn, og það var sett á stofn nefnd. — Éin nefndin ehn! — Já, liún var einungis stofnuð til að stjórna póli- tísku hliðirini viðvíkjándi per sónu Adams fremur en fram íéiðslunni, og til að leiðtoeina rekstrarráðinu. Eg var full- trúi ÞEA í nefndinni og| Phelps-Smythe. — Það fífl? rirópaði ég og Klutz kipptist við. — Já, Iiann var fultrúi hers ins. Phelps-Smythe og ég urð um ásáttir um, að þér gæt- uð einnig átt sæti í nefnd- inni. i Eg sagði honum skoðun mína á þeirri tilhögun í nokkr um velvöldum orðum; og Klutz sagðist álíta, að Pumh rey yrði að taka ákvörðun um það. Eg stakk uþp á, að við héldum af stað til að kippa því í lag samstundis. ÞEÁ vár til húsnæðis í húsa samstæðu í grend við gatna rriót 23 og D-strætanna í norð urhverfi Washihgton. Húsnæð ið greindist í margar bráða- birgðabyggingar, sem flotinn hafði rýmt fyrir skömmu. Inni í stjórnarbyggingunni ríkti áhrifamikið annríki — skrifstofustúlkur voru á þön um fram og aftur/ritvélarnar gengu látlaúst, símar hringdu og frá fundarherbergjunum heyröust ómurinn af áköfum sami-æðum. Ný ríkisskrifstofa skýtur upp kollinum eins og gorkúla í höfuðborginni, næstum því eins og hitabeltisjúrt. Vöxtur hennar er hraður og óeðlileg ur eins og brönugrass, en eins og sveppurinn er hún veik- býggð jurt, sem visnar senni- lega og deyr af köldum gusti frá þinginu eða fjárveitinga neínd. En skrifstofur Abel Pumh- reys voru verndaðar gegn há vaðanum með hljóðþéttum veggjum, og húsgögnin valin af þeirri smekkvísi, sem maö ur hefir tileinkað sér, er hann hefir árum saman sogið næringu sína úr spena hins opinbera. Nafn Abel Pumph rey hélt áfram að skjóta upp höfðínu í þingbókinni löngu eftir að skrifstofur og deild ir, sem hann hafði veitt for stöðu, voru orðnar hálf gleymd ar skammstafanir. Hann hafði komið til Washington, sem frjálslyndur repúblikani, og gerðist íhaldssamur demó- krati, er tímabært var, en hann var fæddur skriffinnur. Með því er átt við, að hann átti þúsundir kunningja, enga ákveðna stuðningsmenn eða sannfæringu, enga óvini og sennilega enga nána vini nema eiginkonu sína. Hann var gerður forstjóri ÞEÁ strax eftir ÓH daginn, því aö hann var álitinn trygg ur. Annað starf var ekki laust í augnabliknu, og hann átti sex toörn. Þá var enn ekki bú- ið að uþpgötva hr. Adam, ÞEÁ hafði enn ekki náð tangar- haldi á honum, svo að endur frjóvgunaráætlunin var frem ur fræðileg en raunveruleg. Nú var embætti Pumphreys allt í einu orðið mjög mikil- vægt, miklir opinberir hags munir við það bundnir, og Pumphrey var mjög áhyggju fullur. Á yfirborðinu var hann ró- legur og kátur — búiduleitur oe' bústinn náungi með háan þröngan flibba a la Herbert Hoover. Hann heilsaði mér. — Daginn, daginn, Steve! saeði hann. Við höfum aldrei sézt áður. — Það er sannar- lega fallegt af þér að koma okkur þannig til hjálpar. Percy hérna mun annast þig. Hvernig gengur það, Percy? Eg gaf Klutz ekkert tæki- færi til að tala. Eg sagði. — Eg er hræddur um, að mis- skilningur hafi átt sér stað. Eg er kominn til aö hjálpa Ad am. Þaö er allt og sumt. Ekki til neins annars. Eftir því er ég bezt veit, er það það, sem Hvíta húsið krefst af mér. Klutz kipptist við í hvert nilIIIIilJIIIJJll!IIIIIIIIIIII!!III!IIIIIIIIIIIIlllllIIIIIIIIIIIlllll!IIIIIlll{ini!IIIII{iIIIIIIIIIII!IIIIllllll!!llllllll!ll!imilU!l]ll» 1BORGARBLAÐIÐ | NYTT VIKULEGT FRÉTTABLAÐ 4. tölublað komið út. = Meðal annars efnis: Itokkað á borðum ðg í gluggakistum í Bjarkar- lundi um verzlunar- maanahelgma. Hin vinsœla hljómsveit í Alþýðuhúsinu á Akureyri „Atlantic“-kvartettinn. Myndir frá slysstöðum um ve rzi u na rm ann abelg- ina. Fr!á blóðbaðinu í Bagdád. Með myndum. Neðanmálsfrásögnin: Hertogahjónin af Wíndsor Kaupið eintak af Borgarblaðinu MiiDiuuiiuiuiuminnniiHiHiHimmiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiuiiniimimmiuimmiimiiimiuiniimiiuuiHuiS imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiHniniiiiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimminumuiim í dag heíst ÚTSALA • ♦ á allskonar vefnaðarvöru í ströngum og bútum FELDUR H.F LAUGAVEGI 116 mimTTntHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiimiiiimmimimmmmn S Orðsending til viðskiptavina í Keflavík og Ytri-Njardvík Hér með tilkynnist hæstvirtum viðskiptavinam | vomm að frá og með 1. ágúst hefir hr. Kristján | Guðlaugsson, Sunnubraut 16, Keflavík, tekið að | sér söluumboð fyrir félag vort í Keflavík og Ytri- | Njarðvík. | Eru viðskiptavinir vorir vinsamlegast beðnir að | snúa sér til hans í síma 804, er þeir þurfa á sölu- | vörum félagsins að halda öðrum en benzíni og § bifreiðasmurningsolíum. 2 Virðingarfyllst, Olíufélagið Skeljungur h.f. fiiiíiiiiiiiiiiiiimimiimimiiiiminiimmiimiifiimiiiiiiimiiminimiimiiimmiiiimiimimimHmiimmmfifflii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.