Tíminn - 12.08.1958, Qupperneq 11
TÍMINN, þriðjudaginn 12. ágúst 1958.
11
■ ■rt*.VA\VyWAVyVWVVWW.%W.V.*.VV.,AWWVVV^
;! DENM OÆMALAUS
5
ÚTVARPI
Ný]«ga voru gefin saman í hjóna-
band í Stóra-Núpskirkju aí prófastdn-
um, séra Gunnari Jéíiannessyni, ung-
frú Sigurlaug Þorkelsdótíir Heykja-
yík og HreiSar Ólafur Guðjónsson,
Stóra-Hofi. Heimili brúðhjónanna er
á Bragagötu 23. Reykjavík.
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðunfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miödagisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 TónlAkar: Þjóðlög frá ýmsum
löndum (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Firéttir.
20.30 Erindi: Gamla brúin á I.agar-
fljóti (Indriði GíslasonX
20.50 Tónleikar (plötur)- a) konsert
fyrir óbó og sires gja-sv eit eftir
— Vertu atveg rólegur, strákurinn var bara að brjóta spýtu.
Lárétt: 1. þrástagast.. 6. kvenmanns-
naifn (Btyty,„8, samþyklcir.JÍSÍl. 10.
stirðleika, 12. samtenging, 13. skóli
(skammst.), 14. egg. 16. flan, 17.
- kvenmannsnaín, 19. fátæk.
Lóðrétt: 2. spendýr, 3. stærðfræði-
tákn, 4. samstæða.'ö. glens, 7. áníðslu
9. hvíldi, 11., dimmviðri, 15. hið, 16.
gyðja, 18'. fang-amark.
Lárétt: 4. Rostiy :6. Kná.. 8,- Vía, 10.
■Peð, 12. Ar, 13. LL, 14. Bis, 16. Ólu,
17. Vot, 19. Kopti.
Lóðrétt: 2. Oka, 3. Sn-,,-4. Táp, 5.
Kvabb, 7. Eðlur, 9. trí, 11. Eli, 15.
•Svo, 16. Ótti, 18. Op.
ÞriSjudagur 12. ágúst
Clara. 224. dagur ársins.
Tung! í suðri kl. 11,06. Ár-
degisflæði kl. 4,14. Síðdegis-
ffæði kl. 15,47.
Liðhlaupinn fékk 10 ára fangelsisdöm
Myndin er af óvenjulequm liðhlaupa, sem dæmdur var fyrir nokkru r 10
ára fangelsi. Hann heitir Wayne Power frá Bandarikjunum. 1944 varð
hann-ástfanginn af frönsku stúikunni Ývette Beleuse. Hann hljóp á brott
úr hernum ogi Yvette faldi hann i 13 ár í húsi sínu. Á þessú tímabili
eignuðust þaú fimm börn. Hannkomaldrei út fyrir húsdyr, en Yvette
reyndi að hafa ofan af fyrir fjölskyldunni með þvi að vinna á prjóna-
verkstae.ði. Loks komst allt upp og siðan hefir fjölskyldan verið látlaust
á síðwm heimsblaðanna. Gert er ráð fyrir að dómurinn verði mildaður. —
Norræna listiðnaðarsýningin i París.
Stjórn féla-gsins „íslenzk listiðn“
biður þess getið að vegna undirbún-
ing's að prentun sýningarskrárinnar
sé nauðsynlegt að allir, sem óska að
senda muni á sýninguna, tilkynni
þátttöku sína nú þegar. Skráning
sýningarmun-a fer fram í Handiða-
og mýndlistarskólanum. Skipbolt 1
kl. 5—7 síðd. Sími 19821.
KRUNK — Krunk.
Þegar ég kom úr sumarleyfinu fór
ég að krunka í síðustu dagblöðin, en
;á þar fátt sem ég ekki vissi. Mogg-
nn hefir ai'ltaf verið mitt uppáhalcis
ölað, enda brást hann mér ekki frem
ur venju. Fimm dálka fyrirsögn:
.Nautilus sigldi undir norðurheims-
kautsísinn frá Kyrrahafi til Allants
íafs. Skipstjóranum flogið frá Kefla-
vík til Wasington“. Eg er nú búinn
ð fljúga langar leiðir í sumarleyf
nu, en aumingja skipstjórinn. Ný-
►úinn að sigla undir norðurskautsís-
nn og svo er honum „flogið' alla
eið til Hvíta hússins. Sennii'ega hef
r verið sett á hann utanborðskjarn
■rkuvél, en vonandi ar að flugmaður
nn hafi verið nærgætinn og ekki
,fiogiö“ aumingja skipstjóvanum
Jtoi' hratt.
ikipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur árdegis á morgun frá Norður-
löndum. Esja er á AustfjörSum á suð
url-eið. Herðubreið fer frá Reykja-
vík kl. 17 í dag vestur um iand í
hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykja
vík á morgun vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyriil er á l'eið frá Akur-
eyri til Reykjavikur. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík í dag tíl Vest-
mannaeyja.
Ferðaféfag Islands
efnir til 8 daga ferðar austur í Ör-
æfi, Suðursveit og altt austur að
Lónsheiði, með viðko-mu á óílum
merkustu og fegurstu stöðum þessar
ar sérkennilegu sýslu. Flogið verður
til Hornaíjarðar 15. þ. m. en ferðast
þaðan á bílum um nesir. og Lónsveit
ina í hálfan annan dag. Síðan verð-
ur haldið vestur um sýsluna, yfir
Breiðamerkursand og til Öræfa. í
Öræfum verður dvalist á Skaftafeili,
komið í Bæjarstaðaskóg, Morsárdal
og fleiri fagra staði. Frá Skaítafelli
verður farið austur að Fagurhóis-
mýri og þaðan út í Ingólfshöfða. En
frá Fagurhólsmýri verður svo ílog-
ið að l'okum til Reykjavíkur. Á þess
ari lcið er náttúrufegurð þar afar
fjölbreytt og sérkenraileg svo að
naumast á sinn líka nokkurs staðar.
Upplýsingar í skrifstofu félagsins.
Marcell'o. b) Ballettsvlta eftir
Lully.
21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell''‘ eft.
ii’ Peter Freuchen,
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður-
fregnir.
22.15 Kvöldsagan: „NæturvörðuÝ*
eftir John Dickson Carr.
2230. Hjördís S»var og Hauftur
Ilauksson kynna lög unga
fólksins.
23.25 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna. Tónleikar af pl,
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 og 19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög (plöturl,
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Kímnisaga vikunnar: JSjonan
bak við gluggatjöldin" eftir
Ragnar Jóhannesson (Ævar
Kvaran).
20.50 Tónleikar (plötur): Píanósónata
nr. 21 í C-dúr op. 53 eftir
Beethoven.
21.10 Útvarp frá íþróttaleikvangb#-
um í Laugardal. Knattspyrau-
leikur milli íra- og Akurnes*
inga.
21.40 Einsöngur: Pébur Á. Jónsson
syngur (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
"22.1U KVöIdsagan: „Næ-turvöraur"
eftir John Dickson Carr.
22.30 Djassþáttur (Guðbjörg Jónsd.),
23.00 Dagskrárlok.
Þessi þctuflugmaður er með heldur óvenjulegan höfuðbúnað, en í henu:tl
eru tvær 16 miilimetra kvikmyndatökuvélar, sín á hvorri hlið. Með þcss-
um útbúnaði getur flugmaðurinn tekið myndir án þess að nota hendumar,
hann snýr aðeins höfðinu í þá átt er hann ætlar að taka myndirnar 09
fara þá vélarnar sjálfar í gang, Vilji nú svo til að þurfi að skipta um fllmu
þarf flugmaðurinn aðeins að þrýsta á hnapp á vélunum.
Myndasagan
17. dagur
„Nú sitjum við liokkalega í því“, þrumar Eiríkur.
Enginn er þess megnugur að finna greiðfæran stig
yíir fenin. En á þessu augnabliki kemur einhver
skuggavera í ljós. Er það fjandmaður?
„Fylgið mér“, segir komumaður lágri röddu. Ei-
rúkur fylgir honum án þess a ðhika en hinir eru full-
ir efasemdar. Ef til vill er maður þessi einn af njósn
urum Xalah.
„Mohaka og Nehenah biðja fyrir kveðjur til ykk-
ar, þeir eru báðir komnir á öruggan stað,“ bvfclar
ókunni maðurinn. „Fylgið þessum stíg 1 gegnum
fenin en farið variega umfram allt. Þegar þið komið
að trénu hinu stóra og skakka þá nemið staðar.“