Tíminn - 12.08.1958, Qupperneq 12
VEÐRIÐ:
Norðan og norðvestan kaltli,
léttir til.
írska og íslenzka landsliðið fyrir leikinn.
Landsleikurinn í gærkvöldi:
(Ljósm.:G.Ein.)
írar sigruðu með 3-2, en frammistaða
íslenzka liðsins kom mjög á óvart
írar skoniðu eitt mark í fyrri hálfleik —
sigurmarkið, er 5 mín. voru til leiksloka
og
Það var oft mikil stemning á Laugardalsvellinum í gær-
kvöldi, þegar íslenzka landsliðið í knattspyrnu lék sinn 22.
landsleik. Mótherjarnir frá írlandi eru góðir knattspyrnu-
menn, sem höfðu mikla yfirburði í fyrri hálfleik, en tókst
þá aðeins að skora eitt mark, en í síðari hálfleik var leik-
urinn mjög jafn og allt fram á síðustu mínúturnar voru
möguleikar á, að íslenzka liðið næði 1 fyrsta skipti jafn-
tefli í landsleik, eða jafnvel sigraði — en sá draumur varð
áð engu fimm mínútum fyrir leikslok, þegar Helgi Daníels-
son, sem stóð sig annars mjög vel, varð of seinn að kasta
sér fyrir frekar lausan knött frá írska útherjanum, Cann,
og knötturinn fór undir hann í markið og tryggði írunr
sigur í leik. þar sem frammistaða íslenzka liðsins kom
skemmtilega á óvart, gegn þrautreyndum atvinnumönnum.
I>að var frekar dimmt ®g irburði og það má teljast mikil
drungalegt yfir, þegar landsliðin heppni fyrir okkur að þeiin skyldi
hlupu :inn á augardagsvöllinþ
nokkrar mínútur fyrir átta. For
seti fslands, herra Ásgeir Ás-
geirson, gekk ásamt /orustu-
möniium knattspyrnusamtak-
anna inn á völlinn og heilsaði
leikmönnum með liandabandi, en
fyrirliðar liðanna kynntu leik-
menn sína. iSíðan voru þjóðsöngv
ar landanna leiknir, en aff því
búnu kallaði norski dóinarinn,
Gulliksen, fyrirliðana, Ríkharð
og Keogh til sín og þeir skipt-
ust á igjöfum og vörpuðu síðan
hlutkcsti. Hlutur Ríkharðs kom
upp og hann kaus að' leika á
nyrðra markið. Veður var mjög
gott, stillilogn og um leið og leik
urinn hófst birti til.
iStrax í upphaifi leiks kom í Ijós,
að hinn rennvoti og háli völlur
myndi há liðsmönnum beggja liða
einkum þó hinu íslenzka, sem slík
um aðstæðum eru ekki vanir sem
hinir erlendu. Leikurinn var
heldur þófkenndur fyrst í stað
og fyrir komu atvik, sem komu á
horfendum til að brosa, þegar
völlurinn lék leikmenn sem verst.
Ekki liðu nema 10. mín þar til
fyrsta markið kom. Guðjóni Finn
bogasyni urðu þá á mikil mistök.
Hann var með knöttinn á víta-
teiig og ætlaði að senda hann til
Rúnars Guðmundssonar, en
knötturinn fór beint til hægri inn
herja íranna, Doyle, og þaðan
var leiðin greiðfær í markið.
í þessum hálfleik höfðu írar yf
ekki takast að skora nema þetta
éina mark. Þeir áttu stangarskot.
bjargað var á marklínu, og opin
tækifæri fóru forgöröum. íslenzka
liðið átti aldrei skot á mark í
fyrri hálfleik og eina góða tæki-
færið sem bauðst fékk Þórður
Jónsson eftir góða samvinnu við
Þórð Þórðarson, en Þ. Jónsson
spyrnli framhjá af tveggja metra
færi. Og til marks um yfirburði
íra þennan hálfleik má geta þess,
að þeir fengu sjö hornspyrnur
gegn einni.
Síðari hálfleikur.
Það var því óvænt og gleðilegt
að sjá íslenzka liðið í s’íðari hálf-
leik, en þaft var eins og nýtt lið
væri komið á völlinn. Strax á 1.
mín. skoraði Albert, en dómarinn
hafði flautað áður og dæmd var
aukaspyrna á íslendinga, fyrir
hrindingu í markteignum. En það
síóð þó ekki á markinu því
á fjórðu mínútu lék Þórður Þ.
upp kantinn vinstra megin og
gaf fyrir markið. írski markvörð
urinn var einn um knöttinn, cn
niissti hann klaufalega frá sér til
Ifelga Björgvinssonar, sem þakk
aði hig óvænta tækifæri og
renndi knettinum í mark.
En írar voru bó ekki á því
að láta l'eikinn sér úr greipum.
þrátt fyrir ákafa íslenzku leik-
mannanna og á 8. mín. lék fram
vörðurinn Nolan upp að vítateig
og spyrnti á markið. Helgi, átt
aði sig einum of seint og knölt
Frá happdrætti Framsóknarflokksins
★ Umboðsmenn úti á landi eru beðnir að hraða sölu
miðanna. Sá fyrsti þeirra gerði skiI í gær fyrir alla
þá miða, sem hann hafði fengið.
★★ Skrifstofan er á Fríkirkjuvegi 7, gengið inn frá Skál-
holtsstíg, sími 1-92-85.
★★★ Munið að í happdrætti Framsóknarflokksins eru 1 0
úrvalsvinningar m. a. íbúð á fyrstu hæð í húsinu
Laugarnesvegur 80.
HITI:
Reykjavík 11 st., Akureyri 11,
London 19, Pai-ís 19, Hamborg
22, Khöfn 18, Stokkhólmur 19,
New York 23.
Þriðjudagur 12. ágúst 1958.
Macmillan ræðir við fulltrúa
Grikkja og Tyrkja á eynni Kýpur
Helir viftdvöl á eynni á heimleií frá Ankara
NTB—London, 11. ágúst. — Macmillan forsætisráðberra
hefir sem kunnugt er að undanförnu verið í Aþenu og Ank-
ara til viðræðna við ríkisstjórnir Grikklands og Tyrklands
um lausn Kýpurmálsins ásamt Sir Hugh Foot landsstjóra
á eylendunni.
Kýpurmálið fyrir S. þ. á nýjan
Viðræðunum í Ankara lauk í leik.
fyrradag, og sagði í yfirlýsingu, Utanrikisráðherra Tyrklands
s"em gefin var út af tyrknesku hefir í yfirlýsingu endurtekið
stjórninni við það tækifæri, að kröfu stjórnar sinnar urn skipt
þær viðræður hefðu verið gegn ingu eyjarinnar. Hann sagði, að i
leg og einlæg skoðanaskipti. í viðræðunum við Macmillan hefðu
ummælum erlendra blaða kemur leiðtogar Tyrklands lagt áherzlu
víða fram, að elcki hafi orðið eins á, hversu bæta mætti hið alvar-
mikill árangur aif þessari för Mac lega ástand á eynni. Ef ekki væri
millans og vonast hafi verig til, tekin ákvörðun um pólilíska fram-
og muni alh sitja við hið sama tíð Kýpur mjög fljótt, myndi ekki
um skipan mála á eynni um næstu unnt, að halda friði þar lengi, og
framtið. ný barátta myndi hefjast. Tyrk
Á lieimleiðinni frá Ankara fór neska stjórnin væri þess fullviss,
Macmillan ásamt Foot landsstjóra að aðeins með skiptingu væri
til Kýpur til að kynnast af eigin unnt að koma á friði á ný.
sjón ástaudinu þar. Hefir leiðtog__________________________
um Grikkija og Tyrkja á eynni
verið boðið að eiga tal við hann
og túlka skoðanir sínar. Tilkynnt
var í gríska útvarpinu í dag, að
gríska stjórnin hygðist leggja
Góð síldarlöndun
á Ólafsfirði
Petrosjan efstur
í fjórðu umferð á s’kákmútinu í
Júgóslavíu fóru leikar svo, að
Filip, Tckikósióvakiu og Friðrik
~ gerðu jafn'tefli, einnig Rosctto og
Bronstein. Szatoo vanm Sherwin,
Benkö vann Fischer, Eeúpoeian
vann Packmann og Averbaek vann
Fuerter. Riðskákir urðu hjá Mata-
novic og Tal, Cordoso og Panno,
ÓLjifsfirði, mánudag. — Átta Neukirk og Larsen, Gligoric og
bátar komu hingað á sntnnudag Sanguinetti.
mieð allmikla síld, eða 2656 tunn- Eftir þessar fj'órair umferðir er
ur. Var það lállt saltað, en sítdin Petrosjan efstur með 3 vksninga,
er imjög misjiöfn og genigur mikið Taí hefir 2% og 'biffiskák, Benkö
úr ‘líenni, jafnvel allt að 50%. og Bronstein 2%, Averback, Frið-
Bátarnir sem hingað komu voru rik og Gligoric hafa 2 vihnmga og
þessir: Bára með 296 tunnur, Krist og Fischer 1 Vz og biðskíák, Szabo
jóin, 177, Þorleifur, 220, Einar og Packmann IV2, Matanovic,
Þveræingur, 41, Helga, 1032, Sæ- Neukirk, Cordoso og Salnguinette
borg 240, Víðir, 500, Sævaldur, 11 vinning og tvær biðskákir hver,
150. í gær var bræla á miðunum,' Larsen og Rosetto einn vinning og
FyrirliSarnir, RíkharSur Jónsson og °S *á margt báta inni, en mjög biðskák, Grei'ff % vinniníg og bið-
siíldarlegt er talið úti fyrir og iskiák, Sherwin engan vinning, en
hoiifur á veiði ef upp birtir. jbiðskák, og Fuerster engan vinn-
B. St. I ing.
Keogh, ganga inn á völlinn.
urinn rann undir hann í mark-
hornið. Og þannig gekk knöttur
inn á víxl markanna á milli og
markverðirnir fengu nóg að gera
og oft sýndi Helgi Daníelsson
glæsilegan leik.
Á 15. mín var dænul auka-
spyrna á íra rétt utan vítateigs.
Sveinn Jónsson spyrnti vel inn
í teiginn, Ríkharður skallaði yfir
til Þórðar Þ., sem skallaði að
markinu oig knötturinn fór í mót
stætt liorn í markið. 2:2 og spenn
ingurinn var á liápunkti.
Bæði liðin lögðu allt í leikinn,
og hvorugt vildi gefa eftir fyrr
en í fulla hnefana. Baráttuvilji ís
lendinga var mikill, þar til að
fimm mínútum fyrir leikslok, að
írum tókst að skora sigurmarkið,
eins og fyrr er lýst. Síðustu mín
úturnar voru heldur þófkenndar
og írar voru þá nær að auka marka
tölu sína en íslendinga að jafna.
(Framhald á 2. síðu)
Brezkur togari tekinn að veiðum
innan landhelgislínu í fyrrinótt
Beita varí valdi til a<S koma togaranum til hafnar
í fyrrinótt var brezkur togari
tekinn við veiðar í landhelgi fyr
i?' Austurlandi. Var það varð
skipið Óðinn sem togarann tók,
og varð að beita valdi til að
koma honum til hafnar.
Málavextir eru þeir að í fyrri
nótt kom Óðinn að togaranum
Northern Sky frá Grimsby að
veiðum hálfa aðra sjómílu innan
við landhelgislínuna við Glett
inganes. Togaranum var gcfin
skipun um að fylgjast með varð
skipinu til hafnar, en skipstjóri
neitaði að hlýða cg neitaði sömu
leiðis að hafa veitt innan land
helg. Varð skipstjóri Óðins því
að senda menn um bor@ í togar
ann, og tóku þeir að sér alla
stjórn skipsins til Seyðisfjarðar.
Ekki er þess getiff að togara
menn hafi reynt að veita mót
spyrnu um borð.
Réttur var settur y/ir skipstjór
anum á Seyðisfirði, og mun rétt
arhöldunum hafa lokið í gær
kvöldi. Dómur verjður væntan
lega kveðinn upp í dag.
Fjölmenni á skólaháfíðinni að Eið-
um og veður gott, einkum á laugard.
Frá frétlaritara Tímians á Egilsslöðum.
Fjöldi manns var saman kominn á skólahátíðinni að Eið-
um og er talið að þar liafi verið 400—500 manns, þegar
flest var. Á laugardagskvöldið var haldinn fundur i Eiða-
hólma og var umræðuefnið franítlð skólans. Veður var gott
á laugardagskvöldið og undu menn sér vel í hólmanum.
Veður mátti lieita gott á sunnu
daginn, skýjað en lirkomulaust.
Fóru hátíðahöldin fram úti í
hvammgarði við skólann. Biskup
íslands flutti morgunbæn ki.
hálf tíu I Eiða-kirkju og kl. tíu
hófst skólasögusýnimg. Þar gaf
að líta mörg gömul bréf og lteiin
ildir um sögu skólans, línurit
og tcikningar. Stóff sýningin til
kl. liál/ tólt'.
Skt'úðganga.
Ki. ltálf tvö liófst skrúðganga
eldri og yiiigri netnenda. Gengu
árgangar undir spjöldum frá
skólaltúsinu yfir hátíffasvæðið.
Skrúðgangan var mjög fjölmenn
og margt eldri nemenda. Kl. tvö
hófst hátíðaguðsþjónusta í garð
hvamminum; sóknarprestur, Eín
ar Þór, prédikaði en biskup þjón
aði fyrir altari. Að lokinni guðs
þjónustu setti skólastjóri hátíð
ina með ræðti og þvínæst töluðu
fyrrverandi skólastjórar, kemiai'
ar og garnlir nemendur. Biskup
flutti erindi og gainlir neinendur
sungti inilli ávarpa. Sýslumenn
beggja Múlasýslna töluffu. Einn
ig var almennitr söngur.
Skólasýningin var opnuð að
nýju kl. átta um kvöldið, en kl.
níu hófst dans í fimleikasal skól
ans. Stóð hann til kl. eitt eftir
miðnætti.