Tíminn - 26.08.1958, Síða 1
llMAR TfMANS ERU:
MtrelSsla 12323. Auglýsingar 19523
Rltstjórn og skrifstofur
1 83 00
BlaSamenn eftir kl. 19:
1*301 — 18302 — 18303 — 18304
PrantsmlSian eftlr kl. 17: 13948
42. áj-gangur.
Reykjavík, þri'ðjudaginn 27. ágúst 1958.
EFNIÐ:
Fjórða síðan, bls. 4.
Skattgreiðslur félaga, bls. 5.
Skákbréf, bls. 5.
Skrifað og skrafað, bls. 7.
Erlent yfirlit, bls. 6.
Á vakt með slökkviliðinu, bls. 7.
187. blað.
Laicuthe%ísmálið mjög ræit í brezkum blöðum: !
Sum blöðin spyrja: Hvaö vill
stjórnin bjóða islendingum? j
„Fmancial Times“ minnir á samninga Rússa og Breta
Mörg ensku blaöanna hafa undanfarna daga birt forustu-
greinar um útfærslu íslenzku fiskveiðilandhelginnar, en áður
hafa þau yfirleitt látið sér nægja að birta fréttafrásagnir um
gang málsins, aðallega frá Reuter og öðrum stærri frétta-
stofnunum. i
Sífelldír bardagar á Formósusundi
Orofin skothríð á Quemoy-eyjar
í íurustugreinum blaðanna kem-
ur ÆÍt fram sá misskilningur, að
ísland hafi brotið alþjóðalög og
alþjóðlegar venjur með útfærslu
upp á nokkra málamiðlun. Þetta
þurfi stjörnin að gera opinbert
tafarlaust.
í blaðinu ..Financial Times'1 er
lagt til að reynt sé að finna mála-
fiskveiðilarulhelginnar. A grund- miðlun er taki bæði til greina
'velli þessa misskilnings er út- hagsmuni íslendinga og Brela. í
færslunni síðan hallmælt. Hitt er því sambandi bendir blaðig á, að
liins vegar yfirleitt viðurkennt, ag Bretar virgi 12 mílna landhelgi
íslendingar hafi mikilla hagsmuna Rússa eflir að hafa samið við þá
að gifrta í sambandi við verndun að mega veiða á nokkrum stöðum
fiskimiðann,a og allmörg blaðanna innan hennar (There has already
íaka fram. að íslendingar hafi been an agreement with Russia
under which a territorial limit
of 12 miles is respected, but Brit-
ish s'hip is nevertheless allowed
1 þaa sambandi meiri hagsmuna
að gKÍa en Breíar og beri að hafa
hliðsjón af þ\d við lausn málsins.
Mörg benda þau líka á, að Rússar areas wit'hin these limit's).
muni íá gott áróðursefni, ef Bret-
ar ibeiti íslendinga hervaldi, og
auk þess hljóti þag að spilla sam-
búð íiman Atlantshafsbandalags-
in's. Kiðurstaða flestra er því sú,
að nauðsynlegt sé því að reyna að
leyísa málið með samkomulagi.
Sum þeirra blaða, sem telja þá
Friðrik vann
Fischer - tapaði
fyrirBronstein
Biðskákir úr 11. og 12. umferð
á skákmótinu í Portoros fóru þann
ig, að Friðrik vann Fischer, en tap
aði fyrir Bronstein. Gligoric vann
Packmann, Sherwin vann Rosetto,
en Tal og Fischer gerðu jafntefii.
Staðan eftir þessar 12 umíerðir
er nú þannig, að Petrosjan er enn
efstur með 9 vinninga. Tal hefir
8V2, Averback 7V2, Matanovic,
Friðrik og Gligoric 7, en Matano-
vic hefir setið yfir, Bronstein,
Benkö og Panno 6V2, Fischer og
Packmann 6 vinninga, Larsen, Sz-
abo, Neikirk og Sanguinette 5V2,
Filip og Sherwin 5, Cardoso 4 vinn
inga, Rosetto 3, Furster 2.
Bandaríkjamenn uggandi um
að ástandið versni
NTB-Taipeh, 25. ágúst. — Átökin milli þjóðernissinnastjórn
arinnar á Formósu og Kínverja eru sífellt að harðna. Um
helgina fréttist um, að aðilar hefðu skotið niður fallbyssubáta
hvorir fyrir öðrum, og spennan er sífellt að aukast. Fyrst og'
fremst er nú barizt um eyjaklasann Quemoy á Formósusundi.
Eyjar þessar tilheyra Formósu, en eru aðeins fáar mílur und-
an strönd Kina. Stöðugri skothríð hefir í 3 daga verið haldið
uppi úr virkjum á kínversku ströndinni á eyjarnar, og sífelldir
árekstrar urðu milli herja Formósu og Kína allan daginn í dag.
í Kína er nú öftar og oftar
minnzl á það á opinberum vett-
vangi, hversu mikil nauðsyn sé
að ,,frelsa“ Formósu, og um dag-
in:i viðhafði Dulles utanríkisráð-
iierra þau ummæli, að ef til al-
variegra átaka kæmi um eyjarnar
á Formósusundi, yrðu bardagarn
ir ekki takmarkaðir við það svæði
eitt.
Sjöundi floti Bandaríkjanna
hefur fengið skipun um að vera
. , ... ’ NTB-Stokkhólmi, 25.
akvorðun brezku stjornarmnar p()i. ,
Fundi Norðuríanda- | Vilhjálmur Einarsson varð þriðji
ráðsins frestað { þrístökki á Evrópumeistaramótinu
rétta, að veita togurunum herskipa
vernd, taka það fram, að slíkt
fyrirkomulag geti þó ekki haldizt
til langrar frambúðar.
Þá gætir nokkuð þeirrar gagn-
rýni, að bréaka stjórnin hefur enn
ekki gert íslendingum neitt form-
ágúst. —
ætisnei'nd Norðitrlandaráðsins
hélt í dag fund í þinghúsinu í
Stokkhólmi og tók þá ákvörðun
að leggja til við sendinefndir ein-
stakra landa, sem að Norðurlanda
ráðinu standa. að sjöundi fundur
þess, sent ákveðinn hafði verið í
Ósló 26. október, verði eigi haid
við öllu búinn, og átta bandarísk
herskip, sem undanfarið hafa leg-
ið í höfn í Singapore, hafa fengið
skipun um að létta akkerum þegar
í stað. Kyrrahafsfloti Breta verður
í nánustu framtíð styrktur tveim
ur flugvélaskipum og frá Tokíó
er tilkynnt, að tvær bandarískar
flotadeildir, sem eru við strendur
Japans, hafi hafið undirbúning
að heræfingum á hafinu sunnan
við Formósu í næstu vikú.
Samráð Breta og
Bandaríkjamanna.
Hagerty blaðafulltrúi Eiseuhow-
ers Bandaríkjaforseta, sagði í dag.
að Bandaríkjastjórn fylgdist með
gaumgæfni með þróun mála á For
mósusundi. Fyrr í dag átti Eisen-
hower hinn mánaðarlega fund
sinn með Twining, yfirmanni land
legt til’boð um málamiðlun. — inn fvrr en 9. nóvamber. Tilgangur
inr, með þessari frestun, sem þann
„Nevss Cronicle" segir t.d. 21. þ.m.,
að brezka stjórnin eigi tafarlaust
að g«ra íslendingum íilboð um
takmarkaðar veiðar á íslandsmið- um eínahagssamvinnu Norður-
um. „Daily Records“ í Glasgow landanna í ljósi þeirrar niðurstöðu
Á laugardaginn tók Vilhjálmur Einarsson þátt í þrístökks-
keppninni á Evrópumeistaramótinu í Stokkhólmi. Veður var
afleitt er keppnin fór fram, og varð að hella benzíni á braut- va7nará&ins, en°’ekki vÍdT Hag"
ina og kveikja í til að þurrka hana. Keppendum gekk illa til erty segja neitt áf fundi þeirra
að byrja með, en Vilhjálmi þó einna verst. Þegar aðeins ein við blaðamenn.
tilraun var eftir, var hann í sjötta sæti, og þegar hann var að Talsmaður brezka utanríkisráðu
undirbúa stökkið, gerði skýfall.
ur hans og nýtt meistaramótsmet.
. ... ,v v Vilhjálmur lét það þó ekki á sig Sigur Schmidt kom mjög á óvart,
íg heítr verxð gerð tillaga um, er f0„ ^ókst honum ágætlega upp og var honum ákaft fagnað.
að gera mcgulegar umræður
sa
neytisins sagði að Bretar hefðu
fengið tilkynningu um síaukinn
her Kínverja á ströndinni and-
spænis Formósu. Brezka stjórnin
fylgdisi vökulu auga með nvátum.
spyr :i forustugrein 20. þ.m., hvort
brezika stjórnin hafi nokkra
a-
sem verður af umræðum ó vett-
vangi Efnaihagssamvinnustofnunar
kveðna framtíðarstefnu varðandi 1 Evrópu í París. en þær umræð-
skipan þessara mála og hvort hún ur verða síðari hluta októbermán-
isé reiðitbúin að bjóða íslendingum : aðar.
íslendingar verja fiskveiðilandhelgina
í tilrauninni, stökk 16.00 m. og Fjórði í þrístökkskeppninni varð , * „ ., ,
tryggði sér bronsverðlaunin í grein Pólverji, Malcheroczyk, og stökk °S sag- ei s jornn íe ands
inni aðeins tveimur sentimetrum hann 15,83 m. - Fimmti varð Bandankjanna mum ! namm
eftir heimsmethafanum rússneska Battista, Frakklandi, með 15,48 m. ral(ntu’ ræöa uninsy;lnuna Sagn’
Rjijakowski. Sigurvegari í grein- Sjötti Rahkamo, Finnlandi, með vart k:n''ers«a alþyðulyðveldvnu.
inni varð Pólverjinn Schmidt, sem 15,18 m. Sjöundi Strauss, Þýzka- Bretar hafa aður viðurkennt stjorn
stökk 16,43 m., sem er bezti árang- lanöi, 15,11 m., áttundi Rantala, aiþýðulýðveldisins sem hina réttu
Finnlandi, 15,09 m. stjórn Kína, en Bandaríkjamenn
...... - Gunnar Huseby keppti í kúlu- styðja stjórn Chiang-kai Sheks á
varpi, en tókst illa upp, varpaði Formosu.
aðeins 15,56 m. — Sigurvegari varð
Rowe, Englandi, s<em varpaði 17,78 Landgöngu kommúnista
m. Annar varð Lipsnis, Rússlandi, hrundið.
17,47 m. og 3. Skobla, Tékkósló- Eftir næslum 3ja daga stór-
vakíu, Evrópumeistarinn 1954, skotahríff. á Quemoy-eyjarnar
sem varpaði 17,12 m. — Vithjálm
ur mun skrifa nánar um mótið hér
síðar í blaðinu.
hafa nú látið þar lífið um 200
manns, og ntikið tjón liefur einn
(Framhald á 2. síðu)
Frásögn New York Times af blaða-
mannafundi dr. Kristins Guðmundss.
Erlendl blö6 gera sér tiðrætt um stækkun íslenzku tiskveiðilandhelginnar og „stríð" það, sem ýmsir telja yfir-
vofandi. Eru nú farnar að birtast teiknaðar gamanmyndir um landhelgisvarnir íslands eftir 1. september. Þessi
mynd! birtisf t. d. í Evening News í London fyrir tveim dögum. Þarna er „lceiandic cod patrol", sem kannske
mætti nefna „íslenzka þorskavarnarliðið", á ferðinni. Eru það auðvitað víkingar á ferð á skipi sköruðu skjöld-
um. En við hafsbrún sést hvpr brezku fogararnir flýja eins og vélaaflið leyfir.
Eins og kunnugt er rangfærðu
brezk blöð allmjög ummæli dr.
Kristins Guðmundssonar,
ambassadors, 1 London frá blaða
mannafundiiuun fyrir helgina, og
liefir ambassadorinn borið rang-
herínið til baka. Mjög var það
misjafnt, hver orð blöðin höfðu
eftir dr. Kristni, en á mörgiun
þeirra varð ekki annað skilið, en
hann hefði sagt, að íslenzka rík-
isstjórnin teldi hugsanlegt, að ís-
land gengi úr Atlantshafsbanda-
Iaginu, ef Bretar beittu valdi í
fiskveiðadeilunni. Slíkt liafði auð
vitað alls ekki verið rætt þar.
New York Tinies tilfærir svar
ambassadorsins innan gæsalappa
seni orðrétt á þessa lund:
„Dr. Guðmundsson svaraði
spurningunni svo:
„Það er hugsanlegt, ef Bretar
koma afar illa franv í þessu máli,
að íslenzka þjóðin vilji ganga úr
NATO. (that the people of Ice-
land will want to leave NATO).
En ég held, að það sé ekki lík-
legt að svo illa fari. Almenniug-
ur lineigist minna í þá átt nú en
við kosningarnar fyrir tveim ár
um“.
Hann sagði, að íslenzka stjórn
in liefði ekki gefið neitt í skyn
við sig um það, að liugsanlegt
væri að ísland gengi úr NATO“.
Hvort sem þessi orð eru ná-
kvæmlega rétt eftir liöfð eða
ekki, keniur þar ekki frain það
ranghermi, sem var í inörgum
öðrum blöðuni, og getið var hér
í upphaí i.