Tíminn - 26.08.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.08.1958, Blaðsíða 3
T ÍM I N N, þriðjudaginn 27. ágúst 1958. 3 Flestlr vlta s8 TÍMINN cr ennað mest lesna blaS landsins og i stórurr svnðum það útbrelddasta. Auglýsingar hans ná þvl tll mikils fjöldc landsmanna. — Þalr, sem vllja reyna árangur auglýsinga hér I lltlu rúml fyrlr lltla peninga, geta hrlngt I slma 19 5 23. Bækitr og fímarit TRA-LA-LA Textaritið er ný komið út. Kynnist 5 mínútna aðferð til að ' læra undirleik á gítar. Viðtal við Elly Vilhjálms. Nýir dægurl'aga- textar o. m. fl. Sendum burðar- gjaldsfrítt ef greiðsia fylgir pönt- un, verð kr. 10. Bergþórug. 59 Rvík BÓKASÖFN og lestrarfélög. Bjóðum yður beztu fáanleg kjör. Höfum einmitt bækur handa yður i tug- þúsundatali, sem seljast é afar lágu verði. — Fornbðkaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 20. TEXTARITIÐ TRA-LA-LA er komið. Lærið nýjustu dægurlagatextana. Margar myndir af Elly Vilhjálms o. fl. Fallegt og vandað textarit. Sendum burðargjaldsfrítt um land allt ef greiðsia fylgir pöntun. Verð kr. 10. Bergþórugötu 59. Reykjavík Bifreiðasala BÍLAMIÐSTÖÐIN, Amfmannsstíg 2. Bílakaup, Bílasala. Miðstöð bílavið- skiptanna er hjá okkur. Sími 16289 — lala BELLTARÚLLUR á TD 9 jarðýtur til sölu. Bergur Lárusson, Brautar- holti 22, Reykjavik. RAFHA-eldavél til sölu. Eldri gerð. Uppl. í síma 14496 eftir kl. 6,30. FERGUSON dráttarvél, lítið notuð og vel með farin, árg. 1956 er til söl'u. Allar uppl. gefur Magús Sigurðs- son, Kaupfélagi Stykkishólms. KAUPUM hreinar ullartuskur. Sími 12292, Baldursgötu 30. GIRÐINGARSTAURAR til sölu. 7 feta iangir, 2—4 tommu kr. 9,45 stk. 10 feta 4—6 tommur kr. 20,oo stk. 25 feta 7—8 tommur kr. 2,40 fetið. Girðing, Pósthólf 135 Hafnar- firði. AUSTIN ’46 til sölu. Vfirbyggning léelg, en vél og aðrir hlutir í á- gætu l'agi, nýtt eða nýlegt. Tilboð sendist blaðinu merkt „Gott verð“. Bændur á Austurlandi. Á næsta hausti hefi ég til sölu nokkur for- ystulömb og ef til viii eitthvað a£ fjárhrútum. Steinn Guðmundsson, Þórshöfn. Vil selja ódýrt 1—200 hænur 1—2 óra. Uppl. í síma 18141. Notað mótatimbur óskast. Má vera óhreinsað. Uppl. í síma 23144. STEYPUHRÆRIVÉL óskast. Helzt stór. Má vera ógangfær og mótor- láus. Uppl. í sima 34909. DÍSIL LJÓSAVÉL fyrir 6veitaheimili óskast. Tilboð merkt „10“ er greini stærð, tegund og aídur, sendist blaðinu. ÖTVEGA byggingafélögum og ein- staklingum 1. fl. möl, bygginga- sand og pússningasand. UppL í símum 18693 og 19819. Aðstoð við Kalkofnsveg, sími 15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðlun og bifreiðakennsla. AÐAL BfLASALAN «r ( AðalstrætJ 16. Simi 3 24 M. ■ÝJA BÍLASALAN. Spítalastíg 7. SimJ 10182 LITLAR GANGSTÉTTARHELLUR, hentugar í garða. Upplýsingar í síma 33160. CHEVROLET '54, í góðu lagi, er til sölu. Tilboð sendist blaðinu, merkt „C. 54", sem fyrst. 8ILFUR á íslenzka búninginn stokka beltl, miRur, borðar. beltispör, nielur. armbönd, eymalokkar, o. Ð. Póstsendum. Oullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — SímJ 10209 8ANDBLÁSTUR og málmbúðun hf. Smyrilsveg M. Simar 12521 og 11028 ■ARNAKERRUR mikið úrval. Barna- rim, rúmdýnur. kerrupokar, leik- grindur Féfnlr, Bergstaðastr 10 SímJ 12631 ÚR og KLUKKUR ( únrali Viðgerðir Póstsendum tfagnús Ásmundsson. tngóLfsstraetJ 3 og Laugavegi 60. Siml 17884. Vinna DUGLEGUR MADUR með óbuga á búskap, getur fengið atvinnu í sveit í nágrenni Reykjavíkur. — Kvæntur ;naður geiur fengið sér íbúð með rafmagni og miðstöð. Uppl. í síma 24054. DUGLEGUR maður óskast í sveit á Suðurlandi 1—2 mánuði. Uppl. í síma 17972. MÚRARAR. Vantar múrara til að múrhúða utan 125 ferm. 2. hæða hús, undir marmara. Tilvalin auka vinna. Uppl. í síma 15859 og 32674. STORISAR. Hreinir storisar stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörla skjóli 44, Sími 15871. SNÍÐ, SAUMA og hálfsauma kjóla. Tek breytingar á kápum og dröktum. Sauma kápur á börn og unglinga. Grundarstíg 2A. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐI Blkum þök, kíttum glugga og hreinsum og berum í rennum. Sími 32394. GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kynd- III, sfml 32778. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð lr og skúffur) málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos gerði 10, Sími 34229. SMlÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. VIÐGERÐIR ó barnavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimlUs- tækjum. Enn fremur i ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, heizt eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- öreytingar Laugavegi 48B, siml 18187. SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, aelur allar tegundir amuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Síml 16227 GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 01, Simi 17360 Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. HLJÖÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-, íiðlu-, cello og bogaviðgerOir. Pí- anóstiilingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, Bimi 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingar á rafmótora. Aðelna vanir fagmenn. Raf i.f.. Vitaetíg 11. Simi 23021 EINAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu- vélaverzlun o« verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Simi 1.0297 Annast tllar myndatökur HÚSAVIÐGERÐIR. Klttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10731. OFPSETPRENTUN djósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrlr yður. — Offsetmyndlr sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, síml 10917 HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við og bikum þök, kíttum glugga og flelra. Uppl. í sima 24503 LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla mnan- og utanhússmálun. Símar 34779 og 12145. GÓLFSLÍPUN. BarmaslIB 33 — Siml 13857 BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á íslenzku, þýzku og ensku. Harry Vilh. Schrader, Kjartansi'ötu 5. — Siml 15996 (aöeins milli kl 18 og 20).: ÞAÐ EIGA ALLIR leið um mlðbælnn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. Þvottahúsið EHHR, Bröttugötn 8a «ími 1242* Ámáauglýslngai TlMANI «á IU fálkslM «lml 19322 Danska sundkonan Greta Andersen sigraði með miklum yfirburðum í Ermarsundskeppninni aðfaranóft sl. laug ardags. — Hún synti vegalengdina á 11 klst., sem er 10 mín. lakari tími, en mettíminn yfir sundið. Hann var fjór um klst. á undan næsta keppenda yfi rsundið, og myndin sýnir, er hún skríður upp fjöruna við Dover eftir sundið. Þátttakendur í keppninni voru 30 og af þeim gáfust 24 upp, en einn af þeim sex, sem komst yfir mun dæmdur úr leik, vegna þess að hann gat ekki gengið tilskildan skrefafjölda í fjörunni. — Eyjólfur Jónsson var einn þeirra, sem hætti sundinu. Hann hafði þá synt í 13 klst. og var alls óþreyttur, en hafði borið svo af leið vegna strauma, að tilgangslaust var fyrir hann að halda sundinu áfram. — Ekki hefi renn frétzt hvort Eyj- ólfur gerir aðra tilraun til að komast yfir sundió. Frjálsíþróttamót Ungmennasambands Kjalarnesþings á Leirvogstungubökkum Héraðsmót Ungmennasambands Kjalarnessþings í frjálsum íþrótt- um var haldið á íþróttavelli umf. Aftureldingar á Leirvogstungu- Fasteignir EiGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip. Sími 14800 og 15535. ‘ASTEIGNIR BlLASALA - Húsnæð- ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205. ÓN P. EMILS, hld. íbúða og húsa- tala. Bröttugötu 3a. Símar 19819 ag 14620 4ÖFUM KAUPENDUR að tveggja tU tei berbergja (búðum Helzt nýj un eðs nýlegum f bænum. Miklar (tborganir Nýj» íasteignasalan (lankastrætt 7. giml 24300 (ALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 dmi 16916 Höfum ávallt kauþend ir að góðum (búðum ( Reykjavík >g KópavogJ CEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu ibúCtr við silra hæfi. Eignasalan liniar &66 »g 69 Tapað — Fundig BILDEKK á teinafelgu 600x16 tap aðist á leiðinni frá Hafnarfirði í Kópavog. Skilvís íinnandi hringi í Síma 19523. HJÓLKOPPUR af nýjum bil fannst nýlega á Hvalfjarðarvegi. Vitjist í Hreðavatnsskála. bökkum í Mosfellssveit, dagana 26. til 27. júlí sl. Þrjú félög sendu keppendur til mótsins, sem var hið fjölmennasta um n ikkurt skeið. Afturelding í MosfelBs veii, Dreng- ur í Kjós og Breiðablik í Kópa- vogi. Iíeppt var í 25 íþróttagreinum Húsnæði TVO HERBERGI og eldhús til leigu í miðbænum gegn húshjálp og barnagæzlu, eftir samkomulagi. Til boð sendist blaðinu merkt „Hús- næði". SARNLAUS hjón um fimmtugt vant ar tveggja herbergja xbúð til leigu nú þegar, eða í haust. Uppl. í síma 19285. Ymislegt HREÐAVATNSSKALI er þekktur fyr ir óvenju sanngjarnt veitingaverð. En orskakir þess eru: Mikil vinna, nýtni, sparsemi, tildursleysi og lítil löngun til að okar á öðrum. Aukin dýrtíð er óþarfi. LOFTPRESSUR. Stórai og litiar O) leigu Klöpp sf. Sím), 24586 Lögfræðistörf SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúövíksson hdl. Málflutnings- skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535 og 14600. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaöur. Vonarstræti 4. Sími 2-4753. KJARTAN RAGNARS. hæstaréttar- lögmaður, Bólstaöarhlíð 15, sími 12431. í þremur flokkum, karla, kvenna og sveina. ( Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: | 80 m hlaup kvenna. sek. 1. Kristín Harðardóttir B 11,9 2. Hlín Árnadóttir A 12,3 3. Ester Bergmann B 12,3 Langstökk kvenna. m.. 1. Kristín Harðardóttir B 3,93 2. Ragna Lindberg D 3.72 3. Svafa Magnúsdóttir D 3.48 Ilástökk kvenna. m. 1. Björg Jónsdóttir D 1,15 2. Hrafnhildur Skúladóttir Ð 1.10 3. Kristín Harðardóttir B 1.10 Kringlukast kvenna. m. 1. Ragna Lindberg D 23.83 2. Björg Jónsdóttir D 21.35 3.4 Lára Bjarnadóttir A 19.59 Kúluvarp kvenna. m. 1. Ragna Lindberg D 8.71 2. Björg Jónsdóttir D 8.45 3. Þóra Jónsdóttir D 6.94 Spjótkast kvenna. m. 1. Kristín Harðardóttir B 21.20 2. Ragna Lindberg D 18.00 3. Björg Jónsdóttir D 18.00 5x80 m boðhl. kvenna. sek. 1. Sveit Umf. Breiðablik 66.0 2. Sveit Umf. Afturelding 71,8 100 m hl. drengja. sek. 11. Daði Jónsson B 13.2 2. Jón Sv. Jónsson A 13.9 3. Jón í. Ragnarsson B 13.9 1500 m hl. drengja. mín. 1. Jón Sv. Jónsson A 5:02,5 2. Daði Jónsson B 5:06,1 3. Jóhann Jónsson B 5:08,5 Lmigstökk drengja. m. i 1. Sigurður Stefánsson B 4.94 2. Jón 'Sv. Jónsson A 4.80 3. Daði Jónsson B 4.75 Hástökk drengja. m. 1. Jón Sv. Jónsson A 1 35 2. Elís Hannesson D 1.35 3. Þorvaldur Gestsson D 1.30 Kúluvarp drengja. m. 1. Sigurður Stefánsson B 11.07 2. Elís Ilannesson D 10.90 3. Jón B. Sigurjónsson D 10.58 i j Kringlukast drengja. m. [ 1. Lárus Lárusson B 29.35 2. Sigurður Stefánsson B 28.18 1 3. Jón í' Ragnarsson B 26.01 Spjótkast drengja. m. 1. Guðm. Þórðarson B 30.05 2. Sigurður Stefánsson B 26.60 3. Lárus Lárusson B 26.25 100 m hl. kurla. sek. 1. Grétar Kristjánsion B 12 3 2. Yngvi Guðmundsson B 12.3 3. Ólafur Þ. Ólafsson D 12.3 400 m hl. karla. sek. 1. Ingólfur Ingólfsson A 58.2 2. Grétar Kristjánsson B 60.4 3. Birgir Guðmundsson B 61.5 3000 m hl. karla. mírj. 1. Sig. Guðmundsson B 11:02.2 2. Helgi Jónsson D 11:10.6 3. Hreiðar Grímsson D 11:35.4 Langstökk karlit. m. 1. Ólafur Þ. Ólafsson D 5.85 2. Grétar Kristjánsson B 5.45 3. Yngvi Guðmundsson B 5.43 Hástökk karla. m. 1. Þorsteinn Steingrímsson B 1.55 2. Grétar Kristjánsson B 1.45 3. Arthur Ólafsson B 1.45 Þrístökk karla. m. 1. Ólafur Þ. Ólafsson D 11.93 2. Arthur Ólafsson B 11.82 3. Samúel Guðmundsson B 11.16 Stangarstökk karla. m. 1. Gestur Pálsson A 2.80 2. Grétar Kristjánsson B 2.50 3. Samúel Guðmundsson B 2.60 Kúluvarp karla. m. 1. Arthur Ólafsson B 14.03 2. Ármann Lárusson B 13.24 3. Yngvi Guðmundsson B 12.46 Kringlukast karía. m. 1. Ármann J. Lárusson B 35.35 2. Ólafur Þ. Ólafsson D 33 92 3. Arthur Ólafsson B 33.07 Spjótkast karla. m. 1 Arthur Ólafsson B 43 13 2. Bjcrni Bjarnason A 39.94 3. Þórir Axelsson B 36.50 i 4x100 m boðhl. karla. sek. J. A-sveit Breiðabliks 51.1 2. B-sveit Breiðabliks 52.5 3. Sveit Drengs 55.3 1 Umf. Breiðablik vann mótið glæsilega og hlaut 162 stig. Umf. Drengur 70 stig og Umf. Aftureld- ing 39 stig. Beztu afrek mótsins voru: í kvennaflokki, Ragna Lindverg kúluvarpi 8,71 m. í sveinaflokki, Sigurður Stefánsson í kúluvarpi 11,07 m. í karlaflokki, Arthur Ólafsson í kúluvarpi 14.03 m og er það nýtt héraðsmet. Veður var frekar hagstætt, og fór mótið vel fram. Umf Aftureld- ! ing sá um undirbúning og fram- í kvæmd mótsins. Mótstjóri var Sig I urður Gunnar Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.