Tíminn - 26.08.1958, Qupperneq 4

Tíminn - 26.08.1958, Qupperneq 4
4 Margir muna eftir ástar- ævintýri þeirra Roberts Douglas Home og Margrétar Svíaprinsessu, sem fékk svo Ihörmulegan endi. Én Douglas Home er ekki af baki dottinn og enn einu sinni er hann umtalsefni á íorsíðum blaða út um allan Iheim! Svo er mál með vexiti, að Home r,*arð sér úti um stöðu í nætur- Múbb einum í Frakklandi eftir að Blitnaði upp úr sambandi hans og ,'itargrétar. Leikur hann þar á ;>íanó og vekur að sjálfsögðu mikla athygli, því að ekki er enn farið að fyrnast yfir frægð þ'á, er hann (ílaut í ástamálum nú fyrir rkemmstu! Stríðir nú hirðinni! Louglas Home hefir nú enn á ný 'íekizt að krækja sér í stað á íor- /iðum erlendra blaða. Ástæða: 'Hann gerir sér alltítt um stúlku 'ina sænska eins og meðfylgjandi 'nyndir sýna. Ekki er vitað um :iafn stúlkunnar, en þeir, sem vit þykjást hafa á, telja þetta vera 'lerbragð af hálfu Homes. Hann : tyggst nú sýna sænsku hirðinni ram á að hann sé ekki dauður úr dlum æðurn enn, þrátt fyrir „sví- virðilegan slet‘tirekuskap“ hirðar- .nhar í sambandi við emkamál aans. Cdver er sjálfum sér næstur Þetta nýja ástarævintýri Homes r.iun hafa hafizt um síðastliðin mán ðamót. Ekki hefir heyrzt neitt ' m afstöðu hirðarinnar sænsku til 'bessara mála, enda telur hún sér rennilega ekki samboðið að skipta ér af ástamálum næturklúbbaleik ra víðs vegar út um heim. Hins egar hafa kunnugir látið um mælt ð ýmsum aðilum innan hirðarinn- :r (vafalaust á(tt við Margréti) Gtandi ekki á sama um þetta ástar- : :rall Homes, og enn lifi í gömlum læðum! En eitt má teljást víst: lohert Douglas Home þarf ekki að úast við því í náinni framtíð að kki verði fylgzt með athöfnum -bans í kvennamálum þar í Fralík- iandi suður! Frfðafræðilegt samband sígareftna og lungnakrabba? F.rfSafræSingur fiinn frá Cambridge ^eldur því fram Er samband það, sem vir3- Cst vera á milli sígarettna og fíungnakrabba erfðafræði- Cegt? Er hugsanlegt að síg- areffurnar sjálfar séu ekki orsök krabbans sem slíkar Cieldur sé hér um að ræða að erfðaeiginleikar einstak- ingsins stjórni því, hvort menn fá krabbamein af reyk ngum eða ekki? Já, — segir Ronald A. Fisher, sem er T í MIN N, þriðjudaginn 27. ágúst 195fc Kenneth heldur því og fram, að nú- tima jazz sé kominn eins langt og hann geti nokkurn tíma komizt og þeir, sem hann leika, séu eig- inlega króaðir af úti í horni. Það þurfi að halda aftur til manna eins og Lesters Young og ann- arra hljóðfæraleikara af eldri skólanum til þess að finna nýjar leiðir og ný viðhorf. Robin Douglas Home hefir að undanförnu gert sér títt um fegurðardrós eina sænska eins og myndir sýnir! ettilr, pipu eða vindla. Hann segist hafa koniizt að þeirri niðufstöðu í rannsóknum sínum á þessu að það séu eiginleikarnir, sem ráða því hvaða reykingaaðferðir menn nota. Víðtækar rannsóknir Fischer byggir þessar niðurstöð- v.r sínar á rannsóknum, sem hann hefur gert á 51 eineggja tvíburum og 31 tvíeggja tvíburum víðs vegar að úr heiminum . Hér var ein- göngu um að ræða fullorðna karl- menn. Rannsóknir þessar leiddu í ljós að 76% af eineggja tvíburun- um voru eins í háttum. Annað- hvort reykti hvorugur, eða þeir reyktu 'báðir sigarettur eða vindla. Af liinum tvíeggia voru hins vegar aðeins 49% eins í háttum. Þetla telur Fisoher sanna að í erfðafræðilegum skilningi hljóti að vera mikill munur á þeim, sem reykja sígarettur og þeirra, sem reykja pípu eða vindla, og hann stendur á því fastari fótunum, að um éitthvað samband sé að ræða miili lungnakrabbans og erfða- eiginleikanna í hverjum manni. Margrét Sviaprensessa — er henni sama? — erfðafræðingur við Cam- bridgeháskólann í Englandi. Hann reynir að sýna fram á hve erfðaeiginlcikar 'hafa mikil áhrif á það, hvort menn reykja mikið eða lítið eftir atvikum og enn fremur hvort menn reykja sígar- Forsvarsménn nutima jazzms liafa ekki viljað viðurkenna að þetta sé með öllu rétt hjá Kenneth. ’ Þeir bera upp á hann afturhalds- semi og Shalda iþví fram, að þetta séu síðustu fjörbrot gamla skól- afis í jazz, en vera má að báðir aðilar hafi nokkuð til síns máls í þéssum efnum. Áhuginn fyrir tónlist Glenn Millers hefir farið vaxandi bæði í Evrópu og Ameríku eftir að hljóðfæra- leikarar þeir, sem leikið liöfðu með Miller á stríðsárunum tóku sig saman og endurreistu hljóm- sveitina fyrir nokkru. Þessi „nýja Glenn Miller hljómsveit" eins og hún er kölluð, hefir þegar leikið inn á nokkrar plötur, sem selzt hafa vel auk þess sem sala gam- afla platna með hinni uppruna- Þannig hugsar telknari nokkur sér „typiskan" jazzáhugamann líta út| á ný. Plata þessi nefnist „Ella and Louis Again“ tíg lögih é henni éru eftir' tónsfeáld lífet og Gerscwin, Irving Berlin og Colé Porter svo að einhverjir séú’ nefndir og má ugglaust segja þessa plötu mikiu skéTömtilegri en þá, sem áður hefir komið méð þeim Ellu og „Satchmo“. Gamli máðurinn er hér í essihu sínu og leikur og syngur betur en hokfcrú sinni fyrr.. Samvinna þeirra í ýmsum lögum é plötunni er miklu betri en áður heflr vcrið og greinilega hefir hér verið vandað til upptökunn- ar sem og annars.En þlatan er þé ekki með öllu gallalaus. Víða kens ur fyrir að Ármstrong gleymir sér og skiptir of seint um tón- Þrírhugrakkirmenn-Tilefniðvirðist lítið annað en geðveiki- Bandarísk mynd. ASalhlutverk: Ernest Borgnine, Ray Milland Sýningarstaður: Nýja Bíó. Það þarf bæði stóra þjóð og hug rakka menn til að þola M< Carthyisma, og raunar væri öl um fýrir beztu, að sem hljóðas væri um það fyrirbæri í Stjórn málum. En það verður ekki Bandaríkjamönnum skafið, aí þeir eru manna fúsastir til a játa misfellur og taka sig 6 aft ur. Ennfremur geta þeir verið d h'tið barnalega stoltir yíir réti sýni sinni, þegar einhver bölvu vitleysan er gengin um gar£ Þessi mynd er einmitt slíkt stol yfir réttsýni mistakanna. Starfsmanni í flotamátaráðuneytiiv er sagt upp eftir tuttugu og fihu ára trúverðuga þjónustu, þega yfirmönnum lians berst til e.vrn að hann kunni að vera róttæku og því hættulegur öryggi ríkisin. eins og það hét á veimektardög um McCarthy. Það kemur svo á daginn, að maðurinn er altt nð því ýktur föðurlandsvinur, en hetzti ákærandinn hrein fasista týpa og öfundarmaður hans í McCARTHY- Isminn kemur við sögu. bæjarmálaþrasi. Eftir töluverðan- tíma og mikið umstang tekst að hreinsa þann ákætða af öllum á- burði og hann fær stööu sína aftur. Evrópubúar eiga bágt með að skilja viðhorf bandarískra stjórnmála manna tii kommiinisma. í fram haldi af því hefir skapast sú trú almennings þar í landi, að það megi næstum því sjá á mönnum, hvort þeir eru kommúnistar eða ekki; liggur nærri að hafa megi fé af bandarísku skemmtiferða- fólki með þvi að selja því aðgang að húsi, þár sem höfð væri sýn- ing á harðaiúnum kommúnistum, svo merkilegt er þetta talið. — Þetta viðhorf gerir náttúrlega erfiðara fyiir um afla skynsemi á vettvangi stjórnmálanna. Verra er þó, þegar þessi hégilia þróast upp í pólitiskar ofsóknir. Mynd eins og sú, sem sýnd er í Nýja Bíói hefði ekki átt að flytj- ast út. Þótt hún endi vel, þá er upphaf hennar og tilefni lítið ann að en geðveiki í augum Evropu- búa. I. G. Þ. Ella Fitzgerald — sýngút með Loúis — tegund. Þetta er sérstaklega áber andi í laginu „Stompin’ at tlia Savoy". Ennfremui' finna margir Armstrong það til foráttu að Hahn leikur gjarnan sem hæst á trompettið en þá vill tónninn oft og tíðum verða of skerandi. AiJ þessu frátöldu er heildarsvipur- inn, sem yfir plötunni hvílir góð- ur og marga mun eflaust fýsa að hlusta á þau Ellu og Louis syngja saman á nýjan leik! Þess föá geta að kvartett Oscar Petersons leifc ur íyrir sörignum á plötunni og eiris og vænia rná er sá undirleik ur ekki af verra taginu! Robert Douglas-Home stríðir sænsku hirðinni — sézt tíðum með óþekktri sænskri fegurðardís - Margréti prinsessu sagt um og ó í Bandaríkjunum og víðar hefir mik- ið verið deilt um grein nokkra eftir Kenneth nokkurn Rexroth, en hann er mikils ráðandi í jaz'z- lífinu í San Fransisco. Grein þessi birtist í iblaðinu „New World ; Writing“ og í henni heldur Iíenneth því fram, að margt sé líkt. með saxofónleikaranum Charlie Parker og rithöfundinum Dylan Thomas. Báðir séu þeir menn, sem eftir síð- ustu styrjöld hafi komizt á glap- stigu í verkum sínum. Til dæmis sé ekki meiri munur ú músík þeirri sem Parker skapaði og Dixieland, heldur en er á miili tveggja kafla í venjulegri sinfón- Charlie Parker: ' Líktist hann 1 Dylan Thomas? ”1. legu Glenn Miller hljómsveit hef ir aukizt verulega. Það er til þess tekið, að Glenn sagðl við brottför sína til Parísar frá London 15. des. 1944: „Hvar er faUMífin tnín“? Einn af vinum hans, sem nærstaddur var, svar- aði því til, að hann gæti ekki bú- izt við því að lifa til eilifðar! Sem kunnugt er kom Glenn Mill- er aldrei úr þessari flugferð, en 1 enn í dag seljast 14 ára gamlar plötur hans sem nýjar væru! r Louis Armstrong og Ella Fifzgeraíd hafa nú sungið saman inn á plötu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.