Tíminn - 26.08.1958, Side 5

Tíminn - 26.08.1958, Side 5
FÍMINN, þriðjudaginn 27. ágúst 1958. Skúli Guðmundsson: Fréttabréf frá Portoroz: ! Frlðrik átti yfirburðastöSu gegn Nei- félaga til ríkisks kircb, en missti hana og tapaði síðan Á síðas-tliðnu vori vorir sam-- Nýju lögin. þykktar ó Alþ. breytingar á lög- Félög greiða nú, eins og einstak- linum um tékjuskatt og eignaskatt. lingar, aðeins einn tekjuskatt til Einn þátturinn í lagabreytingunum ríkisins. Er skatturinn 25% af var um'skattgreiðslur fólaga. Voru skattskyldum tekjum þeirra. sett ný ákvæði um það efni, í stað Eignaskattur félaga er 7 af þús. lagafyrirmæla, sem gilt hafa sið- af skuldiausum eignum. an árið 1942. Eftir þessum reglum er tekju- v Hér verður gerður samanburður og eignaskattur niflagður á hluta- á nýju ákvæðunum um félaga- féi5gj samvinnufélög og önnur skat-ta og þeim, sem áður voru i gildi. skattskyld félög. Eldri lögin. 1. Tekjuskattur félaiga var þannig: borga hlutafélög og samvinnufé- lög nú- lekjuskatt til ríkisins eftir sömu reglum, miðað við skattskyld ar tekjur þeirra. Og eins og áður gilda nú sömu reglur um eigna- skatt allra félaga. Sérstakar kviðir á samvinnufélögum. Til þess að komast að réttri nið- Portoroz, 18. ágúst 1958. Fimmta uinferð. Aldrei hefir á slórmeistaramót- inu verið tefld önnur eins umferð og þes'si. Níu skákum var lokið án friðarsamninga, þegar sú tíunda fór í bið í annað skipti. Þetta var skák þeirra Bronsteins og. Benkö. Hafði sá síðarnefndi lengi átt í vök að verjasit en nú þótti mörgum sem hann myndi leía í jafntefli. í þessari .umferð tefldi Friðrik við Cardoso. Tefldi Asíubúinn Varasjéðstiliög. í lögum frá 1942 eru ákvæði um lækkun skattskylda tekna hjá fé- Illutafélög greiddu stighækkandi lögum vegna framlaga i varasjóði. skatt, 1%—22% af skattskyidum j,0ssi ákvæði eru. enn óbreytt. tekjum, þó aldrei minna í heild Samkvæmt þeim er hlutafélögum en 5% af tekjunum. Hámarks- heimilt að draga frá íekjum sín-’ skattur,- 22%, var reiknaður af þeim hluta teknanna, sem var umi'ram 50 þúsund krónur. Samvinnufélög greiddu 8% af skattskyldum tekjum. um, áður en skattur er á þær lagð- ur, varasjóðstillag, sem nemur % eða % af tekjunum. Tekjurnar um samvinnufélög eru fyrirmæli- ... . um framlög félaganna í varasjóði- sem vai-asjoðsfradratturmn miðast eöa aðra óskiptanlega tryggingar- við, eru hreinar tekjur aður on urstöðu við sámanburð á- þeim hættulegt afbrigði a£ Sikileyjar-, skattaákvæðum, sem hlutafélög og VQfn og fór engan véginn varliluta samvinnufélög hafa átt og eiga við af hættunum. í 12. ieik fórnaði að búa, er óhjákvæmilegt að taka. Frigriik pegi en Cardoso þorði ekki- me®.. í reikninginn þær sérstöku- ag taka það. Nökkrum leikjum síð- kvaðir um fjárframlcg í varasjóði, ar ,ar. Friðrik: orðinn einvaldur á sem hvila a samvinnuféliigunum, niiðborðinu og víðas't hvar annars. að því leyti sem þær hafa áhrif staðar og í 28. leife skákar hann a skattgreiðslur þeirra. I lögum card0so f fyrst'a og síðasta skipti, en Asiubúinn gafsit upp til að forð ast mát. 2. Stríðsgróðaskattur lagðist á . ' skattskyldar tekjur, sem voru tekjuskatlur og útsv. eru fra þeini dregin. Það fer eftir því, hver við- „ , „ , , , „ .. fangsefni félaganna eru, hvort frá- umfram 45 þusund kronur. Skatt tirattarhæf varasjóðstillög þeiixa .ySl ^lSh^kkandi, íia 3 /o eru ega y3 af tekjunum. Þr,u fc- ,il 68%, og reiknaðist hamarks- jgg) sem kafa sjavarútveg sem að- skattur 68% af þeim hluta tekna aiatvinnurekstur, eru í hærri sem var umfram 200 þusund flokknum. 0g hjá félögum, sem krónur. Rikissjóður fékk sjóði, og oft hafa félögin orðið að. Sjötta umferð. greiða skatta af veruleguin hluta í sjöttu umferð bar það helzt til af lögákveðna varasjóðstillaginu, tíðinda, að Friðrik vann Gligoric,. vegna þess að bað hefir numið erfiðasta andstæðinginn til þessa, hærri upphæð en V.i af telkjunum Filip og Petrosjan sömdu stór- sem heimilt er að frjálst í varasjóð. leggja skatt- Á síðasta þingi var gerð nokk- meistarajafntefli, Cardoso náði þriðja jafntefli sinu gegn stór- meistara, Benkö vann Averbaek og Bronstein varð að sætta sig við helming slríðsgróðaskattsins, en hinn hlutinn rann til bæjar- og sveitarfélaga og sýslufélaga. . Eigna^Mttur var lagður á skuld lausar eignir og var hann stig- hækkandi frá 1 af þúsundi til 10 af þúsundi. Hámarksskattur, 10 . af iþúsundi, lagðist á eignir um- fram 1 var ekki lagður á þá, sem áttu ekki geta úthlutað varasjóðum sín ur breyting á ákvæðum samvinnu- jafntefIi gegn undrabarninu. um við félagsslit, þ. e. samvinnu- félcgum, má varasjóðstillagið einn- ig nema Vs af tekjunum félaganna um skyldutillög i vara- sjóði, en eftir sem áður er félögun- um þó skylt að leggja allan hagn- sem á hann eru lögð, í varasjóði, San’iinburður á skattgreiðshnn hlutafélaga og samvinnufélaga. Eins og sést af því, sem. sagt er nema honum sé varið á annan hátt hér að framan um skattgreiðslur tjl almenningsþarfa. milljTn'króna^Skattur félaSa tif ríkiains, h«ör sá einn munur venð a skattgreioslum Áður en umferðin hófst, hafði Bobby sagt, að Bronstein væri fisk. „ „ , , ur í skák, en það er væntanlega að af utanfelagsmanna viðskiptum, eitthv*ð svipað Virbrigði og kall' að fradregnum opmberum gjoldum að er flóðhestur eða fló8i f Xafl. minna en 10 þúsund króna eign. Engar slikar kvaöir um vara- hlutafélaga og samvinnufélaga á sjóðsframlög hvíla á öðrum félög- Um mörg undanf. ár var eigna- undanförnum árum að hlutafélög- skatturinn innhcimtur með 50 - „ .. . -skatt, fra 1% ti 1 22%, þo eigi '° ‘ s ' minna en 5% af heildar.upphæð Hlutafélög og samvinnufélög skattskyldra tekna, en tekjuskattur greiddu stríðsgróðaskatt og samvinnufélaga hefir verið 8% af eignaskatt af skaltskyldum tekj- skattskyldum tekjum. um og eignum cflir sömu regl- En samkvæmt nýju lögunum, um. sem.samþvkkt voru á síðasta þingi, Úrslit í starfsíþróttakeppninni um. félagi Reykjavíkur. Annars' á Bobby enn öflugra orð um slík fyrir.brigði, nefnilega kjúkl ingur, en itil, þess að öðlast þá nafn bót verða menn sjafeagt að vera á svolitið annarri bylgjulengd en Bronstein. Skók þeirra Gligorie og Frið- riks, Rosetto og Larsen vöktu lang mesta athygli þennan dag. Ðent Lareen segir mér, að þegax liann Samkvæmt lögum um samvinnm tefli hollenzka vörn, þá sé ekki félcg gilda þau sérákvæði um vara um n.eina vörn að ræða, heldur sjóði og aðra sameignarsjóði sam- hollenzka sókn, sama máli gegnir vinnufélaga að óheimilt er að auðvitað um Caro Can, Sikileyjar- Varasjóðir samvinnufélaga éru óskiptanlegir. skipta þeim milli félagsmanna við félagsslit, heldur eiga þeir að afhendast því opinbera til varð- veizlu, þar til annað samvinnufé- vörn o. s. frv. Þennan dag var samt ekki nm neina Sikileyjarsókn að ræða hjá Bent. Daginn áður hafði hann borð . _ . . lag með sama markmiði rís upp ag þag, sem stórmeistararnir hér á Landbunaðarsynmgunni a Selfossi ÍSSWaTw“S,,«ka,la Biff a la Panno 08 nú brotlför úr samvinnufélagi gelur féjagsmaður ekki fengið í sinn hlut neitt af sameiginlegum eign- um þéss. Með þessum á'kvæðum er I það m. a. tryggt, að eignir sam- Þátttakendur í starfsíþrótta- keppninni, sem fram fór við opn- un Landbúnaðarsýningarihnar að Selfossi vor.u 46 talsins frá 6 ungmennafélöguin. Ungmenna- félag Gnúpverja vann mótið Nautgripadómar, 1. flokkur: —! 1. verðlaun hlaui.' Vilhjáimur Ei ríksson U.M.F. Skeiðantanna 95 stig. Nautigripadómar, 2. flokkur: — 1. verðlaun hlaut Bjarni Einars- sannkallaða vörn. Rosetto fórnaði á hann riddara í 10. leik og íékk hlaut 52 stig, U. M. F. Skeiða- son UMF Gnúpverja 88 stig. það starfar. manna hlaut 30 stig, U.M.F. Ölf- Sauðfjárdómar 1. flokkur: — usinga 29 og hálft stig. s-on UMF Gnúpverja 83,5 stig. Keppt var í álta greinum og 1. verðlaun hlaut Eyvindur Sigurðs ifara úrslitin hér á eftir: Hestadómar 1. flokkur: — 1. verðl. Þríþraut (smurt brauð, strokin hlaut Aðalsteinn Steinþórsson U. skyrtar gert hnappagat og festur m.F. Gnjúpverja 80 stig. i vinnufélags verða ekki fiuttar burt úr því byggðarlagi, þar sem Engar slíkar hömlur eru á með- ferð þeirra eigna, sem kunna að safnast hjá hlutafélögum. Þegar linappur): — 1. verðlaun hlaut Guðrúa Sveinsdóttir, U.M.F. Skeiðamanna — 135 stig. Lagt á borð: — 1. verðlaun hlaut Helga Eiríksdóttir U.M.F. Skeiða- manna — 92 stig. Plöntugreining (sfúlkna) 1. fl.: 1. verðlaun hlaut Kristjn Bjarnadóttn-, U.M.F. Skeiðamanna —- 66,3 stig. Plöntugreining 2. fl.: — 1. verð laun hlaut Jóhanna Steinþórsdótt ír, UMF Qnúpverja — ^ stig. Plöntugreinin (pilta) 1. tl.: —■ Í. verðl. hlaut Guðmundur Jpns- son U.M.F. Hrunamanna -7- 92,5 stig. Plöntugreining 2. fl. — 1. fl.: 1, verðlaun hlaut Ragnar Christiah sen U.M.F. Olfusinga — 35 stig. Iintttaivélaaksfiur 1. flokkur: 1. verðlaun hlaut Guðmundur Guðnasan UMF Gnúpverja 39 Stig. Dráttarvélaakstur 2. flokkur: *— 1. vérðlaun hláut Gestur Ein- arsson -U-MF Gnúpverja 92 stig. Starfshiaup 1. flokkur: — 1. verðlaua lilaut Þorsteinn Jónsson U.M.F. Öliusinga — 11,19 mín. Starfshlaup 2. flokkur: — 1. verðlaun hlaut Guðmundur Valdi marssion U.M.F. Skeiðamanna — 16 nún. Hestadómar 2. flokkur: — 1 verð lauh hlaut Steinþór Ingvarssoii MF Gnúpverja 80 stig. Iíestadómar 3. flokkur: — 1- verðlaun hlaut Gestur Steinþórs- son U.M.F. Gnúpverja 88 stig. Margt hefir verið ranghermt um þessi mál. Því hefir oft verið haldið fram í ræðu og riti, að samvinnufélög- in búi við miklu hagstæðari laga- fyrirmæli um skattgreisðlur held- ur én önnur félög. Svo langt hefir eignir þeirra aukast, er það aðal- jafnvel verið gengið, að tala um reglan að hlutabréfin hækka í skattfrelsi samvinnufélaga. — En verði og einstakir hluthafar geta við athugun á þeim lögum, sem þá náð til sín hluta af eignaaukn- gilt hafa undanfarið og nú gilda ingu félaganna með sölu á hluta- um þessi efni, munu allir réttsýnir bréfum. Og við félagsslit geta eig- menn komast að þeirri niðurstöðu, endur hlutafélags skipt með sér. að slíkar fullyrðingar hafi ekki eignum þess eða ráðstafað þeim á við rök að styðjast. annan hátt að eigin vild. Skúli Guðmundsson. IkHI Einn af keppendunum f dráttarvélaakstrinum reyndi h«srni »ina meö því að bakka vélinni með vagni aftaní. Eins og sést þá þarf hann að leggja mikið á stýrið til þess að komast inn á milll stauranna. (Ljósm.: Tíminn) afbragðs gott tafl, en skömmu síð'- ar fórnaði hann hrók og skildu íé • ir neitt cn sumir höfðu við or£, að hann hcfði sjálfsagt í hyggju að fórna s'kyrtunni sinni líka. Ilann fékk samt meiri sókn ea flesta grunaði, en varð að lúta íi lægra haldi fyrir hraustri vörr. Larsens. Friðrik tefldi gamalt afbrigði af Spánverja gegn Gligoric. Virtis': Frðrik vera búinn að jafna taflií? þegar hann misstieig sig lítillega á drottningarvæng, en það varð tií þess, að Gligoric náði aftur undÍL’ tökunum. Á m.eðan lánaðist Fric» rik að eyða svo til öllum tíma sír.- um og stóð nú uppi tímalaus- mefi tapað tafl. Gligoric sem ekki átti alltof mikinn tíma lieldur, fór nu að reyna að snúa á Friðrik í tím.. hrakinu og lék ólíklega leiki, e:, Friðrik svaraði alltaf samstundi:: með bezta leiknum á borðinu o£ þegar timahrakinu var lokið, át:. hann gerunnið tafl. Sjöunda umferð. Allt stuðlaði að því að gera þessa umferð sem allra leiðínleg asta, Stórmeistarajafnteflin vor.: nú. aftur í ful’lu fjöri en auk þes:, tapaði Friðrik siniii fyrstu skáL' á mótinu. Hafði hann hvítt gegr. Neikirch og náði á hann talsverðr , sókn, fórnaði peði í 25. leik o£ átti þá yfirburðastöðu, en brá ú': af eina rétta framhaldinu. Teíld. Neikirch vörnina mjög vel, en Fritl rik var auðvitað í glæfralegu tím. hraki eins og venjulega, missti töí.; á taflinu, tapaði tveim peðum og; þar með skákinni. Áttunda umferð. Það var greinilegt, að hvorkl undrabarninu Fischer né stérmeist aranum Larsen var sérlega rótt', þegar þcir seltust hvor gegn öðt- um. Þeir höfðu heldur ekki setifi lengi, þegar þeir tóku að standi. upp til skiptis og ganga um góifi viðutan og þungir á brún. Það cc því ólíklegt að Bent hafi verið afi veg viss um að fyrirheitin, sent hann gaf um hádegið, yrðu ao áhrínsorðum með kvöldinu. í öag skal krakkiiin fá verðuga ráðningtt, sagði stórmeistarinn, þegar hanr. vaknaði og endurtók það hátt or, skýrt yfir súpudiskinum nokkruir. mínútum siðar. Þessari s'körulegr, yfirlýsingu var augljóslega ætlafi að berast til eyrna undrabarninc j áður en blásið yrði til bardaga. Nú skyldu vísindin notuð í þágn listarinnar, barnasálfræðin í þágn skáklistarinnar. En Bobby Fische? er enginn venjulegur krakk,. Hann skildi það mæta vel, að yfi. ■ lýsing stónneistarans var tvíegg"' að vopn. Strax í 15. leik gefu: undrabarnið andstæðingi sínum cr : itt val, jafnlefli eða glæfraleg': tafl og stórmeistarinn með sír.r, erfiðu yfirlýsingu á bakinu getur auðvitað ekki verið þekktur fyri? jafntefli í örfáum leikjum. Ham: neyðist til að velja hina leiðina, þótt hún sc allt annað en fallej, En þá fer krakkinn að tefla tii vinnings og eirir engu, fórnar fyrs: peði en síðan skiptamun 0g iinnb ekki látuon fyrr en Larsen gefs; upp. Þetta var sannaríega sársauk;: ful'l ráðning fyrir stórmeistarann og er ólíkl'egt að hann nái sér i bráð. Eftir beiffni frá oklair Frey-> steini tefldi Friðrik hollenzka vörn gegn Fúrster, fékk snemma beti., tafl, hóf sókn á kóngsvæng og vann skiptamun þá u-m kvöldið, e.t skákina daginn eftir. Fundur kjarnorku- fræðinga LONDON, 23. ágúst. — Brezki? og bandarískir kjarnorkuvísinda- menn koma saman í Washmgto.'i í miðri næstu viku til þess að ræða um gagnkvæm skipti þjóc- anna á upplýsingum varðanc.I kjarnorkuna. Fundur þessi er haltl nn í samræmi við brezk-band:. ríska sáttmálann, sem fjallar urn samvinnu að landvörnum og kjar: orkuvopnum, sem gekk í gildi -i, ágúsf s.l. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.