Tíminn - 26.08.1958, Page 7

Tíminn - 26.08.1958, Page 7
ríMINN, þriðjudaginn 27. ágúst 1958. 7 Ókunnugir gætu freistazt til að halda, að Slökkvilið Reykjavíkur hefði ekki öðru en slökkyistörfum að sinna.j Þessu er þá annan veg farið. Slökkviliðið hefir um iangt skeið annazt sjúkraflutninga í Reykiavík og nágrenni — það er leitað til þess sömu erinda úf fjarlægum lands- hlutum, og menn biðjast hjálpar af slökkviliðinu í að- skiljanlegum nauðum. í fáum orðum sagt: Slökkviliðið aðstoðar mérin og málleysingja. Fréttamaður hringdi til slökkvi liðsins á föstudagskvöldið í síðustu viku og, fór þess á leit að sitja með þv: eina vakt. Kjartan Ólafs- son, vaktstjóri,. kom í símann og leiddi málig til lvkta. Skömmu siðar, Laust fyrir klukkan tólf á miðnætti, gekk fréttamaður inn • í port Slökkvistöðvarinnar við Tjarnargöiu. •"ú ' ; Allt rólegt — Það er allt rólegt ennþá, segir vaktstió’:nn. Kjá’rfan Ólafsson. — Við erum ekki farnir að fá hring- ingu. „Innimaðurinn“, Valur Þorgeirs son ,bíður við símann. Hann tekur á móti tilkynningum um eld og sjúkraflutninga. Bakvið hann er brunasímaborðig með tveimur rafmagnsklukkum. Önnur þeirra stöðvast, þegar brunaboði er brot- inn. Þetta-kerfi var sett upp 1936. Það er sjálfstætt hvað snertir raf- straum. Bru.iaboðar voru þá 40 og hefur lítið fjölgað síðan. — Við fáum flest brunaboð gegn um símann, segir Kjartan. — Það má segja að hitt kerfig sé orðið úrelt; helzt notað til að narra á það. • — Þið eruð stundum narraðir út. — Já, það kemur fyrir. Helzt á ; laugardagskvöldum þegar fólk er að slangra heim af skemmtunum, en það er minna um þetta nú í seinni tið. Slökkviliðsmenn, sem ekki eru á vakt eru kallaðir út frá bruna- símaboðinu, þegar um eldsvoða er að ræða. Þeir eru kallaðir upp með morse-merkjum. Á brunasíma borðinu er tafla, þar sem bæniun or skipf í hverfi merktum með „Inmmaourinn", Valur öorgeirsson, svarar í símann. i tölum. ,,Innimaðurjnn“ stiður á ' hnapp og morsar tölu hverfisins og bjalla svarar heima hjá hverj- um manni. Hann nemur töluna og ber hana saman við hv erfatöfluna. Þá veit hann, hvert hann á að fara. Fastir starfsmenh hjá slökkvilið inu eru 30 talsins. Vaktir þrískipt- ar og níu á hverri. Varaslökkviliðs menn eru milli 30 og 40, og þeir igt <JÍ „raó til þess ao sæKja slasaðan mann inn á Öræfi ofan Galtalækjar í Landsveit. eru kallaðir út, þegar mikið liggur við. Næturvaktin byrjar klukkan átta og stendur til klukkan sex að morgni. Síminn hringir Nú er klukkan tólf, og eiahver er farinn að hella uþpá könnuna. Skyndilega hringir síminn. Kjart- an tekur heyrnai-tólið og svarar. Orð frá lækninuni á Hellu: Slökkviliðið er beðið að senda sjúkrabifreið að Galtalæk í Lands- sVeit. Einhver hefur slasazt á leið inni innan úr Landmannalaugum. Einn af morgunvaktinni er ræst ur út í skyndi. Hann er að vörmu spori kominn niður á stöð. Þeir snarast í bílinn, tveir;. hirin af næturvaktinni. Kjartan fylgist með þeim út. á götuna. — Góða ferð. Bílhurðirnar skellast aftur og áfturhjólin snúast rúnt á malbik- inu. einn hring. Þeir eru horfnir. Emn sjúkrabíll í Reykjavík Við göngum inn og ljúkimi úr kaffihollunum. — Nú er einn sjúkrabíll eftir í Reykjavík, segir Kjartan. — Og þessi bíll verður einnig að duga Kópavogi, Hafnarfirði og Mos- 'ellssveit. Við höfum tvo sjúkra- >íla og báðir komnir á þriðja ár. Við álítum að bílarnir þyrftu að endurnýjast annað hvert ár, að' minnsta kosti sá, sem alltaf er í notkun .Þeir eru orðnir' of gaml ir og við verðum að fara að basl- Framhald á 8. síðu. Á víðavangi Vanþekking eða annað verra ðlbl. er öðru hvoru að minnast á S.Í.S. og vantar þá Iivorki skitn inginn né sanngirnina. Lætur blaðið í veðri vaka, að Samband ið sé stórhættulegur auðhringur, sem hafi „ . . . allt að því einok unaraðstöðu í viðskipta og fjár máluin þjóðarinnar“. Ekki ei' hér nenia öðru af tvennu til a® dreifa: Annað hvort byggjast um mæli blaðsins á lireinni og ómeng' aðri einfeldni, svo furðulegt sem það má þó lieita, eða skrökvað er vísvitandi og þá í því trauKti, að einhverjir lesendiir bfaðsuis séu svo illa upplýstir um eðli óg' uppbyggingu Sambandsins ' óg samvinnufélaganna, að þeir glæp ist á að trúa þessu. Svo virðist þá bara treyst á, að þeir lesend ur, sem betur vita, telji sjálfsagfc að lifa eftir reglunni að tilgangux inn helgi meðalið. MaSur, líttu þér nær Máður skyldi nú ætla, að á þess ari miklu félagsmála- og upplýs ingaöld þyrfti fólk ekki á sér- stökum kennslustundum að halda um þessi mál. Aldrei er þó nema illt til þess að vita, ef að sferif - ararnir við Moggann skyldu þjást mjög vegna rangra hug mynda, er þeir liefðu í kollinum iuu S.Í.S. og samvinnuféíögin. Þykir því rétt að benda á, séih oft hefir reyndar verið gert áður;. að S.f.S. er ekki og getur ekkS orðið neinn auðhringur. Veruleg ur hluti af þjóðiimi er í kaup- félögunum. Það fólk á þær eign ir, sem kaupfélögunum og $iam- bandinu eru taldar. Það ræðux- þvi sjálft, hvernig með .þessa hluti er farið. Um það ráðá ekkí fáeinir fésterkir nienn og þaðan af síður nokkur eiim. Allir hafa jafnan rétt til álirifa á afgreiðslu. mála, hvort sem þeir eru ríkii- eða snauðir, því að atkvæðisrétt- ur í samvinnufélögiun er bund- imx við einstaklinginn en ekki aitðinn. Mbl.-mönmun kanu aö- þykja þetta kúnstug latma. Þeir, eru líka sjálfsagt kunnugri öðr um félögum. En það bfey.tjr engu um eðli málsins. Allt þetta tal Mbl. er því út:í hött. Þeir rnenn á fslandl, sem kunna að ala með sér einhverjar einokunarhugmyndir, eru áreið- anlega í nánari ættartengslum vjð það en samvinnufólkið. Hin raunhæfu tök Ingólfur á Hellu brá sér norð- ur í Kelduhverfi á dögunum og flutti þar ræðu. Sagði hann þai' þau tíðindi, að Sjálfstæðisflökk- urinn ætlaði að mynda ríkisstjÓrn eftir næstu alþingiskosningár. 'Og þá yrði nú að fara að byggja upp, sem þó yr’ði strembið, eftir alifc braml núverandi ríkisstjórnar, í samstarfi við almenning myndi það þó takast, því að fólki&', myndi „ . . . fúst að leggja nokk- uð að sér I bUi, þegar vitað vséri að tekið væri á verkefnurium á raunhæfan hátt, sem að gagni mætti verða til frambúðar“; . Óneitanlega hefði nú' vejrií: skemmtilegra fyrir Norður-Þirig- eyinga og jafnvel Ingólí; ejnpig., að hann liefði sýnt það h'tjllteti, að segja nokkru riánar frá þess- um raunhæfu tökurn. Þegar Irann fór með ríkisstjórnina ínr á ár- unum, þá þeytti hann vísitölunni á fáeinum vikiun upp um meira en 80 stig. Líklega heimsmet. Þeg- ar hann átti að hafa gætur á fjár- festingunni, þá byggði riann Mbl. ■ > höllina. Þegar tilkcs’ naður ei' orðiim svo piikill, að anginn al- \innurekstur í landinxi >er ’sig, þá segir hann við verkamenn: ' Kjósið gegn kaupbindmgu. Aiveg rétt hjá Ingólfi. Hanri þurfti ekkert að segja Þingeyingum frá hinum raunhæfu tökuin Sjálf- j stæðisflokksins. Þjóðia pekkir I þau.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.