Tíminn - 26.08.1958, Qupperneq 9

Tíminn - 26.08.1958, Qupperneq 9
TÍMINN, þriðjudaginn 27. ágúst 1958. q ugur Mongóli geti átt þrjú börn á móti liverju Adams- barni, eftir kynnum mínum af Homer ,sagði Tommy. — Það er líka ekki rangt til getið, sagði Maria. — En við ættum að vera samkeppnis- fær við þá, ef við getum endur bætt aðferðirnar við GP og nýtt hverja einustu sáöfrumu. Eg hef nú verið að vinna að því upp á síðkastið. Eg álít nú samt, að þeir eettu að geta náð hærri fæðingatölu en viö, ef þeir eru konnilf jafnlangt á því sviði, eink-um þar sem þeir hafa tvo karlmenn og fleiri íbúa til tilraunanna. Eg sagði, að þetta væri auð- vitað aðeins fræðilegar getgát ur, þar til fregnin heföi feng izt staöfest. Það væri fyrirtak ef satt væri. Þjóðirnar gætu þá unnið saman og e.t.v. bjarg að mannkyninu þrátt fyrir allt. María kvað litlar líkur til þess, því farið væri með allar tilraunir hennar sem hernaö arleyndarmál og sama yröi væntanlega upp á ’teningn um hjá Rússum. Eg skýrði frá vitneskju minni um hernaðarleyndar- mál. — Sérhvert stóveldi virð ist hafa tvær deildir; önnur er kölluð LÞ — leynþjónustan — og hin GN — gagnnjósnadeild in. Menn, sem eru í leyni- þjónustunni hafa mikið fé handa á milli, sem þeir þurfa ekki að gera grín fyrir. í fjár- lagafrumvarpi allra landa er liður, sem kallast „ýmislegt", og sennilega greiða njósnarar þessar upphæðir til niánná fyrir upplýsingar." — Furðulegt, sagði Maja. —Já, dásamlegt fyrirtæki. Nokkurs konar alþjóðaklúbb ur. Náungarnir í LÞ reyna að komast á snoröir um leyndar mál annarra þjóða, GN reyn ir að hindra aðrar þjóðir í að komast að leyndarmálum okkar. — Það eru ágætis náungar í gaghnjósnadeildinni, ságði María. — Þeir koma oft til mín. Þeir setja upp stórar körfur á rannsóknarstofun- um, en í þær eigum viö að fleygðja öllum minnisblöðum. Síðan koma þeir aftur og brénna körfunum. Þeir eru al veg eins og sorphreinsarar, nemá bara langtum hreinlegri og snýrtilegri. — Er þetta allt og sumt sem þeir gera? spurði Maja. —• Sei, sei, nei. Þeir láta okkur undirrita skjöl. Eg skýrði frá því, aö fyrir komulagið væri svipað í Eng landi, nema bara enn full- komnara. — Flestir starfs- menn brézku leyniþjónust- unnar verða einnig að hafa aðra atvinnu. Ríkisstj'órnin fær þannig vinnu fyrir sína peninga auk þess sem það er gott ýfirskin. Við erum ekki nærri eins sniðugir. Einhverj um náunga skýtúr t. d. upp í Istambul og kveðst vera blaðamaður við Vogue eða New Yorker, og allir vita, að það er bara yfirvarp, en enginn segir néitt. Síminn hringdi. Það var Jane í Washington. Forystu menn ÞEÁ voru á suðumarki sagði hún. Allir voru viti sínu fjær, vegna fréttanna frá Ytri Mongólíu. Bæði Gable- man og Pumphrey æsktu þess að ég fær samstundis aftur til Washington. Klukkan 10 næsta morgun átti að halda sérstaka ráðstefnu í utanríkis ráðuneýtinu og skipulags- nefndin iátti að koma saman kl. ellefu. Á hádegi átti Pumphréý síðan aö fara til viðræðna í hvíta húsinu. — Er eitthvað hæft í þessar frétt frá Ytri Mongólíu? spurði ég. — Veit ekki, sagði Jane. En það-geta risið deilur í þinginu, hvort sem hún er sönn eða ekki, og það er það, sem þeir óttast. — Það er ekkert við þá að gera, sagði ég. — Segið þeim að ég þurfi aö sitja áríöandi fund með ráðgjafanefndinni og við munum ræða málið frá öllum hliðum. Segið þeim, að ég mun liafa meðferðis tillög ur frá nefndinni, er ég kem aftur. Haldið þér, að.þéir geri sér þetta að góðu? — Eg vona það, sagði Jane, „en þeir eru mjög æstir í skapi. Hún spurði, hvenær ég kæmi, og ég kvaöst koma eftir tvo til þrjá daga, að öllu for fallalausu. Hún kvaöst mundu hringja til Gableman og Pumphreys og leggja áherzlu á, hve áríðandi það væri á þessu stigi inálsins, að ég ræddi við læknaráðið. Eg sagði, að hún væri' hreinasta perla og ég múnöi kyssa hana er ég kæmi aftur, af því að ég sá, að Maja sat og hlust aði á samtalið. — Eg er ekki vitund af- brýðissömý sagði Maja, er ég lagði tólið' ú. Eg óttast ekki einakritarann þinn, en það er öðru máli að gegna meö þessa Hollywood-stelpu. Um eittleytið fóru María og Tommy, og mér hafði aldrei fundizt „Smith-básinn“ eins dásamlegur og nú. Úti var- rigning -.og lcrap, er ég vaknaði. Majá klóraði mér bak við eyrun, og ég komst í got skap yið tilhugsunina um að eyða deginum í rúminu og kæra mig- kollóttaiy um veðr ið, Washington, ÞEÁ og frjóa Mongóla. rji Á Flestir hafa orðið fyrir þeirri djöfullegu áróðurshef- ferð ,sem hefir það markmið að koma okkur úf rúminu á sama tíma og dýrum merkur- innar og hænsnum á taæjun- um. Sá, sem fann upp orðtak- iö: „Morgúnstund gefur gúll í mund“, hlýtur að hafa ver ið hréinasti sniliingur í aúg lýsingum. Þetta orðtak kúg ar flesta frá befnsku til elli. Það sýnir mátt endurtékning áfinnar, sem Göþbels skildi til fulls. Við höfum svo oft heyrt „morgunstund gefur gull í mund“, að við trúum því fyrirvaralaust, enda þótt nánari rannsókn leiði í ljós aö þetta er mesta vitleysa. Það er hreinasta fjarstæða, einkum að maður verði rík- ur. Hvor kemur til skrifstof- unnar á slaginu átta — skrif stofumaðurinn eða forstjór- inn? Eg lá í „Smith-básnum“ og hugsaði um, hve náðugt náunginn, sem fann upp máls háttinn, mundi hafa það, ef hann væri á lífi núna og hví líkum áragri hann kynni að hafa náð með því aö auglýsa hárvatn og gosdrykki. Andlitið á Fay Summer Knott, öldungardeildarþing- manni, birtist í sjónvarpinu, er ég kveikti á því um hádegiö ^iiiiiuumiiuuuiuiiuiiiimiiiiuiuuuiiiiuiiiiiiuiiuiiiiiiniiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiimiHiiiuniiiiiiinuiiiiiuiiiHiniin I • 1 1 Bókapöntunarlisti ( l| Ncðontaldar bækur fást yfirleitt ekki lengur hjá bóksölnm, ^ §§ enda er sáralítið óselt af mörgum þeirra. Bókamönnum skal sér- ^ s staklega bent á að athuga þennan bókalista vandlega, því að þar = j= er að finna ýmsar bækur, sem þeir munu eklci vilja láta vanta. s |j Verð bókanna er ótrúlega lágt miðað viö núgildandi bókavefð. M = □ Skyggnir fslendingar, skráð af Oscari Clausen. Hór segir frá ^ 50 skyggnum mönnum, sem sögðu fyrir óorðna hluti eða =; skynjuðu atburði, er gerðust í fjarska. — Ób. 50.00, ib. 68.00. |í s □ Töfrar tveggja heiina, endurminningar læknisins og rithof- = undarins A. J. Cronin, höfundar Borgarvirkis. Afburða vel s skrifuð bók og mjög skemmtiieg. — Ib. 98.00. §§ □ Grænland, lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson |j magister, prýdd um 100 myndum. — Ób. 30.00, ib. 45.00, || 3 skb. 60.00. s E □ íslenzkar gátur. Heildarsafn af íslenzkum gátum, safnað af = Jóni Árnasyni, þjóðsagnaritara. — Ób. 35.00, ib. 48.00. = □ Fjöll og firnindi. Bráðskemmtilegar endurminningar Stefáns s = Filippussonar, skráðar af Árna Óla, prýddar myndum. — = — Er kjóllinn hennar ekki yndislegur Eg sá einn svipaö an um daginn, bara öðruvisi á litinn, sagði Maja. — Uss — sagði ég. Eg heyri ekki, hvað hún segir. — Æ, skrúfaðu fyrir hana, sagði Maja. — Hún er bara aö blaðra um stjórnmál í öld úngadeildinni. Hún nefndi ÞEÁ ,og ég ein- beitti mér að hlusta. Fay hafði sennilega beðið mánuð um saman eftir þessu tæki- færi til að segja ríkisstjórn inni til syndanna. Það fer hrollur um mig, er ég hugsa um afleiðingarnar, ef hún hefði valið réttu stundina. Hún var bersýnilega ný- byrjúð á ræöu sinni í öldunga deildinni. Hið fyrsta, sem ég heyrði greinilega, var, að ÞEÁ hefði algerlega mistekizt og það væri opinbert hneyksli. — Eg tala á örlagaþrung inni stundu, sagði hún."— Við höfum nýfrétt, að í Ytri- Mongóliu séu tveir menn, sem geti viöhaldið mannkyninu. Eg lái alls ekki kommúnist- um, þótt þeir vilji lifa áfram, en ímyndið yður bara, hvað verður, ef jörðin fyllist af kommúnistískum Mongólum? Hún brosti og þagnaði, svo að áheyrendur fengju tima til að sjá fyrir sér myndina. — Hin lífsnauðsynlega og mjög vafasama orkulind okkar er einn karlmaður — hr. Adam. Hvað hefir ríkisstjórnin að- hafzt í málinu? hélt hún á- fram. — Ríkisstjórninni er ber- sýnilega ekki ljóst, að á degi hverjum deyr fólk en engir fæðast — a. m. k. ekki hér í Bandaríkjunum. Okkur er ó- kunnugt um, hversu margir fæðast í Rússlandi. Þrátt fyr- ir ótakmarkaö fjármagn, hef ir ÞEÁ ekki tekizt að koma af stað einum einasta barnsgetn aði. Ekki er heldur kunnugt um neina ástæðu um, hvernig hr. Adam verður bezt nýttur. Og ekki nóg með það, hélt Fay áfram, heldur hafði ríkis stjórnin leyft hr. Adam að hafa samneyti við nokkrar konur. Sjálf hafði hún séö hr. Adam, þar sem hann sat og drakk með illræmdri leik- konu. Henni skildist „á æðstu hernaðaryfirvöldum“ að hr. Adam byggi með kvenmanni einmitt þessa stundina. Hún kvað sér þykja þáð mjög miður, að hún neyddist til að fletta ofan af þessu hneykslanlega og dæmalausa ástandi. Hún skipti sér ógjarn an af einkalífi fólks. Hins- vegar hefði þetta geysimikla þýðingu fyrir þjóðina. Ætluðu hinir duglitlu pólitíkusar í klíku ríkisstjórnarinnar aö eyðileggja fyrir fullt og allt hina eilífu von kvenna um að verða mæður? — Stephen, er þetta ekki hræðilegt? sagði Maja. | Ób. 35.00, ib. 58.00. § = □ Kvæðasáfn Guttorms J. Guttormssonar. Heildarútgáfa á s ljóöum hins mikilhæla vestur-íslenzka skálds. — Ób. 45.00. j| = □ Kennslubók í skák eftir hinn heimskunna iskáksnilling Em- = aiiuel Lasker í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar mennta- = skólakennara. — Ib. 35.00. §§ □ Svona á ekki að tefla. Leiðbeiningarrit í skák eftir E. A. s = Znosko-Borovsky. Hentar jafnt byrjendum og þeim, sem = = Iengra eru komnir. —_ Ib. 58.00. s §É □ Aldarfar og örnefni í Önundarfirði. Sögulegur fróðleikur úr M Önundarfirði o. fl. eftir Óskar Einarsson lækni. Upplag 400 M eintök. Sárafá eint. óseld. — Ób. 50.00, ib. 67.00. §j □ Merkar konur. Ævisöguþæbtir 11 xslenzkra kvenna eftir EKn- § borgu Lárusdóttur. — Ib. 58.00. M = □ Drekkingarhylur og Brimarhólmur. Tíu dómsmálaþættir frá jj§ = 17., 18. og 19. öld. Gils Guðmundsson skrásetti. — Ób. 40.00, = | Ib. 65.00. | = □ Undramiðillinn Daníel Home. Frásagnir af furðulegum mið- = ilsferli langfrægasta miðils í heimi. — 244 bls. — Ób. 18.00, §§ | ib. 28.00. 1 = □ Á torgi lífsins. Framúrskarandi skemmtileg æivsaga Þórðar = Þcrsteinssonar, skráð af Guðm. G. Hagalín. — Ób. 70.00, = | ib. 90.00. | = □ Sagnaþættir Þjóðólfs. Einhverjir skemmtilegustu og vimsæl- = ustu sagnaþættir, sem hér hafa komið út. Á þrotum. — Öb. s = 50.00, ib. 75.00, skb. 90.00. §§ = □ Strandamanna saga Gísla Konráðssonar. Sögulegur fróðleiik- = ur, aldarfars- og þjóðlífslýsing. — Ób. 50.00, ib. 75.00, skb. = | 90.00. | s □ Anna Boleyn. Áhrifarík og spcnnandi ævisaga hinnar frægu j| = Englandisdrolttningar, prýdd myndum. — Ób. 20.00, ib. 35.00, = | skb. 50.00. | §1 □ Mærin frá Orleans. Ævisaga frægustu frelsishelju Frakka, 3 prýdd myndum. — Ób. 16.00, ib. 25.00. = □ Iljónalíf. Fræðslurif um kynferðismál. — Ób. 28.00. §§ □ Sumarleyfisbókin. Sögur, söngtextar o. fl. — Ób. 15.00. §j □ Myrkvun í Moskvu. Endurminningar blaðamanns frá Moskvu- S | dvöl. — Ób. 7.00. | = □ íslandsferð fyrir 100 árum. Ferðasaga þýzkrar konu. — Ób. = I .8-00- i = □ Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. Saga hinnar frækilegu dirfskti- §§ farar Thor Heyerdahl og félaga hans á balsafleka yfir þvert = Kyrrahaf, prýdd fjölda ágætra mynda. — Ób. 45.00, ib. 65.00 §| = □ Brúðkaupsferð til Paradísar. Skemmtilcg fcrðabók eftir Thor = E Heyerdahl, prýdd myndum. — Ób. 38.00, ib. 58.00. §§ 3 □ Syngur í rá og reiða. Spennandi og skemmtilegar endur- = s minningar mikilis sæfara. — Ib. 78.00. §§ §§ □ Ævintýralegur flótti. Frásögn af spcnnandi flótta, Iíklega s frægasta flótta áílra tíma. — Ób. 50.00, ib. 65.00. = □ Úr fylgsnum fyrri aldar I-II. Hið stórmerka ævisagnarrt sr. §§ Fiúðriks Eggerz, samt. 985 bls. — Ób. 160.00, ib. 220.00. §§ □ Brim og boðar I—II. Frásagnir af sjóhrakninguin og svaðrk E förum hér við land, prýddar fjölda mynda. Samt. 626 bfe. = | — Ob. 127.00, ib. 170.00. | = □ Þjóðlífsmyndir. Endurminningar frá öldinni scm leið o. ©. = | — Ób. 45.00, ib. 70.00, skb. 85.00. 3 3 □ Draumspakir íslendingar. Frásagnir of draumspöku fólki 3 eftir Oscar Clausen. — Ób. 37.00. ib. 50.00. = □ Ævikjör og aldarfar. Skommtilegir og fróðlegir sagnaþættir 3 eftir Oscar Clausen. — Ób. 37.00, ib. 50.00. = □ Sagnaþættir Benjamíns Sigvaldasonar I—II, samt. 669 bls’. = | Ob. 106.00, ib. 156.00. | = □ í kirkju og utan. Ræður og ritgerðir eftir sr. Jakob Jónsson. 1 | — Ób. 20.00, ib. 30.00. E | Klippið auglýsinguna úr hlaðinu og merkið með x í ferhyrn- 1 §§ inginn framan við nöfn þeirra bóka, sem þér óskið eftir. Undir^ §§ g strikið ib., eí þér óskið eftir bókunum í bandi. — Ef pöntun nem- 3 1 ur kr. 300.00 cða meira gcfum við 29% afslátt írá ofangrcinða = § verði. — Kaupandi greiðir sendingarkostnað. = miiiiiiiiiiuiminiiiuuu,,,,,,,,,,iiilimim„„„„l„in„IIII„llI||I||I,I|I11|I|||ini|1J|nnjin|nii| = § Gerið svo vel að senda- mér gegn póstkröfu þær bækúr, sem = = merkt er við í auglýsingunni hér að ofan. = = = 1 (Nafn) ....................................... £ ................................................................... = §§ (Heimili ............................................... = >iiitiiiiiiiiiHiiiiiiitiiii|iffiFiliiii„iiHiiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiii,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii„iii,,iiiii,iiiiiul,in,iii,iiiii == | Békamarkaður Iðunnar ( §j Skeggjagötu 1. — Reykjavík. — Sími 1 29 23. vMBHiiiiiiiiinmniminininmmnimmDmmiiimHiiiiimnmniiimiiiiiiiiiiiiiimimiimimiiiniaa i- Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 -

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.