Tíminn - 26.08.1958, Side 12

Tíminn - 26.08.1958, Side 12
Veðriff: Hægviðri, léttskýjað. Hitinn kl. 18: Reykjavík 12 st., Akureyri 6 s't. London 17 st., Paris 17 st„ Hann over 15 st., Stokkhólmur 15, st. Þriðjudagur 27. ágúst 1958. Alsírskir uppreisnarmenn vinna stórfelld hermdarverk í Frakklandi Víðir II landar í Ólafsfirði Settu eld í olíugeymslustöðvar og drápu 4 lög- reglujjjóna. 20 slökkviliÖsmenn fórust NTB-París, 25. ágúst. — Alsírskir uppreisnarmenn í Frakk- landi hafa hafið stórfellda hermdarverkaherferð í mörgum héruðum Frakklands. Urðu þeir í dag fjórum frönskum lög- reglumönnum að bana. Þrír hermdarverkamenn voru drepnir en 15 slökkviliðsmenn, sem unnu að því að slökkva elda, sem óaldarseggirnir höfðu kveikt, hlutu alvarleg sár. Hermdar- verkamennirnir hafa einkum beitt sér gegn olíugeymslu- stöðvum og lögreglustöðvum, og hefir þeim í árásunum 1 dag tekizt að kveikja í fimm milijónum lítra af benzíni og olíu. Hermdarverkin í Frakklandi í þeim leiðinni, S'vo að þeir urðu að dag náðu hámarki sínu í kvöld stanza. Lík þriðja uppreisnarmanns með gífurlegri sprengingu, sem ins fannst nærri benzíngeymi em- varð 20 slökkviliðsmönnuni að um. sem hann hafði valdið spreng bana. í olíugeymslustöð einni fyr ingu i. ir utan Marseille geisaði eldsvoð inn í allan dag, en í kvöld varð Skipulögð hermdarverk víðs sprenging í einum stærsta geym vegar um landið. inum með áðurgreindum afleið- Fyrir utan þessar árásir í París ingum. Ekki er kunnugt, hversu berast fréttir um svipað atferli margir hafa orðið fyrir sárum. víðs vegar um Frakkland. Nálægt Víða loguðu eldar enn í kvöld, Marseille tókst hermdarverka- þar sem hermdarverkamönnum mönnum að kveikja I 3 milljónum hafði tekizt að kveikja í olíubirgð lítra af benzíni og særðust við um. slökkvistarfið 15 manns, fjórir Hermdarverkin hófust snemma þeirra mjög alvarlega, er sprengja í morgun með árás á eina benzín- sprákk rétt hjá þeim. birgðastöð iögreglunnar í Paris, Talið er efalaust, að fyrir þess- ®em er á vinstri bakka Si'gnu. Köst um skelfiverknaði öllum standi uðu Alsírmennirnir heimatilbúinni hreyfingin FLN, þjóðfrelsis'hreyf- benzínsprengju í geymsluna, en ing Alsírbúa, en úr þeirra hópi hófu skothríð á lögregluþjóna, sem hefir franska lögreglan þegar hand stóðu í dyrum lögreglustöðvarinn- tekið 50 manns. Innanríkisráðherra ar. Óku þeir svo áfram í bíl sínum. Frakka tilkynnti í dag, að gerðar Einn lögreglumaður í viðbót vav yrðu sérstakar varúðarreglur drepinn í árás, sem hermdarverka vegna síðustu hermdarverka. til að menn gerðu í Vincennes, borgar- verja líf og eignir. Nú er langur hluta Parísar. Tveir uppreisnar- tími liðinn síðan uppreisnarmenn menn voru skofnir niður í bíl sin hafa látið nokkuð verulega til sín um, en lögreglar. hafði lokað fyrir taka í Frakklandi, og vakin er at- _____________________________ | hygli á, að nú er alls ekki um að ræða innbyrðis róstur milli þjóð- frelsishreyfinganna, heldur er tal- ið, að þessi hermdarverkaalda bein ist gegn stefnu de Gaulle forsætis- ráðherra. Erl. Ó. Pétursson forstjóri, látinn , Um hádegi í gær lézt Erlendur Ó. Pétursson, forstjóri Sameinaða gufuskipafélagsins hér á landi. Er- Iendur hafði átt við erfiðan hjarta sjúkdóm að stríða undanfarið ár og oftast verið rúmfastur. Sérstakar varúðarreglur. Maurice Papon lögreglustjóri í París skýrði frá því í kvöld, að lög reglunni hefði tekizt að stöðva að- gerðir hermdarverkamanna mjög Aðalfundur Stétta- sambands bænda. Aðalfundur Stéttasambandf bænda verður haldinn að Bifröst dagana 3. og 4. næsta mánaðar Fundinn sækja 47 fulltrúar, auk stjórnar Framleiðsluráðs og ým- issa trúnaðarmanna, aðalmál fund arins verða verðlagsmál og afurða sölumál landbúnaðarins. Óvænlega horfir í finnsku stjórnar- kreppunni NTB-Helsingfors, 25. ágúst. — Tilraunir til að mynda stjórn á þingræðislegum grund'Vellt hafa strandað hver af annarri að undan förnu. Sukselainen þingforseti til- kynnti í dag Kekkonen forseta, að fulltrúum flokkanna 6 hefði ekki tekizt að koma sér saman um grundvöll til samvinnu að stjórn landsins. Kekkonen hefir boðað málsvara þingflokkanna á sinn fund síðdegis á morgun, og er tal- ið, að hann muni enn reyna að fá andkommúnistísku flokkana 6 til að mynda sljórn. Á efri myndinni sést Víðir II úr Garði vera að landa i Ólafsfjrði, en .hann hefir lagt þar á land til söltunar í sumar 3fr75 .tiinnur eða meina en helm- ing alls þess, sem saltað hefir verið hjá Söltunarfélagi Ólafsfjarðar, en það eru 7250 tunnur. Alls hafa verið saltaðar í Ólafsfirði í sumar 12900 tunnur en það er næstmesta söltun, sem þar hefir farið fram. Á hinni myndinni sjást stúlkur við söltun í Ólafsfirði. „Máttur samtakanna hefir fært okk- ur það, sem við eigum og höfum” Frá sumarhátíð Framsóknarmanna í Dalasýslu lífsbarátta kenndi þjóðinni nýtni og hirðusemi, sem alltaf eru sí- gildar dyggðir og hún opnaði augu þess fyrir gildi samtaka og sam- vinnu. Máttur samtakanna hefir Framsóknarmenn í Dalasýslu héldu sumarmót sitt að Kirkju fært okkur það, sem við eigum hóli í Saurbæ laugardaginn 16. ágúst s. 1. Einar Kristjánsson °8 höfum- saSðl r*ðumaður. - .,wu,uol,c^amai...a , T „ ... ... ,,. ° ° . . , Tr . J Samvinnustefnan væri hin sama víða áður en til stórskaða kom afj a Laugafelli setti motið og stjornaði þvi. Um skemmtiatnði j dag og áður. En kröfur manna eldi. meðal annars, er ráðizt var sáu þeil’ Árni Jónsson söngvari Og leikararnir Gestur Þoi'- um bætt lífskjör væru nú aðirar og á vopnabirgðaskemmur hersins. grímsson Og Ilaraldur Adolfsson. Undirleik annaðist Pálmi meiri en áður. Það væri gott þótt Margar fjölskyldur, sem bjuggu í Lárusson. Var öllum þessum ágætu listamönnum mjög' fagnað. iafnan skyldi gætt hófs, en þess oXrS fívtÍTÍhpwf3’ he'h' Ræður flutlu þeir Ásgeir Bjarnason, alþingismaður, og Þór- m*ttu ™,nn þá jafnan minnaf' orðið að flvtja fra heimilum sin- . . ^ ... , 6 að avallt skyldu menn gera fyrstu um. Coty forseti hefir í orðsend- annn Þorarmsson ntstjon. Motið var mjog fjolmennt og for kröfuna m sjálfs sín og undir- ingu til innanríkisráðherrans látið fram með miklum myndiU'skap og prýði. í ljósi djúpa hryggð og gremjui vegna þessara villimannlegu! Ásgeir Bjarnason þyrjaði ræðu árása, sem kostuðu fjóra lögreglu sína með því, að minna ó hin þjóna lífið. frægu og sígildu orð: sameinaðir Með Erlendi Ó. Péturssyni er horfinn af sjónarsviðinu einn merk asti iþróttaleiðtogi Beykjavíkur. Hann var fæddur og uppalinn í Vesturbænum og tengdist því KR föstum tökum. Hann var ungur kosinn í stjórn félagsins, og for- maður KR var hann frá 1938 til dauðadags. Þó að Erlenditr hafi mikið starfað fyrir KR vann hann og mikið starf fyrir íþróttahreyf- Reynslan gegn æskunni á Laugar- dalsvellinum í kvöld, 1948-1958 í sambandi við Unglingadag K.S.Í. hefir síðastliðin tvo ár verið efnt til úrvalsliðsleikja. og hafa þar áttst við gömul landslið og unglingaúrvalslið. ellegar úrvalslið unglinga frá Reykjavík og utanbæjarmanna. dei’ldu nefnd leika listir sínar og Landsliðið, sem lék gegn Dönum 1946. kom aftur saman á unglinga- daginn 1956 og lék gegn unglinga- úrvali og tapaði með 1—0 eftir mjög vel leikinn og skemmtilegan leik. Sýndu gömlu kcmpurnar, að þeir áttu eftir sitthvað í pokahorn inu og veittu ungu leikimönnunum mjög harða keppni. praktiséra það, sem hún prédikar ef svo má að orði komast. Meðal yngri leikmannanna eru leikmenn, sem þegar eru komnir að þröskuldi landsliðsins eða inn- fyrir hann, Rúnar Guðmannsson, bakvörður, Björgvin Hermanns- son, markvörður, Þórólfur Beck, miðframherji, og Ellert Schram, vinstri innherji. Nú kemur landsliðið, sem færði inguna í heild, einnig var hann í! okkur fyrsta sigurinn í landsleik stjórn Verzlunarmannafélags Rvík-! í knattspyrnu, saman á ný og leik- nr í mörg ár. — Erlendur Ó. Pét- ur gegn úrvalsliði unglinga á Laug ursson var mjög vinsæll maður og ardalsvellinum í kvöld. Meðal leik-1 mönnunum og verður þetta án efa ■hrókur alls fagnaðar. Þessa merka manna þess eru m. a. þrír úr lands I skemmtilegur leikur. Fyrir leikinn manns verður nánar getið hér í liðsnefndinni, og gefst áhorfendum leika 3. flokkar Víkings og Þróttar blaðinu síðar. I nú tækifæri til þess að sjá þá um- og hefst sá leikur kl. 7,30. stöndum vér, en sundraðir föllum vér. Oft væri það hlutskipti braut ryðjendanna að verða fyrir gagn- rýni, andúð og misskilningi sam- ferðamannanna, þótt menn lærðu að meta störf þeirra og forustu þegar frá liði. Þannig hefði það verið meg ýmsa helzlu forvígis- menn sjálfstæðisbaráttunnar. í dag nytum við góðs af verkum þeirra. Með áratugalangri, óeigin- gjarnari baráttu sinni lögðu þeir grundvöllinn að lýðveldinu, sem þjóðin býr nú við. Með stofnun þess var lagður grundvöllur að aukinni velmegun, menntun og framförum. Holt væri að renna huganum stöku sinnum til baka og virða fyrir sér kjör þess fólks, er þá barðist áfram við fátækt og frumstæð skilvrði. En hin harða staða bættra lífskjara og meiri framfara væri að menn stæðu sameinaðir en ekki sundraðir. — Gagnrýni væri góð og nauðsynleg en kæmi þó því aðeins að notum. að hún væri jákvæð og uppbyggj- andi. „Framsóknarflokkurinn hef- ir jafnan barizt fyrir frjálsum fé- lagssamtökum og ennþá mun hann hef.ja nýja sókn til að mæta nýjjum verkefnum, sem úrlausnar bíða og máttur samtakanna einn getur leyst“, sagði ræðumaður að lokum. Þórarinn Þórarinsson rifjaði upp að 30 ár væru nú liðin síðan lögin um Byggingar og landnáms'sjóð höfðif* verið sett, en þau hefðu meira en nokkur önnur löggjöf stuðlað að framförum og bættum lífskjörum í sveitum landsins. — Sjálfstæðismenn hefðu mjög barizt (Framhald á 2. slðu) Verður fróðlegt að sjá, hvernig þetta lið nær saman gegn gömlu Frá happdrættinu Þótt enn sé alllangt þar til dregið verður í happdrætti Framsóknarflokksins, er fólk áminnt um að gera skil fyrir heimsenda miða sem fvrst. Skrifstofan á Fríkirkju- vegi 7 er opin fil kl. 7 á kvöldin. Sími 1-9285. Útsölu- menn úti á landi: Hafið samband við skrifstofuna og lát* ið vita,. hvernig salan gengur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.