Tíminn - 27.08.1958, Síða 3

Tíminn - 27.08.1958, Síða 3
3 T í M'I:N N, miðvikudaginn 27. ágúst 1958. FUstlr vlta aS TÍMIN-N ar annaS mest lesna blaS landslni og á ttórum svæCum þaB útbrelddasta. Auglýslngar hans ná þvl tll mlklls fjölda landsmanna. — Þtlr, tem vllja reyna árangur auglýstnga hár i litlu rúml fyrlr HHa penlnga, geta hrlngt ( sima 19 523. Bækur og tímaril TRA-LA-LA Textaritið er ný komið út. Kynnist 5 ntínútna aðferð til að læra undirleik á -gítar. Viðtal við Elly Vilhjálms. Nýir dægurlaga- textar o. m. ’fl. Ser.dum burðar- g.ialdsfrítt ef g-reiSsía fylgir pönt- un, verð kr. 10. Bergþórug. 69 Rvík BÓKASÖFN og lestraúfélög. BjóBum yður beztu fáanleg kjör. Höfum einmitt bækur handa yður í tug- þúsundatali, sem seljast & afar lágu verði. — ítornbðkaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26. TEXTARITIÐ TRAJLA-LA er komið. Lærið nýjustu dægurlagatextana. Margar myndir af Eily Vilhjálms o. fl. Fallegt og vandað textarit. Sendum burðargjaldsfrítt um land all't ef greiðsla fylgir pöntun. Verð kr. 10. Bergþórugötu 59. Reykjavík Kaup — sala Barnakerra með skermi óskast. Sími 34441. Jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 15487. Vil kaupa góðan jeppaíbíi. Upplýsing ar um aldur, verð-og útlit sendist blaðinu merkt „Teppi". Hjólbörur með gútníhjóli óskast. Upplýsingar í síma 16857. BELLTARÚLLUR á TD 9 jarðýtur til sölu. Bergur Lárusson, Brautar- liolti 22, Reykjavík RAFHA-eldavél tit söiu. ELdri gerð. Uppl. í síma 144% eftir kl. 6,30. FERGUSON dráttarvél, titið notuð og vel með farin, árg 1956 er til sölu. Allar uppl. gefur Magús Sigurðs- son, Kaupfélagi Stykkisliólms. KAUPUM hreinar uHartuskur. Sími 12292, Baldursgötu 30. GIRÐINGARSTAURAR til sölu. 7 feta langir, 2—4 tommu kr. 9,45 stk. 10 feta 4—6 tommur kr. 20,oo stk. 25 feta 7—8 tommur kr. 2,40 íetið. Girðing, Póstbóif 135 Hafnar- firði. AUSTIN ’46 til söhi. Vfinbyggning íéelg, en vél og aörir hlutir í ó- gætu l'agi, nýtt eða nýlegt. Tilboð 'sendist blaðinu merkt „Gott verð“. Bændur á Austurlandi. Á næsta hausti hefi ég til sölu nokkur for- ystnlömb og ef til vill eitthvað af fjárhrútum. Steinn. Guðmundsson, Þórshöfn. Vil selja ódýrf 1—200 hænur 1—2 óra. Uppl. í sínii 18141. Notað mótatlmbur óskast. Má vera óhreinsað. Uppl. í síma 23144. ÚTVEGA byggingafélögum og ein- átaklingum 1. fl. möl, bygginga- sand og pússningasand. Uppl. í símum 18693 og 19819. 8.ITLAR GANGSTÉTTARHELLUR, hentugar í garða. Upplýsingar í eíma 33160. CHEVROLET '54, 1 góðu'lagi, er til sölu. Tilboð sendist blaðinu, merkt „C. 64“, sem fyrst. 3ILFUR á tslenzka búninginn stokKa belti millur. borðar. beltispör, ■aælur, »rmbönd, eymalokkar, o. fl. Póstsendum. Gulismiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Síml 1920P SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrli.sves' 8« Símar 12523 og 11628 •ARNAKERRUR mikið úrval. Barna- rúm. rúmdýnur. kerrupokar, leik- drlndur Fáfnlr, Bergstaðastr. 19. Siml 12631 0R og KLUKKUR ( úrvaU. Viðgerðir Póstsendun) Magnúi Ásmundsson IngólfsstrietJ * og Laugavegi 66 Rfrnl 17834 Ýmisiegt_____________ HREÐAVATNSSKÁLI er þekktur fyr ir óvenju sanngjarnt veitingaverð. En orskákir þess eru: Mikil vinna, nýtni, sparsemi, tildursleysi og lítil löngun til að okar é öðrum. Aukin dýrtíð er óþarfi. LOFTPRESSUR. Stóra: og Utlar tí) itíigu. Klöpp sf. Sfcn' 24586. Vinna Miðaldra maður óskast til starfa í smurstöð SÍS Hringbraut 119. Þarf ekki að vera vanur. Uppl. gefur Jónas Helgason sama stað. DUGLEGUR MAÐUR með óhuga ó búskap, getur fengið atvinnu í sveit í nágrenni Reykjarfkur. — Kvæntur maður getur fengið sér íbúð me'ð rafmagni og miðstöð. Uppl. í síma 24054. DUGLEGUR maður óskast í sveit á Suðurlandi 1—2 mánuði. Uppl. í síma 17972. MÚRARAR. Vantar múrara til að múrhúða utan 125 ferm. 2. hæða hús, undir marmara. Tilvalin auka vínna. Uppl. í síma 15859 og 32674. STORISAR. Hrelnir storisar stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörla skjóli 44, Sími 15871. SNÍÐ, SAUMA og hálfsauma kjóla. Tek breytingar á bápum og dröktum. Sauma fcápur á börn og unglinga. Grundarstíg 2A. HÚSEIGENDUR ATHU6IÐ1 Bikum þök, kíttum glugga og hreinsum og berum í rennum. Sími 32394. GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kynd- III, sfml 32778. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð Ir og skúffur) málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos gerði 10, Sími 34229. SMlÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmiðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. VIÐGERÐIR á bamavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einnlg á ryk- sugum, kötium og öðrum hetmilis- tækjum. Enn íremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kúnstsxopp, fata- breytlngar. Laugavegi ASB, síml 1(187. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smurollu. Fljót og góð afgreiðsla. Síml 16227 GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Slmi 17360. Sækjum—Sendum JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimiiistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. HLJODFÆRAVIÐGERÐIR. Gftara-. fiBlu-, cello og bogaviðgerðlr. Pl- anóstllllngar. ívar Þórarinsosn, Eoltsgötu 19, aíml 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingar á rafmótora, ABelna vanir fagmenn. Eaí. e.t, Vitaatíg 11. Síml 23621. EINAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu- vélaverzlun os verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu J. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Símí 10297. Annasí sllar myndatökur, HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar S4802 og 10731. OFFSETPRENTUN fljósprentun). - Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndir sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917 HÚSEIGENDUR athugiö. Gerum við og bikum þök, kittum glugga og fleira. Uppl. I síma 24503 LÁTIÐ MÁLA. önnumst aUa lnnan- og utanhússmáiun. Símar 34779 og S2145. GÓLFSLÍPUN. Barmaslíð 88. — 81mi 13657 BRÉFASKRIFTIR og ÞÝBINGAR á islenzku, þýzku og ensku. Haxry Vilh. Schrader, Kjartansgötu B. — Simi 15996 (aðeins milU kl 18 og 10).. ÞAÐ EIGA ALLIR leið nm miðbælnn Góð þjónusta, Gjót afgreiðsla. — Þvottahúsið EUOB, BrBttngöta Sa. •fml 12428. Martinus kemur til íslands í byrjun september kemur danski lífsspekingurinn Martinus hingað til landsins í boði vina sinna hér. Hann mun flytja nokkra fyrir- lestra hér í Reykjávík og á Akur eyri. Aðalefni fyrirlestranna verður: Hin eilífa heimsmynd. — 1. Gerð alheimsins. 2. Endurholdgun og örlagamyndun. 3. Ódauðleiki. 4. Um tilverusvið alhermsins — líf- ið eftir dauðann. 5. Guðsvitundin. Mörgum hér er kunnugt um, að Martinus er viðurkenndur hugs- uður, og er hér einstætt tækifæri fyrir þá, sem áhuga hafa á hinu mikla undri, tilverunni sálfri, að njóta fræðslu þéssa snjalla spek- ings og fyrirlesara. Leikæfingar hafnar í Þjóðleikhúsinu Á miðvikudaginn, þann 20. ág- úst hófust æfingar í Þjóðleikhús- inu á hinu nýja kúkriti Kristjáns ALbertssonar, sem heitir nú ekki lengur „Hönd dauðans“ heldur „Haust“. Höfundurinn liefur í sumar unn ig að breytingum á leikritinu og er það nú allmikið breytt frá því sem það er í hinu prentuðu út- gáfu, sem út kom í fyrrahaust. Stærstu hlutverkin leika þau Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Ríirik Haraldsson og Valur Gíslason. Leikstjóri er Einar Pálsson. Gert er ráð fyrir að leikritið verði frumsýnt um 20. septemíber. BifreiSasala «ÝJA BÍLASALAN. Spitalastig 7 Mm! 1018? BÍLAMIÐSTÖÐiN, Amtmannsstíg 2. Bílakaup, Bílasala. Miðstöð bdavið- ikiptanna er hjá okkur. Sími 16289 iðstoð við Kalkofnsveg, sími 15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðlun og bifreiðakennsla. 'ÐAL SfLASALAN «r i ABalstræt) 16. Siml 3 24 84. Skákir frí í fjórðu umferff á skákmótinu í Portoros tefldu saman Pack- mann Tékkóslóvakíu, og Petro sjan, RússlandL Rússinn tefldi skákiua ljómanði vel og vann í 36 leikjum. Skákin er talin sú bezta, sem tefld liafði verið á mótinu fram til þess tíma. Pachman — Petrosjan 1. e^Þ-Rf6 2. Rf3—d6 3. d4— Bg4. 4. Rc3—g6 5. e4—Ðxf3 6. Dxf3—iRfd7 7. e5—Rc6 8. exd —Rxd4 9. De4—e5 10. dxc—Dxc7 11. Rd5—Dd6 12. Bí4—Re6 13. Be3—-Bg7 14. 0-0-0—0-0 15. Rb6 —Dxdlt 16. Kxdl—axib 17. a3— Rdc5 18. Dc2—e4 19. f3—ðfadSt 20. Kel—Rd4 21. Bxd4—Bxd4 22. fxe—Rxe4 23. Be2—Hfe8 24. ffil —Re7 25. Hf3—Hde8 26. Hd3— Bgl 27. h3—Bh2 28. Bf3—Bg3t 29. Kdl—Rf2t 30. Kd2—Bf4t 31. Kc3—Rxd3 32. Kxd3—IIe3t 33. Kd4—Bh6 34. e5—b5 35. Bxb7— Bg7t 36. KdS—H8e6 Hvítur gefur. Matanovic, Júgóslavíu, kom Tal frá Rússlandi á óvart í byrj un með því að fórna riddara fyr ir þrjú peð. Fékk liann við það ágætt tafl og tókst að sigra Rúss landsmeistarann. Matanovic — Tal 1. e4—c5 2. Rf3—d6 3. d4— cxd 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—a6 6. Bg5—*Rtod7 7. Bc4—Da5 8. Dd2 —e6 9. 0-0-0—*b.-> 10. Bb3—Bb7 11. f3-HBe7 12. Kbl—b4 13. Rd5 —exd 14. Rf5—Bf8 15. exd— 0-0-0 16. a3—h6 17. axb—Dc7 18. Bf4—g6 19. Rxhe—Reö 20. Bg5— Bxh6 21. Bxh6—Rc4 22. Bxc4— Dxc4 23. Bg7—Rxd5 24. b3—Dxl>4 25. Dxb4—Rxb4 26. Bxh8—Hxh8 27. Hxd6—Rd5 28. c4—Re3 29. Hf6—Rxg2 30. Hxf7—Hd8 31. Kc2—,Rto4 32. Hel—Hd7 33. He8t—Kc7 34. H8e7—Hxe7 35. Hxe7t—Kb6 36. f4—Rg2 37. He6t—Ka7 38. Hf6—Be4t 39. Kc3 —a5 40. Kb2—a4 41. b4—Re3 Portoros 42. He6—Rxc4 43. Kc3—Bd5 44. Hxg6—Rb6 45. h4—a3 46. b5— Bf7 47. Hgl—a2 48. Kto2—Kib8 49. Hg7—B:b3 öO. Hgl—Bf7 51. Kái— Kc8 52. Hg7—Be8 53. Hgð—Rd7 54. h5—Rf6 55. h6—Kc7 56. Hg?t —Kb6 57. He7 Svartur gefur. Friðrik tefldi sitt eigið af- brigði gegn dr. Filip og virtist ætla að draga til tíðinda, þegar upp kom staða, þar sem báðir neyddust til að þráleika. Filip—Friðrik 1. c4—Rf6 2. Rf3—g6 3. Rc3— Bg7 4. e4—,d6 5. d4^0—0 6. Be2 —Rbd7 7. 0-0—e5 8. Hel—06 9. Bfl—De7 10. Hbl—a6 11. d5—cxd 12. cxd—Re8 13. Rd2—tf5 14 exf —gx£ 15. £4—R8f6 16. Ríf3—Dd8 17. h3—Re4 18. Rxe4—fxe 19. Rg5—Rc5 20. fxe—Bxe5 21. Díh5 —Bf5 22. Be3—Bg6 23. Dg4—Bf5 jafntefli. í fimmtu umferð tefldi Friðrik við Cardoso frá Filipseyjum. Tefldi Asíubúinn hættulegt af- brigði af Sikileyjarvörn og fór enigan veginn varhluta af hætt ununi. í 12. leik fórnaði Friðrik peði, en Cardoso þorði ekki að taka það. Nokkrum leikjum síff ar er Friðrik orðinn einvalöur á miðborðinu og víðast annars staðar og í 28. leik skákar hann Cardoso í fyrsta og síðasta skipti, en Asíubúinn gafst upp til að komast. hjá máti. Friðrik—Cardoso 1. e4—c5 2. Rf3—e6 3. d4—cxd 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—Bb4 6. e5 —Rd5 7. Bd2—Bxc3 8. bxc—Dc7 9. f4—a6 10. c4—Re7 11. Bd3— d6 12. 0-0—dxe 13. fxe—Rg6 14. Dg4—Rc6 15. Rxc6—bxc 16. Hael —c5 17. h4—0-0 18. Dg5—Dd» 19. h.->—Rh8 20. Dg3—f5 21. extf—Hx Í6 22. Bc3—Hxf 1 23. Hxfl—De7 24. h6—e5 25. Bxe5—Rg6 26. Bd6 —Dd7 27. Bxg6—hxg6 28. h7f gefið. lögfrsglstörf SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535 og 14600. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður. Vonarstræti 4. Sími 2-4753. _______Húsnæöi_________ MæSgur óska eftir 1—2 lierb. og eld húsi 1. okt. Uppl. í síma 15564 til kl'. 6 síðd. ________Fasteignir____________ EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip. Sími 14600 og 15535. 'ASTEiGNIR . BÍLASALA - HúsnæS- Ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205. ÖN P. EMILS, hld. íbúBa og húsa- «ala Bröttugötu 3s. Símar 19819 og 14620. ■ÍÖFUM KAUPENDUR að tveggja til *ex herbergjs (búBum Helzt nýj un eSa nýlegum í bænum. Miklar itborganir Nýjs fasteignasalan Sankastræti 7. eím! 24300. IALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 »iml 18916 Höfum ávallt kaupend sr *B góSum (búSum i Pveykjavík ig Kópavog) tEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu (búB)r vlB nllra hæfi. Eignasalan Hlrnar 668 og SS) Minning: Þorsteinn Gnnnarsson Dimmir í lofti daprast birta þegar dauðaský drjúpa yfir. Glaður fórstu að heiman með hros um léttar brár en borinn heim að kveldi stirðnaður nár. Löngum reyndiist brigðul hin Mfsins æðsta von, landið okkar harmar hvern göfgan son. Slysin eru óttaleg, æfiraunin jnörg og oft hafa vonirnar hrapað fyrir björg. Iíjartaprúður varstu, og hetja í hverri raun, þú hlýtur bezt í minningunni verðug ævilaun. Nú dvelui’ þú alsæll í drottins undrageim, frá dagsins önn á hádegi varstu kvaddur heim. Eftir standa harmþrungin eiginkona og börn, Upptaka N-Kóreru í almættið í himninum sé þeirra vörn. í mannlífinu stundum reynast örðug ævikjör en enginn þarf að hræðast, ef guð er með í för. í hjarta ykkar jafnan mun vaka minning veitt um valmennið og hetjuna, sem, aldrei hræddist neitt. alþjóða frjálsiþrótta samkandið Hans ást mun jatfnan fylgja ykkur, efla dáð og þor, og elskulegu börnin hann leiðir hvert eitt spor. — Fundiö NTB—STORKHÓLMI, 25. ágúst. -----------------— Á þingi alþjóðlega frjálsíþrótta BÍLDEKK á teinafelgu 600x16 tap- sambandsins var í dag fjallað um aðist á leiðinni frá Hafnarfiröi í upptökubeiðnir. Miklar umræður Kópavog. Skilvís finnandi hringi í og heitar urðu um upptökubeiðni sínia 19523. í Norður-iKóreu, og að lokum. var HJÓLKOPPUR af nýjum bíl fannst samjþykkt tillaga Hollendinga um nýlega á HvaKjarðarvegi. Vitjist í enga akvorðun um hana Hreðavatnsskála. að svo stödclu. Tapað Berið enga harma, þótt vonarhjól sé valt ég veit að drottins milskunnar- kraftur læknar alH. Sofðu kært, ástvinur, aftur græðast sár, eilífðin mun færa yikíkur bros í gegnum tár. Vinur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.