Tíminn - 27.08.1958, Síða 5

Tíminn - 27.08.1958, Síða 5
TÍMIN'N, miðvikudaginn 27. ágúst 1958. 3 Páll Zóphóníasson 2. grein Hálfrar aldar minning Hver maður sem athugar töðu- fall a£ lúnum sýslanna þriggja sem ligg'ja á Suðurlandsundirlend- inu, hiýtur að undrast yfir þeim miklarmismun sem er á töðumagn- inu eða hestatölunni frá ári tii árs. Sem dæmi má nefna að i Rangár- vallasýlu var töðufailið milli 61— 68 þúsund hesfcar 1912 til 1917 og að meðaltali þessi ár 63000 hestar. ÞessL ár bætist smám saman ögn við. túmn (10—20 ha á ári) og 1918 eru táain orðin 1751 ha. En þá kala túnin og af þeim fást 36.739 hesiai’ eða 21 hestur af hektaran- um. Þá, fór taðan af túnunum í Ár- nessýs.]u niður í 40073 hesta úr nærri 80.000, sem hún hafði verið í áður. Og í Skaftafellssýslunni fór hún niður í 11711 en hafði áður verið rnilli 19 og 20 þúsund. í þess um þremur sýslum má ailtaf annað slagið finna ár. lik 1918, þ. e. tr er töðufallið er miklu minna en venjulega og má nefna þcssi: í Ár- nessýslu: 1913, 1918, 1924, 1928, 1937, 1940, 1951, 1955. í liinum tveimur sýslunum eru þessi ár líka 'grasleysisár, en auk þeirra fleiri eins og 1931 og’ 1947. Allir vita að veturnir eru mis jafnir og þó ekki sé hætta á að ís ioki. siglingum, að þessum sýsl um, geta vetur orðið misgjafa frekir ,og komi eftir cit’t ’af sumr unum, er taðan verður lítil vetur sem er gjaffrekur þá getur verið þörf á að eiga fyrningar, eigi bú stofn að haldast lítið breytt- ur. Þessu hafa sumir á Suður^ landi, eins’ og Landbændur gefið gaum, og sagt við mig oftar en einu sinni, að þeir yrðu að safna fyrningum til þess að geta mætt grasleysissumrum, hvað scm vetr unum liði. Þessi misjafna fóður eyðsla að veírinum og á forðanum sem aliiast að sumrinu, var ekki sýnd á sýningunni, og er þó mikil þörf á að bæiidum sé hún Ijós, og þeh’ kunni að mæta henni. Þó hey á Suðurhmdi verði eitfchvað minni en síðastliðig ár, þá er það nú sá hluti landsins sem útlit, er fyrir að ■ fái tiltöiulega mest hey í sumar, og þó er hæpið hvort þeir geti haldið bústofninum ó- skertum. Og annar staðar á land inu gefca bændur trauðla, og ekki, haldið sfcofninum óskertum nema þeir, sem eiga niiklar fyrningar frá fyrri árum.. En af hverju koma nú þessi mjög misjöfnu sumur hvað sprettu snertir’.' Eru. orsakir þeirra að ein hiverju leyti þess eðlis að bændur geti að gert, og fyrirbýggt að þau korni? Ég held að lang oftasfc sfafi litið töðufail af kölum, og ég tel að það þurfi að rannsaka órsakir kalanna mikið meira en gert hefir verið. Mjög víða má fyrirbyggja þau með því að láta vera halla á tún unum, og þessa þurfa menn að gæta við alla nýrækt. Sc landið flatt, verður að búa til á það halla. Það kcsfcar tiifærslu, en í það má ekki horfa. Þefcta bið ég bænd ur vel að athuga. En auk þessa verður að gera tilraunir með köl- in. Það var sýnt þegar Sturla Friðriksson athugað.i hvaða. gras iegundir lifðu helzt eftir í kóldu túnunuin, og grastegunnirnar voru niisþolnar móti köiumim. Að vita það var gott, en liitt er lika nauðsynlegt að sá grasfrætegund um í land sem er kaihætla í, og sjá hvað deyr og hvað lifir, og síðan laga. grasfræblönduna sem uotugð er eftir því að minnsta kosti þar sem sá á í kaihættu túnii Eíns þarf að rannsaka hvort skortur á fosfor og kaliáburði er saka meiri kalhættu en þar sem köfnunarefnisáburður hefir verið úotaður cing.öngu eða svo til ein- göngui en það er álit ýmissa að svo sé. Ég tel að' nú kalli mest að i jarðræktartilraununum, að íinna orsakir þess mikla mismunar sem er á töðufalli túnanna frá ári til árs'. Við sumar orsakir þess, getum við ekki ráðið, en vafalaust dregið mjög úr öðrum, og alveg fyrirbyggt aðrar. Önnur orsök mismunarins cr þurrkur að vorinu um vaxtaríím- an. Síðast á öldinni sem leið- var alivíða veitt vaíni á harðiend; tún, og það látið seiíla. yfir þau. Þetta varð víða gert ofc mikið, og áhurð udnn með því þveginn úr jarð veginum, svo að túnin hættu' að spretta. Það er hóf bezt í hverju sem er. Og enginn vafi er á því að t. d. í sumar, í öllum þurrk unum, hefði mátt bæta mörg tún með því að hleypa nú vaíni í gömlu rennurnar sem enn sjást hér og þar, en gera það í hófi Það stendur því stundum að nokkru leyti í valdi bænda, að rninnka ármismuninn á töðumagn inu, en hið opinbera á með til- rauaum að finna leiðir og ráð sem þeir geti notað- til þessa. V. Á veggtöflum á sýningunni og á því, sem hór hefir sagt verið, má öllum vera ljóst að slægjulandið hefir breytzt. Túnin eru orðin slétt, þau eru stærri og grösugri. Af engjunum hefir sumt verið gert að túni, og ananð ag bithaga, og aðeins það bezta er slegið það sem bæði er slátt’uvélahæft og grasgef ið. Menn eru steinhættir að elta grasiitlar þýfðar engjaberjur hér og þar út um hagann, og jafnvel flæðiengjar eru ekki slegnar, nema þær þeirra, sem eru sléttar. Þessar breytingar á heyskapar- landinu haía aftur gert mögulegt að breyta um öll vinnubrögð við sjálfan heyskapinn. Þetta er að nokkru sýnf á sýningunni, nreð því að sýna annars vegar þau áhöld, eða tæki sem noíuð voru við heyskapinn uni það bil sem Sainbandið var stofnað, og hins vegar margs konar véíar sein nú cru notaðar og dregnar af dráttar- vélum. Við görnlu karlarnir, vitum að grasið var losað með ljániun sem. fesfcur var við orfið, einu sinni með ljáböndum, en í okkar tíð með' því að reka þjóið upp, milli orfsins og. hólkanna sem festir voru neðst á orfið. Þegar heyið \'ar losað, var, það rakað. og. flekkj að, væri það- á túni eða þurrum engjum, en. annars var það flutt á þurrt. Var það gert á- vögnum, dreg.num af hesti eða hornum af mönnum, vögnum eða það var bundig og flufct sem votaband á þurrkvÖllinn. Þar var því dreift í flekki. Þeim var snúið þegar þurrkur var þar til heyið var þurrt, og off þurfti að drýla, fanga og smásæta, og dreifa síðan aftur ef tíðarfar féll þannig. Þegar heyið var orðið þurrt var það bundið og reitt heim á hestum eða keyrt i.heim á vögnum. Hér var manns- 1 höndin ein að verki og hestarnir. Á sýningunni var sýnt,. reið- ingar o.s.frv. sem þessum heyskap fylgdi. I Síðar komu hestasláttuvélar, er losuðu heyjð, og þeim fjölgaði eft- ir því sem túnin voru sléttuð. Þá komu líka hestarakstrarvélar, vagn ar ur.öu fleiri, heyýtur og önnur vei-kfæri, er gerðu mönnum kleift að nota hesfcinn til. þess bæði að létta vinnuna og flýta fyrir og auka afköstin. Og enn eru hest- arnir notaðir, hér og þar. En langtum víðar eru komnar dráfctarvélar af ýmsiirn gerðum — þvi verr — sem gangalyrir benzíni ■ eða hráolíu, og draga stórvirkar vélar, sem slá og vinna önnur störf er að heyskapnum lúta. Þar sem vélanotkunin er mest, snertir engin niannshönd á heyinu, en sfcjórnar aðeins vélunum. Þar er slegið með sláttuvél, aftan í henni er safnari s'.em- safcnar heyinu á ' vagn. Á honum er það keyrt heim | og blásið inn í votheysgeymsluna I eigi að geyma það til vetrarins sem vothey, en eigi að þurrka það, er það látig liggja i Ijáani 1—2 sólarhrnga og síðan sogið upp á vagn, keyrf í hlöðuna og blási'ð lofti, köldu eða heitu, í gegnurn það þar til það er orðið fuliþurt. Ekki eru öll þau tæki sem til þessa heyskapar þarf, komin á alla bæi, því fer fjarri, en meira eða minna af þeim er komið mjög víða og á mikinn meiri hiuta byggðra. jarða á Suðurlandi. Viða fá þeir slegið með lánsdráttarvél- um sem engar eiga, og bændur eru byrjaðir að hafa samvinnu með votheysgerð, eiga í féíagi öll tæki, og fara með þau bæ frá bæ og fyrra votheysturna eða gryfjurn ar og gefst það vel. Eh eftir að fyrsta umferðin hefur verið farin, og geymslur allar fyllfcar, verður ag fara aðra, eftir að votheyið er sigið, og fylla þá á nýjan leik. En votheysgeymslur eru enn- of óvíða á svæði Búnaðarsamhands- ins. Þeim þarf að fjölga. Víða þar sem ekki eru komnar vólar til að blása- heyinu inn í geymslurnar, og ekki súgþurrkun, eru múgvélar til að snúa með og nota við samíekningu. Yfirleitt mái segja að á starfssvæði Bún- aðarsambaads Suðurlands sé svo til á hverju býli komið meira og minna af stórvirkum heyvinnu- fcækjum, þó enn sé misjafnt hve iangt vélanotkunin er komin á hinum einstöku heimilum. Þessi breyting gerir heyskap- inn léttari, heyskapártíma stytfcri, og krefur til muna færra fólks við heyskapinn en áður var, og það má segja að hún hafi og gert bændunum mögulegt að búa, eftir að það varð lítt eða. ekki fáanlegt fólk til að slá með orfinu og ljánum, og hvergi hefur fólkshald í sveitum verig dýrara en á Suður landi. En afleiðing þessa er líka sú, að bændurnir verða meira háð- ir innflutningi en ella og; vöntun á nauðsynlegum varahlut sem eyð- ist. eða bilar., og ckki fæst,, eða lengi stendur á að fá, getur.bre.ytt arðsömu búi í laprekstrarbú, fyrir utan öli leiðindin og aila. fyrir- höfnina sem því er samíara. að síma og' fara að leita að varahlut- unum sem vantar. Veittur gjald eyrir til varahluta hefur verið af svo skornum skammti, og oft hefur varahluti vantað, og rnenn þess vegna orðið fyrir tilíinnan- legu fcjóni. Og þetta kemur þar harðast niður sem vclvæðingin er mest, en það mun hún nú vera á Suð'urlandi — Árnessýslu, Hór geta bændur lítið að gert, þeir ráða ekki beint yfir innfiutn- ingi til landsins. Þó geta' þeir hér áorkag nokkru. Þeir geta haft með sér samtök um að nota. sem flestir og mest allh' sörnu tegundir véla, því þá eru mun meiri líkur tiL þess að .varahlutir fáist í þær, heldur en þegar tegundirnar eru margar og fáar af hverri. Og þeir sem bezf vilja tryggja sig gegn því að vélar þeirra bili og vinna stöðvist, þurfa sjálfir að. eiga helztu varahluti, og geta sctt þá í um leið og bilar. Og undir öllum kringumstæ'ðum eiga þeir að. gera þær kröfur til sinna verzlana — kaupféiaganna — að þær hafi fcil alla helztu vara- hluti, svo að ekki þurfi að sækja þá til umboðssala vélanna, sem flestir sitja í Reykjavik. Þessu hafa bændur um allt land gefið alitof' lítiiii gaum. Sumir halda því fram að margir bændur hafi fengið sér vélar, en hafi svo lítil bú, að þeir geta ckki notað vélarnar svo mikið, að hún standi undir þeim kostnaöi er notkun hennar fylgir í afköstum, bcnzini eða hráolíukostiiaði, smurningu, varahlutum og viðgerð um. Vel kann að vera að fyrir þessu rnegi færa rök. En bænd- ur svara tvennu til. í fyrsta lagi því, að- þeir geti ekki búið; þeir fái ekki fólk. til að vinna það verk sem vélarnar geri, og í öðr.u lagi, Framhali á 8. síðu. Árið 1918 var af íslands hálíu lýst yfir ævarandi vopnleysi þess. íslenzka þjó'ðin, sem frá fornu fari er friðelsk, var svo gæfusöm, að hún átti að nábúum þjóðir, sem ekki var trúandl til að sýna henni neina áreitni og því gat hún í öruggri vissu um að sjálfstæði hennar yrði virt, gefið slíka yfir- lýsingu. Síðar komu aðrir tímar, og rétf þótti að biðja um vernd stórþjóða, en ekki er ætlunin að rekja þá hlið hér. Vandi fylgir vegsemd hveeri, og það er vissulega vegsomd og gæfa að þitría ekki að láta syni sína eyða beztu árum ævi sinnar í vopna-burð, en því fylgir líka mikl _ar skyfdur. Þjóðý sem er vopnlaus, ber eigi síður en vígbúinni stórþjóð, að sýna fyllstu nærgætni og kurt- eysi í umgegni sinni við aðrar þjóðií'. Henni ber að taka fullt ’tiiííf. til þeirra óska, sem aðrar þjóðir kunna að bera upp viðvíkj- andi ágreiningsmálum. Enda þótt bæði Bretar og eigi síður Vestur- Þjóðverjar hafi hagað sér hæði dólgslega og heimskulega út af lanöhelgismálinu, þá er mikils um 'vert. að.hyorki komi til valdbeit- ‘ingar né efnahagslegra hefndar- ráðstafana gagnvart íslenzku þjóð inni og það væri vegsauki fyrir ohiiar liUti þjóð, ef hún gæti haft vit fyrir stórþjóðum og leitt þetta mál til lykta á friðsamlcgan hátt. Sögulegi rétturiun. Er nú ekki kominn tími til þess að gerð verði ýtarleg grein fyrir •sögulegri sérstöðu íslands í land- helgismáiinu? Er ekki kominn tími til þess að sýna fram á, að ■við eruni ekki að biðja um neitt’ ■sem við eigum ekki, heldur aðeins .að helga okkur nokkui’n hluta af fornum rétti þjóðarinnar? Hefðum.við frá upphafi haldið því fram að aðgerðir okkar í land- helgismálunum byggðust á sögu- legum rétti vorum til 16 mílna landhelgi, þá var minni hælfca á því að aðrar þjóðir gætu farig a’J fordæmi okkar og um allsherja: 12 sjómílna útfærslu yrði að ræðr Mér er ókunnugt um nokkra þj óc sem gæti gert kröfu til 16 sji- mílna landhelgi á sögulegur: grundvelli, nema Færeyingí.' reyndar hef ég ekki kynnt mé:: grundvöllinn fyrir 16 sjómiln. kröfum þeirra nógu ýtarlega, hins v.egar eiga báðar þess'ar þjóðir allfc sitt undir fiskveiðum. Með því aG liaga málflutningi okkar sem fyr: segir, gerðum vig þeim þjóðun:, sem óttuðust allsherjar útfærslv hægar um vik að viðurkenna okL ar landhelgi, því ef þær. viðui kenndu landhelgi íslands á sögu- lcgum grundvelli, var. öðrum þjóö um gert ókleift að fylgja fordæirL okkar, þvi ekki gátn þær vitnaii til slíks réttar. Landhelgi ísland: mun sennilega hafa verið 48 sji milur í upphafi, en 16 sjómílv síðustu aldirnar, allt fram til þes? að landhelgissamningurinn vv gerður 1901. Umræðuigrundvöllur. Engum íslendingi kemur til hur ar að semja á neinn hátt af þflss unv arfhelgaða rétti íslenzku þjói armnar, hins' vegar skiptir öllu,' að fá hann viðurkenndan meL’ friðsamlegu samkomulagi og sýnu skynsamlegra að freista þess, helá ur en aö leggja út í ófrið við grvr... þjóðir, án þess að hafa reynt allt- til að afstýra vandræðum, næ'ö einungis þann óæskilega og vio sjárverða handamann sem Sovél Rússar eru. í fyrri skrifum mínum hef é£ bent á þann möguleika að viö frestuðum í bili að neyta að full:. forns réttar vors í landhelgismál'- inu: gegn því að aðrar þjóðir viðui’ kenndu þann rétt eða til mál. miðlunar tólf sjómílna landhelgL Reykjavík, 19. ág. 1958 Gunnlaugur Þórðarson, Hafnarf jörSur! Hafnarfjörðurl Blaðhurður Unglinga vantar til að bera Tímann til kaupenda í Hafnarfirði. Uppiýsingar á Tjarnargötu 5. Sím: 50356. Xinitiitttiuiiiniiiiiniimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiii «ttmmmiumiiiiiiiiiimmiiiinmimiiiiiiiiiimiimuuiiiuimiBiiMMmiiimiuiuiiiimuiiu»mttKt2attB Bústofn tli leigu 400 hestb. taða, 60 ær, 40 lömb. Semja ber við Ágúst Ólafsson, Hvolsvelli, Hvolhreppi, Rang. 1 iiiiiiiiiuuiiiuimiiiiiiiiuiiuiniiumiiiiiiuiuiiiiiiiiuHiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiniiiiniiiui tnnmmuimmmummmuimmiiiimiimiimHmiimimiuiiiimiiimimiiiiimiiiimmminminmm Njarðvíkurhrepps 1358 Sk-rá yfir niðurjöfnun útsvara í Njarðvíkurhreppi fyrir árið 1958 ásamt reglum um niðurjöfnunina og fjárhagsáætlun liggja frammi til sýnis í skrif- stofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri Njarðvík og Verzluninni Njarðvík h.f., Innri Njarðvík, frá og með 25. ágúst til 8. sept. 1958. Kærufrestur er til mánudagsins 8. sept. og skulu kærur yfir útsvörum sendast sveitarstjóra fyrir þann tíma. Njarðvík, 24. ágúst 1958. Sveitarstjórinn, Njarðvikurhreppi. e.; l i 11 I I L tamtuuttuiiBmuiuiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiimiiimiimimiiiiiiiimmiiiminimiimiiiimniiiiiimmimiBBC

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.