Tíminn - 27.08.1958, Page 11

Tíminn - 27.08.1958, Page 11
T í MIN N, miðvikudagbm 27. ágúst 1958. 11 Noiið sjóinn Þessa dagana stunda menn sólböðin kappsamlega, og ætti því engum að verða skotaskuid úr því að finna í hvaö'a átta atriðum mýndin til hægri er frábrugðin þeirri til vinstri, því að konan á myndinni er einmitt í sólbaði. Ef athyglisgáfan er í fullkomnu lagi, tekur það ekki nema fimm mínóiur í hæsta lagi að finna atriðin átta. Sé athyglin ékki upp á það allra beita, egta þeir sem vilja fundið svar við þrautinni annars staðar á þessari síðu. Og sólskinið Náttúrugripasafnið. Opið á sunnu- dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1,30 tO 3,80. Þióðminjasafnið opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Þessi mynd var tekin eftir fyrstu flugferð Loftleiða fil New York árlð 1948. Á myndinni sézt áhöfn flugvélarinnar og fulltrúar Loftieiða ásamt full- trúum borgarstjórar New York er iheiðrúðu flugféiagið á flugvelli. Flugfélag íslands. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Héllu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð ir) og Þórshafnar. Átta frábrugðnu atriðin eru: hurð- ai’húnn, þvottasnúra, þakrond t. v., reyklváfur til vinstri við höfuð kon unnar, fótur konunnar, turngluggi, hogadyr t. h. og sólargeisli. Dagékráin í dag. G.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 ‘Húdegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna“. Tónleiknr. 15.00 Miðdegisutvarp. 10.30 Veðurfregnu'. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): Fiðlukons- ert í D-dúr op. 35 eftir Erich Korngold. 20.50 Erindi: Meistari undir merkj- um Kopernkusar, Galileo Skipaútgerð ríkisins. Hckla er væntanl. til Reykjavílcur árdegis í dag frá Norðurlöndum. Esja tfór frá Reykjavík í g'ærkvöldi vestur um iand i hriagferð. Herðu breið er á Austfjörðum á notð'’r leið. Skjaldbreið fer frá Revkjavíit á morgun vestur um íand til Akur eyrar. Þyriil var væntanlegur til Siglufjarðar í gærkvöldi. Sjdpadleild SES. Ilvassafeil fór í gær frá Siglufiröi áieiðis til , Austur-Þvzkalands. ' Arnarfell er ó Kópaskeri. Jökul- fell kemur i dag til Leith. Dísar féli' losar ó Austfjörðum. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell iór fró Reykjav. 17. þ. m. áleiðis til Batumi. Galilei (Hjötrur Halldórsson m en n taskóla kemi ari). Oídúr op. 53 eftlr Beethoven. 21.30 Ivímnisaga vikunnar: ,,IIans skraddari gerist hermaður", eftir Krhitofer Janson í þýð- ingu Björhs Jónssonar ritst. 22:00 Fréttir; ög vöðurfregnir. 22.10 Kvöldsagán: „Næturvörður" eftir John Diekson Carr. 22.30 Djassþáttur ÍGuðbjörg Jónsd.). 23.00 Dagskrárlok. Utvarpið á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnii'. 12.00 Hádegisútvarþv 12.50—14.00 „Við vinnuna" 15.00 Miðdcgisútvai’P. 19.25 Veðurfregnii’. 19.30 Tonleikar: Óperulög (plötur) 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): Fiðlukon- sert í D-dúr op 35 éiltir Erich Korn gold (J Ileifétz og Filharmon- íska hljómsveiUn í Los Ang- eles leika. A. Wallenstein stj. 21.10 Tónleikar (plötur): Píanósónata nr. 21 í C-dúr op. 53 eftir Beethoven (Walter Gieséking leikur), 21.30 Kímnisaga vikunnar: „Hans skraddari gerist hermaður" eftir Kristofer; Janson, í þýð, Björns Jónssöhar ritstj. (Ævar Kvaran leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörður“ eftir John Dickson Carr; (Sveinn Skoi’ri Höskuldsson). 22.30 Ðjassþáttur (Guðbjörg Jóns- dóttir). 23. Dagskrárlok. — Ég þori a’ð veðja, að margir myndu hafa gaman af að sjá Bangsa spila golf. : 682 Lárétt: 1 + 10. Nafn ritstjðra 6. Far- ! fugl 8. Skraf 12. Jökull 13. Líkams hluti. 14 . . .hátur 16. Áta 17. For- feður 19. Bæjamafn. Lóðrétt: 2. Bókstafur 3. Á voð 4. LofHegund 5.......hólmur 7. Litlir 9. Fara í bíl 11. ... leggur 15. Hest 16. neiður 18. í geislum. Lausn á krossgátu nr. 682. Lárétt: 1. fróma, 6. iða, 8. kaf, 10. kóð, 12. ef, 13. RR, 14. ill, 16. fau, 17. aur, 19. sprek. Lóðrétt: 2. rif, 3. óð, 4. mak, 5. skeið, 7. iðrun, 9. afl'i, 11. óra, 15. lap, 16. fræ, 18. ur. Miðvikudagur 27. ágúst Rufus. 239. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 24.29. Ár- degisflæði kl. 5.12. Næturvarzla Apóteki. Reykjavíkur Þátttakendur ’ í berjaferð að Djúpi Þann 10. ágúst, s. 1. opinberuðu sæki farmiða í verzlunina Blóm og trúlofun sína ungfrú Guðiaug Björns ávexti, Skólavörðustíg, fyrir kl. 6 i dóttir frá Dalvík og Hilmar Dameís dag. Allar upplýsingar um tfertjalag son frá Saurbæ, Eyjafirði. ið geínar á sama stað. 'W>VA,.V.W.V.,.WAWW.V.VAVl%W.WAWMW9 Árbæ jarsafnið er opið kl. alla daga nema mánudaga. 14—18 DENNI DÆMALAUSI 25.dagur Ragnar rauði hefir frelsað Eirík og Svein sem tflýja nú allt hvað af tekur í gegn um skóginn. „Við gérum jafn mikiim hávaða og heill flokkur villi- svína" másar Sveinn. ,J3n sem betur íer eru óvinirn ir okki alveg á hælunum á okkur.“ Hávaðinn frá herbúðunum verður stöðugt ógreini legri. „Bara að Ialah gruni ekki að það var Ragnar sem stóð á bak við flótta okkar“ segir Eiríkur. ,,Og hvað varð eiginíega af þessum ókunna hermanni sem rísaði okkur til skakka tréslns?" bætir hann við. Skyndilega staðnæraist liann og lyítir hendinni að- varandi .Ekkert er að heyra nema hið venjulcga skrjáf laufblaðanna og þö . . . Hljóðlega læSist ein- hver að þeim í myrkrinu. ZtK&Íflt.-r&íxk Sj :'-J 1 , '£-‘\

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.