Tíminn - 27.08.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 27.08.1958, Qupperneq 12
VeBrið: Hæg austan átt, léttskýjað. Hitinn kl. 18: Reykjavík 15 st„ Akureyri 9 st., Kaupmannali. 6 st. Lontton 17 st. París 17 stig. Miðvikudagur 27. ágúst 1958. Bandaríkjamenn hafa landgöngnliða til taks í námunda við Formósu Kínverjar og Formósumenn tilkynna hvorir tveggja um tjón andstæíingsins í átökum NTB-London, 26. ágúst. — Úr strandvirkjum kínverskra komnninisti' á ströndinni andspænis Quemoy-eyjum var í dag haldið áfram skothríð á eyjarnar fjórða daginn í röð, og reynt að eyðileggja virki þjóðernissinna þar. Þó var stórskotahríðin í dag þróttminni en undanfarið. Tilkynnt er, að Bandaríkja- menn hafi nú um 200 landgönguliöa til taks á skipum á hafinu í námunda við Formósu. Orðrómur gekk um það í Taipeh. að flugmenn á MIG-þotum komm- unista hefðu laumast yfir til þjóð ernissinna og lent þar heilu og Upptaka Alaska í Bandaríkin NTB—New York, 26. ág. 40 þús. kjósendur í Alaska gengu í dag í kjörklefana til að skera úr um, hvort Alaska skuli gerast 49 ríkið í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þingið í Washington hefir áður samþykkt að taka Alaska-svæðið inn í ríkjasambandið sem sérstakt ríki. Búizt er við, að tveir þriðju landsmanna greiði atkvæði með upptökunni, en annars mun verða kunnugt um úrslitin á morgun. Síðustu ríkin, sem gengu í Banda ríkin. voru Mexíkó og Arizona, ár ið 1912. Ársþing rafveitna haldið á Hornafirði Hið árlega ársþing Samþands íslenzkra Rafveitna, var haldið í ár að Höfn í Hornafirði, dagana 21. og 22. ágúst. Þingið sóttu full- trúar rafveitna víðsvegar af land- inu og konur þeirra. Rúmlega 2/3 rafveitna í landinu sendu fulltrúa á þingið. 50 manns sóttu það. auk boðsgesta úr Austur- Skaftafellssýslu. Á þinginu voru rædd fjölmörg mál rafveitnanna, má þar nefna reglugerðarmál, sér staklega varðandi eftirlitsmól raf- lagna, alþjóðasamstarf um raf- magnsmál og samstarf norrænna rafveitusamhanda. Þá voru rædd gjaldskrármál, ibókhaldsmál og ýms tæknileg mál ra'fveitna, og ag lokum urðu talsverðar umræð- ur um stjórn raíveitna og virkjun armál í landinu. Erindi voru flutt um rafveitumól héraðsins og sögu rafveitu Hafnarhrepps, þá var flutt fræðilegt erindi um sólar- ofku og nýtingu hennar. Mjög róma þátttakendur árs- þingsins frábæra gestrisni Horn- firðinga fundardagana. höldnu, en í fregnum frá Kína er þessu harðlega vísað á bug. Kínverski flugherinn segist hafa skotið niður eina Sabre-þotu fyrir Formósumönnum i nótt yfir Fukien-hcraði á kínversku strönd inni. þar sem húa hafi rofið loft- helgi Kína ásamt sjö öðrum flug- vélum þjóðernissinna, sem komusf umþin. Mörg bandarísk herskip og fjöldi landgönguliða, sem undan- farið hafa verið í Singapore, fóru þaðan í dag til bækistöðva sinna á Okinawa. í gær fengu deildir í sjöunda fiota Bandaríkjanna skip anir um að vera við öllu búnar ve^na bardaga kommúnista og þjóðernissinna á svæðinu kringum Quemoy-eyjarnar. Talsmaðui' bandaríska utanríkis ráðuneytisins sagði í Was'hington að Bandaríkjamenn álitu, að For- mósustjórnin myndi sína mikla gætni vegna árekstranna við heri frá meginlandinu. Hann upplýsti þó, að Bandaríkjastjórn hefði ekki sent þjóðernissinnum neina áskorun um þetta. Kínverska fréttastofan tilkynnti í dag, að her alþýðulýðveldisins hefði I gær sökkt landgönguskipi þjóðernissinna, er hafi verið á leið með liðsstyrk til Quemoy, og að tekizt hefði að gera nokkur virki á eyjunum óskaðleg. í Izvesl'ija, málgagni Ráðstjórn- arinnar, segir í dag, að Bandaríkin séu nú að undirbúa hernaðar- „ögranir" í Asíu, eftir að hafa brennt sig á fingrunum ílöndun- um fyrir botni Miðjarðarhafs. — Einnig áfellizt Izvestija Breta fyrir að leyfa Bandaríkjamönnum afnot af ftotastöð sinni í Singapore. Happdrætti Búnað- arsamb. Suðuríands Dregið var í afmælishappdrætti Búnaðarsambands Suðurlands á fimmtudagskvöidið í lok landbún aðarsýningarinnar á Selfossi. Dreg ið var í skrifstofu sýslumanns. Fyrsti vinningur. 30 lömb eða 12 þús. kr. kom á miða nr. 5267. annar vinningur, snemmbær kýr eða 6 þús kr. kom á miða nr. 7062 og þriðji vinningur, hryssa með folaldi eða 5 þús. kr. á miða nr. 324. Faubus vill loka skólum Arkansas verSi uegrum hleypt iim í þá BitJur fylkisþingíð heimili sér þetta NTB—LITTLE ROCK, 26. ágúst. — Faubus landstjóri i Arkansas 'hefur kallað þing fylkisins saman til aukafundar, og í dag bað hann 'þingig að samþykja lög, sem heim ila landstjóranum aS loka öllum æðri skólum ríkisins og sér í lagi miðskólunum í Little Rock, ef skól unum verður skipað að leyfa fólki af öllum litahhætti skólagöngu, en beiðni um frestun dómsúrskurðar er kveður á um, að skólum sé toyfilegt að útiloka blökkumanna ibörn, liggur nú fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna, og verður málið tekig fyrir einhvern næstu daga. í ræðu við setningu aukafundar aí samþykkja lög, er þingsins sagði Faubus, að nauð- synlegt væri að koma í veg fyrir endurtekningu óeirðanna, sem urðu í Little Rock í fyrra, er negra börnum var í fyrsta sinn hleypt inn í skólann. Þær óeirðir lægði ekki fyrr en Eisenhowcr forseti sendi hcr á vettvang til að koma á friði og reglu. Landstjórinn sagði ag lögum um jafnrétti svartra og hvitra hefði verið þröngvað upp á ríkið Arkansas. Annaðhvort yrði nú að verja sig fyrir þeim, sem reyndu að grafa undan réttindum Arkansasmanna, eða láta skeika að sköpuðu. Sement selt frá skipshlið Sement er nú þessa daqan selt frá skipshlið hér í Reykjavík. Er þessi háttur hafður á meðan Sementsverk- smiðjan hefir ekki komið sér upp vöruskemmu hér í fcænum. Allan daginn eru bifreiðar að koma og fara frá skipshlið, eða nánar frá því að skipið kemur á morgnana og þar til það er tómt. Það er danskt leiguskip sem annast flutningana, en Sementsverksmiðjan hyggst fá sér sitt eigið sementsskip þegar tima líða fram Lj. T. Líklegt að Rússar fallist á fund ; um alþjóðlegt kjarnorkuvopnabann ^ Rússar hógværir í dómum um tillögu Breta og Bandaríkjamanna NTB-Moskva, 26. ág'úst. — Haft er eftir alláreiðanlegum heimildum í Moskva, að Rússar muni taka tillögu Breta og Bandaríkjamanna um ráðstefnu austurs og vesturs, er ræði um alþjóðiega stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn. Rússar hafa fram að þessu forð eitt ár með því skilyrði að Rúss ast að túlka tillöguna sem nýtt’ á- ar féllust á að taka þátt í ráð- Illa gengur að mynda stjórn NTB—Helsingfors, 26. ágúsí. Kekk onen Finnlandsforseti sneri sér í dag til K. A. Fagerholms, eins leið toga jafnaðarmanna í finnska þing róðursbragð af hálfu vesturveld- stefnu austur og vesturs um alþjóð 'nu> °& f*3® hann að kanna mögu anna, og er það af mörgum vest legt bann rænum stjórnmálamönnum í _r , , . j Nokkrir diplómatar í Moskva Moskva talið goðs viti. Opmber, fullvrða> að lþeir hafi f höndunum aístaoa Russa hefir fram til þessa linnl' ln(fQÍ, lim p/lccar mnni vprirV qi'i afí Rrpfnm ne TianHaríkíp uPPl>sinöaF um, að Russai muni anum iþetta væri ekki gerlegt. ! ' "ð.BieiU 1 °lB""da! kía foHast á samninga við vesturveld Rað há f(frsetinn FaBPrhnTm að leika á niy.ndu ríkisstjórnar, sem í ættu sæti ráðherra úr ölitim sjö flokkum þingsins. Fáeinum klst. síðar tilkynnti Fagerholm forset mönnum beri að hætta tilraunum in um alþjóðlegt bann. Rússar með kjarnorkuvopn án þess að numi hins vegar leggja til, að ráð setja nokkur skilyrði og án þess að ákveða tilraunastöðvuninni nokkur tímatakmörk. Krustjoff forsætisráðherra ráð- stjórnarinnar sagði í foréfi, sem birt var í Moskvublöðunum í dag að Rússum hefði aldrei komið til hugar að aðhafast neitt, sem orð ið gæti til þess að takmarka af- vopnunaráætlanir aðeins við bann við kjarnorkutilraunum. Rússar vildu fullkomið bann við slíkum vopnum og að allar hirgðir þeirra, sem fyrir hendi eru, yrðu eyðilagðar, segir Krustjoff í bréf inu. Bréf þetta var til miklis fjölda forezkra listamanna, er höfðu ritað Krustjoff og var skrif að áður en Genfarráðstefnunni um tæknilegu hliðina á eftirliti með banni við kjarnorkutilraunum lauk. Það var því einnig skrifað áður en Bandaríkin og Bretland buðust til að hætta tilraunum í slefnan hefjist fyrr en 31. okt. eins og Eisenhower og Macmillan lcgðu til. Bað þá forsetinn Fagerholm að reyna að mynda meirihlutastjórn. og mun fást úr þVi skorið á morg un, hvort líkur séu á að það sé mögulegt. Danska stjórnin býst við aS land- helgismálið leysist með málamiðlun Vaíidamál dönsku stjórnarinnar hafa flóknaft siÖan Grænlendingar heimtuftu 12 mílur KAUPMANNAHÖFN í gær. — líinkaskeyti. — Ekstrabladet skýrir frá eftirfarandi: Danska stijórnin býst við, að á síðustu stundu muni koma fram mögu- leiki á, að deilan um íslenzku fiskveiðiiandhelgina leysist. — Viðræðurnar lijá Atlantsliafs- bandalaginu í París ganga nú betur, að því er sagt er, cig þegar viðleitnm er svona áköf, hlýtur það að vera vegna þess, að for- ustumenn Atlantshafsbandalags- ins óttakt, að ef til átaka kemur við ísland milli enskra lierskipa og' íslenzkra varðskipa, kunni þau átök að leiða til þess, að ísland segi sig úr Atlantshafs- bandalagiuu, cn viff- það inissa Bandaríkjamenn hinn mikilvæga flugvöll á íslandi. Frá happdrættínu 10 úrvalsvinningar Dragið ekki að kaupa miða. í Reykjavík fást miðar á joessum stöðum: ★ ★ Fríkirkjuvegi 7, sími 19285. ★★ Hreyfiisbúðinni við Kaikofnsveg. ★★ Söluturninum Hlemmtorgi. í happdrætti Framsóknarflokksins er hægt að hreppa íbúð fyrir 20 kr., ef heppnin er með. Ennfremur seg'ir blaðið: Á ís- landi er allt rólegt á yfirborðinu, en margir íslendiugar óttast, að ríkisstjórnin spenni boigann of liátt. Þessvegna er líka búizt við, að íslenzka stjórnin muni á síð- ustu stundu fallast á málamiðlun á þann hátt, að erlendum fiski- skipum verði leyft að veiða á vissum svæðum viff ísland. Að lokum segir blaðið, að vandamálið hafi orðið enn fiókn ara fyrir dönsku stjórninni eftir að landsráðig á Grænlandi krafð- izt 12 mílna landhelgi á sania hátt og liigþingið í Færeyjum. — Affils.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.