Tíminn - 02.09.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 02.09.1958, Qupperneq 2
TIMIN N, þriðjmlaginn 2. septemþer 195S. ------------ w J-.Ji. Bandaríkjastjóm hefir endanlega ákveðið að ver ja eyna Qnemoy segir í fréttastoíufregnum frá Manila NTB-Manila og Taipeh, 1. sept. — Sjöundi flotinn banda- ríski mun þegar koma kínversku þjóðernissinnunum til að- stoðar, éf Kínverjar gera alvöru úr því að ráðast til landgöngu á Quemoy eða nálægar eyjar. Er þetta haft eítir góðum heim- •jldum í Manila og það með, að Bandaríkjastjórn hafi um helg- ina endanlega tekið þá ákvörðun, að verja Quemoy. Brucker hermálaráðherra Bandaríkjanna ræddi við Chiang Kai Shek í ga^r og fyrradag. _____________ ' _ Hersveitir Kínverja á meginland :nu halda enn uppi skothríð á Juemoy en fallbys'suhríðin er nú miklu minni en undanfarna daga. 3ngu að síður er vaxandi uggur U atf ástandinu bæði í Japan og A Filippseyjum. 3retar áhyggjufullir. Talsmaður brezku stjórnarinnar f agði í dag, að sfjórn sín væri tnjög. ahyggjufull út af ástandinu >g hefði tekið upp viðræður um ■.tburðina þar eystra við Banda_ íkjastjórn. Allar hersveitir þjóð jrnissinna eru nú fullbúnar til or vstu, þótt um hafi hægst í bili. .Mlur herafli Filipps'eyja er viðbú :nn hinu versta, en forseti lands. .ins hefir lýst yfir, að Filippseying ■r muni berjast með Bandarikja. rwinnum, ef til styrjaldar komi við SCínverja. Japanska stjórnin fylg. :ist og vel með málinu, enda hafa 'iierskip Bandaríkjanna miklar jirgðastöðvar í Japan. Jslenzk varftskip (Framhald af 1. síðu) 'erð klukkan 6,35 í gærmorgun. J'logið var vestan Snæfellsjökul ')g þvert yfir Breiðafjörð í átt á ÍLátrabjarg, þar sem Bretar höfðu iátið það boð út ganga, að þeir .nundu senda togara til veiðíþjófn íðar í íslenzka landhelgi þá um iióttina, og búizt var við þeim á óessum slóðum. Það var lágskýjað yfir Breiðafirði, en rofaði til, þeg- ar komið var móts við Látrabjarg. flugvélin beygði þá átta mílur á ífaf út, en stefndi síðan norður. rjórar mílur voru frá vélinni að igömlu landhelgislínunni og fjórar yrir utan. ÓIíu að veiðuin. Skömimu siðar sást til landhejgis iorjótanna. Þeir voru þar níu sam- m á tiltölulega litlu svæði. Fimm il sex voru að toga, en hinir voru neð hlerana úti og trollið á síðu. iumir togarana voru nýir, en hitt ,'amlir kláfar. Þeir voru eins og ■yrr segir út af Kópanesi, 7—8 míl ir frá landi. Freigátan þrem míl- im innar. Skipverjar stóðu í að- , ;erð á sumum togaranna, en þeim /irtist verða starsýnt á flugvélina ■bar sem hún stakk sér niður und- ,ír skipin og renndi fram hjá. Marg ‘,r voru merktir einkennisstöfun- ím G. Y., en þeir togarar eru frá (Jrimsby. Flestir toguðu inorðnr, ■m svo stutt var á milli þeirra, sem :í gær stálu fiski út af Vestfjörð- im, að furða var að trollin skyld.u kki flækjast saman. Flugvélin renndi sér síðan að 1. M. S. Russel, sem þá var í þann •/eginni og sigla í veg fyrir M. S. Mbert og hindra afskipti hans af Jandhelgisbrjótnum. Kempurnar á bessu brezka herskipi, sem átt hef :ir viðkomu í Reykjavíkurhöfn, beindu kj.stljósum að flugvélinni ,;m leið og hún fór fram hjá og Ibótti fréttamönnum það skrítið at- Ibæfi um hábjartan daginn!! Keflvikingar tariga landfielginni Keflavík í gær. Keflvíkingar lát í dag í ljós á- jiægju sína yfir stækkun landhelg innar, og eru fánar dregnir að Mni víðsvegar um bæinn. Útgerð armemn og sjómenn láta einkum aindregið ánægju í Ijós og Ibiakta fánar við hún á öllum bát lun í höfninní. KJ Brezki flotinn (Framhald af 1. síð.u) ar nágrannaþjóðar. íslenzka rík isstjórnin hefir mótmælt þessu ofbeldi harðlega, og er sú orð- sending birt á öðrum stað Iiér í blaðinu. Atburðum fyrsta sólarhningsins, sem 12 mílna fiskveiðilandhelgm var í gildi, er annars lýst hér á eftir i fréttatilkynningum land- helgisgæzlunnar. Eftirtektarvert er það, að þeir brezkir togaVar, sem þegið hafa herskipavernd til veiðiþjófnaðar eru aðeins 11, en upphaflega var talað um 1—200 togara. Sýnir það, að margir brezk ir togaraskipstjórar bly.gðast sín fyrir þetta ofbeldi. Um hádegi í gær barst blaðinu eftirfarandi fréttatilkynning frá landhelgisgæzlunni um atburða- rásina fyrstu 12 klukkustundirnar eftir gildistöku 12 milna fiskveiði- landhelginnar: „Eftir þeim upplýsingum, sem landhelgisgæzlan liefir, er í dag mjög svipaður f jöldi erlendra tog ara á grunnslóðum við ísland og - algengt er uin þennan tíina árs. • Við breytinguna á fiskveiðltak- mörkunum úr f jórum í* tólf sjó- mílur síðastliðna nótt varð liins vegar sú breyting á, að að minnsta kosti þeir belgiskir og þýzkir togarar, sem vitað var uni nálægt fjöguiTa sjómílna tak- mörkunum í gærkvöldi höfðu flutt sig út fyrir 12 sjómílna tak- mörkin í morgun. Hins vegar er vitað um um það bil 15 brezka togara, er í nótt söfnuðust saman undir vednd fjögurra brezkra her skipa og eins birgðaskips á þrem- ur nánar tilteknum svæðum á milli f jögurra og tólf sjómílna tak markánna. Eit þessara svæði er út af Dýrafirði, annað norður af Horni og hið þriðja fyrir Suð-vést urlandi, milli Hvalbaks og lands, en þar var dimmviðri í morgun og því erfitt inn athuganir. Á liin um stöðunum var bjartviðri og voru flestir togaranna út af Dýra- firði. Snemma í morgun hófu varðskipin aðgerðir gegn þessum togurum, en þá beitti eitt brezka lierskipið strax valdi til þess að hindra að varðskipið kæmist að sökudólgnum. Gerðist það með þeim hætti, að brezka freigátan „P.alliser" kom á niikilli ferð með mannaðar fallbyssur og sigldi á milli varðskipsins og landlielgis- brjótsins, þannig að varðskipið komst ekki að togaranuin. Til frekari árekstra hefur ckki komið en hins vcgar hafa náðst nöfn og númer allra þeirra brezkra land- helgisbrjóta, sem eru að gera til- raiín til að veiða innan hinna nýju takmarka og verða mál þeirra tekin fyrir eins og venj'a er.“ í gærkvöldi barst svo önnur til- kynning frá landhelgisgæzlunni svohljóðandi: „Brezkir togarar halda áfram tilraumun til landhelgisbrota fyr- ir Vestfjörðum undir vernd brezkra herskipa. Freigátan „Pall iser“ beitir að siigln svipuðum að- ferðum og áður við að liindra ís- lenzku varðskipiu í því að ná til veiðtþjófanna og hefir tilkynnt, að sérhver tilraun íslendinga til þess að fara um borð í brezku íog arana, muni verða hindruð með valdi. Á svæðinu út af Dýrafirði eru 9 brezkir togarar þétt sainan í nánd við brezku herskipin að íil raunuin til landhelgisbrota, e|i tveir út af Horni. Um enga aðra erlenda togara er vitað innan liinnar nýju landhelgislínu, en nokkrir þýzku- og belgískir eru að veiðtun utan hennar. Brezkir ferðaskrif- stofumenn hér á ferð Fyrir siðustu lielgr koniu hingað til lands l'ulltrúar brezkra ferða- skrifstófa í boði Flugfélags ís- lands. Tilgangur með komu þeirra hingað, er að athuga möguleika á auknum ferðamannastraum til íslands og að kynna þeim land og þjóð, því að eftir ábendingum ferðaskrifstöfánna fara mjög' marg ir, er þeir ákveða sumarfrí og önnur ferðalög. Vatnavextir á Mýrdalssandi valda eríiðleiktim og trafala í umf erð Horfir tii vandræ^a nema gripi$ vertii til skjótra aígerSa Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. í sumar hefir talsvert jökul- vatn fallið um austanverðan Mýr dalssand og valdið allmiklum trafala á tunferð um sandinn. Síð uStu dgana liefir þetta vatn vax ið. mikið og rennur nú á 4 km. breiðu svæði. Er þar með öllu ó- fsert fyrir allar bifreiðar neriia þær sem liafa drif á ölluni hjól uin og þó illfært fyrir jcppa. Djúpir álar hafa myndazt víða og auk þess mikil sandbleyta. Horfir þarna til mikilla vand i'æða, og er ekki annað sýnna en sveitirnar austan Mýrdalssands einangrist ef ekkert verður að igert. Vatn þetta mun áð.ur á® niestu hafa fallið í Skálin, en hefir nú broíið sér farveg und an Mýrdalsjökli íniklu vestar en áður. Þó hefir flugvatn verið í Skáhn í allt sumar svo að hér er um óvenjunúkla leysingu að ræða. Þess nní þó gefa að Múla kvísl hefir verið óvenjulegá vatnslíiii f sunsar Þetta ástand er mjög alvarlegt þar sem liæpið er að leggja á saudinn í öðrtlm bíluin ea stórum triikkum. Horfir lil mikilla vand ræða nema gripið verði til skjótra aðgerða og reynt að bæta úr ástandinu. Meðan ferðaskrifstofumenn dvöldu hér á landi, skpðuðu þeir iBnihverfi Reykjavíkur, fóru að Bessastöðum og að dælustöðinni að Reykjum. S. 1. sunnudag fór hópurinn í boði F. í. og Feröaskrif stiofu ííkisins að GuHfossi og Geysi. Stærstu ferðaskrifstofur Bret- Jands 'eiga fulltrúa í þesum hópi og eftir að hafa Icynnt sér aðstæð ur hér á landi telja þeir vást að á komandi árum verði fsland eftir sóit ferðamannaland, eins og t. d. Noregur er í dag. Ferðaskrifstofumenn fóru (héð an í morgun með Hrímfaka til London. Méðal ferðaslu’ifstofumanna var K. Stevenson frá Bennets Travel Burreau, en hann dvaldi hér sem hermaður á stríðsárunum, m. a. i herbúðum nálægt þeim stað ‘ ér dælusíöðin á Reykjum er nú. Þótti honum miklar breytingar á orðnar. Meðfylgjandi mynd er t'ekin af Mr. Stevenson við dælustöðina í Reykjum. Ljósm. SV. Sæm. Snæíelí af iahæst Vegna þrengsla í blaðinu í dag er síldarskýrsla Fiskifél'agsins ekki birt en þess skal getið, að flest skip eru nú hætt veiður fyrir Norð ur- og Austurlandi. S. 1. viku var þó Mtils hát tar síldaraíli .................. en á land bárust þá viku xr... . e . 15286 mál og tunnur, að mest'u |\ 10111111 lOrSCtÍ í bræðslu. S. 1. laugardngslcvöld 3 var heildaraflinn orðinn 539 þús. rnái og tunnur, en á sama tíma í fyrra var 'heMaraflinn 684 þús. mál og tunnur. Aflahæsta skipið er Snæfell frá Akureyri með 9946 mál og tunnur. Allar olíuiindir í Bandaríkjunum verða þurrausnar eftir 50 ár Frá setningu kjarnorkuráístefnu í Genf NTB-Genf, 1. sept. — Raforkuver, sem nýta vetnisorku, verða naumast byggð fyrr en að 20 árum liðnum, þar eð áætl- anir í þessu efni eru enn á b'yrjunarstigi. Frá þessu skýrði F. Perrin prófessor, er hann setti ráðstefnii í Genf, sem fjallar um friðsamlega hagnýtingu kjarnorku. Er hún önnur í röð- inni, sem haldin er á vegum S. Þ. Full'trúar frá 66 ríkjum sækja ráðstefnuna og fulltrúar eru alls um 5 þúsund talsius'. Hinn stóri samkomusalur í aðalstöðvum gamla þjóðabandalagsins í Genf rúmaði ekki alla fulltrúana við setningarathöfnina, svo að þeir rn-ðu að fylgjast með henni í sjón varpi. Olían þrotin innan 50 ára. . í sérstakri skýrslu, sem s'endi- nefnd Bandaríkjanna á ráðstefn unni hefir lagt fram, segir, að þar í landi verði innan sicamms brýn þörf á að nýta kjarnorkuna sem orkugjafa. I-nnan 50 ára muni olíu lindir Bandaríkjanna að öllum lík indum gersamlega verða þrotnar og löngu fvrir þann tíma verði svo gengið á þessi náttúruauðævi, að vinnsla þeirra verði mjög kostnað arsöm. Bretar fara eigin götur. Bretar skýra svo frá, að þeir munt 'sennilega ekki nota þá gerð af kj'arnorkuofnum, se«i Bandarík in hafa búið til og notað í orkuver sem framleiða rafmagn. Séu þeir að gera nýja vél af þessu tagi, sem verði miklu einfaldari í allr-i gerð og þurfi minna viöhald. Hins vegar inuni hún sennilega verða, dýrari í fyrstu gerð. í upphafi ráð stefnunnar flutti forseti hennar heillaskeyti frá mörgum þjóðhöfð ingjum, þar á meðal Eisenhower og Macmillan forsætisráðherra Breta. Norska stjórnin mun ekki skipta sér af málinu NTB—Osló, 1. sept. Eins og' stend ur mun nor.ska sljómin ekki láta deihma um fiskveiðilandjhelgi ís lands til sín taka, sagði Solumon sen fulltrúi á skrifstofu norska forsætisráðherrans í dag, er frétta maður frá NTB leitaði þar fregna. Afstaða norsku stjórnarinnár í málinu væri alveg skýr sagði full- trúinn. Að hennar áliti væri það íslendinga og Breta að gera að eigin frumkvæði ráðstafanir til að leysa deiluna. fsleedingar hæstaréttar Einn brezki landhelgisbrjótur- |nn bað brezka herskipið Russel um leyfi til að ntega fara út fyrir Jandhelgi, og eftir miklar bolla- leggingar leyfði herskipið honum það, með því skilyrði að hann yrði komiim í landhelgi aftur fyr- ir myrkur. Þá baö einn brezki tog arinn um að ntega Ieita íslenzkr- ar hafniar, en herskipið bannaði það algeríega. Á svæðinu fyrir Austtir- og Suðausturlandi hefir ekki orðið vart við peinar tilrannir brezkra togara til veiðiþjófnaðar. í morgun var álitið að brezku Iandhelgisbrjótaruir væm 15, en við nánart atiwguu reyndust þeir ellefu.'* Árni Tryggvason, hæstaréttar- dómari, hefir verið kjörinn for- seti hæstaréttar á næsta starfs- ári, og er k.jörtímabiiið til sept emberioka næsta ár. íslendingar unnu landskeppni við Dani í frjálsttm íþróttum í fimnita sinn um lielgina. líeppn in fór fram í Randers, og var framkvæmd hennar hin bezta í alla slaði. ísleudingar sigruðit með 110 stigum gegn 101. Þrátt fyrir óhöpp í tvehn eða þrem keppnisgreinuin sigruðu íslentl imgar með svipuðum mun og í síðustu keppni, og ltöfðu þó marg ir spáð því, að Dáttir inundu hafa ýfMiöndiua í þetta sinn, því aff nokkrir beZtu íþróttamenn okk ar gengtt ekki heilir til leiks. Áskriftarsíminn er 1-í Frá happdrættinu Þeir. sein fengið hafa heimsenda miSa, eru beSnir aS gera skil fyrir þá við fyrstu hentugleika, Á skrifstofunni í Framsóknarhúsinu er einnig hægt að fá miða til að selja. Umboðsmenn úti á landi eru beðnir að gera skil strax og sölu er lokið. Það þurfa aliir að eiga miða í happdrætíi Framsóknar- flokksins. Skrifstofa happdrættisins er á Fríkirkjuvegi 7 (Framsóknarhúsið). Sími 1*02-85,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.