Tíminn - 02.09.1958, Qupperneq 12
VeUrið:
Vamndi austanátt í nótt,, stirni-
ingskalili og skýjað á morgun.
Hitinn:
Reykjavík 15 stig, Akureyri 13.
London 22, París 20, Stokkhólmi
25, Hamborg 18, New Yoi'k 27.
Þriðjudagur 2. september 1958.
Ófrávíkjanleg stefna stjórnarinnar að vinna
að viðurkenningu 12 mílna fiskveiðilögsögu
Úr útvarpsræíu utanríkisráðherra í gærkveldi
Á sunnudagskyöldið birti
brezka stjórnin yfirlýsingu
um deiluna um stækkun ís-
ienzkrar fiskveiðilandhelgi,
og segir þar, að í umræðum
um málið hafi komið fram
fvær tillögur til lausnar, en
íslendingar hafnað báðum.
Brezka stjórnin sé enn fús
fil samninga um málið og
geti fallizt á hvora tillöguna
sem er í meginatriðum, en
meðan ekkert samkomuiag
náist hljóti hún að veita
brezkum veiðiskipum vernd
á „úthafinu".
I fréttaauka, sem Guðmundur
í. Guðniundsson, utanríkisráð.
jkerra, flutti í útvarpið í gíer.
kveldi, er þessari yfirlýsingu
brezku stjórnarinnar svarað ©g
máiið skýrt. Utanríkisráðherra
lýsti fyrst aðdraganda málsins og
meðferð þess á alþjóðavettvangi,
lýsti síðan umræðum á fundi
Atlantshafsbandalagsins og við,
ræðum í París í vor og sagði
síðan: |
„Viðræðurnar í París leiddu
ekki til niðurstöðu. Af íslands
Mlfu var haldið fast við. að ekki
væri hægt að leysa málið, nema
viðurkenning fengist á úifærslunni
í 12 míiur. Ef tillaga hefði borizt
á þeim grundvelli, hefði hún ver
ið lögð fyrir þingflokkana. Til
þess kom ekki. Þar eð ríkisstjórn
in ákvað um þessar mundir að hin
nýja fiskveiðireglugerð skyldi
ekki fcoma til framkvæmda fyrr
en 1. september og tínrinii skyldi
notaður til að kynna ákvarðanir
fslendinga og freista að afia þeim
viðurkenningar var umræðunum
í Paris frestað en ekki slitið.
í júnímánuði fór fastafulltrúi
fsiands hjá Atlantshafsbandalag-
inu á ný lil Parísar og hóf þá á
ný viðræður um málið. Beindust
aliar umræður að því áð fá viður
kenningu ó 12 mílna útfærslunni.
Þrátt fvrir ítarlegar umræður og
miibla viðleitni báru þessar tilraun
ir ekki árangur. Það kom hins veg
ar fram, að ýmsir töldu sig hafa
aðrar tiliögur að gera. sem leystu
málið á fullnægjandi hátt. Af ís-
lands hálfu var því lýst yfir, að
við værum reiðubúnir að hlýða á
þessar tillögur og gera grein fyrir
afstöðu okkar til þeirra. Þetta
leiddi til þess, að fram komu tvær
liugmyndir að lausn • á málinu.
Fyrri hugmyndin gerði ráð fj'
ir því, að fallið yrði frá útfærsi
Miiai í 12 mílur, en þess í stað
skyldu koma aðrar ráðstafanir.
tLagt var til að alfriða fyrir tog
veiðum allt landgrunnið sunnan
Eeykjaness frá Geirfuglaskeri að
austan og í Reykjanestá að vest
am, svo og alfriða all't landgrunn
ið fyrir Vestfjörðum frá Horni
og að Bjargtönigum. Eniifremur
skyldi taka upp skömmtuu á
veiði í hafinu kringiun ísland.
Var gert ráð fyrir, að takmarka
ieyfilegt aflamagn við 1.1 millj
ón tonna af djúpfiski á ári og
hlutur íslendinga vera 60%, ann
arra 40%. Það kom fram í um-
ræðunum, að hugmynd þessi var
af hálfu ýmissa þjóða liugsuð
sem umræðugrundvöllur.
Síðari hugmyndin gerði ráð
fyrir því, að nokkrar breytingar
verði á grunnlínum til útfærslu,
að erlendar þjóðir skuldbindi sig
iil þess að láta skip sín ekki
veiða á sex mílna svæði frá
grunnlínum, að fslendingar
hindri ekki veiðar erlendra skipa
fyrir utan þessi mörk, að sam-
komulag þetta skuli gilda þar til
alþjóðareglur hafi verið settar,
en að endurskoða skuli samkomu
lagið, ef alþjóðareghir yrðu ekki
settar innan þriggja ára. Það
kom fram í umræðunum einnig
um þessa liugmynd, að hún var
af ýmissa hálfu huigsuð sem um-
ræðugrundvöllur.
Af fslands liálfu hefir báðuin
þessum hugmyndum verið hafn
að. Hvorug þeirra felur í sér
fullnægjandi lausn fyrir ísland.
Fyrri hugmyndin felnr að vísu í
sér inikla lausn fyrir viss land-
svæði, en veitir ekki aukna
vernd fyrir fiskimiðin sem lieild,
þvert á rnóti beinir togurunum
frá vissum miðum og' á önnur,
sem þá verða enn verr sett en
þau voru áður en útfærslan átti
sér stað.
Síðari hugniyndin veitir okkur
aðeins vemd fyrir sex mílna fisk
veðilögsögu í bili, en vísar mál-
inu að öðru leyti óafgerðu til
einnar alþjóðaráðstefnuniwr enn.
Það hefir ætíð verið ófrávíkjan
leg stefna ríkisstjórnárinnar að
vinna að viðurkenningu á 12
mflna fiskveiðilögsögu. Ef tillaga
hefði borizt á þeim grundvelli,
hefði liún verið lögð fyrir þing-
flokkana eins og ég' gat um áð-
an og' má þá búast við, að út-
færsla á vissum grunnlínum og
tímatakmörk um framkvæmdir
hefði dregizt idn í þær umræð-
ur.
Ftilhiægjandi viðurkenning hef
ir enn ekki fengizt á útfærslu
fiskveiðilandhelgiunar, en lilé
hefir orðið á uinræðum uni mál-
ið á erlendum vettvang'i í bili. ís-
lendingar þakka þeim þjóðum, er
Guðmundur 1. Guðmundsson
utanríkisráðherra
str.ix viðurkenndu ráðstafanir
þessar og meta mikils framkoniu
liinna, sem halda skipum sínum
utan fiskveiðilandhelginnar, þótt
þær hafi mótmælt útfærslunni.
í dag' liafa hins vegar þeir at-
burðir gerzt, að brezk herskip
liafa liindrað varðskip íslenzku
laiidhelgisg'æzluiinar í störfum
sínum og þar með verndað með
valdi ólöglegar veiðar brezkra
togara innan iiinnar nýju fisk-
veiðilándbelgi, en ekki er kunn-
ugt um, að aðrir tog'arar en brezk
ir liafi verið að ólöglegum veiífa
um í dag'. Eg' hefi i dag' aflient
ambassador Breta liarðorð mót-
mæli geg'n þessum aðgerðuin
brezkra lierskipa. Jafnfranit hefi
ég falið ambassador íslands hjá
Atlantslmfsbandalaginu í París
Tið skýra framkvæmdastjóra
bandalag'siiis frá þessari vald-
beitingu hinna brezku herskipa.
Það hefir ávallt verið og' er enn
von allra góðra fslendinga, að
máli þessu ljúki á farsælan hátt
og verði ekki til þesss að spilla
vfnáttu þjóðarinuar við nág'raniia
ríki. Mun ríkisstjórnin lialda á-
fram að vinna að því á alþjóða-
vettvangi. íslendingar fordæma
það harðlega að ofbeldi og' ofríki
skuli beitt g'egn ráðstöfunum,
sem hafa það eitt markinið að
tryggja það, að þjóðin megi halda
áfnam að lifa frjálsu menningar-!
lífi í landi sínu.
Að síðustu beini ég því til allra
íslendiiig'a, að þeir standi fast
sam^n um rétt og sæmd þjóðar-
innar í máli þessu.“
Norska fréttastofan NTB flutti
mjög langar og ítarlegar fréttatil
kynningar um atburði dagstns. Var
þar skýrt frá viðskiptum brezku
herskipanna og islenzku varðskip
anna. Brezka útvarpið flutti og ná
kvæmar fregnir af atburðunum,
birti meginatriðin í tilkynningu
landhelgisgæzlunnar íslenzku,
skýrði frá orðsendingum brezku
og ísl. ríkisstjórnanna og svo fram
vegis.
Yfirlýsing togaraeigenda.
í aðalstö'ðvum brezkra togara-
eigenda í Grimsby var birt yfirlýs
ing í gær. Var þar hannað ag til
þeirra tiðinda, sem kunn eru,
skyldi hafa dregið, en því svo
hnýtt aftan í, að togaraeigendur
standi sem einn maður á bak við
aðgerðir brezku stj'órnarinnar!!
Þá birti brezka flotamálastjórn
in tilkynningu í gærkvöldi, þar
sem segir, að brezkir togarar við
ísland hafi fengið skipun um að
halda sig innan vig 12 míina lín
Helztu heimsfréttir í gær voru
af atburðum á íslandsmiðum
Útfærsla íslenzku fiskveiðilandhelginnar og atburðir í sam-
bandi við hana hefir verið aðalfréttaefni fréttastofnana, bíaða
og útvarps í V-Evrópu í gær og sjálfsagt víðar. Mest af því
efni er rakið í blaðinu annars staðar í frásögn af atburðum
dagsins í gær, en hér skal nokkru bætt við af því, er s»ertir
gang málsins erlendis.
una á þrem tilteknum svæðum.
Ennf'remur er sagt, að togarasjó
menn hefðu fengið skipanir um að
beita ekki valdi, þótt reyrrt yrði
að taka skip þetrra, en tilkynna
það þrezka eftii'litsskipinu.
Þá var frá því skýrt í gær, að
Macmilian íörsætisráðherra Breta
hefði rætt um fiskveiðilandhstgina
vig Allan Nohle aðstoðarutanríkis
ráðherra í gær, en ekki var frekar
frá viðtalinu skýrt.
Kaldhæðnisleg' ró í Reykjavík.
í 7. fréttatilkynningu NTiB í
gærkvöldi seint var sagt, að al-
menningur í Reykjavík væri nú
miklu rólegri en fyrr um daginn.
Ekki vöttaði fyrir n-einum múgæs
ingum,, miklu fremur mætti segja
að viðhorf manria einkennöist af
kaldhæðnislegri ró. Svo ,’sem.' eins
og til að staðfesta þetta segir.frá
því, að Flugfélag ísland.s haí'i kom
ið á fiugferðum mönnum til gam
ans út á hafið, þar sem brezku tog
ararnir halda sig og brezfcu her-
skipin og' íslenzku varðskipin eru
á sveimi.
Tregða dönsku stjórnarinnar
í landhelgismáli Færeyja
Stjórnin óskar eftir ráíherrafundi NATO í von
um at5 geta dregift máliÓ á langinn
Sú ákvörðun var tekin á skyndifundi dönsku stjórnaiánnar
síðastliðinn laugardag að óska eftir sérstökum ráðherrafundi
Atlantshafsbandalagsins vegna útfærslu fiskveiðilandhelg-
innar. Ákvörðun þessi var rökstudd með því að viðræður,
sem hefðu farið fram í París, hefðu ekki borið árangur.
Ríkisópera Noregs
tekin til starfa
NTB—Osló, 1. sept. í dag tök
rikisóperan í Osló formlega til
starfa. „Þetta er stærsíi dagur
Samanborio við röksemdir íslendinga
,er málflutningur Breta mjög veikur -
segir danska bla'SiÓ Information.
Einkaskeyti frá Khöfn í gær,
' Danska blaðið Information skrifar í dag, að tillögu dönsku
stjórnarinnar um að utanríkisráðherrafundur A-bandalagsins
verði kallaður saman til að fjalla um landhelgisdeiluna, sé
alls staðar vel tekið. Danska stjórnin muni ræða fiskveiði-
deiluna á sérstökum ráðuneytisfundi á morgun (þriðjudag)
og í sambandi við fundinn hafi utanríkismálanefnd þingsins
verið kvödd á sérstakan fund.
þau áhrif, sem til er ætlazt í
Lunðúnum. Ofbeldi þeirra í mál
inu hafi þegar spillt fjrir þeim
í V_Evrópu og sem raunhæf að
gerð til að tryggja brezkum tog
araeigendum aðstöðu til fisk_
veiða iiinan 12 mílna markanna,
sé hún gersamlega gagnslaus.
Blaðið lýkur leiðara sínum með
því að segja, að samanborið við
Fréttaritari blaðsins segir og
þær fregnir frá Færeyjum, að þar
hafi tilmælum dönsku stjórnarinn
ar til færeyskra togarasjómanna
að virða hina nýju fiskveiðilínu
við Isiand, verið tekið með míkilli
Mfs míns,“ sagði frú Kirsteu Fiag gleði.
síad, er hún ávarpaði starfslið í Færeyjum líti menn á þessi
éperunnar, en hún hefir verið tilmæli sem vott þess. að danska
ráðin forstöðukona Iiennar stjórnin hyggist tryggja Færeying röksemdh'°ísíendinga só máíflutn
„Þetta er líka niikill viðhuiður ,um jafnstóra fiskveiðilandhelgi og ingur Breta mjög veikur. Einkum
í tónlistarlífi Noregs“, sagði hin Islendingar hafa nú tekið upp hjá standi brezba stiórnin illa að vigi
fræga óperusöngkoma. Fyrsti sér. nú eftir að hafa reynt með valdi
söngleikurinn verður sýndur í I Þá segir í leiðara blaðsins In_ að tryggja það, semhún kalli fretsí
janúar n. k. en balletsýningar formation, að valdbeiting Breta úthafanna gagnvart smáþjó'ð eins
munu byrja nokkru fyrr, I við ísland muni naumast hafa og íslendingum.
í vfirlýsingu, sem danska stjórn
in birti eftir fundinn, er m. a.
komizt svo að orði, að útfærs'la ís_
lenzku fiskveiðilandhelginnar sé
þýðingarmikil fyrir Færeyjar og
Grænland og því sé nauðsynlegt að
reyna að ná samkomulagi. Er ekki
ljóst, hvað danska stjórnin meinar
með þessu, þar sem hún veit, að
íslendingar munu ekki undir nein
um kringunístæðum hvika frá 12
mílna fiskv'eiðilandhelgi.
í Kaupmaiinahöfn gengur sá
orðrómur, að danska stjórnin
vilji fyrir alla muni komast hjá
því að taka ákvörðuu itm út_
færslu á fiskveiðilandhelgi Fær_
eyja. Stjórnin vilji því koma á
ráðherrafundi í von um að þar
skapist tækifæri til að draga
þetta mál á langinn.
í yfirlýs'ingu dönsku stjórnarinn
ar kemur hvergi fram, að hún óski
eítir fundinum vegna liug'sanlegs
ofbeldis Breta á íslandsmiðum.
Framkvæmdastjóri Atlantshafs.
bandalagsins mun enn ékki liafa
athugaS til hlitar hvort eða hvenær
sé rétt að lialda slíkan fund.
Ættingjar Husseins
flýja frá Jórdaníu
NTB—Nicósíu, 1. sept. Zein, móð
ir Ifusseins Jórdaníubonungs, er
á leið til Svisslands í lækniserind
um að því er segir í tilkynningu
frá Amiman. Hitt var ekki néfnt í
tilkynningunni, að í fytgd með
drottningu er Aliya tveggja ára
gömul dóttir Husseins konungs
og systir hans Basman prinsessa.
Þetta varð hins vegar kunnugt er
flugvélin lenti á Kýpur.
Engin ákvörðun enn
tekin í París um utan-
ríkisráðherrafund
NTB—París, 1. sept. Frá París
berast þær fiegnir, að frani-
kvæindaráð Nato þar í borg hafi
ekki enn tekið neina ákvörffiun
í sambandi við tilmæli döusku
stjórnarinnar um að utanrikis
ráðherrafundur verði kvaddur
saman í baadalaginu til að fjalla
um landhelgisdeilu íslendinga
og Breta. Málið hafi verið til uni
ræðu á fundi í íiiorgun og verði
rætt að nýju í fyrraiiiálið.
Mikil sprenging í
norskriskot-
færageymslu
NTB—(Harstad, 1. sept'. Mjög mikil
sprenging varð um miðjan dag í
dag í skotfærageymslum norska
hersins í Niðarósi um þrjár milur
frá bænum Harstad. Ekki er enn
vitað með vissu hversu margir
kunna að hafa beðið bana, en 6
eða 7 manna mun saknað. Ástand
ið var enn í kröld mjög ólgóst,
þar eð sprengingar halda áfram og
því, hefir ekki verið talið vogandi
að fara inn á hættusvæðið til at-
hugunar. Fjölmennt lið lögreglu
og björgunarmanna er komið á
staðinn. Pólk hefir verið flutt
úr næsta nágrenni vegna sprengi
hættunnar.