Tíminn - 03.09.1958, Blaðsíða 3
T í M I N N, miSvlikudaginn 3. sewtembcr 1958.
á
fltstlr vlta cS TlMINN or annaS mest lesna blaS landslnt og á ttórum
tvaSum baS Otbrelddasta. Auglýslngar hans ná þvl tll mlkllt fjölda
landsmanna, — btlr, ttm vllia reyna árangur auglýsinga hár I lltlu
rCml fyrlr litli ptnlnga, geta hrlngt I slma 19523.
Kennsla
SNIÐKENNSLA, Kenni að taka mál'
og sníða dömu- og barnafatnað.
Námskeið hefst 4. sept. Innritun
og upplýsingar x síma 34730. —
Bergljót Ólafsdóttir
Elnkakennsla og námskeið f þýzku,
ensku, frönsku, sænsku, dönsku og
bókfærslu. Bréfaskriftir og þýð-
ingar. Harry Vilhelmsson, Kjartans
götu 5 — Sími 15996 milli kl. 18
og 20 síðd.
Húsnæðl
ÓSKA EFTIR að leigja góða íbúð.
Upplýsingar í síma 22661. Einnig
má senda tilboS til blaðsins fyrir
fimmtudagskvötd merkt „Góðir
leigjendur".
ÖSKA EFTIR gðtSu geymsbiplássi
fyrir vélar og verkfæri. Þarf ekki
að vera mjög stórt. Uppl. í síma
12500 eftir kl. 7 síðd.
lögfrægistðrf
SIGURÐUR Ólason hri. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Malflutnings-
skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535
og 14600.
INGI INGIMUNDARSON béraðsdóms
lögmaður. Vonarstræti 4. Sími
2-4753.
Kaup — sala
GAMALT PÍANÖ, ágætt fyrir byrj-
endur til sölu ódýrt að Jófríðar-
staðavegi 7, Hafnarfirði. Uppl. 1
eftir kl. 5 dagiega.
VÖRUBÍLL óskast keyptur. Ekki
eldri árgangur en 1954. Uppl. í
síma 18695.
BÍLL ÓSKAST. Óska eftir 4—5
manna bíl, heizt Fiat. Eldri gerð
en 1953 kemur ekki til greina. Mik
il útborgun. Tiiboð er greini teg-
und, verð o. fl. sendist blaðinu fyr-
Ir kli 6 n. k. fimmtudag, merkt: 633.
VIL KAUPA gömul hey á Suðuriandi
mgga vera mjög léleg. Tilboð send
ist blaðinu sem fyrst, eða fyrir
septemberlok, merkt ,,Gömul hey".
KAUPUM hreinar ullartuskur. Sírai
12292, Baldursgötu 30.
ÚTVEGA byggingafélögum og ein-
staklingum 1. fi. möl, bygginga-
sand og pússningasand. Uppl. í
símum 18693 og 19819.
LITLAR GANGSTÉTT ARHELLU R,
hentugar í garða. Upplýsingar í
tfma 33160.
5ILFUR á íslenzka tMÍninginn stokka-
oein (n.Ulur borðar beitispör.
nielur armbönd, eyrnalokkar, o
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannei, Laugavegi 30. —
SímJ 1.920B
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
ömyrllsveg *« Slmw 12521 oB
1182»
BARNIAKERRUR mikið úrval. Barna-
rúm rOmdynur, Kernipokar ieik
jrlndur Fáfnlr, Bergstaðastr 16
SÚTSl 12831
ÚR og KLUKKUR í úrvali Viðgevðir
PóstSHnUum ilagnús Ásmundsson
Ingólísstrætl 3 01 Laugavegi 88
8iml 178*í
TapaS — Fundig
BÍLDEKK á teinafelgu 600x16 tap-
aðist á leiðinni frá Hafnarfirði í
Kópavog. Skilvís finnandi hringi í
síma 19523.
Bifreiðasala
NÝJA BÍLASALAM. Syítalastíg 7.
Slmi
BÍLAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstíg 2.
Bllakaup, Bílasala. Miðstöð bílavið-
sklptanna er hjá okkur. Simi 16289
AÐSTOÐ við Kalkotnsveg, sími 15812
Bifreiðasala, húsnæðismiðlun og
bifreiðakennsla.
AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti
lð. SÍHÚ 3£áð«.
Vinna
KONA, eða stúlka, óskast til hús-
verka tvisvar eða þrisvar í viku
í Laugarásnum. Uppl. í síma 32485
STÚLKA, ábyggileg og reglusög, ósk
ast nokkra tíma á dag, helzt fyrir
hádegi, til léttra heimilisstarfa á
litlu heimili. Tilvalið fyrir stúlku,
sem vinnur hálfan daginn. Sér-
herbergi og fæði. Upplýsingar í
síma 23942.
Dömur. Snið og sauma aftur nýj-
ustu tízkukjóla, Bergljót Ólafsdótt
ir, Laugarnesvegi 62 — Sími 34730.
DUGLEGUR MAÐUR með áhuga á
búskap, getur fengið atvinnu í
sveit í nágrenni Reykjavíkur. —
Kvæntur rnaður getur fengið sér
íbúð með rafmagni og miðstöð.
Uppl. í sima 24054.
SNÍÐ, SAUMA og hálfsauma kjóla.
Tek breytingar á kápum og
dröktum. Sauma kápur á börn og
unglinga. Grundarstíg 2A.
GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum
garðsláttuvélar. Vélsmlðjan Kynd-
III, slml 32778.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð
ir og skúffur) málað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunni Mos
gerði 10, Sími 34229.
SMlÐUM eldhúslnnrettlngar, hurðlr
og glugga. Vinnum aUa venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
itofa Þóris Ormssonar, Borgarnesl.
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum helmllis-
tsekjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar tíl brýnslu. TaUð við Georg
á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytlngaf Laugavegi é3B, (iml
18187
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur ailar
tegundir smuroliu. Fljót og gód
afgreiðsla Sími 16227
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Slmi 17360. Sækjuin—Senduni
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir o
viðgerðir á öUum heimilistækjun
Pljót og vönduð vinna. Sími 14321
HLJÖÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, aeUo og bogaviðgerðir, Pí-
anóstUUngar. ívar Þórarlnsosn,
Hoitsgötu 19, sími 14721.
ALLAR RAFTÆKJAVIOGERÐIR. —
Vlndingai á rafmótora. Aðeins
vanlr fagmenn. Saf e.f., Vit&stíg
11. Siml 23621
EINAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu-
vélaverzlun o6 verkstæði. Síml
24130 Pósthólf 1188. Bröttugötu 8.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomser
lngólfsstræti 4. Símí 1.0367. Anna;
illar myndatökur
HÚSAVIÐGERÐIR. Klttum glugga
og margt flelra. Simar 34802 og
10731
OFFSETPRENTUN fljósprentun). -
Látið okkur annast prentun fyrlr
yður. — Offsetmvndlr sf., Brá-
vaUagötu 16, Reykjavík, sími 10917
HÚSEIGENDUR athugib. Gerum vlð
og blkuro þök, klttum glugga og
fleira Uppl. í sima 24503.
LÁTIÐ MÁLA. Onnumst aUa lnnan-
og utanhússmálun Simar S4779 og
82145
GÓLFSLÍPUN. Barmaslið 88 ~
Sími 1S667
6»AÐ EIGA ALLIR leio nm mlðbælnn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið KIMTR Bröttngðto Si
ahnJ
fmislegl
LOFTPRESSUR. Stórar og litlar til
'eigu Klöpp sf. SímJ 24586
Fasteignir
HÚS ÖSKAST til kauþs á Alfatnesi
eða í Mosfellssveit. Tilboð sendist
blaðinu merkt ,,Utanbæjar“.
FASTEIGUIR - BÍLASALA - Húsnæð-
lsmiðlun Vitastíg 8A. Sími 16205.
Sextugur: Séra Páll Þorleifsson
Hinn .23. ágúst síðastl. varð Páll
Þorleifsson prestur að Skinnastað
og prófastur í Norður-Þingeyjar-
sýslu, sextugur. Hann vígðist til
Skinnastaðar fyrir tæpum 32 árum
og hefur þjónað því kalli síðan.
Enn fremur hefur séra Páll þjónað
nágranma brauði hvað eftir annað,
langtímum saman, þegar prestlaust
var þar.
Páll Þorleifsson er af góðu bergi
brotinn, sonur hjónanna Sigurborg
ar Kristjánsdóttur og Þoi’leifs
Jónssonar alþm. í Hólum í Horna-
firði. Eru þeirra ættir vel kunnar.
Naumast getur dýrmætara vega-
nesti en uppeldi á fjölmenn menn-
ingarheimili í fögru héraði. Slikt
veganesti hlaut Páll Þorleifss æ.
Síðan tók við skólanámið, glæsi-
legur námsferill heima og erlendis.
Eftir eins árs kennslustarf við
Akureyrarskóla liggur leið hans í
ókunnugt hérað, þar sem lífsstarf-
ið beið hans. Árið 1930 kvæntist
Páll Þorleifsson Guðrúnu Elísa-
betu Arnórsdóttur prests að Hesti
í Borgarfirði, fæddri 22. des. 1905.
Guðrún Elísabet er gáfukona svo
sem hún á kyn til og menntuð vel.
Eru hjón þessi mjög samvalin og
samhent. Á það jafnt við hvort
litið er á lífsstarf húsbóndans,
mótun heimilisins, uppeldi barn-
anna eða búskapinn. Börn þeh’ra
presthjónanna eru fimm, ein dótt-
ir og fjórir synir, mannvænleg og
vel upp alin.
Heita má að kirkju- og safnaðar-
líf í Skinnastaðaprestakalli væri
harla dauflegt, þegar séra Páll
kom þangað ungur að árum. En
með tilkomu hins unga kenni-
snnK^itiiiiiiiiiiimmiimmnmmmiiiiiimiiiiniiiiiii
manns varð í þessu efni stór
breyting, með skjótum hætti. Þetta
gerðist þó engan veginn með nein-
um fyrirgangi, því Páll er maður
hógvær og hlédrægur. En hann
hefur boðskap að flytja. Hann er
fæddur vökumaður, einn af þeim,
sem ekki una hvíld og kyrrstöðu.
Fjölbreytileg fyrirbæri lífsins eru
ótæmandi umhugsunar- og um-
ræðuefni í meðförum hins gáfaða
og víðsýna inanns, sem alltaf gef-
ur áheyrendum sínum ný og ærin
umhugsunarefni. Trúin og þekk-
ing'in eru fyrir honum systur en
ekki andstæður, systur, sem eiga
að styrkja hvor aðra í því að efla
hamingju lífsins.
Páll Þorleifsson hefur ekki ein-
angrað sig við hin svokölluðu and-
legu mál. Ekkert mannlegt er hon-
um óviðkomandi. Hvers konár
menningar- og framfaramál innan
héraðs og utan, lætur hann sig
varða. Sem vænta má hefur hann
ekki hjá því komizt að gegna marg-
hátluðum trúnaðarstörfum fyrir
sveit sína og hérað. Verða þau
störf þó ekki rakin að þessu siffini,
enda ekki tímabært því svo mikið
virðist ennþá framundan af starfi
þessa síunga manns.
Páll Þorleifsson er glæsimenni
og hvers manns hugljúfi. Hann ger
ir engan mannamun, hvað sem Hð-
ur skoðunum eða þjóðfélagsstöðu.
Mál sitt flytur bann af hógværð
en með festu og á auðvelt með að
greina að hin stærri og minni
atriði í hverju máli. Honuni er
því sýnt um að draga úr óþörfum
deilum og bera klæði á of þitur
vopn.
Mannkvæmt var að Skinnastað
laugardaginn 23. ágúst. Margt af
sóknarbörnum séra Páls og nokkr-
ir vinir fjölskyldunnar lengra að,
lögðu leið sína þangað, til samfagn-
aðar. Fjöldi heillaskeyta barst víðs-
vegar að og góðar gjafir voru færð-
ar. Veitt var af rausn að vanda,
tölur fluttar og mikið sungið. Það
var og eitt bezta veizlugamanið að
draga upp myndir úr minninga-
safni liðins tíma. Þar var nóg um
hugstæð efni. Minnisstæðust verð-
ur þó öllum viðstöddum hin gagn-
kvæma hlýja virðing og innilegi
fögnuður, sem einkenndi þetta
samkvæmi.
Ég vil svo ljúka þessum línum
með því að árna sálusorgarta mín-
um og fjölskyldu hans allra heilla
í framtíðinni, þakka langa ágæta
kynningu og samstarf. Ég vil einn-
ig mega flytja æskuhéraði minu þá
heillaósk, að börn þess fái notið
leiðsagnar séra Páls Þorleifssonar
langa stund enn.
Björn Haraldsson.
AFGA-eldavél i
notuð, til sölu ódýrt. Uppl.
gefur Sighvatur Einarsson,
Stokkseyri.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii
'.'.V.V.V.W.V.WMiV'.Vð
oam aru Innan loE*B£narun»-
«am!t Beykiavikur. krun»
■rrigium vlb m«í hlnum >ag
kvxmuitu akllmálunw
.V.V.V.'.V.V.V.V.V.’.V.V.l
ampep %
Kaflagnir—Viðgerðir
Sími 1-85-56
v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v,
FASTEIGNASALA. Sveinbiörn Dag-
finnsson, hdl. Búnað'arbankanum 4.
hæð. Símar: 19568 og 17738.
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14.
Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip.
Sími 14600 og 15535.
JÓN P. EMILS hi'd. íbúða- og húsa-
:ala Bröttugötu 3a Simar 1981'
og 14621)
HÖFUM KAUPENDUR að tveggja til
ieí aerbergv búðuin Helzt ný
un uýlegum ( ojenum Mikls
stboreanir Nýj» "asteignasaiax
íankastræt* dmi '54300
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðir við alli’a hæfi. Eignasalan. *
Símar 566 og 69.
Þekktir kvenrithöíundar
Anya Seton
Sögulegar skáldsögur verða
o'ílt mjö.g viiffisælar. Bandarifska
skáldkonan Anya Seton hefur
skrifað nokkrar s'ögulegar skáld-
sögur, sem yfirleitt hafa fengið
góða dórna og orðið mjög vinsæi-
ar. Síðasta bók hennar ehitir „The
Winthrop Woman“ og fjallar um
Elísabeth Windhrop, er fluttiist frá
Englandi til Ameríku og bjó í
Conneelicut á sautjándu öld. Gekk
hún mjög í berhögg við þrön'g-
sýnar venjur umihverfisins, en
þarna bjuggu púrítanar, seim m.a.
gengu hart fram í galdraofsókn-
um. í ritdómum er lokið miklu
lofsorði á sögulegar rannsóknir
skáldkonunnar, sem sagðar eru ná
kvæmar og áreiðanlegar, enda
starfaði hún fjögur ár að undir-
búningi sögunnar. Aðrar bækur
Anya Seton eru: My Theodosia,
Katherine, Dragomvyck, The Tur-
qoise, The Hearth and tlhe Eagl-e
og Poxfire.
Hún býr einmitt á landi, sem var
í eigu Elisabeth Winthorp, þeirrar
sem síðasta skáldsagan fjallar um.
Betty Smith
Skáldsagan „A Tree Grows in
Brooklyn" varð vinsæl hérlendis
Gillian Baxter
Betty Smith
sem annars staðar. Höfundur henn
ar, Bettiy Smith, hefur nýl-ega gef-
ið út aðra skáldsögu, sem hún
kallar „Maggie-!Now“, og; þykir
ekki síðri en sú fyrri.
Giilian Baxter
Gillian Baxter er átján ára göm
u! ensk stúlka, sem hefur nrikið
yndi af hestum. iFyrir skömrnu
kom út eftir hana skáldsaga, sem
heitir: „Tan and Tarmac" og ihefur
fengið mjög góða dóma, taten með
beztu unglingabókum, sem nýlega
háfa komið út, 1 senn skemmti-
leg og fræðandi.
Gabrielie Bertrand
Gabrielle Bertrand er frönsk,
rithöfundur og mannfræðingur. —
Nýlega er komin út á ensku bók
eftir hana, sem nefnist „Secret
Lands Where Women Reign“, og
fjallar um ættkvíslar sem byggja
Ass-am, málli Tíbet og Burma.
Ertú Bertrand dvaldist tvö ár
í Assam og kynnti sér llf fólks-
ins sem ihaldizt ‘hefur í sömu ákorð
um að mestu þær aldir, sem liðn-
ar eru síðan forfeður þess, ftuttu
Eramhild á 8. síðu.