Tíminn - 03.09.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.09.1958, Blaðsíða 8
6 Dánarminning: Sigurjón Danivalsson i framkvæmdastjóri í»egar ég, laugardagskvöklið 16. ágffist s. 1. heyrði í útvarpstil- kýnningu lát Sigurjóns Danívals- eonar, setti mig hljóðan. iHvemig stóð á því ag þessi sí- starfandi áhuga- og hugsjónamað- ur, var kallaður burt héðan svona snemma? Ég átti bágt með að skilja þetta og sætta mig við það. En svona kom fyrr en varði. Aúðvit'að hefir honum verið ætlað annað og meira hlutverk fyrir handan landamæri lifs og dauða. Og fyrst þetta var Guðs ráðstöfun hlaut hún að vera rétt. Var það líka ekki got't að þurfa ekki að heyja glímu við ellina? Jú, vissu lega. Og hafi Sigurjón, vinur minn, nokkru kviðið, sem ég efast þó um, þá hefir það helzt verið, as verða svo gamall, eða heilsu hilaðúr, að hann yrði aðeins á- horfandi að starfi annarra, það var svo fjarri honum. Iteiðir okkar Sigurjóns Dani- válsson Lágu fyrst saman haustið 1920, þegar við hófum nám við bændaskólann á Hvanneyri. Þar Vorura við herbergisfélagar í 2 vetur, og þar tókst með okkur sú vinátta sem aldrei bar skugga á. m hafði ekki verið Sigurjóni lengi samtíða þegar ég varð þess var að hann var að ýmsu leyti ó- venjul-egur maður, þó hann gerði sér ekki far um að auglýsa það fyrrr öilum. Hann mun þá þegar hafa verið farinn að glíma við ýmsar gátur lífsins — og dauðans — énda komst ég að því að hann hafði nokkra dulræna hæfileika. Hann fór því sínar eigin götur, og gæti ég nefnt um það dæmi, sem sannar, að hann var fram- eýnni og hyggnari en flestir okk- ar hinna skólabræðra hans. Ég sé það því betur sem lengra líður, hvað snemma Sigurjón fór að temja sér sanna mannkosti, sem síðar áttu eftir að bera ríku legan ávöxt. Þessi glöggi skilning ur hans á sannleik þess spakmælis „að hvað ungur nemur, gamall temur“, sýndi sig bezt í því að um margra ára skeið fórnaði hann miklu af starfskröftum sínum fyr ir ajskulýðinn. Það mun hafa ver ið sko'ðun Sigurjóns, að allir menn væru góðir — meira og mínna, — þrátt fyrir ytri framkomu, hjá sumum var nokkuð djúþt á þess um góðu eiginleikum, en að þeim leitaði hann og glæddi þó eftir föngum. Hann reyndi að örva og hvetja unglinga til íþrótta, fjalla- ferða og annarra hollra skemint- ana, og þá um leið, og þannig, forða þeim frá skaðnautnum svo 'S'em notkun tóbaks og áfengis. Þannig vann hann m. a. að því sem var rauði þráðurinn í öllu hans starfi að heilbrigð sál byggi f hraustum líkama. Sigurjón Danívaldsson var íædd ur 29. október árið 1900 að Litla Vatnsskarði 1 Iíúnavatnssýslu. Hann mun, eins og fleiri á þeim árum hafa alizt upp við fátækt. En þegar hann stálpaðist nokkuð flutt ist hann að Sjávarborg í Skaga- firði t'il Árna Daníelssonar, sem varð nokkurs konar fósíurfaðir hans. S>að var ekki óalgengt á þeim árum þegar Sigui'jón var að alast upp, að unglingar klifu þritugann hamarinn til þess að afla sér ein- hverrar menntunar og mun hugur hans háfa staðið til þess, en til þess voru þá ekki margar leiðir fyrir fáíæka unglinga, því fátt var um skóla. Ekki veit ég það með vissu hvort það hefir verið af því, að á árinu fyrír 1920 var Hvanneyrarskóli talinn einn ó- dýrasti skóli sem þá starfaði, eða það hefir verið af öðrum ástæðum, að Sigurjón valdi sér þann skóla til að nema í. En ég áMt áð hánn hafi aldrei verig staðráðinn í því að gera búskap að lífsstarfi sínu, svo ekki sé hægt að segja að hann hafi þar brugðizt neinum skyld- um. Enda má segja að sú rœktun eém hann vann að, og helgaði að síffustu alla kráfta slna, væri í i fullu smræmi við, og beint tengd ræktun og gróanda jarðarinnar. Að loknu tveggja vetra námi á Hvanneyri fór Sigurjón til Amer- íku og dvaldist þar við ýmis störf í um það bil 2 ár. Eflir heim- komuna að vestan vann hann fyrst alls konar vinnu, en nokkru síðar stofnaði hann Bifreiðastöð íslands og rak hana um nokkurt skeið. Þá mun hann og hafa farið að sinna Æélgsmálum og tóku þau æ meira af starfskröftum hans, unz hann gaf sig svo til eingöngu að þeim. Það er áður dre^pið á að hann hafi unnið fyrir æskufólk Reykja víkur, hann var nokkur ár í stjórn Bandalags æskulýðs Reykjavíkur og nú síðast formaður þess. Þá var hann einnig áhugasamur um vöxt og viðgang Náttúrulækninga félags íslands, og þegar félagið hóf að hyggja heilsuhæli í Hvera gerði á árunum 19,>3—5 var Sig urjón ráðinn þar framkvæmda- stjóri, og var það til dauðadags. Og hann var framkvæmdastjóri meira en að nafninu til, hann vann sjálfur að öllu því sem hann komst yfir, og leit eftir öllu, hann taldi sitt st'arf þjónustuhlutverk í þess orðs bezu merkingu. Það var fjarri honum að vera fram- kvæmdasjóri til þess eins að ganga í fínum fötum og segja öðrum fyrir verkum. Frá því á s. 1. vori helgaði hann svo heilsuhæli Nátt úrulækningafélagsins alla starfs krafta sína, enda var það ærið verk einum manni. En starfsdagur inn var líka oft langur, bæði fyrr og síðar, og baráttan hörð fyrir framgangi áhugamálanna, sem eins og gengur um stór hugsjóna mál, mættu ekki æfinlega fullum skilningi, en þegar mótstaðan var mest, Sást bezt hvað í manninum bjó. Sigurjón var alvörumaður, en þó glaðsinna, þetta tvennt hláiid aðist' saman á svo undarlega hug ljúfan hátt. Hann setti oft fram ábendingar sínar og heilræði í léttum íón en, alvaran var auð- fundin á balc við. Sem dæmi þess má nefna að eitt sinn í sumar, þeg ar, þegar komið var að því að loka hælinu um kvöld, hafði einhver orð á því, að full snemmt væri að fara að hátta, þá sagði Sigurjón. „Þið eig ið að fara snemma að bátta, en líka snemma á fætur til að sjá morgundýrðina", hann vissi vel hvaða þýðingu þett'a atriði hafði fyrir heilsuna. Sjálfur fór hann oft á fætur á undan öðrum, og naut morgunstundarinnar í kyrrð og ró áður en önn dagsins hófst. i vorínu og bjarma rísandi morg unsólar fann hann sig sterkast tengdan almættinu. Sigurjón var mikill ferðamaður hann var allmörg ár fararstjóri í hópferðum, bæði í Þórsmerkur- og Iíekluferðum, í hvern þennan stað mun hann hafa farið tugi ferða, og nolið óskoraðs trausts, sem bezt sést á því að á þessu sumri var enn til hans leitað um fararstjórn í Þórsmerkurferðum, sem hann þó vegna annríkis gat ekki tekig að sér. En hvenær sem tækiíæri gafst, livort sem var á suinri e'ða vetri, lagði hann leið sína til fjalla. Eg hefi nú drepið á nokkra þæiti úr lífi og starfi Sigurjóns Dani- valssonar, en að sjálfsögðu er margt ótalið. Hann dreymdi stóra drauma um framtíð og vöxt heilsu hælis N.L.F.Í. í Hveragerði, og hafði meira að segja gerf suma þeirra ag veruleika. Það skerðir ekki heiður Jónasar læknis Krist- jánssonar, þó sagt sé að Sigurjón hafi verið hans önnur hönd við að koma þessu stórmáli í fram- kvæmd, enda mun samstarf þeirra hafa vcrið mjög gott, og traust vinátta þeirra. En þrátt fyrir það hvað heilsu- hælið rúmaði þegar marga sjúkl- inga, álit ég að það hafi legið þyngra á Sigurjóni heldur en marga grunaði hvað orðið var erfitt að fullnægja eftirspurninni eftir hælisvist, því samúð hans : I með þeim sjúku var svo sterk. Enda gekk hann lengra í að taka á móti sjúklingum heldur en með góðu móti var hægt. Til dæmis um það var að Sigurjón lánaði sjúklingum skrifstofu sína, í hæl- inu, eina eða fleiri nætur, þar1 til rúm losnaði í sjúkrastofunum, og sj'álfur bjó hann í tjaldi í sum- ar til að taka ekki upp rúm inni í hælinu. Eg sagði áðan að samúð Sigur- jóns hefði verið sterk, ég varð þess oft var í sumar í viðtali við hann, og verkum hans, ‘ég nefni þó hér aðeins eitt dæmi. Það var mikið veik kona á hælinu. Um hana sagði hann: Mikil ósköp líður konunni oft illa, það er bágf að geta ekkert fyrir hana gert. Og þetta voru m'eira en orð; raddblær inn lýsli því bezt hve þungf hon- um féll að ekki skyldi vera hægt að bæta heilsu eða líðan kon- unnar. Sigurjón var giftur Sólvoigu Lúðvíksdóttur, ættaðri úr Mývatns sveit. Þau eignuðust 2 börn, dreng og stúlku, en urðu fyrir þeirri sáru sorg að missa drenginn a£ slysi, á barnsaldri, en nú hefir litli drengurinn heimt pabha sinn „heim“ og það er ljós í því sorgar myrkri, sem nú umlykur eftir- lifandi ástvini þeirra. Og aldrei er ljósið meira virði heldur en þegar myrkrið er sem svartast. Sigurjón Valdimarsson. T í M I N N, miðvikiidaginn 3. scptcinber 1958. Baráttan gegn afbrotum unglinga Skýrsla frá S. Þ, um ástandií í þessum efnum í Norftur-Ameríku A kvenpalli Framíiald af 3. síðu frá Tíhef og Mongólíu á þessar slóðir. Menn eru sjálfum sér nóg- ir og einangraðir, en þarna eru það konurnar, sem ráða lögum og lofum. Það eru þær, sem biðia til karlmannanna, þær, sem eiga ai'fsrétt og hafa í öllu meiri rétt lagalega. Þó kváðu þær fara mikið frémur vel með karlmennina og alls ekki ofþjaka þá með vinnu. varanir, skilyrðisbundnir dómar og umsjá harnaverndarnefnda f Bandarikjunum hallast menn nrcira að „óopinbcrri meðíerð án íhlutunar dómsyaldsins". en gert cr í Kanada. Arið 1955 fengu að cins' 2.5% allra, sem koniu fyrir dómstólana í Kanada vegna ungl ingaafbrola, sýknunardóm. Tilsvar andi hlutfallstala í Bandaríkjunum það ár var 49%. í skýrslunni er þess getið, að bæði í Bandaríkjunum sém og Kanada sóu menn farnir að hallast meir og meir að því að leyfa ungl ingum a hetrtinarhælum að klæð ast venjulegúm fötum í stað ein kennisfatnaðar. . Hvað Bandaríkin snertir, segir í skýrslunni, hefir verið forðazt að gera of almennar reglur um meðferð unglinga og afbrota þeirra af ótta við að of mikið v'ald í þess um efnunt safnaðist fyrir á éinum stað, og að áhríf einstakra fylkja myndi þá gæta minna en ella. Þéssí stefna hefir leitt til þess, að það skortir tilfinnanlega samvinnu milli fylkja í baráttunni g&gn af brotum unglinga, segir að íokum í S. Þ. skýrshmni. (Frá upplýs'ingaþjónustu S. Þ.). W.V,Mf.V.V.V.V.V.VAV.V UR og KLimKUR ■ViOgerCir á úrum og klukk-»: ■um. Valdir fagmenn og fuU-»í ■komið verksíæði tryggja*: ■örugga þjónustu % jAfgreiðum gegn póstkröfu.;| ilim Sípuntlsson \. Sfcartgojwvsrelur. \ Laugaveg 8. ítfWWWWtóðSW.WV/W «u6l?sið s nmmm Þáð er ástæða til þess að geng ið sc rösklegar til verks en verið hefir í baráttunni gegn al'brotum unglinga. Þáð þarf að skipuleggja þessi niál betur og það cr þörf fleiri sérmenntaðra manna, seg ir I skýrslu, sem Sameinuðu þjóð irnar hafa nýlega birt uni afbrot unglinga í Ndrðnr-Ámeríku. í formála að skýrslunni er bent á, a'ð á tuttugus'tu öldinni hafi áhugi fyrir vandamálum æskunnar aukizt til muna, en að þær varúðar ráðstafanir, sem gerðar séu til þess að koma í veg fyrir löghrot æsku- manna, beri oft merki innbyrðis ósamkomulags og skorti sameigin legan heildarsvip. Skýrsluna, sem er samlals' 134 blaðsíður, samdi að mestu dr. Paul W. Tappan, sem er prófessor í fé- lagsfræði og lögfræði við New York háskóla. Skýrslan er raun- verulega aiikin og endurbætt út- gáfa af skýrslu um ranns'óknir, sem gerðar voru 1952 samkvæmt beiðni Efn’ahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna. Áður hafa verið gefnar iit skýrslur á vegum S. Þ. um afbrot í Evrópu, Suður- Ameriku, Asíu og hinum fjarlægu Austurlöndum. Ný útgáf'a af skýrsl unni frá Suður-Ameriku er í undir búningi. Afbrot imglínga í Band'aríkjun um og Kanada ér efni þeirrar skýrslu, sem hér um ræðir. Þar er s'legið föstu, að mikill hluti alvar, legra afbrot'a í Bandarí'kjunum séu framin af ungum mönnum. Árið 1956 voru 66.4% allra bí'laþjófnaða og 53.9% allra innbrota framin af unglingum innan 18 ára. í Kanada voru 70,3% allra afbrota, sem gerð voru í auðgunarskyni árið 1955, framin af piltum og stúlkum innan 18 ára að aldri. Átta árurn áður (1947) var hundraðstalan þó ekki nema 58.8. Bæði í Bandaríkjunum og Kanada eru gerðar ýmsar varúðar ráðstafanir áð.ur en unglingum er varpað í fangelsi eð'a þeim komið fyrir á hælum. Alengastar cru að- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiitiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimiuiiiiti Gabriclle Bertrand | Skrifstofustarf | Ungur maður með Verzlunarskóla- eða Samvirinu- 1 skólamenntun óskast til skrifstofustarfa nú þegar. 1 Æfing í meöferð skrifstofuvéla æskileg. Tilboð | merkt: „Skrifstofa" sendist blaðinu fyrir íöstu- | | dagskvöld. | — 5 íiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiifi KappreiSar (Framhald af 5. síðu) Þar urðu úrslit þau, að Forkur Guðlaugs Jónssonar, Vík, sigraði á 25 sek. Annar varð Vaskur, eigandi Anton Guðlaugsson, Vík, á sama tíma og þriðji Vinur, Sigurjóns Guðmundssonar írá Hólakoti, á 25,lsek. Á skeiði kepptu 7 hestar. Þrír þeirra kepptu til úrslita og sigraði j||ndvari Þorláks í Eyjarhólum. í folahlaupi kepptu aðeins þrír hostar. Það vann Krummi Þor- steins Guðlaugssonar, Vík, á 23 sek. Að kappreiðunum loknum fór fram naglaboðreið milli Mýrdæl- inga og Eyfellinga og sigruðu þeir fyrrnefndu. Síðasta atriði dagskrárinnar var sýning á ungurn gæðingsefnum í tamningu fjá félagsmönnum. Þau leiðu mistök urðu, að nokkrir fol- ar sluppu úr vörzlu meðan á kapp- reiðunum stóð og varð því þátt- takan minni en ella hefði orðið. Meðal álitlegustu hestanna í þess- um hópi voru Neisti Árna Sigur- jónssonar, Vík, lírafn, Þorláks Björhssonar, Eyjarhólum og Perla, Antons Guðlaugssonar, Vík. Að kappreiðunum loknum var svo stiginn dans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.