Tíminn - 04.09.1958, Page 2

Tíminn - 04.09.1958, Page 2
Reykjavík, fiinmtudaginn 4. september 1958. Brezki sendikerraim kallar á blaða- , "*** menn til aS skýra frá mótmælum Lögregluvöröur viö brezka seodmerra- bústaðinn bægir unglisigum frá Það voru ill tíðiutli, að ábyrgð arlítill unglingalýður réðst á Urezka sendiráðið og kastaði að j>ví grjóti og braut allmargar rúð- ar. Méð þeim aðförum var mái- itað fslands unnið ógagn eitt. j>ær aðfarir voru af sama toga og í sama anda og yfirgangur og ofbeldi brezku herskipanna í ís- Ilenzkri landhelgi, en í fuiikora- inni andstöðu við Iiina æðrulausu og djörfu framkomu hinna vopn lausu varðskipsmanna, sem reyna að halda uppi löggæzlu. íslend- ingar eiga að láta Breta eina um ofbeldisverkin, og vonandi er, að slíkur atburður endurtaki sig ekki við brezka sendiráðið. Myndin sýnir lögregluþjón á verði við garðhiið sendiráðsius. Franska stjórnin hefir uú endaníega gengið frá stjórnarskrártillögunum De GauIIe hefur ræftuhöld um hina nýju stjórn- arskrá í Frakklandi NTB-París, 3. sept.— Ríkisstjórn Frakklands samþykkti í 'tag stjórnarskrártillögur de Gaulles forsætisráðherra, og 'dggja þær nú endanlega fyrir með því orðalagi, sem á þeim /erður, er þær verða lagðar fram til þjóðaratkvæðagreiðslu 1 Frakklandi og lendum Frakka hinn 28. sept., og á morgun nun de Gaulle hefja „kosningabaráttúna" með ræðu, sem nann heldur á Lýðveldistorgi í París. Kommúnistaflokkurinn hefir ág r:tr tilkynnt, ag hann muni efna :il fjöldafunda sama dag. Seinni o filuta ágústmánaðar fór de «auile meistarar hafa samið 'im allar lendur Frakka i Afriku 1 il áð afla tillögum sínum fylgis, og þegar hann á morgun hefir bar dttuna fyrir hinni nýju stjórnar okrá með ræðuhöldum í heimaland :inu,- ber það upp á Öánardag iiýapóleons III. 4. sept. /ald forseta aukið. í hinni nýju stjórnarskrártillögu *;r það athyglisverðast, að vald orseta er stóraukið, en vald þings ’Jns allmjög takrnarkað. Forseti ■jálfur á að útnefna forsætisráð- fierra, en forseti skal ekki kjör :nn af þinginu heldur kjörmanna camkundu 75 þúsund manna. Mérarar og múrara- Að undanförnu hafa staðið yfir samningaumleitanir milli Múrar-a- félags Reykjavíkur og Múrarameist arafélags Reykjavíkur, en þeir fyrrnefndu sögðu upp samningum 1. júní s. 1. Samningar hafa nú tekizt og verið samþykktir af háðum aðilum. Grunnkaup hækkar um 6% auk hinna lögboðnu 5% hækkunar, sem gerð var af Alþingi s. 1. vor. Auk þessarar grunnkaupshækíkun- ar var og s'aniið um minniháltar lagfæringar á málefnahlið samn- inganna. Samningur þessi gildir frá 1. sept. 1958 til 1. júmí 1959. Brezki sendiherrann í Reykjavík, Andrew Gilchrist, boðaði blaðamannafund í gær, og voru þar íslenzkir biaðamenn og einnig 10—20 erlendir blaðamenn. Erindi sendiherrans við blaðamenn var að skýra þeim frá því, að hann hefði þá um morguninn afhent utanríkisráðherra tvær orðsendingar, en aðra þeirra hefði hann ekki getað afhent kvöldið áður vegna „óvenjulegra umferðatruflana“, og því orðið að láta sér nægja að skýra utanríkisráðherra frá efni hennar símleiðis. Hann sagði, að önnur orðsend- ingin hefði verið mótmæli brezku itjórnarinnar geg, nþví að íslenzk yfirvöid hefðu sent nienn um bor£ í brezkan togara „á úthafi“, og íefði meginefni orðsendingarinn- ar verið aðvörun til íslenzkra jtjórnarvalda um að fara ekki um ooi'ð í.brezka tog'ara „á úthafi" án leyifis, því. að slik afskipti væru ólögleg „á úthafi“. f hinni orðsendingunni segir brezka istjórnin, að hún gæti ekki fallizt á réttmæti mótmæla ís- lenzkn stjórnarinnar frá 1. sept., enda fælu mótmæli þessi í sér játn ingu þess, að ístenzk yfirvöld hefðu haft afskipti af brezku skip: „á úthafi", og hefðu þessi afskipt, verið ólöigleg og áskildi brezka stjþrnm sér allan rétt í samband við þau. Sendiherrann ræddi síðan lítils liáttar fram og aftur um landhelgis deiluna, sagði að hér væri um grundvallarágreining um lög og rétt á alþjóðavettvangi að ræða. Síðan voru nokkrar spurningar fratn hornar. Spnrt var um, hvort hann hefði rætt við utanríkisráðu, neytið hér um íslendingana, sem eru fangar í brezka herskipinu. | Kvaðst hann hafa gert það, en I efeki væri hægt að skýra frá þeim víðræðum nánar. Síðan var rætt nokkuð um at- burðina við seiidiráðið í fyrra- kyöld, er rúður voru hrotnar og liróp gerð að. Kvaðst sendilierrann vita, að hér hefðu verið að verki ábyrgðaríitlir unglingar, en lög- reglan hefði gégnt skyldu sinni mjög vel við sendiráðið. Sýndi hann blaðaraönmim járnholta. sem kastað hafði verið -inn ixm. glugga. Kvað liann háttsettan starfsmann í utanríkisráðuneytinu hafa borið fram afsökun vegha þessara at- burða. Spurningu um það, hvort brezka stjórnin eða brezki flotinn teldu það sæmilegt eða s'amkvæmt al- þjóðalögum, að brezkir togarar sigldu með breitt yfir nafn og númer, svaraði hann á þá Iund, að hann væri ekki lögfræðingur og gæti því ekki géfið einhlít svör við því, en eldci þætti sér ólíklegt, að þetta væri hugsað sem leikur af, hálfu togaramanna í þrátefli því, sem nú ætti, sér stað. Það leyndi sér varla, að hin knnna gamansemi sendiherrans, sem hann reyndi að beita til að létla með andrúmsloftið, féll ékki í cins' góðan jarðveg og oft áður. Audrew Cilehrist sendilierra * . A hvaða mottu stendur Gunnar? Morgunblaðið segir svo í gær í frétt frá komu íslenzkrar flug véiar til London, er farþegarnir vildu ekki stíga lit úr vélinni á brezkt land, heldur sátu kyrrir í sætum sínum meðan vélin stóð við: „Sem skýringu á þessu hátta lagi kváöust sumir farþeganna alls ekki mimdu stíga fæti sín nm á brezka grund eftir að þeir liefðu haft freignir af, hver væri framkoma brezkra skipa á ís- landsmiðum“. Þa'ð vantaði aðeins aftan við frásög'nina, hvaða mottu Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, notar til að standa á, þar sem hann er að spóka sig sem-opinber gestur á Edinborgarhátíðinni um þessar mundir. Gufl- og doSfaraforði Breta eykst sífeSt NTB—London, 3. sept. Gull- og döllaraforði Breta jókst í ágúst- mánuði um 5 milljónir dollara, og er hann nú orðinn rúmlega 3000 milljónir dollara. Gull- og dollara forði Breta hefir verið að aukast 11 mánuði samfléyU, og er hann nú meiri en nokkru sinni síðan árig-1951. i Framhald af 1. síðu) toghlerar eyðilögðust hjá togar anum. Þá hafa sumir togaranna fest flotholt, fleka og annað lauslegt drasl á bakborðshlið sína til þess að gera varðskipi, erfiðara fyrir að leggjast að síðu þess og setja menn um borð. í gærkveldi barst blaðinu eftir farandi fréttatilkynning frá land- helgisgæzlunni: „Brezku landhelgisbrjótarnir fyrir Vestfjör'ðum liaida sig nú aðallega út af Arnafriði. Eru þeir þar 9. saman undir vernd liei- skipsins Russel. Við Horn eru þrír brezkir to.garar a'ff veiðuin innan landhelgi. Fyrir austan eru 12 brezkii' togarar að veið inn innan landhelgi út af Norð firði. Virtust þeir óánægðir með að þurfa að vera þar, enda sára lítil veiði, sums sta&ir t. d. að- eins einn maður viff aðgerð. V arðskipið Albert og brezki togarinn „Btirfe3I“ rákust á I dag. Þegar varðskipið var að at huga um togarann, beygði hann snögglega í veg fyrir varðskipið, þannig að það rakst á íogarann aftarlega og broínaði vörptshleri en skeinmdir œrfu litlar á varð’ skipinn. Út af þessu urðu nokk ur orðaskipti milli íslenzku varð skipsmannanna og skipverja á brezka herskipinu „Eastboarne“ er kom þaran að á mikilli ferð með mannaðar failbyssur. Skip verjar á togarannm v»rn með vatnsslöngur og barefli. Engm meiðsl ttrðn á mönnum við úrekst urinn. Fyrír Austfjörðum var þoka í dag. Ráðnir Itafa veriffi menn á Þór og Maríu Júlíu í stað þeirra, sem teknh' voru til fanga af Bietum. Eru hinir nýju skipverjar flesiir frá Norðtirði." Flugsíys í Londou NTB—London, 2. sept. Sjö manns ífórust og átta særðust alvarlega í dag, er tveggja hreyfla, ensk flutningaflugvél steyptist logandi niður í húsaröð í íbúðalhverfi' í Southall, sem er ein af útborgum Lundúna. Þeir sem fórast voru móðir með ný- fætt barn, tvö önnUr hörn Ög þriggja manna áhöfn vélarinnar. Flugvéíin var að leggja af stað til Tel Aviv, en I henni kvikn aði þegar eftir flugtak. Tvö hús eyðilög'ðlust alvcg, er flugvélin lenti á þeim og fleiri skemmdust. Slökkviliði tókst þó bráðlcga aö ráða niðurlögum eldsins. Þetta gerðist snemma í morgun og voru margir sofandi í húsunum. Tókst að koma fleslum und- an áður en bénzíngeymar vélar innar sprungu. BIRGÐAMÁLARÁÐHERRA Breta tit- kynnti í gær, að gerð hefði vetí'ð vel heppnuð tilraun með kjarn- orkusprengju yfir Kyrrahafinu i mjög mikilli hæð. Þetta er önnur sprenging Breta á þessu tilrauna'- skeiði, er hófst fyrir tæpri viku. Skoðanakönnnn um landhelgisdeilana - skopmyndir úr brezka blaðinu Daily Mail REYKJáVIK. íf UfiT ANDEBfíiJUÖ Ust, Harbour Rear.Admiral Sifi SKALEY i C0Ö0 <trans!atefi from Uto T f Wa!if Bey*ff«v?k) " „ ■ "..., 7“T.... / 'dfie'ote n* tipÍYlftk to det que tatei. ufínliM , tikbk-xCmrii : KwehtÝ- íor anivfDr, dd'd"' lcejandío) i’erioniHYdmvald'J tfiml 'ttk’yd.si'íd “WSjI tuddy íimit 'kctlhjul -ihe h

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.