Tíminn - 04.09.1958, Qupperneq 4

Tíminn - 04.09.1958, Qupperneq 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 4. september 1958 Franski liðsforinginn, sem vildi sýna mannúð—302 myrtir í hefnd- arskyni — kennari, læknir og hjálp- arhella — fannst sundurskotinn 01 ivier Dubos var ekki {remur en svo margir aSrir Ejngir menn í varaliði franska 'hersins hrifinn af [oví að vera kallaður í her- únn fyrir einu og hálfu ári riíðan og sendur fil Alsír. En Inann varð að fara og nú er rsaga hans öll og þykir frá- riagnarverð í erlendum blöð- um, Dubos var 35 ára, er hann var tivaddur á ný í herinn. Ilann hafði íjarizt í heimsstyrjöldinni, hlotið, [ iðsforingjanafnbót og verið sæmd- 1 ir einu æðsta heiðursmerki : ranka hersins: Stríðskrossinum. iíann var giftur, átti þrjú börn og G'egndi vellaunuðu starfi í banka. 302 voru myrtir U;m vorið 1957 frömdu skæruliðar [þjóðernissinna í Alsír það grimmd sem bezt hann gat. Mátti segja að hann væri allt í senn: læknir, skólakennari og bjálparhella þeirra, sem í mauðum voru stadd- ir. Á markaðsdögum skaut hon- um oft upp í afskekktum þorpum, óvopnuðum og einum síns liðs. „Við verðum að taka á okkur nokkra áhættu‘% sagði hann, „ef friður á að komast á.“ Og það varð friðsamleg á þess um slóðum. Dubos lauk herþjón- ustutíma sínum, en innritaði sig sem sjálfboðaliða í herinn næsta ár. H-ann tók að sér stjórn í af- skekktri varðstöð í skógi einum, þar sem enginn vildi vera. Og snemma í febrúar réðust skæru- liðar, dulbúnir í einkennisbúning- um franskra hermanna, á stöðina og fluttu Dubos og 17 af félögum hans íanga upp í Kabyla-fjöll. Laun dyggðarinnar Dubos hafði tekið á sig of mikla áhtettu. í fyrstu bréfunum til I konu sinnar var hann vongóður og 1 taldi, -að hann yrði látinn laus fljótlegá í skiptum fyrir aðra fanga. En í seinasta bréfinu var hann ckki eins bjartsýnn og j kvaðst „reiðubúinn sem kristinn j maður, að þola hvað, sem forsj’ón- in iegði á bann.“ Nú er kunnugt orðið, að lík Oliver Dubos fannst sundurskot- ið fyrir nokkrum vikum síðan. Frönsk blöð fluttu bituryrtur greinar og sögðu, að hann hefði verið drepinn vegna þéss, að „hann var of vinsæll meðal ó- breyttra Alsirbúa“. En fyrir nokkru bar-st foreldr- um Ðubos bréf frá yfirhershöfð- ingja þjóðernissinna á þessum slóðum, Amirouche offursta. Þav segir hann, að ástæðan fyrir dráp- inu sé einfaldlega hernaðarnauð- syn, oprottin af þeirri ómannúð- legu meðferð, sem hermenn þjóð- ernissinna sæti af hálfu franska hersiits, er þeir eru teknir til fanga á vágvelli. ÉSmmF BARDOT sigraði hæstarétt Títos. Island alþaklð íshellu eftir eitt hundrað ár? Iveir feandarískir jarðíræðingar spá ísöld á jörðu eftir um þa$ bil eina öld Uppi hafa verið bollaleggingar um að leiða Golfstrauminn inn í ,,göng“ við strönd Noregs, og leiða hann þannig til Eystrasalts, en með því móti myndi loftslagið í Eystrasaltslöndunum hitna að mun. Þegar gizkað er á loftslagið í framtíðinni, verður einnig að Sem betur fer reynast ekki hitastig í Grænlandi, hinar miklu hafa hliðsjón áf þeim breytingum, allir spádómar lærðra manna þokumyndanh- í Norður-íshafinu, sem þegar eru orðnar á því. Á fá- réttir Annars væri ástæða sem heitari veðráttu og um undanförnum árum hafa orðið *-i *’'»* * íj •£ ri bráðnandi ds. Það er líka kunnugt, breytingar í þá átt, að hitinn fær- til að ottast um atdrit atkom a;g haf]s sést nú á súðlægari slóð- ist sífellt norðar. Jafnframt þessu enda vorra vegna spádóms um en áður 'bar við, og meira magn hafa orðið á breytingar. Hin stóru ast en jafn fráleitar og spásögnin um að ísöld verði komin á eflir 100 ár. Hitaáætlanirnar miða að því að ná stjórn á Golfstraumnum, sem rennur frá austurströnd Ame- ríku framhjá íslandi áleiðis norð- ur á bóginn. Sól og vindar halda Golfstraumnum á braut sinni, langt í norðri, hverfur hann svo í 'd.iúpið, og heldur suður á bóginn aftur sem djúpsjávarstraumur. Hitnar í norSri OLIViER LlUBOá — laun dyggðarinnar reyndust dauði 'rverk, að brytja niður 302 menn Aa nær alla karlmenn í sveita- - jorpinu Kasba Mechta. Var þetta .íefndarráðstöfun gegn þorpsbú- un fyrix að vilja ekki aðstoða kæruliðasveitir Alsírmanna. Du- óos var fyrsti franski maðurinn, :em kom til þorpsins éftir atburð [oennan og honum blöskruðu að- arirnar. I-Iann skrifaði konu sinni ð hann yrði að vera þarna áfram il þess að hjálpa konum og börn- m, sem eftir lifðu og annars :.nyndu svelta. CCennari og læknir Hann varð brátt alkunnur mað- r í þorpinu og nágrenni þess. Eteyndi hann að hjálpa íbúunum fveggja Ameríkumanna, sem nvun þessi loftslagsbreyting halda því fram, aS ný ísöld aí }l0num- se væntanieg, og mun. hefI norðri ]eiða til þesS! ag íshafig ast pegar ertir 100 ar. Þá vorður íslaust víðs vegar og jafn- muni, segja jarðfræðingarn- framt skella á mikil hríðarveður. ir tveir, öll Vestur-Evrópa1Á öllu Norður Atlantshafi mun og austlæg ríki Bandaríkj-’ ð haí,a “að s'i° mjfög anna þakin 3,2 metra þykkri eystri hluta Norður-Ameríku og ísbreiðu. Kennig þeirra byggist á því, að hitinn muni orsaka nýja' ísöld. hluta af Vestur-Evrópu. Möguleik- ar virðast á, að borgirnar New Yonk, London og Kaupmannahöfn verði einmitt meðal þeirra, sem Norður-íshafið hitnar í sífellu, og sjórinn flæðir yfir. Og hríðarbylj- hinn heiti Golfstraumur fer nú irnir munu smám saman mynda hraðar en áður, eða allt að 5 kíló-1 íshellu yfir þennan sjó. metra á klukkustund. f Norður-ís vötn í Mið- og Astur-Afríku, hafa þörnað mjög upp, svo að skipaum ferð um þessar oamgönguæðar er orðin erfiðleikum bundin. Þá hefir kólnað nokkuð í löndunum kring- um Miðjarðarhafið, og hefir það að vonum vakið nokkurn ugg, ekki sízt á Rivíerunni, þar sem meiri hluti manna lifir á því að ferða- menn sæki þangað. Óþægilegar breytingar Þessar hreytingar geta varað stuttan tíma, en geta líka verið upphaf stærri og öllu óþægilegri hluta. Það veltur á þvi, hvort sam- einað orkuinnihald andrúmslofts- haí'inu nær kaldi sjórinn niður á Braut Golfstraumsins breytt? *ns er úð minnka, svo að jafnframt helmingi minna dýpi en áður, eða , : dragi úr hitanum. aðeins 100 nietra niður frá yfir- Aður kafa menn haldið því Þetta er talsvert athyglisverð borði. íshellan á heimskautinu er fram, að skeð gætu breytingar ó kenning, sem amerisku jaröfræð- nú 40 af hundraði þynnri en hún Golfstraumnum, sem gætu haft al- j ingarnir bera fram, þótt sem betur var fyrir aðeins 20 árum síðan, og varlegar afleiðingar. Sama er að fer sé engin fullvissa fyrir, aö 12 af hundraði minni um sig, segja um hreytingar á heimskauta- segja amerísku jarðfræðingarnir. svæðunum. Til eru ráðagerðir um að breyta leið Golfstraumsins með ís á suðlægum slóðum það fyrir augum, að gera lofts- lagið í Norður-Evrópu hlýrra. En Þeir benda einnig á hækkandi allar umræður um þessi mál virð-' eftir 100 ár. nokkuð þessu líkt eigi eftir að ske í framtíðinni. En hvað sem öðru líður, getum við þó huggað okkur við, að tæplega sjá þeir, sem nú li'fa ísöldina, enda þótt hún komi Brigitte Bardot BANNFÆRÐ í Ameríku Franska kvikmyndaleik* konan Brigitte Bardot, sem er vel á vegi með að verða hæstlaunaða leikkona heims ins, hefir nýlega unnið mik- inn sigur við hæstarétt Títós í Júgóslavíu. Tímaritið „í kvikmyndaheiminum" birti fyrir nokkru síðan forsíðu-. mvnd af Bardot í miðjum heitum kossi. Myndin var úr kvikmyndinni „Sannkölluð Parísarsíúlka". Mynd þessi var talin varhugaverð í Júgó slavíu, málið fór fyrir undir* rétt, og blaðið hlaut sektir fyrir að birta hana. Þetta er í annað sinn, sem „f kvikmyndaheiminum“ lendir f vandræðum vegna birtingar á myndum af Birgitlu Bardot, en sennilega hefir það ekki látið sér segjast í fyrra skiptið, og heldiu1 viljað hætta því að fá sektir en stöi’/va birtingu á myndum af frönsku þokkadísinni. Felldi niður dóminn Ákvörðun undirréttar var áfrýj- að til júgóslavneska hæstaréttar- ins. Þar lagði tímaritið fram yfir- lýsingar ýmissa rdthöfunda og lista manna, sem lélu í Ijósi það álit sitt, að forslðumyndin af Bardot gæti kallast „listræn framleiðsla". Eftir mikið málþras felldi hæsti- réttur niður dóm undirréttar. Mefin slegin Kynhomban Bardot getur yfir- leitt ekki sagt, að hún sé ekki rækilega aiiglýst. í New York lie'f- ur kvikmynd hennar „Og guð skap aði konuna“ slegiff öll fyrri met í þeim tveim kvikmyndahúsum, sem hún hefh- verið sýnd, og mynd in heldur áfram að sló meit út uin öll Bandaríkin. Áhugi manna & myndinni liefir sízt minnkað eftir að kaþólska kirkjan í BandarilcJ- unuin lýsti myndina í bann, og bannaði þar með öilum kaþólskum að sjá liana. Kaþólskt bann I Lake Placid hefir m.yndin geng ið lí nokki'ar vikur, og gefíð kvik- myndáhússeigandanum meiri hagn að en liann hefir nokkru sinni séð áður. Hann hefir neitaff að taka niður auglýsingaskiltið, þrátt fyrir það, að kaþólska kirkjan bauð honum um 25 þúsund krón- ur fyrir ómakið og bauðst auk þess fil að útvega honum „betri mynd“. Kirkjan hefir eftir þcssi málalok þannað öllum kaþólskum að sækja kvikmyndahúsið næstu sex mónuðina, en þrátt fyrir allt þetta heldur kvikmyndahússeigand inn staðfastur áfram að sýn% Birgittu. Að vísu missir hana nokki'a káþólska kvikmyndahús- gesti, en tala hinna virðist í staS- inn alltaf fara í vöxt. 7J kennfng bandarísku jarðfræðinganna reynist rétt, er óhætt að fara að útvega sér hundasleðal

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.