Tíminn - 04.09.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 04.09.1958, Qupperneq 5
TÍMINN, fimmtudí4,inn 4. septembcr 1958. 5 TTVA UR ÆSKUNNAR MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. RITSTJÓRAR: EYSTEINN SIGURÐSSON OG SVERRIR BERGMANN Á bændaskóla í Nore . Ungur maðúr að nafni Gunnar Gunnársson, er nú nýkominn heim úr ilöngu ferðalagi um Norður Evrópu. Ferðaðist hann á mótor hjóli yínu, og svaf uin nætur í tjaldi, sem hann flutti með sér. Fór hann í fer'ð þessa að loknu námi í norskum búnaðarskóla, sém hann hafði stundað undanfar in tvö ár. Nýlega náðum við tali af Gunnari og fengum liann tii að segja okkur l'ítilsháttar frá ferðinni og dvölinni í Noregi. Fer árangurinn hér á eftir. — Hvenær fórstu út, Gunnar, og hvað viltu segja okkur um ekólann og dvölina þar? — Það var fyrir atbeina féiags ins ísland—Noregur, sem mér gafst kostur á að komast á þennan skóla, og í október árió 1956 hélt ég utan, þá 16 ára að aldri. Það var eins með mig og aðra, sem út fyrir landsteinana leita, útþráin togaði og mig lang aði til að sj!á með eigin augum, hvernig frændur okkar Norð rnenn beröust sinni Wfsbaráttu. Rabbað viS Gunnar Gunnarsson, nýkominn ór Noregsdvöl og ferSalagi um Norður-Evrópu myndar í öllum landbúnaði Nor egs. ' — Hvernig ilíkaði þér við frænd ur okkar Norðmenn? — Fólkið er mjög gestrLsið og vingjarnlegt í gar'ð okkar íslcnd inga. Norðmenn virðast vita vel af því, að þeir eru ættingjar okk ar, og fróðlciksfýsni er mikil um ísland og allt íslenzkt. Rogaiand Jordbruksskule pa Tveit. FERÐAÐIST A MÓTORHJÓLI — SVAF í TJALDI Þarfasti þjónninn. þessa Jeið, einkum minnist ég ingunni. Þar dvaldist ég í fjórs leiðarinnar yfir Harðangursfjörð, daga, og eyddi þremur þeirra 6 þar sem hvítblómguð eplatrén sýningunni. Ég hafði mestan é- stóðu í fullum blórna allt niður huga fyrir landbúnaðinum, o, undir sjó, en fannhvítir fjalia fannst mér landbúnaðarhluti liol- — Svo lagðir þú land undir fót. tindar gnæfðu yfir. lenzku sýningarinnar vera sá — Já, ég hafði skömmu áður — Frá Ósló hélztu svo suður á langhezti. Hann ‘kynnti hollenzkg; keypt mér mótorhjól og á því bóginn. þjó'ðina og aðstæður hennar o£ jferðaðist ég svo suður á bóginn. — Þaðan fór ég yfir Svíþjóð atyinnuvegi á mjög ' raunhæfau, , . • . 'Um nætur svaf ég í tjaldi, seín um Gautaborg til Kaupmannahafn hátt, og lýsti einnig sjónum og iogð e5u laroveSs_" °S jarorækt fXutti me'ð mér, og eldaði mát ar, og þaðan suður eyjarnar og áhrifum hans og mætti. Þeir voro. Skólinn heitir „Rogaland Jord aríræðl’ asamt hufjarræktarfræði. mjnn a prímus. Áður en ég lagði með ferju til Grossenbrode í með rnikið af húsdýrum á sýr: íjruksskule pá Tveit“ og eins og - : af stað, skrifaði ég ferðaskrifstofu Þýzkalandi. Síðan lá leiðin suðúr ingunni, og var það • sérstætt o;i nafnið bendir til, þá cr hann í MYNDAItBU sem olíufélagið Esso rekur í á bóginn, gegnum borgirnar Lú_ skemmtilegt og vakti miikla hrif._- ftogaiandis'fylki í suðvesturhluta — Var ekki mikill búskapiir París, og nefnist Esso Tourist beck, Hamborg, Hannover og ingu. Noregs. Sem nánari staðsetningu rekinn á staðnum? Service, og bað þá um leiðbein Diisseldorf. Seinasti bærinn á leið mætti nefna, að þangað er um — Ju> þar voru um hundrað ingar Varðandi ferðina. Þeir minni í Þýzkalandi varð Aachen, NÝIR BÍLAR — KJÓLAR klukkutíma akstur frá Haugasundi gripm í íjósi, þar af urn fjörutíu sendu mér samstundis ókeypis og þaðan hélt ég yfir landamærin — Hvernig þóttu þér sýningf.. og fjögurra tírna sigling frá Staf nijólkurkýr, tveir dráttarhestar, ágæta uppdrætti með merktri til Mastricht í Hollandi. Þar urðu stórþjóðanna? angri. Skólinn er á sérstaklega tuttugu gyltur, á sjötta hundrað lcið'inni, sem þeir ráðlögðu mér fyrir mér .tveir hollenzkir kenn — .Rússneska sýningin er eia fallegum og friðsælum stað. Hann hænsni, en aðeins um fjörutíu að. fára. Svo þégar skólanum var arar, sem furðuðu sig mjög á ferða gífurleg vörusýning frá upphafi liggur alveg niður við sjó, við kindur. Ræktaö land var aðeíns ipkið, og veður bötnuð, hélt ég 'lagi mínu.-og með þeirn átti ég til enda, og er gaman að' sj'á,, lítinn og lygnan fjörð, og landið um tuttugu hektárar, cn af því fá fyrst nprður. á hóginn, inn fyrlr dásamlega daga. - hvað þeir liafa upp á að bjóð;, er skógi klætt á allar hliðar. þeir yfirleitt meiri eða jafnnrikla Harðangursfjörð og Sognfjörð ' Þár sá ég in. a. nýja rússnesk;. Skólahúsin siálf eru nvupp uppsfceru °° Jæst af fjörutíu með viðkomu í Björgvin, og alla HEIMSSÝNINGIN bíia, sem útlitsins vegna hefðc jjVCTCTg >,5 ag sjjgjinn só um 75 hekturum hér heima, enda riægir lei'ð norður til Þrándheims. Þaðan —Svo fórsíu á lieimssýninguna alveg cins getað verið nýkoinni. ára'gámall. *Þar eru allir í heinia í68ri? vel íyrir aila Sripina- Um hélt ég svoVtiI bæjarins Steinker, í Brusscl. út' úr amerískum yerksmiðjuri, vis't,°tveir 0">' tveir *i hcrbcrgi. i'leiminSur af þessu landi er akur sem liggur á svipaðri breiddar- - — í Brussel ætlaði mér að svo amerískir voru þeir að gerðo Hver kennari hafði sina einka iencli;_senl pl»gt er á hverju ári gráðu og Reykjavik, og sneri þar ganga illa að finna tjaldstæði, Inn .á bandarísku sýninguna er- skrifstofu o" einni!» vom þar ?g sað 1 korni a6 Yori- Kart yið og hélt suður til Óslóar. Þáð þar til að lokum, er ég farin slórfenglegt að koma, og sjá’hinj mörg fióð sölfn meðaí annars bóka öíiur voru ræktaðar £ þremur var mjög skemmtilegt að ferðast stað, sem var 6 km frá heimssýn Framhald á 8. síðu _____ ____hekturum og rófur á svipuðu safn, líffærasafn og steinasafn, sem innihélt meðal annars mjög gott steinasafn frá íslandi. Þar vpru einnig tveir góðir salir, kvik thyndasalur, sem tók um 240 svæði. Beitarlönd eru næg fyrir gripina, en eru þó fremur lítií, því að nýræktarlöncl eru varla til. Tvö gróðurhús eru á skólan . .. , , um, hituð upp með olíu og eldivið. manns í sæti og sainkomusaiur, - ,, s . , í/,ir s_nnn vo, Þar ræKta i>elr einitum tomata sem íók 5—600 í sæti. Var hann notaður til fimleika. íslendingar eru gestrisin - segir Nigel Dodd skátaforingi og agúrkur, en ég held, að á Iþyí sviði geti íslendingar lítið - En hvað vi'ltu, segja okkur jjgj-t^ sern þeir ‘kunna ekki fyrir. um námsfyrirkiomulagið og Eplarækt er þarna töluverð, . og kennsíuna! eru eplin mj'ög góð, sæt og ljúf_ ' —Skólinn veitir mjög alhliða feng. Það vakti mikla undrun «eðal íslenzkra skáta undanfarið. piltamir eru á aldrinum 15 bg j'firp'ipsmifiilai fræðslu, sem mína, að koma í eplauppskeruna, Skátamóti með um 200 þátttak- ára. við þá hvalveiðistöðina í Hvet firði og Reyki í Mosfellssveít. — llvað finnst þér um skátr,- Mikið hefur verið urn a'ð vera átján eru þar allir við nám. Aliir stariið hér á landi? -19 — Mér finnst það gott, og í:» lenzkir skátar hafa byggt upg kernur öllum að gagni, jafnt þótt sem fór fram bæði dag og nótt. enduin, er nýlega lokið í Þjórsá'r- Nýlega náðum við tali af öðrum ágælt skipulag á slarfi sínu. Þ.» þeir leggi elcki stund á l’and'búnað. Einnig rækta þeir perur og plóm úal, við mikla ánægju þeirra, er fararstjóra ensku skátanna, hinum kemur mér dálílið einkennileg;. Hægt er að velja milli fjögurra ur, fyrir - utan 'margs konar græn I>ar dvöldust. Auk íslenzku skáf- 27 ára gamla Nigel Dodd. Vopn- fyrir; sjónir, hversu náið samstar.': inismunandi námskeiða. Hið meti. anna voru þár þýzkir, enskir og aðir allri okkar enskukunnátta, er miii| kven- og drengjaskáta ht lengsta er hálft anna'ð ár sam — Eru margir slíkir skólar í handarískir skálar. lögðum við fyrir hann nokkrar a landi, en ég hygg, að það s;-» fleytt, bæði bókleg og verkleg Noregi? Ensku slfiátarnir, 23 að tölu, spurningar, sem hann svaraði veSna Þess a® ýS er öðru vanry; menntun, einnig er tveggja vetra ,— í 'Rogaland-sfylki einu saman, voru allír frá borginni Maidstone greiðlega. . ira heimalandi ínínm Islenzki: Ibókleg menntun, garðyrkjunám. sem telur um 160 þús. íbúa, eru 1 Kent, sem að réttu iagi mætti skátar eru vel þjálfaðir og aúð» Bkcið og sex mánaða bókleg tvefjr -aKkir skólar, og yfirleitl nefna vinaborg íslenzkra skáta í Góðir foringjar. menntun. Langmest aðsókn er að eru búnaðarskólar í öllum fylkj Englandi. Árið 1947 dvaldist hóþ- _________________Hvernig líkaði þér mótið, sem tveggja vetra kennslunni, og hana uaa Noregs, einn eða fieiri í ur íslenzkra skala þar um tíma á voruð á í Þjórsárdal? túk ég. Skólinn er nær eingöngu hverju. Þeir eru mjög fullkomnir, heimleið frá alheimsmóti í Frakk- ..m ijiiðu natturu iancisins. sóttur af bændaefnum úr hérað og hefir au&sjáanlega ekkert landi. Var þeim tekið með kostum var mjo0 anægour meo ant __ Hvernig geðjaðist þér sv:» inu, á aldrinum 17—26 ára. Hel'ztu verið til sparað við byggingu °S kynjum af skátum þar, og árið skli>ula“ ™ets %.°ö -e,nS ;lverul° yfú’ höfuð að landi og þjóð? . náms'greinar, sem áherzla er þeirra, enda cru þeir til fyrir. eítir Konl svo hópur skáta þaðan S ™ S ~ Mer fellur mjog vel a 1 hingað til lands. Voru þeir undir sk.aiaform.-ja \era mtioö öoða, þo iancji? i landslaginu verða fyrii; stjórn Clifford Vanstone, eins a® seu aimeuut mun ynSri en manni geysilegar andstæður, anr.» helzta skátaforingjans þar og gerist 1 heimalandi, minu. Skipulag ars ve.gar hrikaleg fjöll og ey'c- mótsins alit var til fyrirmyndar sjáanlega margir hverjir ýms vanir og allt starf þeirra finnsí' mér bera mikinn svip af hinni é» skólastjóra menntaskólans þar- a . , , . . borg. Dvöldust skátar þessir i góðu °° re§ia °S agl 1 a§æiu laSL Auð- yfirlæti á landsmóti íslcnzkra séð var, að mikil vinna hafði ver- skáta að Þingvöllum, og ferðuðust logo 1 undirbuning þess, encla síðan víða um landið. Sumarið for 1>a® ilici 1>ezta fram- M°tsstað- 1949 fóru svo tíu íslenzkir skátar urlim var mlog vel Y“lnn; °® mer út til Englands og dvöldust í rúma fannsi> sem eS skynja'ði ailar hlið- viku í Maidstone í boði skátanna ar íslenzkrar na-tturu í umhverfi þar og 1955 buðu þeir aftur tólf ís- hans. Einna hrifnaður varð eg jjo, lenzkum skátuni til sín, og var i>egar vií5 í°rum skoða Hjalp og það boð þegið með þök'kum. Nú í ár hafa svo íslenzkir skátar endur- goldið heimboðið og eins og áður er sagt bo'ðið 23 skátum ti'l sín. Þessir 23 skátar eru allir í ein- hverjum tengslum við skóla Háafoss. — Og þið liafið ferðazt ví'ðar um iandið, er það ekki? — Jú, við fórum til Hvítár- vatns, Hvitárvalla og í Kerlingar- sandar og hins vegar gróðursæ. láglendi. Fólkinu geðjast mc mjög vel að, það er frjálst og c » þvingað i fraimkomu og kemur t dyranna eins og það er klætt. í land cr einn af þeim stöðum, se; . heilla ávallt hug þess til sín aftu. sem eiúu sinni hefur komið þa... Ánægður með inóttökurnar. — Hvernig hafa þér líkað mó lökurnar hér? — Móttökurnar hafa verið ágæ: ar, og mig langar til að nota tæki færið og koma þökkum mínum Eln skólastofan. fjöll og komumst einnig í þeirri Clifford Vanstone í Maidstone. ferð upp á torún Langjökuls. Líka j framfæri til allra þeirra, sem haí.j Farars'ljóraranir tveir eru toáðir bauð borgarstjórinn í Reykjavík I stuðlað að> því -að þessir daga: I kennarar þar, þrír hafa nýlokið okkur í eins dags ferðalag um ná-|gætu orðið okkur sem ánægjulej I þaðan. stúdentsprófi og hinir grenni Reykjavlkur og skoðuðum Framhald á 8. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.