Tíminn - 04.09.1958, Side 8

Tíminn - 04.09.1958, Side 8
8 «tfT: T í M 1N N, finuiitudagimi 1. scptember 1958. Og viS bjóðum góSa nótt. Vettvangur æskunnar (Framhald af 5. síðu). risavaxna kringlótta sal, sem þeir haía byggt yfir sýningarmunina. Þar er hægt að hvíla sig vel, og þar sá ég m.a. fallegar stúlkur sýna tízkukjóla. Annars eru þrír dagar ekki neinn tími til að skoða svona sýningu, og má benda á, að sýningarsvæðið er um 200 hektarar, og vegirnir innan þess fiiLlir 30 kílómetrar. Mér þótti einna stórfenglegast að koma upp í 'Cfstn kúluna á tákni sýningar- innar, Atomium, og horfa þaðan yfir sýningarsvæðið úr 120 metra hæ'ö. Það skyggir fljótt á kvöldin í Briissel, og þá gefur að líta stórfengleg litbrigði í ljósunum á sýningunni. — Hvert fórstu svo frá Briissel. — Þaðan fór ég um Antwerpen til Rutterdam og Amsterdam í Hollandi og þar ók ég eftir endi löngum 30 kílómetra löngum flóð garði, sem Hollendingar hafa byggt þvert fyrir mynni Suður- sjávar. Var það mLkið mannvirki. Það er gaman að koma til Hol- lands’ og sjá, hversu vel þeir hafa byggt upp eftir stríðið. Hollend- ingar eru auðsjáanlega dugmikil þjóð, eá heldur þótti mér þeir bitrir út í Þjóðverja. Frá Hol- landi fór ég til Þýzkalands, gegn- uni Bremen og Hamborg og norð ur Jótland. Þar kom _ég meðal annars við í Árósum, Álaborg og Badstofao (Framhald af 6. síðu) nefndar og lögreglustjóra, sem foyði svona stórum hóp upp á slíkan aðbúnað, sem hér hefur verið lítiligea lýst. Það er ekki iögreglnstjóranum að þakka að mikill hluti lögreglunnar er ekki dauður, heldur eru þarna saman komin hraustmenni, sem ekkert 1 toitur á þótt ailt mori £ sóttkveikj ! um innan veggja stöðvarínnar. Ég vona að þessar fáu línur verði til þess að vekja einhvern af þeim mönnum, sem þetta varð ar, því við höfum ekkert að gera við sofandi menn. Eg vil svo aö síðustu minnast á eitt, sem ég tók eftir á þessu ferðaiagi mínu, að á einum stað í bænum gr ver- ið að byggja þrjár kirkjur, og er það gott og blessað, en það verða lika að vera til peningar til þess að byggja nauðsynleg- ustu opinberar byggingar, sem vitað er að munu ekki standa auðar svo að segja ailt úríð um kring. Borgari. skáta, og að kynni þeirra á rnilli megi aukast. Við þökkum Nigel Dodd fyrir greið svör, og við vijjum taka undir þá ósk hans, að áframhald verði á kynnum íslenzkra og brezkra skáta. Skátahreyfingin er alþjóðlegur félagsskapur, senv berst fyrir þeirri háleitu hugsjón að safna saman undir merkjum sínum æskulýð allra landa, án til- lits til þjóðernis, tungu, litarhátt- ar, trúarbragða eða stjórnmála- skoðana. Á þennan hátt hyggjast skátarnir efla kynningu þjóða á milli og stuðla þannig að efiingu friðar í heiminum og friðsamlegri sambúð þjóðanna. Starfsemi þessi á sér háleitt takmark, og því væri óskandi, að henni væri meiri gaumur gefinn ef-tirleiðis en vcrið hefur hingað til. Hirtshals, en þaðan tók ég ferju til Kristiansands í Norogi. Frá Kristiansandi fór cg svo með Heklunni heim, cn óður skrapp ég til Stafangurs og fór þá gegn- um Jaðarinn, sem er eitt blóm- legasta landbúnaðarhórað Noregs. 10.000 KÍLÓMETRAR — Og mótorhjólið hefu- dugað vel? — Já, ég ók samtals um 10.000 kíióm'etra ó tveimur og hálfum mánuði, án þess að nokkuð kæmi fyrir. Það var ekki fyrr en ég átli um það bil 500 metra eftir ófarna um borð í Hekluna, að fyrsta ó- happið kom fyrir, en þá ók bill á mig. Það fór þó allt vel, og varð aðeins til að minna mig á það, hversu heppinn ég hafði verið á leiðinni. Annars varð Jjetta alveg sérstaklega ódýr ferð, en þó skemmtileg, og þafeka ég það fyrst og fremst því, að ég forðaðist allt, sem hét hótel eða gistihús', en leitaði mér í þess stað gistingar úti í guðs grænni nátt- úrunni og matreiddi ofan í mig sjálfur. Mér reyndist það vera mjög skemmtilegt að ferðast á þennan hátt, hafa enga fasta ferðaáætlun, en láta hvex-jum degi nægja sína þjáningu, og ég álít, að á þennan hátt kynnist maður mxm betur því umhverfi, sem ferð azt er xun, heldur en með því að þjóta yfir löndin í bílum eða járnbrautum. Við kveðjum Gunnar og þökk- um honum fyrir greið svör. Það er auðséð, að fex*ð hans hefir verið hin ánægjulegasta, og við viljum leyfa okkur að vona, að þessi frásögn hans megi verða til þess, að einhverjir fleiri ungir fslendingar leggi land undir fót til að kynna sér framandi lönd og þjóðir, á sem einfaldastan og ódýrastan hátt. — esig íslendingar gestrisnir (Framhald af 5. síðu) astir. Sérstaklega vil ég þó þakka Páli H. Pálssyni mótsstjóra á Þjórsárdalsmótinu fyrir allan þann tíma og þá fyrirhöfn, sem hann hefur lagt í sölurnar okkar vegna, Hér hafa ailir sýnt okkur mikinn vinarhug, og ég hef kom- izt að raun um það, að sízt er of- sögum sagt af hinni frægu ís- lenzku gestrisni. Ég vona af heil- um hug, að áframhald verði á sambandi íslenzki-a og enskrá & vfðavangl (Framhald af 7. síðu). að gera ekkert, þá liefði bai'a ekkert fengizt af því, sem Her- móður talar um. Og ef Ieið Gunii ars væri valin, þá hefðu hækk- anirnar orðið miklu rneii'i en nú. Aftur á inóti er óvíst að Hcr- móður hefði þá nokkuð skrifað. Tímarit lögfræðinga Blaðinu hefir verið sent seinasta hcfti af Tímariti lögfræðinga (2. 1957), sem Lögmannafélag íslands hefir gefið út um árabil. Forustu- grein í þessu hefti skrifar Gísli Sveinsson fyrrv. sendiherra og nefnist hún: Laganám íslendinga í Danmörku og upphaf lögfræði- kennslu á íslandi. Þar næst er grein á dönsku um sjóréttarákvæSi varðandi siglingu í hafísum (cftir hæstaréttarlögmann Kjeld Rör- dam), þá skýrsla frá norræna lög- fræðingaþinginu ii'ffidsinki 1957; frá sakadómi Reykjavíkur; fi'á norræna embættisxnannasamband- inu; frá Lögmannafélagi íslands o. fl. Forvitnilegust þykir þeim, er þetta skrifár, ritgerð Gxsla Sveins- soniar, enda er hún skemmtileg af- lestrar og harla fróðleg. Hún virð ist auk þess næsía támabær, bæði fyrir þá sök, að 'urn þelta efni samfellt mun eigi hafa verið ritað fyrr, og eins hitt, áð nú í ár (Í958) er hálfrar aldiar aímæl.i lögfræði- kennslu á íslandi, en hún hófst eins og kunnugt er ineó setningu Lagaskólans 1. okt. 1908 og síðan í lagadeild Háskóla íslands (frá 1911). Er í greiif þessari rakin í stónun dráttimx, en þó íurðu ná- kvæmlega, sagá þessa análs frá upphafi vega, bæði um laganámið i Damnöi'ku við Khafnarháskóla frarn á þessa öld, en þangað sóttu í&lendingar þá fræðslu, svo senx einvörðungu, og einnig um iiinn langa og örðuga aðdraganda að stofnsetninguí lögfræðikennslunn- ar hér á landi o. s. írv. Að sjálf- sögðu er að þassari greinargerð allri mikill fehgur, — Gísli Sveins son mun vei-a einn þeirra, er und ir lokin liiku embætlxsprófi í lög uxn frá Háskólanum i Kaupnxanna höfn, en íleiri Hafnarlögfræðing- ar eru nú enn á lííi. Afmæíiskveðja til Trausta A Rcykdal, fyrrverandi fiskimatsnvxxxns á Akureyri, á 70 ái-a afina'Ii hans, 7. ágúst 1958. Vildi. ég, kaxri vinur, vanda þér eina íínu. Senda þér sólskinsgeisla á sjötugsafmæli þínu. ‘ Þú hefir Íéi'ðir langar labbað,í kvikur í spori. Sungið lífþrungin Ijóðin, ljóð unx fegurð á vori. . Sáttur við alit og alla ; ellinnar vafinxx friöi. '— Þreyttum -og nxinni máttar margoft varstu ao liði. * Þá kvaðstu um sól og suraar, söngst unx blóms-krýddar grxindir, og vísunxar Ijxifu liðu lengi ókomnar stundir. ■ Brosi þór heiður himi-nn, hlægi þér fjöil og særinn. Sólin þig geislum signi, suðrænn þig vermi blærinn. . Forðast sorpið og sorann, sifellt með skjöldinn þreinan með Gxið í hjarta og huga hélstu þimx veginn foeinan. Margs’þu lxefir að. minnast, mörg var yndisleg stundin, I einnig hretviðri og hríðar, harðfrosin blómagrundin. Af þínum andlega auði öðrum veittir þú feginn. Þak-kii', sem. „trúi þjónninn“ þiggurðu hinurn megin. Verði þér ellin að æsku indæl,. heiðbj.ört og fögur . nxeð óskurn, cr á ég beztar, . onda cg þessar bögur. . Gunnar Eixiai'sson. *WAV.V.V.V.VA,.V.V.V.V.W.V.V.V.W.V.V.l.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.,.V.V.V.V.,.,.V.V.V.V,VA%\\V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.,.V.V.V.,,V.V.’.', BIFREIÐASALAN BÍLLIN Sí Ml 18-8-33 Viðskiptavinum vorum er bent á að við erum fluttir úr Garðastræti 6 í Yarðarhúsið við Kalkofnsveg. Höfum ávallt fyrirliggjandi flestar gerðir af bifreiðum með sanngjörnum greiðsluskilmálum. Daglega eitthvað nýtt, alltaf opið. — Talið við okkur sem fyrst. BILLINN Varðarhúsinu við Kalkofnsveg SÍMI 18-8-33 SÍMI 18- 8-33 Bt/VWiWUVWV'AVV.W.V.V.’.V.VAVV.V.V.V.V.V.V.VAV.V.WAV.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.Vr.V.W.VV.Y.V.V.V.V.V.V.V.VAV.W.V.W.V'A s

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.