Tíminn - 04.09.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 04.09.1958, Qupperneq 11
T í MIN N, fimmtudaginn 4. september 1958, LI osc Hver... .er. hver? Fimmfudagur 4» sepi Cuthbertus (Guðbjartur). 147. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 5.36. Árdegisflæði kl. 9.42. Næturvarzla er í lyfjabúðintii Iðunni, sími 17911. Slysavarðstofa Reykjavíkur hefir síma 15030. Lögregluvarðstofan hefir sinia 11166. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Motgomery Clift er bandarískur kvikmyndal'eikari, fæddur 17. okt. 1920. '* ungur er liann byrj- aði að leika og kom fyrst fram í kvikm.vnd árið i IJf. 1940. Austurbajj- 1 arbíó endursýriir 4';'wKI nú um þessar mundir myndina „Eg júta“ (I Con- fe'ssi nreð Motgo- mery í aðalhlut- verki. Myndin Eg játa er fyrsta myndin, sem er með íslenzkum skýr- ingartext’a. Hún var kvikmynduð árið 1953. Montgomery vakti mestu athygli fyrir leik sinn 1 myndinni „Héðan til \ eiMfðarinnar“, sem var sýnd hér fyrir nokkru. Síöasta mynd iu sem ljarm hefir leikið í er „Tine Young Lions“, sem var kvikmynduð nú í ár. í þeirri mynd leikur hann á móti Marion Brando og Dean Martin. AUs hefir Montgomery Clift leikið í 13 kvikmyndum. SjáifboðáííSsvinnan heldur áfl'atrs á leikvangi UMFR. — ÞátttalcenduV vinsamtegast tiikynni hverrttg þeir geti maett í síma féfags heimilisins 32538 eða í síma 15976. Ung-nennafélagar eru hvatfir tll að mæti. r:. ______ f; 8.00 10.10 12.00 12.50 15.00 16.30 19.25 19.30 19.40 20.00 • 20.30 20.45 21.05 21.20 21.35 22.00 22.10 22.30 23.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. „Á frívaktmni“, sjómannaþátl ur (Guðrún Erlendsdóttir). Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Veðurfregnir. Tónleikar: Harmóníkulög (pl.). Auglýsingar. Fréttir. Erindi: Búnaðarháskólmn f Kaupmannahöfn 100 ára. Tónleikar: Atriði úr óperunnl „Vald örlaganna" eftir VerdL Upplestur: Gunnar Dal steáld les öðru sinni úr þýðingu sinnl á Ijóðabókinni „Spámaðnrinn“ eftir Kahlil Gibran. Tónleikar (plötur): ,jSuite Pro vencale“ eftir Milhaud. „Þar mætast stálin stlnn", er- indi um millisvæðamótiö f skák. Fréttir og veðunfregnir. Kvöldasagan: „Spaðadrottning- in“ eftir Alexander Pushkin HL „Kulnaður eldur“, Yves Mont- and syngur frönsk dægurlög. Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. .— Fljótir nú. Hengið annan hinu meginn. 637 Láréft: 1. gorta, 6. úði, 8. fer til fiskjar, 10. slungin, 12. . . . fall, 13. sjór,. 14. látbragð, 16. verkur, 17., líkámshluti (þgf.), 19. snauta burt.! Lóðrétt: 2. eimi áf ásum, 3. tímabil, 4. . . . mark. 5. missa fótfestu, 7. 'skriðdýrs, 9. fara hratt, 11. spúa, 15. á sveitabæ. 16. hreyfing, 18. . . tæki. Lausn á krossgátu nr. 686. Utsöiutímabili Lóðréfí: 1. strút, 6. rái, 8. frú, 10. rós, vefnaðarvöruverzlana lýkur að 12. LI, 33. SA, 14. afl, 16. fit, 17. ýta, þessu sinni föstndaginn 5. þ. m. — 19. ógáti. — Lóðrétt: 2. trú, 3: rá, 4. Næsta útsölutnnabil Isefst 10. jan- úir, 5. afláð, 7, ósatt, 9. rif, 11. ósi, úar, 15. lýg, 16. fat, 18. tá. Nýr dagur rís í Afríku heitir fögur litkvikmynd, sem sýnd verður í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Sýnir hún hvaða áhrif krist in trú og menning hefir haft á Afríkubúa. Allir eru velkomnh-. Flugfélag íslands hf. Gullfaxi fe rtil Óslóar, Kaup- maimailtafnar og Hamborgar ki. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 23,45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrraffiálið. Hrímfaxi fer til Lund- úna kl. 10 í dag. í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, I'agurhólsmýrar, Fiateyrar, Hólma- víkur, ísafjarðar, Iíirkjubæjarklaust urs, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Ferðafélag Isiands Farnar verðá þrjár IV2 dags ferð- ir unt næstu helgi. í Þórsmörk, í Landmannalaugar, að Hagavatni. — Upplýsingar í skrifstofu félagsius. Skipaútgerð ríkisins. Hvassafell er í Rostock, fer þaðan til Stettin, Flekkefjord, Haugasunds og íslands. Arnarfell fer í dag frá Akranesi, til F(atreksfjarðar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar og Sauðár- króks. Jökulfell lesta rá Austur- og Norðurlandshöínum. Dísarfell kem- ur í dag til Vopnafjarðar, fer þaðan til Seyðisfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Rotterdam og Hamborgar. Litlafeli' er í olíufiutningum í Faxaflóa. Heiga fell er í Þorlákshöfn fer þaðan til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar og Norðfjarðar. Hamrafell fór í gær frá Batumi til íslands. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðunfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20100 Fréttir. 20.30 Hugleiðingar við lestur fs- lenzkrar bókar (Eggert Stefáns son söngvari). 20.50 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Jón Þórarinsson og Þórarinn Guðmundsson (plötur). 21.35 Útvarpssagan: „Konan frá Andros“ eftir Thornton Wild- er V. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður fregnir. 22.15 Kvöldsagan: ,Hpaðadrottning- in“ eftir Alexander Pushkin. 22.30 Frægar hljómsveitir. Sinfóníu- liljómsveit Lundúna leikur sin- íóniu íu’. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Sibel'ius. 23.00 Dagskrárlok. Hver slær hendinni á móti nýjum fötum? Einn vinningurinn í happdrætti Framsóknar- flokksins, er herraföt eftir eigin vali frá verzl uninni Últíma, Laugavegi 20. Dragið ekki a‘ð kaupa miða. Þeir fásf hiá fjölmörgum umboðsmönnum um land ailt og á aðalskrifsfofu happdrættlsins á Fríkirkiu- vegi 7., Reykjavík. Frá happdrætti Framscknarflokksins í kaupstöðunum fást miðar hjá eftirtöldum mönnum: Akranesi: Guðmundl Björnssyni kennara, Jaðarsbraut 9. ísafirði: Jóni Jóhannssyni, skattstjóra, Aðalstræti 22. Sauðárkróki: Guttormi Óskarssyni, gjaldkera, Skagfirðingabraut 23. Siglufirði: Sfefáni Friðrikssyni, lögregluþjóni, Ólafsfiröi: Birni Stefánssyni, kennara, Aðalgöfu 20. Akureyri: Ingvari Gíslasyni, erindreka, Hafnarstræti 95. Húsavík: Áskatil Einarssyni, bæjarsfjóra. Seyðisfirði: Björgðvini Jónssyni, Alþingismanni, Öldugötu 11. Neskaupsfað: Vilhjálmi Sigurbjörnssyni, skattstjóra. Vesfmannaeyjum: Sigurgeiri Kristjánssyni, iögregluþj., Boðaslóð 24. Keflavík: Hilmari Péturssyni, skattsfjóra, Sóivallag. 32. Hafnarfirði: Guðmundi Þorlákssyni, loftskeytamanni, Tjarnarbrauf 5. ALLIR ÞURFA AÐ EIGA MIÐA f þessu glæsilega happdrætt). Aðaiskrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúsinu, Fríkirkjuvegl 7. Sími: 1-9285, •''"•‘H' «ÍHrv HANS 6. KRKSSK SlðFRKD PtTERCEN 32» dagur Eiríkur hefir hrópaS til eins af mönnum Ragnars rauða. Er hann verður var við kalliö kemur hann til Eríks og sekir: „Ert þetta þú, Eirfkur víðförli. Hvað get ég hjálpað þér?“ „Segðu Ragnari að ég vilji hitta hann hér um miðnætti." — Tíminn I'iðtir, óþolinmæði Eiríks vex .......kemur Ragnar? Skyndilega heyrist skrjáf í laufinu og Ragrtar rauði kemur út á milli trjánna. „Hvað vilt þú mér, rymur í Ragnari: Ialah er tor- trygginn. — Já, Ialah er tortrygginn. Einn af hans mönnum hefir læöst á eftir Ragnari og Uitutað 6 allt, sem fór þeirra á xnilM frá loyniakaö abnas.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.