Tíminn - 05.09.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.09.1958, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 5.september 1958. <? Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINH Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur f Edduhúsinu vi3 Lindargötm Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18S04. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12321 Prentsmiðjan Edda hf. Hverju reiddust goðin? BLAÐ „]ijóðareiningar- innar'* um landhelgismálið', Morgunblaðið, ræðst í dag, með sinni venjulegu einka- háttprýði á Eystein Jónsson, fjármálaráðherra, út af um mælum, er hann lét falla um framlcomu Sjálfst.manna í 1 andhelgisdei 1 unni, á sam- komu austur í Rangárvalla- sýslu s.i. laugardag. Hverju deiddust goðin? Unrmæli fjármálaráðherra um landhelgismálið voru þessi: „Útfærsla landhelginn ar, vernd fiskimiðanna væri blátt áfram undirstaða þess, að við gætum lifaö hér menn ingarlífi. Afstaða sumra ná- grannaþjóða okkar væri furðuleg, þegar þess væri gætt, að útvíkkun landhelg- innar hlyti að verða þeim til hagnaðar. Þær myndu afla betur eftir en áður. Sízt væri það þessum þjóðum í hag, að farið væri með fiski miðin við ísland eins og út- lendingar léku heimafiski- miðin við Færeyjar t.d. — Útfærslan mátti ekki drag- ast. Samkomuiag við aðrar þjóðir um málið á alþjóða- vettvangi hafði verið reynt til hins ýtrasta. Ráðherrann kvaðst sannfærður um, að við sigruðum í þessu máli, ef okkur auðnaðist að halda á því með fstu og þjóðin bæri gæfu til að kveða niður úrtöluöldur, sem af annar- Iegum toga væru spunnar, en á því væru nú góðar horf- ur. Afstaða Sjálfstæðismanna i þessu lífshagsmunamáli okkar væri furðuleg. Þegar reynt hefði verið að hafa samvinnu við þá og spurt um þeirra álit, þá svöruðu þeir yfirijeitt: Hvað viljið þið? Og þegar skýrt hefði veriö frá því, þá segðust þeir vilja annað. En hvaö? Það fengu menn ekki að vita þegar slíkt þurfti og átti að liggja fyrir. Þeirra stefna í þessu máli sem öðrum, virtist ■ miðuð við það eitt, að reyna að gera ríkisstjórninni erfitt fyrir. Þessi vinnubrögð Taugatitringur RÆÐA fjármálaráðherra hefir ekki aðeins valdið taugatitringi hjá Mbl. vegna ummsela hans um fram- komu Sjálfstæðismanna í landhelgismálinu, heldur kveinkar það sér einnig mjög undan orðum þeim, er hann lét falla um þátt Sjálfstæð isflokksíns í þróun efnahags málanna. Rétt þykir að rifja hér upp umrnæli fjármála- ráðherra: Ræðumaður bar saman framkomu Sjálfstæöisflokks ins í kaupgjaldsmálum nú og meðan hann var í ríkis- stjórn. „Þá hefðu þeir for dæmt verkföll og kauphækk anir en nú ælu þeir á þeim eftir mætti. Efnahagslöggjöf in frá í vor hefði miðað mjög í rétta átt.. Hún hefði gert þeirra i landhelgismálinu væri fordæmanleg en þó ekki hættuleg inn á við öðrum en þeim sjÉlfum, Vegna ein- dreginnar afstöðu almenn- ings í málinu. En út á við væru þessi vinnubrögð mjög hættuleg og sorglegt að minnast þeirra, enda vafa- laust þegar gert þjóðinni mikið tjón. Vegna þeirra á- litu erlendir andstæðingar okkar, að við værum klofnir í afstöðunni til landhelgis- málsins og hægt væri aö bjóða okkur sitt af hverju. Ýmis samtök í landinu væru nú sem óðast að koma til hjálpar, til þess að leið- rétta þennan háskalega mis skilning. Við lifum nú örlagastund, svo mikið er hér í húfi fyrir framtið íslenzku þjóðarinn- ar, og enginn vafi er á þvi, að þjóðin mun fylkja sér fast saman um landhelgis- málið, og leiöa það til sigurs, þótt ýmsum erfiðleikum sé að mæta“. Þetta er nú það, sem Mbl. ærist út af. Er helzt svo á blaðinu aö skilja, að birting þessara ummæla, eftir 1. sept. sé fáheyrð skemmdar- starfsemi við samheldni þjóð arinnar um landhelgismál- ið. Eru nú gleymadr báðar stórræður Bjarna aðajrití- stjóra, er birtust í Mbl. 2. sept. þar sem m. a. er veitzt með illyröum að forsætis- ráðherra fyrir ummæli, sem hann lét falla í ræðu norð- ur á Hólmavík fyrir nokkru? Eru nú gleymdar ásakanirn- ar á hendur forsætis- og ut- anríkisráðherra í Mbl. 3. sept. einmitt sama tölublaðinu, sem Mbl. vitnar sérstaklega til ,sem dæmis um heiðar- leg vinnubrögð og einingar viðleitni? í ummælum fjármálaráðherra er allt rétt. Það vita allir sem fylgzt hafa með þessum mál- um. Viðburðaleysi Mbl. til þess að hnekkja þeim er líka algjört. Og gremja blaðsins yfir þeim, er gleggsti vot±- urinn um að þau eru á rök- um reist. Morgunblaðsins ráð fyrir 5% kauphækkun. Nú hefði stjórnarandstöð- unni tekizt að valda meiri hækkunum. Þannig hefði Sjálfstæðisflokknum tekizt að tryggja það, að við hlyt- um að fá nýja verðhækkun- aröldu yfir okkur í vetur. í sumar flæktust þessir menn um landið og deildu á stjórnina fyrir verðhækk- anir, sem þeir hefðu sjálfir lagt drögin að, með kaup- hækkunarstefnu sinni. Dýr- tíðarhjólið á að snúast á- fram. Áfram á að leika sama skollaleikinn. Þjóðin getur nú þegar byrjað að þakka Sjálfstæðisflokknum það, að augljóst er að enn þarf nýj- ar ráðstafanir í efnahags- málunum i vetur. — Verð- hækkanir enn. Þeir geta ver Hvort stórveldið er fremur nýlendu- veidi, Bandaríkin eða Sovétríkin? I mörgum löndum Evrópu, j Suður-Ameríku og f jarlæg- J ari Austurlanda eru meiri . líkur til að fólk telji Banda- ríkin nýlenduríki en Sovét- ríkin. Þessi skoðun kemur í Ijós hjá 10—40% aðspurðra í níu löndum. í engu landi, sem heimisskoðana- könnunin náði til, vildu fleiri en þrír af hverjum tíu aðspurðum telja SovétríkLn nýlenduveldi, þrátt fyrir yfirráð þeirra yfir ríkjum, er áður fyrr voru sjátfstæð, eins og: Tékkóslóvakíu, Ungverjalandi, PóLlandi, Rúmeníu, Búlgaríu og baltnesku lýðveldunum. Bæði stórveldin nýlenduþjóðir? Spurningar, sem heimsskoðana- könnunin lagði fyrir fólk, voru á þessa leið: „Teljið þér að B.uidaríkin eigi nokkrar nýlendur? Hvað um Sovétríkin?“ Það er kannski athyglisverðast í sambandi við niðurstöðurnar að margar þjóðir virðast telja jafnt á komið með Bandaríkjunum og Sovétríkjunum að þessu leyti. Það er augljóst, að þeir, sem telja Sovétríkin nýlenduveldi, hafa þá í huga yfirráð þeirra yfir lepp- ríkjunum í Austur-Evrópu. Fjórðungur aðspurðra Svía og Venezúelabúa nefna leppríkin til sem nýlendur Rússa. Einu löndin auk þeirra, sem að nokkru ráði eru talin rússneskar nýlendur, eru Kína, Egyptaland og Sýrland. í engu landi telja fleiri en 4% að- spurðra að þessi síðartöldu lönd séu nýlendur Sovétríkjanna. Ný skilgreining nýlendu- stefnu Það er hersýnilegt að orðin „ný- lenda“ og „nýlendustefna" hafa í dag fengið nýja merkingu, ólíka þeirri, sem tíðkaðist fyrir fimmtíu árum. Margir virðast nú leggja þann skilning i þessi orð að þau tákni fremur að tiltekin þjóð lúti efnahagslegri eða stjórnmálalegri stjórn annarrar þjóðar, en hin formlegu yfirráð, sem einkenndu ið roggnir, Sjálfstæðlsmenn, af svona sigrum. Okkur er áreiðanlega hollt að líta til Frakklands, sem dæmis um það, til hvers skammsýn og ábyrgðarlaus stjórnarandstaða getur leitt og hlýtur að leiða, en þar rambar nú þingræðið á glöt unarbarmi.“ ÞANNIG fórust fjármála- ráðherra orð. Þetta er það, sem kemur Mbl. úr skorð- um. Brigslyrði þess í garð ráðherrans eru haldlaus. All ir vita að árangur efnahags- ráðstafanna í vor byggðist á því, að kaupgjald hækkaði ekki umfram þessi 5%, sem þar var gert ráð fyrir. Ein- mitt vegna þess tók stjórn- arandstaðan þegar í byrjun þá afstöðu, aö róa alls stað- ar undir auknar kröfur og ' kauphækkanir. Þessu þýðir ekki að neita. Það er á vit- und alþjóðar. Og fyrir hverja eru svona vinnubrögð við- höfð? Ekki fyrir almenning í þessu landi. Hann hlýtur bölvun eina af. En á bak við þessar „þjóÖhollu“ aðfarir vakir von metnaðarsjúkra valdaspekúlanta um að stjóntarsamstarfið rojfni vegna þessara viðfangsefna og þá sé á ný upprunninn tími þeirra Ólafs og Bjarna. Því er þó varlega treystandi. Sporin hræða. Niíurstöíur heimsskoftanakönmmar benda til að ný merking sé nú lögíS í nýiendustefnu E'ru Bandaríkin og Sovétríkin nýlenduvefdi? Bandaríkin eru nylenduveldi; ------qg?------- Sovétríkin eru nýlenduveldí: --------------- 1 1 Venezúela ■r- 28%:r fÆmr/œémm Mexíkó Svíþjóð Danmörk Japan 26% 31% 10% 1 2%; j Bretland 24%. v M//Æ Holland 1 'i i rkÍÍÓ' J9%..... m V////Æ Ítalía j: 1 §.\é ' • ' ■ . V - ' ' •" ’ . 1 vm io%: Þý*kal»mí m 8% . iMiil iriíS;iii» nýlenduveldi nítjándu aldar. 5% Breta og álíka fjöldi í Mexikó telja Filippseyjar og Kúba banda- rískar nýlendur þótt ckki só til að dreifa neinum pólitískum yfirráð- um Washington yfir ríkisstjórnum þessara tveggja þjóða. Mörg svörin benda fremur til andúðar á styrk Bandaríkjanna en til yfirvegaðrar niðurstöðu. Þetta kemur einkum í ljós af því hversu margir hinna aðspurðu telja sitt eigið land bandaríska nýlendu. Einn af hverjum tíu Mexíkönum segir að Mexíkó sé nýlenda Banda- í-íkjanna, og 5% Breta lýsa því yfir að Bretland eða hlutar brezka heimsveldisins séu nýlendur Bandarikjanna. 3% HoKendinga t. d. nefna til eina eða aðra evrópska 'þjóð, sem þeir telja að hafi aðstöðu nýlendu gagnvart Bandaríkjunum. Einkaréttur: New York Herald Tribune og Tím- inn. Skákir frá Portoros Portoroz, 26. ágúst. Skömmu eftir að óg skrifaði heim seinast var okkur boðið í skemmtiferð, en þá fengum við meðal annars að skoða hellana við Postojna, einhverja frægustu og merkustu hella heims og þá stærstu í Evrópu. Margt er reynt til að gera fólki hellisvistlna sem ánægjulegasta, enda hafa rúmar tvær milljónir manna skoðað hedl ana frá stríðslokum. Við heilis- munann eru menn klæddir í úlp- ur, enda þótt hitinn sé um átla stig í helLunum, og mjög nota- legur fyrir íslendinga. Þegar inn er komið taka túlkar á móti mönn um en síðan er lagt af stað með lest inn í þessa furðulegu kalk- hella. Loftin í hellunum eru öll útsteypt í grýlukertum sem fara sívaxandi niður á við en upp úr gólfunum vaxa stönglar beint á móti kertunum. Svona hafa grýlu- kertin og stönglarnir reynt að nálgasl hvort annað í tvær milljón ir ára og allar likur benda til að með árunum muni þau mætast, þótt biðin kunni að verða löng. Að öðru leyti .eru hellarnir marg breytilegir og bera oftást nafn af helztu sérkennum sínum, einn er þó nafnlaus, en enginn heitir í höfuðið á Tító. Okkur var leyft að skoða tvo hella sem annars eru ekki sýndir ferðamönnum, og gengum við góða stund meðfram ánni Pivka sem rennur þarna neð an jarðar, voru margir orðnir þreyttir á göngunni þegar við sá- um örla fyrir dagsbirtu, en þá áttum við eftir að ganga upp þrjú hundruð þrep áður en við kom- umst upp á yfirborð jarðar. Við' höfðum verið á þriðja tíma í iðrutn jarðar og farið um átta kilómetra' langa, ógleymanlega leið. Eins og ég hef áður getið um er Portoroz fyrst og fremst báð- staður með tilheyrandi hótelu irí og veitingastöðum. Auk þess eru hér dansstaðir og eitt bíó, undif berum himni, næturklúibbar og verzlanir. Einn dansstaðurinn er öðrum freunir sóttur og því er ekki að undra þótt þar só stund- um eitthvas um að vera. Á þessum vinsæla stað er fegurðarsam- keppni tíður viðburður. — Eru valdar fegurðardrottn- ingar á hverju hóteli fyrir sig, og keppa þær siðan til úrslita um titilinn ungfrú Portoroz. Þegar þetta var allt um garð gengið var hyrjað á fegurðarkóngunum og voru nokkur eintök komin fram í dagsljósið þegar fegurðarstjór- inn, sem er sjálfur geysifallegur með silfurgrátt hár og ávalan vöxt fókk þá bráðsnjöllu hugmynd að láta dömurnar á dansstaðnuin velja þar.n dláðasta og afkast’a- mesta meðal -keppenda á skákmót (Framhald á 6. 'sí'&n).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.