Tíminn - 05.09.1958, Blaðsíða 8
▼e5rl8:
Sunnan og suð vestan gola, Síðar
kaldi, þokuloft, dálítil rigning,
Hitinn kl. 18:
Reykjavlk 14 sfc, Akureyri 13.
London 19, París 23, Ham'borg 18.
Föstudagur 5. september 1958.
Eisenhower varar Kínverja ákveð-
ið við innrás á Quemoy og Matsu
Bandaríkin neituíu }>egar í staí aíS viíurkenna
12 mílna landhelgi Kínverja
NTB-Washington, 4. sept. — Eisenhower forseti birti 1 dag
yfirlýsingu, þar sem hann segist elcki muni hika við að beita
bandarísku herliði til að verja eyjar við meginland Kína, sem
hersetnar eru af þjóðernissinnum á Formósu, ef hann telji
slíkt nauðsynlegt til þess að tryggja öryggi Formósu.
Yfirlýsing þessi var gerð heyr
in kunn af J. Foster Dulles ut-
anríkisráðherra, eftir að ráðherr
ann hafði rætt ástandið við Kína
strendur við forsetann í eina og
hálfa klukkustund, en Eisenhow
er dvelst nú í sumarbústað sínum
á Rhode Island.
Formósa yrði næst.
Dulles sagði blaðamönnum, að
forsetinn teldi engan efa.á því,
að Formósa yrði næst fyrir árás
iánverskra kommúnista, ef þeir
næði tangarhaldi á eyjunum Que
moy og Matsu og öðrum smáeyj-
um, sem liggja fast við meginland
iS. Dulles kvað Bandaríkjastjórn
einjteglega vona, að Pekingstjórn
in beygði sig fyrir óskum alls
mannkyns um frið. Bæði ég og
forsetinn vonum í einlægni, að
kommúnistastjórnin í Peking end-
Mögulegt að virkja
gufuþrýsting af
vetnissprengingum
Genf, 2. sept.: Á ráðstefnu kjarn
orkufræðinga í Genf sem haldin
er á vegum S. Þ. og fjallar um
friðsamlega hagnýtingu kjarn-
orkunnar, sagði dr, Edward Tell
er, einn frægasti kjarnorkuvís-
indámaður Bandaríkjanna, sem
venjulega er talinn höfundur
vetnissprengjunnar, að mögu-
leiki væri á að vinna rafmagn með
því ' að virkja gufuþrýsting, er
stafaði af vetnissprengingum und
ir yfirborði jarðar. Hann kvað
einnig gerlegt að hagnýta vetnis
sprengjur til að sprengja fyrir nýj
um hafskipahöfnum.
urtaki ekki sama leikinn og í Kór-
eu. sagði Dulles. Stjórnin ætti að
beygja sig fyrir þeirri meginreglu
að landaþrætur skuli ekki útkljá
með vopnavaldi. Átök á sundunum
við Formósu hlytu að leiða til um-
fangsmikilta styrjaldaraðgerða þar
evstra.
Stönnikil Jiætta á ferðum.
Fréttaritarar segja, að ástandið
við Formósu sé nú enn iskyggi-
legra en áður, einkum eftir að Kín
verjar hal'a fært út landhelgi sína
í 12 mílur, og Bandaríkjastjórn
lýst yfir nær tvímælalaust ásetn-
ingi um að verja Quemoy og' fleiri
smáeyjar. Bandaríkjastjórn lýsti
yfir strax og kunnugt varð um á-
kvörðun Pekingstjórnarinnar um
12 sjómilna landhelgi, að liún við-
urkenndi alls ekki slíka útfærslu,
enda væri hún gerð til þess að
breiða yfir árásarfyrirætlanir Pe-
kingsstjórnar. í Lundúnum er sú
skoðun ríkjandi, að útfærsla land-
helginnar hafi aukið mjög á hættu
ástandið þa.r eystra.
Hammarskjöld
ræðir við Nasser
NTB—Karió. 4. sept. Han\mai-
skjöld framkvæmdastjóri S. Þ. er
staddur í Kairó og ræddi í dag
við Nasser forseta. Hann ræddi og
öðru sinni við Fawsi utanríkis-
ráðherra. Ekkert hefir verið látið
uppskátt uni gang viðræðnanna.
Kynþáttaóeirðir í Lundúnum eru
brezku stjórninni mikið áhyggjuefni
NTB-Lunöúnum, 4. sept. — Kynþáttaóeirðir blossuðu enn
í dag' upp í Lundúnum. Kom til uppþota bæði í Paddinton-
hverfi og Notting Hill, þar sem mest hefir kveðið að óeirðum
þessum allt frá því fyrir helgi. í dag voru yfir 200 rnanns
dæmdir i Lundúnum í fésektir eða fangelsi fyrir þáttöku í
óeirðum þessum. Brezkum stjórnarvöldum stendur stugg'ur
af þessum uppþotum, en kynþáttaárekstrar hafa naumast
komið fyrir í Bretlandi allt fram á þennan dag.
Spánska stjórnin
mótmælir
Hinn 26. f. m. afhenti set'tur
sendifulltrúi Spánar í Osló amb
assador íslands þar mótmælaorð-
sendingu vegna stækkunar fisk-
veiðilandhelginnar við ísland. Að
efni til er þessi orðsending sam-
hljóða þeim mótmælum, sem áður
hafa borizt.
Þegar framangreind mótmæla-
orðsending var afhent lét sendi-
fulltrúinn þess getið, að ríkis-
stjórn Spánar hefði frestað til
síðustu stundar að tilkynna ríkis
stjórn íslands afstöðu sína, í von
um að samkomulag tækist um mál
ið.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
I gær ræddust þeir við Butler
innanrikisráðherra og Macmiilan
forsæt'isráðherra um mál þetta.
Var birt yfirlýsing að fundinum
loknum, þar sem sagt var að lög-
unum yrði framfylgt til hins ítr
asta og skorað á almenning að
sýna stillingu. í dag hi'aðaði ný
lendumálaráðherrann Lenox Boyd
för sinni heim á leið, en hann var
staddur í V-Indium. Þá er einnig
á leiðinni fil Lundúna tveir full
trúar stjórnarinnar í V-Indíum til
ag kynna sér mál þetta, en mikill
fjöl'di bíifkkumanna he|ir flutt
þaðan til Bretlands síðustu árin.
Mjólkurflöskur og sprengjur.
í Paddington-hverí'i kom lög-
reglan á vettvang í þrem lögreglu
bílum, er blökkumenn brutu rúður
í byggingu einni með því að kasta
mjólkurflöskum. Hvítir menn
svöruðu með því að kasta múr-
steinum í glugga, þar sem þeldökk
kona bjó. Tvær konur og einn
karlmaðui' voru handtekin. í Nott
ing Hill var kastað bensínsprengju
inn í hús hjá svertingjakonu einni
en ekki sakaði neinn þar.
20 manns voru í dag dæmdir í
sektir eða fangelsi allt upp í 6
vikur fyrir þátt'töku í óeirðum þess
um. Á þingi brezku verkalýðsfélag
anna, sem stendur þessa dagana,
var skorað á brezka verkamenn, a'ð
taka ekki þátt í kynþáttaóeirðum
þessum.
Fasistar að vei-ki.
Bretland hefir leyft ótakmarkað
ann flutning fólks frá Bretlandi til
samveldislandanna og öfugt. Þetta
hefir leitt fil þess að yfir 200 þús.
brezkir borgarar frá nýlendum
Breta í V-Indíum og Afríku hafa
flutzt til Bretlands. Macmillan
lýsti yfir í gær, að brezka stjórn
in myndi ekki láta þvinga sig til
að breyta innflytjendalögunum.
Það er hald manna, að óeirðir
þessar séu runnar undan rifjum
ofstækismanna, sem mynduðu
kjarnann í hinni gömlu fasista-
hreyfingu Oswald Moslejrs og nokk
uð kvag að í Bretlandi fyrir st'yrj
öldina. Blása menn þessir að lcyn
þáttahatri og hvetja til ofbeldis
verka.
Frá happdrættinu
Þeir, sem fengið hafa heimsenda miða, eru beðnir að
gera skil fyrir þá við fyrstu hentugleika.
Á skrifstofunni í Framsóknarhúsinu er einnig hægt að
fá miða til að selja.
Umboðsmenn úti á landi eru beðnir að gera skil strax
og sölu er lokið.
Það þurfa allir að eiga miða í happdrætti Framsóknar-
flokksins.
Skrifstofa happdrættisins er á Fríkirkjuvegi 7
(Framsóknarhúsið). Sími 1-92-85.
Fiskþurð yfirvofandi
í Englandi
News Croniele í London flyt
ur þá frétt eftir fiskkaupinanni
í Grimsby í gær, að þar vofi nú
yfir fiskskortur eftir viku eða
hálfan mánuð vegna aflaleysis
brezkra togara á íslandsmiðum.
Muni þetta hafa í för með sér
um 25% verðhækkun á fiski og
jafnvel leiða til þess að Bretar
verði að reyna að fá ísfisk hjá
íslenzkmn togurum. Mun þar
vera að koma fram fyrsti „árang
ur“ herverndarinnar.
Hátterni brezka flotans jafngildir
arás á fullveldi landsins*
99
U
Ályktun stjórnar Sambands ungra Framsóknar-
manna um stækkun fiskveiÓilandhelginnar
„Stjórn Sambands ungra Framsóknannanna lýsir yfir
ánægju sinni meS þá ráðstöfun ríkisstjórnarinnar aS
færa íslenzku fiskveiSilandhelgina út í tólf sjómílur.
Sambandsstjórnin harmar og átelur hai'Slega ofbeldis-
verk herskipa brezku ríkisstjórnarinnar innan íslenzkrar
landhelgi, sem miSa einungis aS því aS gera veiSiþjófum
kíeift aS stunda iSju sína. Stjórnin telur þetta hátterni
brezka flotans jafngilda árás á fúllveldi landsins, þar
sem íslenzka ríkinu er meinaS aS halda uppi lög'gæzlu á
stórum hluta yfin'áSasvæSis síns.
Stjórnin vekur athygli á þeirri staSreynd, aS verSi
ekki skjótur endir á ofbeldisaSgerSum Breta hér viS
land, sé full nauSsyn á aS taka tengsl íslendinga og
Breta til gagngerrar endurskoSunar.
Stjórn S.U.F. treystir því, aö ríkisstjórnin beiti öllum
tiltækum ráSum til aS vekja athygli á málstaS okkar og
afla honum fullrar viSurkenningar, en telur óhugsandi,
aS nokkrir samningar eigi sér staS um skýlausan rétt
íslendinga.
A3 lokum lýsir stjórnin yfir aSdáun sinni á hinum
fáu, hugprúSu sjómönnum íslenzku landhelgisgæzlunn-
ar, sem gegn ofurefli hinna brezku ofbeldismanna hafa
sýnt þá festu og prúSmennsku, sem er miklu heilladrýgri
til aS þoka réttlætismálum áleiðis en máttur hins sterka
en málefnasnauða“.
Ofangreind ályktun var einróma samþykkt á fundi
stjórnar Sambands ungra Framsóknarmanna þann
4. september 1958.
Kínverjar stækka landhelgi
sína úr þremur sjómílum í 12
Quemoy og Matsu innan hinnar nýju
landhelgi - Bretar munu mótmæla
NTB-Peking, 4. sept. — Stjórn alþýðulýðveldisins Kína í
Peking tilkynnti í dag, að landhelgi Kína sé færð út í 12 sjó-
mílur, en hún hefir verið 3 sjómílur til þessa. Það var sérstak-
lega tekið fram í tilkynningu, sem Pekingútvarpið flutti um
málið, að evjarnar Quemoy og Matsu ásamt fjölda smáeyja.
sem þjóðernissinnar á Formósu hafa á valdi sínu, lendi nú
innan hinnar nýju landhelgi Kína.
Alþjóðlegt samstarf
að geimkönflun
NTB—New York 2. sepl. Henry
Cabot Lodge aðalfulltrúi hjá S. Þ.
skýrði frá því í gær, að Bandarík
in myndu á næsta allsherjarþingi
leggja til að liafið yrði allþjóðlegt
samstarf að könnun ihins yíra
geims. Tilganginn kvað hamv að
koma á fót stofnun innan S. Þ. er
séð gæti um öll vandamál könnim
ar geimsins í fi'iðsamlegum til-
gangi.
Þá var og sérstaklega tekði fram
að þessar nýju landhelgisreglur
taki einnig til Formósu, þar eð
hún sé hluti af kínversku landi.
„Hernámslið“.
Þá var tekið fram, að framvegis
bæri að líta á herlið Bandarífcj-
anna á Formósu og öðrum eyjum
þjóðernissinna sem „hernámslið".
Einnig skertu sjöundi ffloti Banda
ríkjanna og lofther þeirra sjálf-
stæði og fullveldi Kína, ef her-
skipin héldu sig innan 12 sjómílna
markanna og flugvélar í lofti innan
sama svæðis, án leyfis kínverskra
stjórnarvalda. Loks eru endurtekn-
ar fyrri kröfur og hótanir Peking-
stjórnarinnar um að ná úr höndum
þjóðernissinna áðurnefndum eyj-
um, sem séu kínverskt land.
Bretar viðurkenna ekki.
Fréttamaður hefir það eftir
áreiðanlegri heimild í Lundúnum,
að brezka stjórnin muni ekki við-
urkenna 12 sjómílna landhelgi
Kínverja. Þessi aðili í Lundúnum
upplýsti, að brezku stjórninni
iiei'ði ekki borizt opinber tilkynn-
ing frá Kína um útfærsluna.
Brezka stjórnin viðurkenndi ekki
einliliða útfærslu landhelgi, þar eð
liún ætti enga stoð í alþjóðalögum.
Á þetta hefði íslenzku ríkisstjórn-
inni verið bent. 3 mífna landhelgi
væri hin alþjóðlega réttarregla.
Undantekning frá þessu væri Nor-
egur, sem á sögulegum íorsendum
liefði verið dæmdur rétfcur til
fjögurra míina landhelgi af dóm-
stólnum í Haag.
Frá Stéttarsambands
fundinum
Fundur St^ttjarsambands
bænda hélt áfram í gær og stóðu
umræður um húsbyggiiigarmál.
er blaðið átti tal við fréttaritara
sinn í Bifröst í gærkveldi. Til-
lögur verðlagsnefndar voru þá
ekki komnar fram en búizt við
umræðum um þær í nótt og fund
arlakum. Nokkrar ályldainr
liöfðu verið afgreiddar og fjár
hagsáætlun sambandsins, en nán
ar verður skýrt frá störfum
fundarins og' ályktumun hér í
blaöinu á morgun, enda lágu litl
ar niðurstöður fyrir í gærkveldi.
Reynt að myrða
brezkan hermann
á Kýpur
NTB—Nicosíu, 4. sept. Enn ein
árás var gerð í dag á brezkan her
mann í Nicosíu á Kýpur. Var
sprengju kastað að herbíl og særð
ist hermaður nokkuð. Gerðist
þetta nokkru effcir að1 gengið var
úr gildi útgöngubann sem náði
til unglinga á aldrinum 14—25
ára. í gær var einn herma'ður
brezkur og lögreglumaður myrtir
í borginni.