Tíminn - 11.09.1958, Side 3
T í M I N N, fiinmtudaginn 11. september 1958.
vlt« a8 TfMiNN er annaB mest lesna blaS landslnt og á stórum
sv«Bum |taB útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því tll mikils f|5lda
landsmanna. — Þair, sam vll|a reyna árangur auglýslnga hér i litlu
rúml fyrlr lltla panlnga, geta hrlngt I slma 19 5 23.
Bækur og tímarit
Vinna
Fullbright-stofnunin gerir tillögur um
styrki til íslenzkra háskölaborgara
FerSa- og námsstyrkir til framhaldsnáms vift
handaríska háskóla áriÓ 1959
Menntastofnun Bandaríkjanna hér á landi (Fulbright-
stofnunin) mun á næsta ári gera tillögur um veitingu
nokkurra ferða- og námsstyrkja handa íslenzkum háskóla-
borgurum til framhaldsnáms við bandaríska háskóla á skóla-
LEIOBEININGAR fyrir bifreiða- RÁÐSKONA ÓSKAST á gott sveita'
stjóra er nauðsynleg handbók fyr- heimili á Suðurlandi til 1. okt. eða ári því, sem hefst í septembermánuði 1959.
ir þá, sem ætla að læra að aka lengur. Má haga með sér stálpað '
bíl. Fæst í Hreyfilsbúðinni. Verð barn. — Tiiboð sendist blaðinu,
kr. 12. j merkt: „Háðskona".
ÓDÝRAR BÆKUR, fágætar bækur, UNGLINGUR ÓSKAST á gott heim-
skemmtilegar bækur, fræðandi
bækur, kennslubækur. Bækur
teknar í band. Bókaskemman, Trað-
arkotssundi 3. (Gegnt Þjóðleikhús-
inu.)
LögfræSistörf
BIGURÐUR Ólasou hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Malflutnings-
skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535
og 14600.
ili á Suðurlandi í vetur. Gott kaup.
Tilboð sendist blaðinu, merkt:
„Unglingur".
ATHUGIÐ: Stífa og strekki stórisa.
Enn fremur blúndudúka. Símar:
18129 og 15003.
BARNGÓÐ STÚLKA óskast til léttra
heimilisstarfa. Sérherbergi. Hátt
kaup. Tilvalið fyrir stúlku, sem
vildi sækja kvöldnámskeið, eða
námsflokka. Sími 23815.
HNGI INGIMUNDARSON héraðsdóms STÚLKA ÓSKAST.
lögmaður. Vonarstræti 4. Sími
2-4753.
Frímerki
TILBOÐ ÓSKAST í nokkur ,,Ballon“
umslög. Umsölgin seljast eitt og
eitt, eða fleiri saman. Tilboð merkt
„Ballonpóstur 1957“, sendist í póst HEIMILISSTÖRF. Vantar stúlku til
Saumastofan
Nonni, Barmavog 36; sími 32529.
TRESMIÐANEMAR, óska eftir auka-
vinnu um helgar og á kvöldin.
Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi
svar til blaðsins fyrir þriðjudag
merkt „Aukavinna“.
hálf 78, Rvík.
ianp — saðe
SKÓLAFÓLK: Gúmmístimlar, marg-
ar gerðir. Einnig alls konar smá-
prentun. Stimplagerðin, Hverfis-
götu 50, Reykjavík, sími 10615. —
Sendum gegn póstkröfu.
LOFTPRESSA. Lítil loftpressa fyrir
mál'ningarsprautu til sölu. Uppl. í
síma 34909.
HúsnæÖI
heimilisstarfa um stuttan tíma.
Sigríður Ingimarsdóttir Njörva- ID
sundi 2, Sími 34941. 1 KUOUK
VÖRUBÍLL, helzt Chevrolet, árg.
1947, óskast keypfiur. Uppl. í sima
34909.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð
ir og skúffur) málað og sprautu-
iakkað á Málaravinnustofunnl Mos
gerði 10, Sími S4229.
BMlÐUM eldhúsinnréttlngar, hnrBI?
og giugga. Vinnum aUa venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
stofa Þúris Ormssonar, BorgamesL
Er hér um að ræða takmarkaðan Reykjavíkur og New York og heim
fjölda ferðastyrkja, sem nægja til aftur, og auk þess nokkra náms-
þess að greiða ferðakostnað milli styrki, sem einungis verða veittir
þeim, er þegar hafa lokið háskóla
prófi og hyggja á frekara nám
vesta nhafs.
, , Stofnun sú í Bandaríkjunum,
HERBERG', með mnbyggðum skap gem nefni Institute of Internatio-
til leigu a Kleppsvegi 22. Regla- _, ,. , . „ , .
semi áskilin. Sími 32548. I nal Education og starfar að þvi að
I aðstoða erlenda stiidenta, er óska
TVÆR STÚLKUR í fastri atvinnu eftir því að stunda nám vestan
óska eftir 2. herbergja íbúð. Barna haftj mun sjá um að útyega þeim
gæzia gætikomið til greina. Uppl.. sumir þeirra eru veittir af Banda
1 skolavist, sem styrkma hljota, en
REGLUSÖM, BARNLAUS HJÓN, ríkjastjórn, og er ætlað, að þeir
eða miðaldra kona, geta fengið nægi til greiðslu á dvalarkostnaði
húsnæði (2 herbergi og eldunar- 0g öllum skólagjöldum y*fir skóla-
pláss i rishæS) gegn húshjalp. -járið Ferðas,vrkirnir verða svo
! veittir samhhða namsstyrkjunum:
HERBERGI TIL LEIGU fyrir skóla- þannig, að þeir geti komið þeim
stúlku, sem gæti gætt barna á að gagni, sem hafa hlotið náms-
kvöldin, eftir samkomulagi. Sími styrkina
Þessir styrkir eru einungis ætl-
aðir íslenzkum ríkisborgurum,
sem þegar hafa lokið háskólaprófi
eða munu ljúka því fyrir 15. júní
1959. Þeir umsækjendur, sem ekki
eru orðnir 35 ára að aldri, munu
að öðru jöfnu ganga fyrir um
styrkveitingar.
Þeir, sem hug hafa á að sækja
19568.
Ýmisðegt
VIÐGERÐIR á barnavögnum, bame-
ájólum, leikföngum, einnlg á sfyk-
ragum, kötlum og öBrum helmlUa-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
CHRAYSLER, '42 í sæmilega góðu og relBhjólum. GarBsláttuvélar
góðu lagi, er til sölu. Skipti á teknar tll brýnslu. TallB vlB Georg
minni bíl, koma til greina. Magnús á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18.
í. Gíslason, sími 30, Stokkseyri. I „
I SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, aehir allar
TIL SÖLU 100—120 rúmmetrar af tegundlr smuroliu. Fljót og gðB
góðu, nýju heyi. Sólmuiidur Sig-
urðsson, Hliðartungu, Ölfusi.
afgrelBsla. Síml 16227
GÓLFTEPPAhrelnsun, Skúlagötu 81,
RAFHA ELDAVÉL, eidri gerð, litið Sími 17S80. Saskjum—Sendum.
notuð, til sölu. Verð kr. 2000,00.1 „
Tilboð sendist blaðinu fyrir mán- -*OBAN RÖNNING hf. Raflagntr og
aöarmót merkt: „Rafha".
TAURULLA og TAUVINDA til sölu.
Verð kr. 500,00. Sími 11, gegnum ,
Brúarland.
Það eru ekki orðin tóm.
Ætla ég flestra dómur verði
að frúrnar prísi pottablóm
frá Pauli Mick í Hveragerði.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynta miðstöðvarkatla, fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálf-
trekkjandi olíukatla, óliáða raf-
maigni, sem einnig má tengja við
sjálfvirku brennarana. Sparneytn-
ir og einfaldir £ notkun. Viður-
kenndur af öryggiseftirliti ríkisins
Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katl
anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum. Framleiðum einnig ó-
dýra hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími
50842.
SYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar.
Vanti yður 1. fíokks möl, bygg-
, ingasald eða pússningasand, þá
hringið í síma 18693 eða 19819.
XAUPUM hreinar ullartuskur. Sími
12292, Baldursgötu 30.
i-ITLAR GANGSTÉTTARHELLUR,
hentugar I garða. Upplýsingar i
ilma 33160.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka-
belti millur borBar beltispör,
aaelur firmbönd, eymalokkar, o.
fl. Póstsendum, Gulismiðir Steln-
þúr og Jóhannes, Laugavegi 30. —
¥tím5 10208
BANDBLÁSTUR og ntólmhúðun hf.
Smyrlisvog 88. Slmar 12521 og
1182»
5ARNAKERRUR mikið úrval. Barna-
rúm rúindýuur, icerrupokar, lelk-
grindu: Péfalr, BergstaBastr 19
■3fcni tmi
ÖRogKLUKKURí úrvali Viðgerðir
Póstsenduai táagnús Ásmundsson
íngótfsstræö 8 og Laugavegi 86
Stml 17686.
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Síml 14320.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
flðlu-, ceUo og bogavlBgerBir. Pi-
inóstUUngar. ívar Þórarlnsosn,
Holtsgötu 18, sími 14721
ALLAR RAFTÆKJAVIOGERÐIR. —
Vindlngar á rafmótora. ABelna
vtnlr fagmemi. Rai. eA, Vítaatíg
11. Sím! 23821
EINAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu-
vélaverzlun os verkstæði. Sími
24130, Pósthólf 1188. Bröttugötu *.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
'ngólfsstrætl 4. SIu(.< 10287. Annast
nllar myndatökur.
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum giugga
og margt flelra. Slmax 34802 og
10731.
OFFSETPRENTUN öjósprentun).
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndlr sf., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, slmi 10917
HÚSEIGENDUR athugiB. Gerum vlB
og bikum þök, kittum glugga og
flelra. Uppl. í sima 24503
LÁTIÐ MÁLA. Onnumst alla lnnan-
og utanhússmálun. Símar 84779 og
32146,
GÓLFSLfPUN.
8íml 13857
BarmaslIB 83. —
ÞAÐ EIGA ALLIR leiB um miðbæinn
GóB þjónusta, fljót afgreiðsia.
ÞvottahúsiB SIMIH Bröttugötg Sa.
dml 12428
Kennsla
KENNSLA. Enska, danska. Byrjuð
aftur að kenna. — Kristin Óla-
dóttir. — Sími 14263. —
flnkakennsla og námskeið í þýznu,
ensku, frönsku, sænsku, dönsku og
bókfærslu. Bréfaskriftir og þýð-
ingar. Harry Vilhelmsson, Kjartans
götu 5 — Sími 15996 milli kl. 18
og 20 síðd.
MADUR, sem vinnur
vaktavinnu, óskar eftir fæði, á
beimili, helzt í Austurbænum eða
sem næst miðbænum. Tilboð send-
ist blaðinu, -mei'kt: „Fæði“.
ALDRAÐUR MAÐUR, úr Kópavogi, um styrki þessa, skulu skrifa hið
sem keypti héi'verk norska skálds fyrsta eftir umsóknareyðuhlöðum,
ms B. Bjornson, er beóinn að hafa , , c , . * * -n
samband við búðina. Fornbóka- en Þau Þurfa þeir siðan að fylla
verzlun Kr. Kristjánssonar, Hverf- °S °S senda til stofnunarinnar fyr-
ir föstudaginn 26. september næst-
komandi. Utanáskriftin er:
isgötu 26.
SEL ÓDÝRT FÆÐI. Menn utan af
landi og skólapiitar ganga fyrir.
Uppl. Hverfisgötu 112.
LOFTPRESSUR. Stórar og litlar tH
'eigu KIödd *f Símí 2458»
TapaS
Fundið
HESTUR, döbkjarpur, óafrakaður.
Mark: sýlt h. Blaðstýft aftan og
gagnbitað v.; ættaður úr Borgar-
firði, takaðist síðast liðið vor frá
Stóra-Hálsi, Grafningi. Þeir, er
kynnu að hafa orðið lians varir,
gjöri svo vel að gjöra aðvart í
síma Stóva-Hálsi, eða 22739, Rvík.
Bifreiðasala
AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti
16. Simi » ** *é
8ÍLAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstíg 2.
8ílakaup, Bílasala. Miðstöð bliavið-
tklpfanna er hjá okkur. Síml 16289
A'OSTOÐ við Kalkofnsveg, slmi 15812
Bifreiðasala, húsnæðismiðlun og
bifreiðakennsla
Fasfelgnir
ÓSKA EFTIR JÖRÐ á orkuveitu-
svæði, á næstu fardögum. Skipti á
húsi í Kópavogi æskileg. Tilboð
merkt „Orkuveitusvæði" sendist
blaðinu sem fyrst.
HÚS TIL SÖLU. Lítið hús til sölu í
Blesugróf. í liúsinu eru tvær litlar
íbúðir. Uppl. í síma 32388.
HÚS ÓSKAST til kaups á Alfatnesi
Mennt'astofnun Bandarikjanna
á íslandi, pósthólf 1059,
Reykjavík.
Landhelgissam-
þykktir
Eftirfarandi samþykkt var gerð
á fundi stjórnar Félags járniðnað
armanna þann ■•>. þ.m.:
„Stjórn félags járniðnaðar-
manna fagnar því að fiskveiðiland
helgin skuli hafa verið færð út'
í 12 sjómílur frá grunnlínum og
þakkar öllum þeim, sem að því
hafa unnið.
Jafnframt fordæmir stjórnin
veiðirán og ofbeldi Breta innan
fiskveiðilandhelginnar og íelur að
því beri að mótmæia með því m.a.
að kalla heim ambassador íslands
í Bretlandi".
Stjórn Sjómannasambands ís-
land's samþykkti eftirfarandi álykt
un á fundi laugardaginn 6. sept.
1958:
Stjórn Sjómannasambands fs-
lands lýsir stuðningi sínum við
þá ákvörðun og framkvæmd ríkis
stjórnarinnar að færa út íslenzk
fiskveiðilögsögu í 12 mílur frá
grunlínum og telur að sú ráðstöf-
un hafi verið knýjandi nauðsyn
til varnar því að fiskur gengi til
þurrðar á íslandsmiðum og þá jafn
framt til verndar brýnustu lífs-
hagsmunum þjóðarinnar.
Stjórn Sjóamnnasambandsins
fordæmir harðlega oflbeld:isverk
Breta er þeir hafa framið í ís-
lenzkri Jandhelgi og kréfst þess
að þeir skili aftur íslenzku varð-
skipsmönnunum er þeir rændu og
hafa nú í haldi, og þá að sjálf-
sögðu til þeirra skyldustarfa, sem
þeim með ofbeldi var meinað að
framkvæma.
Alveg sérstaklega þakkar stjórn
samhandsins landlhelgisgæzlunni
og áhöfnum varðskipanna fyrir þá
einurð og festu, jafnhliöa still-
ingu og gætni, er sýnd hefur verið
í baráttunni við vopnað ofbeldis-
lið og telur að slík framkoma
megi vera til fyrirmyndar öJlum
íslendingum og ólíkt sigursælli
í þeirri baráttu er þjóðin á nú
í, en ofstækisfull æsi- og áróðurs-
skrif er fram hafa komið í sum-
um blöðum að undanförnu.
Sam!bandsstjórn lítur svo á, að
landhelgismálið eigi að vera haf-
ið yfir alla flokkadrætt'i og deil-
ur og skorar eindregið á alla lands
menn að vinna heils hugar saman
að fullum sigri. Það væri þjóð-
inni sæmd.
Bróðurlegt orð
í Fiskaren 18. f. m. skrifar Norð
maður, Bjarne Övrebotten að
nafni, smágrein þá er hér fer
á eftir í lauslegri þýðingu.
Þegar íslenzka rikisstjórnin
framkvæmdir útivíkkun landhelg-
innar m!á norska þjóðin ekki sýna Qf<r>rcfa rafrtrlriic+íiiX
áhugaleysi og horfa á meðan ðlöBFSla raiOrKUSlOO
frændur vorir herjast fyrir rét'ti , . . .
sínum til þeirra fiskimiða, sem J iieiUll
eðlilega tilheyra þeim. Við eig
um að sýna frændum vorum sam Raforkustöðin við borgina Kuibi
:hug ' j shev í Rússlandi, sem hefir 2,1
Ég vona, að Noregs Fiskarlag mil,ióna kilóvafta velarafl, er nú
'hiki ekki lengur með að senda ís- fullgerS og er taliu_ sfærsta raf-
lenzku ríkisstjórninni heillaóskir. 0‘kustoð í heimi. Hun a aðgeta
Það kunna að vera skiptar skoð ^mleút 19,á milljarða kilovatt-
stunda a ari, og fra henm fa iðnað
arhéruð MiðjRússlands og höfuð-
borgin, raforku.
(Rravda, 10. 8. ’58).
anir meðal fiskimanna okkar um
hvað sé hagkvæmast fyrir okkur,
og einhverjir munu ætla að eins
vel borgi sig að veiða á fjarlægum
miðum, en láta framandi bot'n-
vörpunga stunda rányrkju með-
fram norsku ströndinni.
Ef þeir fá að ráða verður innan
iSmáþjóðir verða að standa sam
an í því að vernda fiskimiðin, og
þá sérstaklega við sínar eigiin
tíðar fisklaust um allan sjó. Hins strendur.
vegar myndu, ef við bærum gæfu Við verðum að hefja skipulagða
til að færa landhelgi okkar út í fiskivernd um allan sjó og alla
12 mílur, stór veiðisvæði með- rányrkju á ungviði síldar og ann
eða í Mosfellssveit. Tilboð sendist1 fram norsku ströndinni friðast ars fiskjar verður að stöðva. Ein
blaðinu merkt ,,Utanbæjar“.
FASTEIGUIR - BÍLASALA - Húsnæð-
tsmiðlun vitastig 8A. Síml 16205
FASTEIGNASALA. Svelnbjörn Dag-
finnsson, hdl. Búnaðarbankanum 4.
hæð. Símar: 19568 og 17738.
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstrætl 14.
Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip.
Sími 14600 og 15535.
JÓN P. EMILS hl'd. íbúða- og húsa-
jala. Bröttugötii Sa. Simar 19819
<ig 14620
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Símar 566 og 69.
Sméaugiýtln^ar
TÍMAH3
tll félktlna
«lml 19523
fyrir erlendum togurum, ef okk asta leieðin til slíkrar verndunar
ur fydnist þörf fyrir slíkt. Kannske er að löndin fái umráðarétt yfir
mætti með sérstökum samning hafsvæði, sem liggur innan við
um leyfa einni eða annarri er- útvíkkuðu fiskveiðitakmörk.
lendri þjóð að stunda veðiar inn Alþjóðasamþykktir gilda ekki í
an við 12 mílna takmörkin á viss Surtshafinu. Samtímis því að Norð
um tímabilum. menn takmarka hvalveiðar sínar,
Sovétríkin hafa 12 mílna land halda aðrar þjóðir áfram að auka
helgi. Enginn xorir að hnekkjá þær. Þetta er eitt dæmi þess
henni með valdi. Ég held við ætt hvers er að vænta í öðrum veiði-
um að hætta á að færa landhelg greinum.
ina út í 12 ínílur, og það verð- Allar þjóðir styrkja nú fisk-
um við að gera sjálfra okkar veiðar sínar. Norðmenn geta ekki
vegna, og einnig til þess að veita keppt við stórþjóðirnar í styrkja
íslandi okkar bezta stuðning. starfsemnini.
Allar fiskveiðiþjóðir auka tog- Hægt en örugglega verður okkar
araflota sinn. Pólskir togarar kosti þrengt svo á heimamiðunum
vilaj stundum norskra hafna. Það að við neyðumst til að veiða á
eru góð fiskiskip. Þjóðverjar stór fjarlægum st'öðum með meiri íil-
auka fiskiflota sinn. Brezkir tog kostnaði. Þá gæti verið þægilegt
arar veiða fyrir 200 millj. kr. ár- að eiga 12 mílna landhelgina. Við
lega við ísland og sennilega fyrir verðum að sýna fyrirbyggju í þess
annað eins við Noregsstrendur. um efnum. G.J.