Tíminn - 11.09.1958, Síða 5

Tíminn - 11.09.1958, Síða 5
3'ÍMI N N, fimnitudaginn 11. scptembc.' 1958. TTVANOUIRæskunnar MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. RITSTJÓRAR: EYSTEINN SIGUROSSON OG SVERRIR BERGMANN í HEIMSÓKN TIL FÆREYJA Mesiu hagsmunamál Færeyiuga í dag eru aukning og endurnýjun skipa- stólsins svo og friðim landgrunnsins Tíu dagar eru nú liðnir frá því er við færðum út fiskveiðilögsögu ! okkar úr fjórum sjómilum í tólf. j Landhelgismálið hefir verið öðru ofar í hugum okkar þessa daga. Það var komið fram, að ýmsar þjóð ii’ vildu ekki viðurkenna rök okk- ar fyrir útfærslu fiskveiðilögsög- unnar og hugðust ekki viðurkenna né virSa hin nýju tólf mílna tak- rnörk. Við biðum með eftirvænt- ingu 1. septembers — gildistöku- da'gs reglugerðarinnar um útfærslu fiskveiðitakmarkananna. Þessi dagur er nú upprunninn og liðinn. Við höf.um unnið mikinn sigur. Allar þjóðir hafa viðurkennt útfærsluna í verki nema Bretar, en þeir hafa hins vegar sýnt okkur vopnað ofbeldi, sem lengi mun verða Ijótur b'lettur á þeirra skildi. Ofbeldi Breta er einnig fullkomn- un á ósigri þeirra. því að það hef- ir bægt frá því eina, sem lcomið gat okkur á kné — innbvrðis sundr ar smáar. Stærst þeirra er Sirautn- ey um 50 kílómetrar á lengd en all mjó. Þar .stendur höfuðstaður eyj- anna — Þórshöín, og 'hið forna biskupssetur Færeyja — Kirkju- bær. Mannflesta eyjan er Suðurey og er þar mest útgerð. Láglend- asta eyjan er Sandey og er þar mikil ræktun, enda meira undix-- lendi en víðast hvar í Færeyjum. í Skúfey er mest fuglatekja. Stóri Dímun er sérkennilegasta eyjan. Hún er lítil að ílatarmáli og hvergi lægri en 100 metrar yfir sjávar- mál. Eyjan er ókleif nxeð öllu nema eftir einstigi, sem höggvið hefir verið í hana að sunnanverðu. Á eynni er aðeins eitt býii og íbú- arnir 10 manns eða svo. Frjósöm- ust evjanna og þeii*ra næst stærst er Austurey. Þriðja í röðinni hvað stærð snertir er Vogar. Þar er fjöl- skrúðugst náttúrufegurð í Færeyj- um og fer þar í senn saman firðir - ’ fimi 'f.-i-W na nokk- Grindadráp. — Hér er orrustunni að verða lokið. Hvelin hafa strandað á grutini og taka síðustu tökin í flæðarmáiinu. ungu. Ofbeldi Breta hefir fært okk ur saman. Þjóðin stendur einhuga í þessu máli og lokasigur er að- éins tímaspursmál. En mitt í árekstrum okkar við Breta hljótiun iið stnðning og samúð frá IítiIIi frændþjóð — Færeyingum. Þeir liafa kynnst rányrkju á síniun heiniamiðuin og skllja því aðstöðu okkar og viðurkenna okkar rök. Stuðning- ur þeina við okkar málstað er okkur siðferðilegur styrkur og mikið vinarbragð. í þessu tilcfni verður Vettvang urinn í dag tileinkaður Færeyj- uní. Flest vitum við lítið um þess ar eyjar, þótt ekki séu þær langt uiidan. En þær eni smáar og láta lítið á sér bera og' við þanuig gcrð að vilja fremur kynna okkiu það, sem meira Iætur til sín taka, exida þótt kunni að vera fjarlægi og okkur lítils virði. Þessi grein er auðvitað enginn tæmándi íróðleikur um Færeyjar. Hans verður að leita annars' stað- ar. Hér vei-ða aðeins dregin fram nokkur atriði, er verða mættu les- endum til nokkurrar ánægju að kynnast. — Peter Wigelund verk- stjóra kunnum. við kæi'ar þnkkir fyrir ýmsar upplýsingar um eyj- ariiar og eyjax-skeggja. uð undirlendi með stöðuvötnum. Þá má að lokum geta 5 smáarri eyja, sem nefnast einu nafni Norff- ureyjar. Þar er m. a. að finna Klakksvik, en sá staffur er mörg- um kunnur hér vegná þeirra at- burða, sem þar gerðust eigi fyrir löngu, er no'kkuð kastaðist í kekki með Færeyingum og dönskum újórnvöldum. Upphaf Færeyjabyggðar Islendingatóífir . Hér verður litið rakin saga Faxr- eyja. Fátt er vitað með vissu um upphaf Færeyj abvggðar og Iítið til um heimildir þar að lútandi. Þess cr helzt að geta, 'að í írsku fornriti fx-á árinu 825 ,ér getið um eyjar, þar sem lifi mikið af fugl- um og gnægð sé þar fjár. Eyjar þessar geta svarað til að vera Fær- eyjar m. a. vegna þess að þær eru taldar vcra skammt frá Orkneyj- um. í Færeyjum eru öriiefni af írskurn stofni. Bendir það til þess að fyrstu landnámsmenn Færeyja hafi verið írar, svo sem var hér hjá okkui’. Annars liafa eyjarnar byggzt frá Noregi eins og ísland. í fyrr- nefnduni Norffureyjuin er aff finna tóftir, sem kenndar eru viff ísland. Þar er álitiff, aff menn frá Noregi m.a. hafi haft vetur- setu, ef þeir hafa orffiff seinir fyrir á leiff sinni vestur uni liaf til íslands, en annars hafa Fær- eyjar byggzt lítiff eitt fyrr en okkar land. I Saga Færeyja er ekki skýr í ein- stökum atriðum Svartidauði hefir herjað eyjarnar um miðja 14. öld og verið mesti vágestur þar sem annars staðar. Verzlun hefir lengst af verið í höndum útlendmga, sem jafnvel hafa tekið allar eyjarnar á leigu. Norskra áhrifa, einkum frá Björgvin, gætir lengi í Færeyj- um, en þau smá þoka íyrir dönsk- um eftir því sem Danir fá meiri völd í eyjunum. Færeyjar komust í konungssam- band við Dani árið 1380 og skipu- lag það, sem nú er í heiðri haft um stjórn eyjanna er að mestu óbreytt frá 1850 — en að því vei’ð- ur vikið síðai’. Mikil náttúrufegurb Um Iandslag í Færeyjum skal farið örfáum orðum. Evjarnar eru allar smáar, svo sem fyrr getur. Þær eru í lögun flestar langar og mjóar, rísa þverhníptar íir hafi mót norðvestri og halla síðau jafnt til suðausturs ekki ósvipað og Grímsey. Eyjarnar eru hálendar og undir- lendi lítið. Fjöllin eru þó að því leyti frábrugðin okkar, að þau eru gróin allt að efstu brún. Meira en 95% af flatarmáli Færeyja er af-. veg óræktað, en þar gengur sauð- féð sjálfala allan ársins hring og kýr eru þar á beit að sumrinu. l=.á KlakksvÍK. — Takið eftir mynni fjarðarins og innsiglingunni. Eyjarskeggjar Strendur þær, sem snúa að haf- inu eru þverhnípt hengiflug, en hins vegar ekki svo brattar við f. , _ . . „„ sund og firffi, þar sem hafmr eru , . d l lsin ‘ Færeyjnga c- víffast hvar srúffar frá náttiimnnar 1>usu.n“ en. 1 “rxe.yjnS»a 5’ víðast hvar góðar frá náttúrunnar hendi, Við sundin og íirðina stend og víða að finna utan heimalandS- ... . ... , . ins bæði austan hafs og vestan £ ur bvggðin og þar er að fmna það ....... , . ° - &0,. , 0,f r . Norðurlondum og í Ameriku. litla undirlandi, sem til er í eyj- unum. Færeyingar eru okkur náskvic Veðrasamt er í Færeyjum. Skin ir. Þeir rekja ættir sínar til Ir. og skúrir eru þar á hverjum dcgi og Norðmanna eða til sömu for að heita má, svo að dagur verður feðra og við. Um það er talað aldrei lofaður fyrr en að kveldi Færeyjum, að íbúar Súðureyj;. hvað veðráttuna snertir. séu aíkomendur íra öðrum frenxur c1-’“ttarat:ndur um 900 inetra áÞeir eru nefnilega fjörmeiri og ör- Mikines — vesfésfi staður í Færeyjum — Hengibrú liggur til eyjarinnar, en þangað er oft erfitt að komast vegnc brims og strauma. Mikil uxarækt er á eyjunni, en uxakjötið þykir hint; bezti matur. hæð er hæsta fjall Færeyja, ár eru skiljaniega litlar og fuglarnir setja mestan svip á dýralífið. Aunars er náttúrufegurff mikil í Færeyjum. Andstæffur og sér- kennileg fegurð skiptast þar á. Væru eyjarnar í bláuin öldum Miffjarffarhafsins ntundi þangaff vera mikill ferffamannastraumur — en þær eru nú einu sinni í Atlantshafinu norðarlega, liáðar •iuttlunstum veffráttunnar þar. Eyjarnar W'tfý »' 41 Suðaustur af Islandi um það bil miffja vegu til Skotlands í'ísa úr hafi nokkur eylönd, er nefnast einu nafni Færeyjar. Eyjar þessar eru 23 talsins', en af þeirn eru að- eins 17 byggðar. Eyjarnar eru all- Frá höfuðstað Færeyja — Þórshöfn. ari íbúarnir þar en aðrir Fære; ingar. I Skapgerff Færeyingsins hefit mótazt af aðstæffum kans og lífs skilyrðum. llaun er harffgerffur og vinnufús, sækir sjóinn, sígu. í bjarg og rekur á land grinc liveli allt jöfnuni höndum. Ham er nægjusamur og í því efni öðr um mjög svo til fyrirmyndar ni a. okkur íslendingum. Hann ei. laghentur handverksmaðup, seir.. á sér sérstæðar peysur og húfur. og cr hvor tveggja við liani kcnnt og er lielgidagabúningui þótt eigi dugi til inngöngu á veit ingahús Iiin rneiri hérlendis. Fæ?. eyingurinn er átthagakær. Hanr: vill setjast aff og una ævi sinuar. daga, þar sem liann er borini í heiminn. Færeyingurinn talar sína eigir. tungu, færeysku. Hún er náskylo. íslenzku og vestur-norsku. Við les - i um færeysku en eigum erfiðar;. með að skijja hana talaða a. m.'k. svona fyrst í stað. BoSiS upp í (færeyskanj) dans Færeyingar eiga sérstakan þjófc’ dans, sem hér skal vikið að nokki. | um orðum. Þetta er hringdans. sem á uppruna sinn í Frakklaná ; og breiddist þaðan út á miðöldum, Hann svarar til vikivaka hér. Færeyski dansinn er stiginn ,,í takt“ við söguljóð og þjóðkvæð' Mörgum finnst hann vera tilbreyí ingalítill. Kvæðið skiptir mest; máli. Sé það bardagaljóð, er stigi> i Framhald á 8. síðr., ,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.