Tíminn - 11.09.1958, Síða 7

Tíminn - 11.09.1958, Síða 7
T í M I N N, fimmtudaginn 11. septcmber 1958. Dr. juris. Björn Þórðarson: Fyrsta grein Hálfrar aldar afmæli kosninganna 1908 Þingraliaí'untUirinn 1907. 'um á sérstökum fuiidum. Öll Frá því snemma um haustið kjördæmi, nema Strandasýsla og 1906 höfðu komið fram raddir Vestmannaeyjar, sendu fulltrúa, um það, að þing væri rofið og 0g sátu fundinn samtals 92 full- j efnt til nýrra kosninga. Ein- trúar, en auk beirra voru við- beittastar kröfur um þetta gerði staddir á fundinum yfir 300 blað Landvarnarmanna.Ingólfur, manns. en blöð Þjóðræðismanna studdu Hið eina dagskrármál fundar- og málið. Höfuðrökin fyrir bmg- ins var sjálfstæðismálið. Var rofi voru þau, að áður en samn- kosln nefnd 7 manna til að orða inganefnd væri valin yrði þing- ályktun í málinu. Um efni álykt- ið að vera skipað samkvæmt unarinnar voru allir sammála, vilja þjóöarinnar eins og harin en um orðalag varð nokkur á- væri nú. Kæmi hér ekki að eins greiningur, er lauk þannig, að til greina, að kjósendum hafi atkvæði allra fulltrúa hlaut svo- stórlega fjölgað við stjórn- játandi ályktun: skipunariagabreytinguna og nú Aðdragandi kosninganna. Þingvallafundur og frestun á skipun millilandanefndar. væru kjörstaðir í hverjum hreppi, en áður að eins einn í kjör- dæmi, heldur og það, að samn- inganefndin þyrfti að hafa skýran vilja þjóðarinnar að bakhjarli, ef henni ætti að verða nokkuð ágengt. Þá var einnig á það bent, ef kosningar færu ekki fram fyrr en eftir að nefndin liefði lokið störfum, og þjóðin feldi niðurstöðuatriði nefndarinnar, sem öll líkindi væru til að hún myndi gera, þá væri þar með lokað algerlega veginum til samkomulags við Dani. Þeir mundu álíta sig bein- línis gabbaða með þessari að- ferö. Jafnhliða kröfunum um þingxof var þeim möguleika hreyft að stofna til þjóðfundar til þess að heyra vilja þjóðarinn- ar. Þegar sýnt var oröið, að stjórnin mundi ekki verða við kröfunum um þingrof, varð það að ráði meðal ritstjóra ávarps- blaöanna, er ritað liöfðu undir ávarpið’ fyrirvaralaust, að stofn- að skyldi til Þingvallafundar um sumariö, aö loknum þingmála- fundunr í héruðum. Gáfu þeir síðan út fundarboð, dags. 4. maí, sem birt var í blöðunum í byrj- un sama mánaðar, þar sem skoraö var á þjóðina að senda fulltrúa, helzt einn fyrir hvern hrepp og að líkri tiltölu fyrir kaupstaðina, á fund á Þingvöll- um 29. júnímánaðar, til um- ræðna og ályktana um sjálfstæð- ismáliö. Þar sem fundarboðend- ur voru allir andstæðingar stjórnarinnar nema ritstjóri, Þjóðólfs, mátti við því búast, að ( fylgismenn hennar margir í mundu lítt eða ekki gegna kalli' um aö senda fulltrúa, og sú varö og reyndin. Fulltrúakosningar, fóru aðallega frarn á þingmála- 1 fundunum og á nokkrum stöð- 1. a) Fundurinn krefst þess, að væntanlegur sáttmáli við Dani um afstöðu land- anna sé gerður á þeim grundvelli einum, að is- land sé frjálst land i konungssambandi við Danmörku, með fullu jafnrétti cg fullu valdi yfir öllum sínum málum. En þeim sáttmála má iivor aðili um sig segja upp. — Fundurinn mót- mælir allri sáttmálsgerð, sem skemmra fer, og tel- ur þá eigi annað fyrir höndum en skilnað land- HANNcS HAFSTEIN 1 gær var nákvæmlega hálf öld liðin frá alþingis- kosningum, er fram fóru 10. sept. 1908, en þá stóð baráttan um „uppkastið" svonefnda. Af þessu tilefni hefir Tíminn fengið leyfi dr. Björns Þórðarsonar til að birta þann kafla úr riti hans Alþingi og frelsisbar- | áttan 1874—1944, sem fjallar um kosningarnar og aðdraganda þeirra. En | kosningarnar 1908 voru | einhver merkustu tímamót í sjálfstæðisbaráttu lenzku þjóðarinnar. nýjar kosningar til Alþingis'hafa fram farið.“ Flutnin'gsmenn gengu. vitan- lega ekki að því gxuflandi, hvern byr tillaga þessi mundi fá, því að ráðherrann hafði lýst því yf- ir í ræðu sinni í Eyjafirði um vorið, eins og áður er sagt, að konungur vildi láta það verða sitt fyrsta verk, er hann stigi hér á land, að skipa nefndina. Og á utanþingsfundum þing- manna hafði nefndarskipunin verið rædd og þá komið ber- lega í ljós, að tillaga þessi mundi lítinn byr fá. í neðri deild var Skúli Thoroddsen aðalflutnings- maður tillögunnar. Rök hans voru hin sömu og áður höfðu komið fram í blöðum.. Hann sagði: Verði nefndin skipuð nú, þá getur svo farið, að hið ný- kosna Alþingi, sem síöar á að fjalla um gerðir hennar, verði eigi að öllu leyti sammála nefnd- armönnum þeim, er nú yrðu til- nefndir af þingflokkunum, svo að starf nefndarinnar ónýttist. Taldi hann víst, að frestun þess að skipa nefndina mundi mæl- ast mjög vel fyrir hjá þjóðinni, og bar hann engan kvíðboga fyr- ir, að Danir yrðu ófúsari til samninga, þótt skipun nefndar- innar væri frestað fram yfir skorar næstu kosningar. Þá taldi hann, að betur hefði farið á því, að Al- verið til Alþingis af nýju. Frestun skipunar millilanda- nefndar og ríkisráðsákvæðið rætt á Alþingi 1997. IS- b) fána, og fellst á tillögu Stúdentafélagsins um gerð hans.i c) Fundurinn krefst þess, að þegnréttur vor verði ís- lenzkur. 2. Sökum þess, að Alþingi var eigi rofið, þegar afráðið var að skipa sámninganefnd s j álf stæðismálinu, fundurinn á Alþingi og , , stjórn að sjá um, að nefnd- heíði íengið að raða þvi, in verði eigi skipuð fyrr af hverniS nefndarsHpuninni af fslands hálfu en kosið hefur hálfu ^endinga væri háttað, t. d. um tölu sinna manná í nefnd- inni, og hvort aðrir en þing- menn ættu að eiga sæti í henni. Ráðherrann varö fyrir svörum, og kom það nú upp, að málinu hafði í höfuðdráttum verið skip- Sökum samþykkta á morgum að tn fullnaðar j Danmerkurför- þingmálafundum og nú síðast lnnl. Hann sagðist aldrei hafa áskorunar Þingvallafundarins þa orðið var við það, að biða báru nokkrir stjórnarandstæð- þyrfti eftir nýjum kosnmgum, ingar fram í byrjun þings og gllum, sem hann hafði átt tal samtímis i báðum deildum svo- vlð> hafi komið saman um, að látandi tillögu til þingsályktun- harnra yrði járnið meðan það anna, ef eigi nást slíkir ar: „Neðri deild (Efri deild) Al- værl heitt, nota hituna og reyna samningar, sem nefndir þingis ályklar að skora á stjórn- sem allra fyrst að fá ráðagerð- voru. ina að ráða Hans Hátign kon- unum breytt í ákvarðanir, á- Ályktun um fánann, sem unginum frá því að skipa menn dráttunum í loforð og fögrum áður var greind. CFund- í nefnd til að ræða og koma orðum í framkvæmd, og vitnaði urinn telur sjálfsagt, að fram með tillögur um sambandjhann til orða flutningsmanris ísland hafi sérstakan íslands og Danmerkur, fyrr en ;um þetta í Þjóðviljanum 4. sept- ember, sem áður eru greind, svo \ og urn það, að nefndin ætti að vera ^kipuð ríkisþingsmönnum og alþingismönnum. Kvaðst hann hafa litiö svo á, að al- þingismenn hafi sumarið áður svo ljóslega Jýst vilja sínum um nefndarskipunina, að ekki hafi skort á annað en að fá sam- þykki ríkisþingsmanna til þess' að allt viðvíkjandi nefndinni væri kiappað og klárt. Hafi hann því ekki hikað við að semja við forsætisráðherrann um nánara fyrirkomulag nefndarinnar, um tölu nefndarmanna, tilnefning- araðferð, verkefni o. fl. og á beim grundvelli leitaði forsætis- ráðherrann svo til ríkisþingsins. Frestun á skipun nefndarinnar nú væri ókurteisi og þar að auki svo mikið „pólitískt“ glappaskot, að því yrði engin bót mælt. Nefndarmenn af Dana hálfu væru þegar tilnefndir sam- kvæmt vorri eigin ósk og mál- inu teflt í tvisýnu, ef nú væri *>» neitað að tala við þá. Lauk mál- .» inu í Nd. á þann veg, að tillag- an var felld með 16:4 atkvæð- s * um. ; f efri deild hafði Valtýr Guð- I Framhald á 8. síðu. 1 A víðavangi Árásin á Hannibal Alþýðublaðið ræöir í gær um árás Mbl. a Hannibal Valdimars- son í sambandi við setu han» A ársþingi brezka verkalýðsfélag- aiina. Alþýðublaðið segir: „Morgunblaðið gerði í gær lúa- lega árás á Hannibal Valdimars- son, félagsmálaráðherra, fyrir a@ hann skyldi ekki standa upn ú þingi brezku verkalýðsfélagamm og flytja ræðu um málstað fs- lands í landhelgisdeilunni. Þessj árás sýnir enn einu sinni hvernig Morgunblaðið reynir við hvert tækifæri að gera sér póliíískan mat úr landhelgismálinu ög virðt ist hafa meiri áhuga á að skaða núverandi ríkisstjórn en vinna að einhug þjóðarinnar í þairri hættulegu baráttu, sem háð er. Alþýðublaðið vill ekkert um það segja, hvort Hannibal hefði átt að flytýa ræðu á TUC-þing- inu eða ekki. Vel rná vera, a<8 ekki hafi verið rétt að gerá það, eftir að átökin á hafinu Voru hafin, en væniegra til áranguru ag vinna á bak við tjöldin.“1 Vafalítið hefur það verið réís ráðið af Hannibal, eins og á stóft', a® lireyfa ekki málinu. Togara- sjómenn eiga sterk ítök í sam- bandi brezkra flutningaverka- manna og fengu því meða) ánn- ars framgengt á þingi Alþjóða- sambands flutningaverkamaiina i sumar, að útfærslu fiskveiðilamj- helginnar var mótmælt. Liklegt er, að þeir hafi einnig reynt að fá svipaða tillögu samþykkta .» ársþingi brezka verkalýössam- bandsins nú, en ekki orðið ai’ því vegna orðsendingar Alþýðic- sambandsins og viðræðna Hanní- bals við forustumenn brezkn verkalýðsfélaganna. Aumleg framkoma Ólafs Thors 1952 í áðurnefndri grein Aiþýðts- blaðsins seigir ennfremux: „En það er rétt að minna Morg unblaðið, sem hefur slíkar á- hyggjur af kynningu hins íu- Ienzka málstaðar erlendis riú, á hina „glæsilegu“ framniistöðu Ólafs Thors 1952, þegar hann fóx til Lundúna í þeim tilgangi a'ö kynna málstað íslands fyrir brezkum stjórnarvöldum. — Þá var frammistaða formanns Sjálí- stæðisflokksins með þeim endern um, að hann fékk ekki að tala við neinn ráðherra, aðstoðarráíJ herra eða háttsetta enibættis- menn í brezku stjórninni. Haim hitti aðeins — eins og utanríkis- ráðherra Breta kallar þáft í orft'- sendingu til íslands tjvissa fulltrúa brezku stjórnariilnar". Og kynning Ólafs varð ekki glæsi Iegri en svo, að Bretar vissu ekki né gátu skilið af málflutipngi hins íslenzka sjávarútvegsmála- ráðherra, hvað fslendingar ætl- uðust fyrir! Samkvæmt orðsendiiigu frá brezka utanríkisráðhérraoum til hins íslenzka 18. júní 1952,' i»erði Ólafur ekki annað en i<i gefa i skyn, a'ð íslenzka stjórnln æti- aði aíkgefa út eiuhVer:>íi reglu- gerð. Hann igaf eirgar upplýsing- ar um efni hinnar nýju reglu- gerðar, og lét ekki uppi, að hún myndi hafa eins miklar ifleiðing ar og raun síðar leiddi i riós. Um þetta má Iesa í hvítri >ok, sem utánríkisráðuneytið gar út í sept. 1954.“ ALMANNAGJA Sæmst fyrir Mbl. að pegja A® lokum segir Aléyðublaðið á þessa leið: „Þessi lúalega Lunriúnafer® var eina tilraun Ólai's t’hors til að kynna málstað isiands eða vinna honum fylgi, ■•< ;£<r haim var sjáVSrrútvegsniaiaraóherra. Er það furðulegt, að .naó þessa manns skuli ganga aam fyrir skjöldu til að ráðast uvað eftir annað á núverandi ísstjórn fyrir undirbúning lam úe (gismáls ins. Nú hefur margþæti xnargra mánaða undirbuuingssmi v utan Framhald A iðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.