Tíminn - 11.09.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.09.1958, Blaðsíða 9
tÍMINN, fimmtudaginn 11. september 1958. 9 Einkaritari hans kom í sím- ann, og spurð'i hver það væri. % sagbi til mín, -en hún svaraði: — Gætuð þér ekki hringt litlu siðar, hr. Smith? ar eins og Homer, ef hún segði slíkt aftur. Það væri ekki hægt að ásaka mig, ef Pump hrey væri hjartveikur og ætti að deyja þennan yndislega Hr. Pumphrey á mjög annríkt vormorgun. Það .væru forlög í augnablikinu. in. Maja fór að kjökra, og Eg kvað þetta vera mjög Jane, sem nú var röknuð úr áríðandi, og hún sagði, að hr. rotinu, lagði haijdlegginn um Pumphrey hefði bannað að hálsinn á henni. Eg var mjög láta ónáða sig, vegna þess að hann væri að semja útvarps- ræðu sína ásamt Gableman. — Þér vitið að hann á að tala um GF í útvrapið í kvöld. — Þetta er viðvíkjandi út- varpsræðu hans, sagði ég. — Þá verð ég líklega að gefa yður samband við hann, sagði hún. — Hver er það? sagði Pump hrey. — Nú, eruð það þér. Smith? Eg er mjög önnum kaf spurði haná *strax" —^Náðí mn sem stendur. Getiö þér stelpan í llann? sneypulegui*. Eg fékk samband við Root, umsj ónamann í upplýsinga- þjónustunni. Tex Root er hor aður, lítill náungi, snar og liðlegur eins og keyrisól. Hon- umkemur aldrei neitt á óvart, því 'að hann er venjulega hest lengd á undan öðrum. Eg sneri mér til Root, þegar mig vantaði ,.upplýsingar um „kveikjuna-'v Þegar ég skrýði honum frá hvarfi Homers, ekki — Homer Adam er stunginn af, sagði ég. Hálfkæfð stuna heyrðist í símann og því næst: — Eg hef líklegast misskilið yður, Smith — Steve —. sögðuð þér -----? — Homer Adam er stunginn af. Hann er farinn, horfinn. Einkennileg hljóð heyrðust í símann, sundurlaus orð og setningar, en þau komu ekki frá Abel Pumphrey. — Hvað er á seyði? spurði Maja. — Eg veit það ekki. Það er engu líkara en að herbergiö hafi fyllzt af flutningakörl- um. Ejg Ihéltl áfram að segja halló í símann, og skömmii síðar sagði rödd: - — Halló, halló, er það Smith? Gable- man hérna. Hvað hafiö þér gert hr. Pumphrey? — Hvað gengur að honum? — Það hefur liöið yfir hann. Eg held, að hann hafi fengiö hjartaslag. Það verður að leggja hann á spítala. Eg skýrði honum frá tíð- indunum: — Homer Aadm hef ur sagt af sér. Hann er stung- inn af .Hann er farinn. — Æ, nei! Gableman stundi eins og hann hefði magaverk. Því — Það litur út fyrir það, sagði ég, — Eg bjóst við því, sagði liann. — vértu bara rólegur. Það er ekki víst aö það sé eins bölvað og það sýnist. Þeir vilja helzt halda þessu leyndu er það ekki? ■■ — Það myhdi koma í veg fyrir fjöldd mörðá, barsmíða og annars, ;ér kynni að bera að höndumv . — Vafalaust, viðurkenndi Root. Eg yi,?si að hann var brosandi. — Jæja. gott og vel. Við látum það ekki uppskátt — ekki strax. Ertu viss um, aö hann sé með þessari Ridd- ell-stelpu? — Hann skildi eftir bréf til mín. — Jæja, við sendum leyni- lögreglumenn á allar skrif- stofur, flugvéla og sérieyfis- ferða — en ég ef viss um, að hún er öf kæn til að nota þær. Eg kem eftir fimm min- útur. .í Gableman varð á undan. Hann kom ekki einn sins liðs. Klutz var með honum, og sauð í honum af gremju og angist. — Hvernig líður hr. Pump- hrey? spuröi ég,og var ekki laust við að ég fyndi til sekt- ar. — Hann er milli heims og helju, sagði Klutz. — Er þetta ekki hræðilegt? Það er ó- næst sagði hann: — Eg kem strax til yðar. Gerið ekkert að se8'ía hvað skeö fyrr en eg kem ,ir í11íl f''?r!v lir ‘Pnmn — Eg hringi i upplýsinga- þjónustuna og segi þeim að birta ekki neitt um þetta, því að þá er úti um okkur alla. Það er heldur ekki útilokað, að okkur takist að finna hann. Hann lagði simtóliö á. — Þetta var einkennilegt samtal. Kom eitthvað fyrir, sagði Maja. — Já, Pumphrey fékk slag og Gableman kemur hingað. — Þú ert morðinginn, ef hann deyr! sagði Maja. Eg hringdi til upplýsinga- þjónustunnar og sagöi því næst við Maju. að' ég drægi mig í hlé og færi leiöar minn ur, ef illá fer fyrir hr. Pump hrey. Skipulagningin gæti hrunið til grunna:. Eg fæ alls ekki séð, hver gæti tekið við af honum. — Já, horfurnar eru afleit ar, sagði Gableman. — Það hefur borizt mikið í tal að leggja ÞEÁ undir innanríkis- eöa heilbrigðismálaráöuneyt ið, og kannske hægt að koma í innlimun, ef hr. Pumphrey fellur frá. Eg er auðvitaö á grænni grein. Innanrikisráðu neytið vill fá mig, og utan- ríkisráðuneytið hefur beöið um mig aftur, en við höfum komið ÞEÁ í' svo gott horf, að mér mundi þykja mjög I fyrir því að hverfa þaðan á brott. — Sama segi ég, sagði Klutz. — Verst er þó, að ég yrði líklega að dúsa þar lengst hafa umsjón með hristi höfuðið og settist: — Eg fæ bara ekki 111111 séð, hvernig ég get greitt úr 111111 Þessu, sagði hann. — Það er hægt að halda þessu nema við finnum þegar í stað. Reyndar öldungis óviss um, aö okkur muni takast að halda því leyndu. Phelps-Smythe ofursti fréttir þaö áreiðanlega og kjaftar því í hermálaráöu neytið, og það er ómögulegt að segja, hverju þeir taka upp á. Tex Root kom, Eg var feg- inn komu hans. Hann virtist ekki einungis vera með fullu viti, heldur gat maður verið viss um, að svo yrði framveg- is. Eg rétti honum bréf Hom- ers, og hann las það tvisvar upphátt. Því næst sagöi hann: — Þau geta þetta ekki. — Hvers vegna ekki? spurð'i ég. — Tja, þau eru ekki síður áberandi en t. d. Winston Churchill, ef hann hefði stungið af. Þau þekkjast hvert sem þau halda. Eink- um eftir þennan GF-dag. Segj um svo, að þeim skyti upp í Kansas City? Samstundis mundi einhver segja: — Nei, þarna er hr. Adam! Og „kveikjan“! Já, en átti hann ekki að vera í Washington í dag og byrja á GF? — Þetta virðist rökrétt, viðui’kenndi ég. — Það er rökrétt, sagði Tex Root. — En til þess verður að lýsa eftir þeim opinberlega. Sennilega finnum við þau inn an sex klukkustunda, ef það verður gert. Gableman byrjaði að ganga fram og aftur um gólf. — Já, en gerið þér yfir afleiðingarn ar í hugarlund, ef við aug- lýsum í útvarpinu, að hr. Adam sé horfinn? Hann varð mállaus við til- hugsunina. — Eg get gert mér það í hugarlund, sagði Tex Root ró- lega. — Það yrði svipað og þegar árásin var gerð á Pearl Harbour, einungis verra. Eg held, að sumir mundu hrökkva upp af. Eg held t. d. að Kata Riddell yrði senni- lega _myrt, og sumir ykkar i ÞEÁ líka, og þeir, sem yröu ekki drepnir, mundu óska þess að þeir væru dauðir. Fólk er viðkvæmt fyrir Homer Ad- am og GF. Eg er kvæntur. Nógu slæmt var það, er menn fréttu, að Adam byggi með konu sinni. Eg veit ekki, hvað þeir tækju til bragðs, ef þeir fengju að vita, að hann væri stunginn af með leikkonu. — Einmitt, sagði Gableman. — Allt mundi fara um koll! Tex Root íhugaði málið, meöan hann trommaði á stól bríkina með löngum grönn- um fingrunum. — Það er skylda skrifstofunnar aö finna hann eins fljótt og auð ið er, hvað sem á dynur. Eg mun fara með málið, eins og um mannrán væri að ræða,. Það verður að birta þetta opin verður ekki ðerlega, ef Adam verður ekki veg fyrir þá kominn í leitirnar á miðnætti eða leynilögreglumemi okkar hafa ekki fengið veður af dvalarstaö hans. — Það er sanngjarnt, við- urkenndi ég_. Eg settist og skýrði honum frá öllu, sem ég vissi um Homer Adam og „kveikjuna“. Öllu. Root kink- UVV.V.VAV.V.V.V.V.VV.V.W.V.VW.VAV.W.’AVM'a ALLT A SAMA STAD j Champion-kraftkertin fáartleg í flestar tegundir bifreiða. Sendum gegn kröfu. Það er sama hvaða bílateg- und þér eigið, það borgar sig að nota CHAMPION kertin. Öruggari ræsing, meira afl og allt að 10% eldsneytis- sparnaður. Skiptið regluiega um kerti. EGILL VILHJALMSSQN HF.. Laugavegi 118, sími 81812. ^ VNWWWAVVVW.V.VVVVW.V.VAV.VVVVVAVVVWWV1I ......... s | Verkstjdrar Kaupfélagið Dagsbrún, Ólafsvík, óskar að ráða I tvo verkstjóra að hraðfrystihúsi sínu fyrir ára- | | mót. Æskilegt að annar hvor, eða báðir, hefðu, I = auk freðfiskmatsréttinda, réttindi til að annast I i síldarsöltun. Nánari uplýsingar gefa: Alexander Stefánsson, kaupfélagsstjóri, Ólafsvík og Pétur Einarsson, fulltrúi í Útflutningsdeild S.Í.S. Rvík. Sími 17080. Heimasími 19034. f i e 1 immiimiimmmmimmimimiiiimmmimmmmimiimimmmmmiimiiimimmHmHiiimimmmmmmn Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS ! - Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 - W.VVVAVVV.VVVVVAVVV.W.VWVVVAVVVVVVVUVVW t í Innilegt hjartans þakklæti til allra þeirra er glöddu 5 í miS Incð heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ára í ■ Óska ég þeim alirar blessunar og ham- afmælinu *: ingju. V.VV.V.V.V.V.VV.VV.V.'.V.V.V.VV.V.W.*.\V.V.WAArt Ingvar Jónsson, Þrándarholti. JarSarför Ingibjargar Árnadóttur, frá Vaölakoti, Hverfisgötu 90, sem léit 5. þ. m. a3 Elliheimilinu Grund, for fram frá Gaulverja- bæjarkirkju, laugardaginn 13. sept. n. k. kl. 1,30 eftir hádegi. — Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna. Lúövik Jónsson. Bílferð frá Hverfisgötu 90 kl. 11,30 sama dag. Jarðarför föður okkar og fósturföður Eyjólfs Snæbjarnarsonar frá Kirkjuhóli fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. ágúst n. k. kl. 1,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeim, sem minnast vildo hins látna er bent á Blindravínafélagið. Guðrún Eyjólfsdóttir, Snæbjörn Eyjólfsson, Gyða Guðmundsdóttir, Sigurður Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.