Tíminn - 11.09.1958, Page 12

Tíminn - 11.09.1958, Page 12
wanv: Suðaustan stinningskaldi, rigning. Hitiun kl. 16: Reykjavík 11 st., Akureyri 10 st., London 17 st., Kaupm.höfn 14 st., París 17 stig. Fimnitiidagur 11. september 1958. Húsmæður læra gerð grænmetisrétta ^ £:;:' Hættuástandið við Formósu virðist vekja ugg í Bandaríkjunum NTB—Taipeh, Washington og Peking, 10. sept. — Pek- ingstjórnin birti þriðju aðvörun sína til Bandaríkjastjórnar í clag. Segir, að Bandaríkin hafi livað eftir annað í lofti og á iegi brotið friðhelgi kínversks yfirráðasvæðis á ögr- andi hátt og.að yfirlögðu ráði. Vart hefir orðið við mikinn samsafnað tundurskeytabáta við Kínaströnd gengt Quemoy. Eisenhower forseti hefir ákveðið, að binda endi á orlof sitt og flyija strax á morgun útvarpsræðu til þjóðarinnar urn ástandið við Formósu. þessum eyjum á meginlandiö. Með Þykir þetta ibenda til þess, að uppgjöf eyjanna myndu vonir Bandaríkjastjórn sé nokkuð á- manna á Formósu um þetta deyja. hyggjufull vegna atburða þar eystra og vilji skýra málið fyrir Afstaða brezku stjórnarinnar. almenningi í Bandaríkjunum. i ... Brezka stjornm hefir lyst yfir Fálega tekið á Formósu. ’ stuöningi við etefnu Bandaríkj- anna þar eystra. Þessi ai'staða er Ummælum Dullesar f gær, um talin byggjast á því fyrst og fremst að Bandaríkin væru fús að ganga að Bretar vilja í fyrsta lagi ekki nokkuð til móts við Pekingstjórn bregðast Bandaríkjamönnum und K/ennasamband Akureyrar hefur nýlokið námskeiði í meðferð graenmetis o. fl. Steinunn íngimundardóttir frá _ gegn loforðum hennar um að ir þessum aðstæðum Og auk þess Akureyri, stjórnaði þvi, en hún er ráðunautur Kvenfélagasambands Islands og heldur m,og v.nsæl namske.ð beita ekki hervaldi í landvinninga sé .síður en-svo ástæða til að «íða um land. Konurnar á námskeiðinu voru mjög ánægðar. Myndin var tekin sl. laugardag . namskeiðslok. skyni> er fálega tekið á Formósu. hlynna að Pekingstjórninni, þar (Ljosm.: P.B.) stjórnm'álamenn þjóðernissinna eð yfir standi í Kína mikil áróð- ... ■ ...... ...........................................—----------------------------------------- óttast, að Bandaríkin séu reiðu- ursherferð sem beinlínis sé beint búin til að afhenda strandeyjarn- gegn Bretum og hagsimm-am ar bardagalaust gegn slíku loforði. þeirra í Kína. Brezka sljórnin tel Þetta myndi vera mikill siðferðis ur ekki heldur að mikill hugur 168 íallbyssuskot, er Olafur Noregs- Samúðarskeyti konungur kemur til Khafnar forseta íslands Fyrsta opinbera heiinsókn hans til Danmerkur ■Er fregnin barst af andláti sendi I dag kemur Ólafur V. Noregskonungur og Ástríður herra Noregs, Torgeirs Anderssen- prinsessa í opinbera heimsókn til Danmerkur og er það sú Rysst, sendi forseti íslands Ólafi fyrsta síðan Ólafur tók við konungdómi í Noregi. Verður Noregkonungi samúðarskeytj á mikið um dýrðir við konungskomuna og hafa dönsk blöð skýrt ýtarlega frá, hvernig hún muni fram fara. Næsti utanríkisráð- herrafundur Norð- urlanda í Reykjavík Konungur og fylgdarlið koma á konungsskipinu „Noregur“, en í fylgd með því verða tundurspill- irinn ,.Bergen“ og freigátan „Garm“. > þessa leið: „Ég votta yðar hátign einlæga og djúpa samúð veigna andláts ambassadors Noregs, Torgeir Anderssens-Ryssts. Hann hefur verið traustur vinur íslands um 30 ára skeið og íslenzka þjóðin finnur til sakuaðar við fráfall hans. Ásgeir Ásgeirsson“. Ólafur Noregskonungur hefur Lítill svefnfriður. Klukkan sjö um morguninn ... . ; koma tvær danskar freigátur til I tilkynningu þeirri, sem gefin móts vig konungsskipið úti á hefir verið út um nýafst'aðinn Kattcgat og vekja hið konung- þakkað samúðarkveðjuna með svo- fund utanríkisráðherra Norður- borna°fólk með 2i fallbyssuskoU. hljóðandi símskeyti: landa. sem haldinn var í Kaup- Ekki verður mikið um svefnfrið mannahcfn, segir að næsti fundur eftir þetta því ktukkan 8 hleypa yerði samkvæmt boði frá íslenzku . failþyssurnar í Krónborgarvirki af pkisstjórninni, haldinn í Reykja- vík >.orið 1959. Mikill eldsvoði Klukkan 11 í fyrrakVöld kom upp eldur í húsi Kauþfélags Hafn arfjarðar við Strandgötu 28. — Kaupfélagið héfur í þessu húsi kjörbúð og aðalvörugeymslu sína. Eldurinn kom upp í vörugeymsl- „Hjartans þakkir fyrir auð sýndu samiið. Ég veit að ekkert liefði getað glatt ambassatlor ; legur hnekkir fyrir þjóðernis- Jylgi máli hjá Sovétstjórninni í ' sinna, þar eð þessar eyjar hafa stuðningi hennar við Kínvevj:a. — verið skoðaðar sem tákn þess, að Hún vilji í hæsta lagi knýja Banda einhvern tíma myndu menn ríkjamenn til að fallast á. að Pek- Ohiang kaj-sheks hei'ja innrás frá ingstjórnin fái sæti Kína hjá S.þ. Alþjóðlegt löreglulið til Líbanon er Bandaríkjaher hverfur á brott NTB—Beirut, 10. sept. — Hammarskjöld ræddi 1 dag við Chamoun Líbanonsforseta og nokkru síðar við Cheiiab hershöfðingja, sem tekur við embættinu þ. 24. þ.m. Stjórn Líbanons er talin hafa tjáð Hammarskjöld, að hún muni ekki biðja um að herlið Bandaríkjanna verði kvatt á brott, nema einhverjar alþjóðlegar skuldbindingar komi til og kysi helzt, aðalþjóðlegt lögreglulið tæki við af bandarísku hersveitunum. Hammarskjöld hefir undanfarn-; heima í þessum málum, að Hamm- ar vikur verið á ferðalagi milli hcfuðborga landanna fyrir botni Miðjarðarihafs. en aukaþing S. þ. Anderssen-Rysst meir en að vita fðl honum að kynna sér ástandið að starfs hans sem sendiherra þar og ,skila áliti ta allsherjar- Noregs á Islandi yrði minnzt meff þingsins> sem saman kemur 16. igleði og þakklæti af íslenzku þ m þjóðinni. Ólafur R“. ... „, Sendilierra S.þ. í liofuð- borgunuin. í Beirut segja þeir, sem vel eru (Frá skrifstofu foi'seta íslands). arskjöld hafi uppi ráðagerðir um að útnefna sendiherra frá S. þ. hjá ríkisstjórnum allra landanna þar eystra. Sé þetta meðal þeirra m'ála, sem hann hafi rætt við ríkis stjórnir þar eysíra síðustu vikurn- ar. Sömu aðilar halda því fram, að aðstoðarframkv.stjóri SJþ. dr. Ralph Bunehe, eigi að taka við sem sendiherra S.þ. í Libanon, þar sem hann hefir dvalizt um nolduirl skeið undanfarið. 21 fallbyssuskoti. Fleiri dönsk her skip bætast' þá í hópinn og 25 þrýstiloftsflugvélar mynda töluna 8 í loftinu yfir skipunum. Þá bæta virkin við Kaupmannahöfn við þriðju fallbyssuhríðinni, 21 skot eins og áður. Alls 168 skot. >Og enn er eftir að skjóta. — Norsku skipin svara hverri fall- unni og var hann orðinn talsvert byssukveðju með jafnmörgum skot magnaður er slökkviliðið kom á um úr sínum byssum. Það verður vett’vang. Þegar eldurinn var sem því engin smáræðis skothrfð á mestur stóðu eldtungurnar út um Ermarsundi þennan morgun. — glugga á vesturhlið hússins. — Halvard Lange utanríkisráðherra Slökkviliðið tók um þrjá stundar Noregs fer um borð í konungs- fjórðunga og má þakka djarfri skipið í Krónborg og verður síðan framgöngu slökkviliðsmannanna í fylgd með konungi. Friðrik Dana að.ekki komst eldur í sjálfa kjör- konungur og Ingrid drottning hans búðina, en hins vegar fylltist hún fara á bát út í konungsskipið. — ag reyk. — Miklar skemmdir urðu Réti fyrir klukkan 12 stíga svo anna kemur saman á morgun og mun þá taka til meSferSar, á verzluninni, vöruskemmunni og konungarnir á land og þaðan aka þvort standa skúli dómsúrskurSur- undirréttar, er felldur ___________________ r________v__ öltum vörum. Eldsupptök eru ó- þou- i opnum vagm til Amalien- yar Lemiey dómara, þess efnis, aS fresta skyldi um tvö að úrskurður sinn skyldi ekki - v«nl,»„ vera« lokua bors^ Man.he„st hálft ár samciginlegu skólahaldi fyrir hvita nemenduri«| im*» ' og blakka Tekur mál þetta sérstaklega ti! gagnfræSaskól-1 ans í Little Rock í Arkansas, þar sem fylkisyfirvöld hafa j greinargerð sina fyrir réttinn og Hver verður úrskurður hæstaréttar Bandaríkjanna í baráttu þeldökkra fyrir jafnrétti til skólagöngu? telmr múlií fvrir í Hatr Ian lagt málið fyrir undirrétt °S næstirettur tekur maiio iyrir 1 aag og urskurðaði hann eins og áSui- NTB—Washington, 10. sept. — Hæstiréttur Bandaríkj- ,segir’ að samskðia fyrir,lirita og ÁfrýjunardómstóH hnekkti þeim dómi að *vísu, en skipaði svo fyrir um nokkurt skeið, meðan á við- gerð stendur, en henni verður hraðað eftir föngum. í sambandi við heimsóknina, sem stendur i tvo daga Frá happdrættinu 10 úrvalsvinningar Dragið ekki að kaupa miða. í Reykjavík fást miðar á þessum stöðum: ★★ Fríkirkjuvegi 7 (Framsóknarhúsið), sími 19285. ★★ Hreyfilsbúðinni viS Kalkofnsveg. ★★ Söluturninum Hlemmtorgi. I happdrætti Framsóknarflokksins er hægt að hreppa fbúð fyrir 20 kr., ef heppnin er meS. krefjast réttar fyrir þeldökka til Skólagöngu með hvítum nemend- máli. mjög barizt gegn því að hvítir og þeldökkir sæktu sama skóla. . haust hófu nokkrir þeldökkir nem um Ríkisstjórnin hefir áður kra£ Eins og kunnugt er, úrskurð- endur skólagöngu í gagnfræða-!izt að jhæstircttur staðfesti aði hæstiréttur Bandaríkjanna skólanum á Litlle Roek. Urðu þeir a ny fyrrl U1'skurð sinn í þessu 1954, að hvarvetna í Bandaríkjun fyrir aðkasti og kom til óeirða um, einnig í Suðurrikjunum, við skólann. Munu yfirvöldin bein skyldi þegar í stað koma í fram- línis hafa stuðlað að þeim óeirð- Jafnvel þótt lU'skurður hæsta- kvæmd samskólum fyrir hvíta og um til þess að geta notað það réttar verði þeldökkum í vil að svarta. Einstök fyiki hafa síðan sér til aísökunar, er svertingjun- þessu leyti, eru sarnt engar likur ■hafið undirbúning að þessari um var bannað að sækja skóiann. til að unglingar blakkumanna í breytingu og sums staðar er hún Fór svo að Bandaríkjastjórn Litlle Rock sæki gagnfræðaskól- vel á veg komin og hefir gengið sendi menn úr ríkishernum til ann þar á þessum vetri. Faubus að mestu hljóðaiaust fyrir sig. að halda uppi aga og tryggja ríkisstjóri hefir sem sé látið sam- skólagöngu svertingjanna. þykkja lög, þar sem gert er r*áð Herlið var sent. fyrir að skólanum skuli lokað, ef í öðrum ríkjum, eins og Arkansas Skólamim verður lokað. ' hæstiréttur staðfestir réttindi hefir andstaðan verið mikil. í fyrra Yfirvöldin í Arkansas liafa síð- blökkumanna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.