Tíminn - 14.09.1958, Blaðsíða 2
T f IVIIN N, siumudaginn 14). september 185&
Hvað segja togarasjó-
ménnírnir umástandið?
- Ég skil ekki, að þeir
geti haldið þetta út nema til
haustsins. Þegar fara aS
Ikoma ve'our og þeir þurfa að
fara að leita vars, þá er al-
deilis útilokað, að þeir geti
s'tundað hér veiðar.
Eyjóifur Eyjólfson. háseti á
•Tóni Poaseta, sat niður í lúkar
'íogarans, þar sem hann lá við Æg-
fsgarð. Hann ræddi um landhslgis
deilúna við fréíí'amami.
— Ég held það hlakki nú í þeim
þarna á Ægi og hinum að taka í
.•assinn á þeim, þegar þeir fara
eð koma inn á firðina.
— Heldurðu að þeir fái nokkurn
uma fisk með þessu lagi eins og
,>**'* - f' ';V'jj
. ... 1
Eyjólfur Eyjólfsson
fpeir þafa hagað sér eftir að 12
mílurnar gengu í gildi?
— Það er útilokað að fá fisk
með þessu móti. Það er venjan
ið þeir dreifa sér og leita og segja
l.iver öðrum,, hvort þeir fá eifthvað.
;3n að.íetla sér að láta einhvern
!ier§ki,pstjóra segja sér, ihvar þeir
eigi að fiska, það er aldeilis úti-
okað. ,
— Æfu ,ekki líkur fyrir að veið-
■irfæratjón aukist með þessu lagi'.
— Það gefur auga leið. Getui
r;erið að þeir séu á einhverjum
dlkibotni/og svo segir þessi her-
skipsstjóri þeim að foga beint upp
. kargann.
Þeir voru nú að landa núna
>eUa 6Ö0—1000 „kitt“ (1 „kitt“
= 70 kg.) En við siglum ekki með
ininna ón-3000—4000 „kitt“. En
ninsí áf þessu hafa þeir fengið
Hér í lándhelginni. Hafa sennilega
ekið þáð á heimleið við Færeyjar.
Upþi í brúnni á GuSmundi
Júní er háseti á vakt, Þórður
Þórarinsson. — ViS komum
inn á miðvikudagskvöldið,
segir Þórður. Við sáum þá
vera að toga út af Vestfjörð-
um, en við ssum engan fisk
á dekki hjá þeim.
— Hvað býstu við, að þeir haldi
þessu löngi áfram?
— Það er ómögulegt að segja,
'hvað þeir halda lengi út. En þeir
fiska ekkert þarna. Hafa engan
frið. Það versta er, að þeir skemma
bátalfiskinn alveg.
— Meira veiðarfæratjón?
— Sennilega. Þeir verða að toga
hver ofaní annan.
— Hann er þrautseigur
eins og við. Hann hefir nú
sýnt það, sagði Kristján
Rögnvaldsson skipstjóri á
Eiiiða, þegar fréttamaður
spurði um álit hans á úthaldi
Bretans.
— Það er ekki gotf að segja,
íhvenær hann dregur sig til baka,
bætti hann við.
— Telurðu að unnt sé a.ð fiska
annig undir herskipavernd?
— Það er mjög mikill vafi,
vort hægf er að síunda veiðar
æð þessu móti, en hvað þeir gera,
>að er ekki gott að segja. En þetta
jeíur aldrei blessazt til nengrí
íma. Ég er viss ;im, að iþetta breyt
;t dálítið þegar nóí fer að lengja
g þeir þurfa að fara að komast í
andvar. Og þeir verða nauðbeygð-
r til að leila landvars. Ekki resi-
véra þeir !því að slóa úti í norð-
msian sl'órviðrum, til þess að fara
úns og Roderico og Lorella.
Þórður Þórarinsson
Kristján Rögnvaldsson
Óðinn og AiSserf
(Framhald af 12. síðu).
Albert: „Góðau daginn.“
Ritssel: „Góðan daginn. Eruð
þið aff leita að togurum eins
og við?“
Albert: „Við höfum ekki séð
neina togara í landhelgi í
morgun. En við leitum enn.“
Russel: „Það er heldur slæmt
skyggni. I.áttu rnig vita, ef þið
finnið togara.“
Albert: „Hefur fjárhir'ðirinn
nú týnt hjörðinni?“
Russel: „Látiff hana í friði, og
þá kcmiU’ liún til skila, drag
andi vörpuna á eftir sér.“
Albert: „Þegar hún er orðin
ein og’ Russel er farinn heim,
þá skulurn við f jandakornið
ná henni.“
— Að mínu áliti er þetta stiíð
mjög líkt því, sem var fyrir 36
árum. Þá var ég á fyrsta varðskip-
nu, Þór frá Vestmannaeyjum. Við
vorum vopnlausir og urðum að
horfa 'á þá stinga til hafs eftir að
þeir höfðu grýtí okkur með kolum
)g dælfá okkur sjóðandi vatni.
Móttökurnar voru svona þá og eru
það enn.
Skipstjóri á Þór var þá Jóhánn
P. Jónsson og fyrsti stýriftiaður
var Einar M. Einarsson, sem síð-
ar varðskipsherra á Ægi.
Eg tel að við vinnum þessa orr-
ustu, alveg eins og þá fyrstu, sagði
Jón skipherra að skilnaði. Við vor-
um vopnlausir þá ög erum vopn-
hiusir nú, en við sigrum að iokum.
stefmmni lokiS
GENF í gær. — í dag lauk ráð-
itefr.u kjarnorkusérfræðinganna
hér í borg og var birt yfirlýsing'
\ð henni lokinni. Er þar fagnað
góðum árangri, se:n þar hafi náðst,
Einnig er iekið fram, að hæfilegt
muni að halda næstu ráðstefnu
•neð svipuðu verkefni árið 1962.
Herskipið Eastbourne. Myndin tekin fyrir Austfjörðum. Eiríkur Kristófers-
son, skipherra á Þór, horfir íil herskipsins af brúarvæng sinum.
Ratt vi 3
varðskípsmemi
(Framhaid af 1. síðu)
gæta þeirra. Það var, er varðskip
in HermóSur og María Júlta nálg
u'ffust togara itt af Melrakkasléttu
en um sviað leyti urffu truflanir
á bylgjulengd brezku skipanna,
vegna þess að íslenzk varðskip
kom inn á. Voru þá gefnar fyrir-
skipanir unt bot'S í herskipinu
um alte. útkvaðningu og byssur
mannafflar. Jafnfranit var Iokað
öllum vatnsþéttum iiurðum í skip
■inu til vonar og vara, ef til átaka
kæml og íslenzku „gestirnir" lok
aðir inni í borðsal og þeirra vand
lega gætt.
Á herskipinu voru 214 manns
með íslendingunum en hin fasla
i'höfn mun vera um 190. Kvik-
nyndasýning er um borð annað
ívert kvöld og sitthvað gert sér
.il skemmtunar að öðru leyti.
Meðal annars var gefið út fjölritað
vkipsbiaö og þar tekinn upp
.ræðsluþátínr um ísland eftir að
,gestirnir“ komu um borð. íslend
ngarnir fengu að senda skeyti
íeim og bréf skrifuðu þeir, sem
fór liekn um England, en ekki
voru þau komin til Reykjavikur í
gær.
Tvö sterlingspund gegn
kvittun
Tóbaksleysi gerði fijótt vart við
sig hjá íslenzku varðskipsmönnun-
um, og var þeim leyft að kaupa
tóbak í verzlun skipsins'. Skipstjóri
lét afhenda hverjum fanganna eitt
steriingspund tvisvar sinnum og
lét kvitta fyrir móttökuna.
Fangareglur NATQ
Dró hann fram reglur NATO
um meðferð fanga, þar sem hann
■sagði að væru ákvæði um slíkar
peningasendingar handa föngum,
enda skyldi endurgreiða pening-
ana síðar af kaupi fanganna.
Um klukkan ellefu árdegis
á föstudaginn var svo tilkynnt
í hátala skipsins, að nú ætti að
láta íslendingana á íand einhvers
staðar í námunda við Reykjavík.
Var skipið þá statt út af Vest-
fjöroum. Hafði Eastbourne fylgt
Þór eftir inn undir ísafjarðardjúp,
og héldu Bretarnir að Þór heíði
farið in á ísafjörð. Það var þó
ekki, því hann fór aðeir.s inn á
Jökulfirði og slapp óséður af Bret
unum austur fyrir land.
Eftir hádegi á fyrradag tók East-
bourne stefnu út til hafs og suð-
ur af landinu djúpt og kom' svo
upp að Reykjanesi skömmu eftir
miðnættið.
Ljósin dsyfð
Þegar mer dró landi voru
siökkt öll liin venjulegu Ijós her-
. skipsins, siglingíiljósin ein láíin
loga og ljós i framsiglu eins og
á flutningaskipi og ferð skipsins
hægð niður í tólf mílur, en það
er svipaður hraði og kaupskip
fara með venjulega. Skipti það
engum íogum að herskipið sigldi
þdnnig alveg upp undir tnnd-
steina viS Keflavsk, eða um hálfa
sjómílu frá bryggju þar. Er svo
að sjá, sem enginn hafi orðið her
skipsins var, hvorki Keflvíkingar
né lieldur varnaríiðið á Keflavík-
urflugvelli effa radarstöðin þar,
sem er í gangi allan sólarhring-
inn.
Nokkru fyrir klukkan þrjú var
íslendingum skipað að fara um
borð í fimmróinn árabát.Voru þeir
allir i björgunarvestum og mótor-
bátur hafffur til taks í davíðum
á herskipinu til þess að koma íil
hjálpar, ef eitthvað bæri út af um
ferð þeirra til lands.
Þegar á land kom sneru varð-
skipsmenn sér beint til lögreglunn-
ar í Keflavík og var klukkan þá
rösklega þrjú. Klukkan fimm í gær
morgun komu þeir svo til Reykja-
víkur.
Frá Keflavík hringdu varðskips-
mennirnir til landhelgisgæzlunnar,
og fékk hún þá fyrst fregnir um
það, sem garzt hafði.
Samtökin „Friðlýst
Sanda efna til fimda
Samtökin „Friðlýst l.and“ efna
til funda um „Landhelgi íslands“
og ,,herverndina“ fyrir aust'an og"
norðan nú í vikunni,
Ræðumenn á þessum funduní
verða Stefán Jónsson fréttamaður,
séra Rögnvaldur Finnbogason í
Bjarnanesi, Steinþór Þórðarson,
bóndi á Hala í Suðursveit, Magnús
Guðmundsspn, kennari, Neskaup-
stað, Jónas Árnason, rilári, og ung
ur stúdeni: Ragliar Arhalds.
Fyrsti fundurin verður á Ilöfn
í Hornafirði n.k. þriðjudag, en
síðar verða fundjr i Neskaupstað,
Eskifh-ði, Húsavík, Akureyri og
Siglufirði.
Síð'ar I mánuðinum hyg'gjast sam
tökin einnig efna til funda á Vest-
fjörðum.
14. séptember n.k. verður flutt
hálíðamessa í Brjónslækjarkirkju
í tilefni þess affl þá eru 50 ár liðin
síðan kirkja sú, er nú stendur þar,
var vígð.
Kirkjan er timhurkirkja, járn-
klædd, byggð 1908 af séra Bjarna
S'iinonarsyni prófasti, Kirkjan er
einkar snotur, en gripi á hún fáa
og varla að heilið geti sasmileg
messuklæði. En altaristaflan er
að sögn þeirra, er séð liafa, með
þeim fegurstu í íslenzkum sveita-
kirkjum, enda máluð af meistaran-
um Þórarni Þorlákssyni. Og gefin
henni af þáverandi sóknarprest'i
séra Bjarna Símonarsyni. Kirkjan
á einnig vandað orgél gefið af Þor-
sleini Scheving lyfsala.
Nokkur viðgerð hefur farið fram
á kirkjunni nú, en sökum efnis-
skorts og þó ekki getað orðið eins
mikil og með þarf, en kirkjan hef-
ur verið málúð utan og innan í
tilefni aifmælisjns. Þeita hefur kost
að, 'Og kemur til með að kosta
meira fé en fjárhagur kirkjunnar
leyfir, þrátt fyrir örlátar gjafi'r
Þosteins .Schevings, sem hefur
reynzt kirkjunni sönn hjálpar-
hella, Æltu fleiri, sem dvelja og
hafa dvalið í Brjánslækjarsókn,
að fara að dæmi þessa heiðurs-
manns, og senda kirkjunni ofur-
litla afmælisgjcif, eftir 'því sem
efni þeirra leyfa, og er ég þess
fullviss, að þeirra verður ekki
minna í framtíðinni fyrir því. Þeir,
sem reynt hafa, telja einnig þessa
kirkju sérlega góða til áheita.
Fyrirfram þakka ég ölÍUm, sem
styrkja kirkjuna nú, og þó eirikum
vil ég láta í ljósi innilegt þakklæti
mitt og allra sóknarmanna, til
Þorseins Schevings fyrir einstakt
örlæti hans og velvilja til kirkj-
unnar, sem við erum sannfærð
um að honum launast. á einhvern
hátt íyrr eða síðar.
Brjánslæk, 5. september 19s8.
Fyrir hönd sóknarnefndár
Guðmundur Einarsson.
V.V.W.V.V.V.V.V.V.V/A
Fréttaritari erlends blaðs ræðir við varðskipsmennina í skemmu
- r ;• ; ;. i landhelgisgæzlunnar í gær.
TEIKNINGAR
AUGLÝSINGAR
STAFIR
SKILTJ
Teiknistofan TÍGULL,
Hafnarstræti 15, sími 24540
AW.V.'.VAV.W.V.V.’ffðt