Tíminn - 14.09.1958, Page 3
T ÓIIN N, STjaa-udaginn 141 septcmbcr 1958.
3
Vilhjálmur Einarsson:
íhtllr íit* »@ TíMINN *r annaB mest lesna blaB landslns og á stórum
svcsBum S»a8 ótbrelddasta. Auglýslngar hans ná þvi tll mlklls f|ölda
landsmenna. — belr, sem vllja reyna árangur auglýslnga hér I lltlu
róml fyrlr lltla pcnlnga, geta hrlngt I síma 19 523.
iila
Vinna
VEL MEP FARINN Open Caravan,
smiðaár 1955, i góóu lagi, er til
sölu. Upplýsingar í símum 32049
og 19718.
BÆNDUR. 8—10 áglæter kýr til söiu
í Hömluholti í Eyjahreppi. Upp-
lýsingar gefur Bjarni Einarsson,
sími um Rauðkollsstaði, eða Gurin
ar Ásgeirsson sírni 197, Akranesi.
GÓÐ KÝR, janúaribwr, til söiu í
Seljahrekku. Sími um Brúaxland.
NOKKRAR GÓÐAR KÝR til sölu.
Skipti á heyi kom til greina. Sími
Öndverð'arnes um Ásgarð.
PRENTVÉL. — Viljum kaupa
notaða digulvél. — Tiiboð sendist
TÍMANUM, merkt: „PRENTVÉL"
fyrir-15. sept.
SKÓLAFÓLK: Gúmmístimlar, marg-
ar gerðir. Einnig ails lconar smá-
prentun. Stimpiagerðin, Hverfis-
götu 50, Reykjavík, sími 10615. —
Sendum gegn póstkröfu.
>að eru ekki orSín tóm.
Ætla ég flestra dómur verðl
að frúrnar prísi pottablóm
frá Pauli Mick í Hveragerði.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynta miðstöðvarkatla, fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálf-
trekkjandi olíukatla, óháða raf-
magni, sem einnig má tengja við
sjálfvirku brennarana. Sparneytn-
ir og einfaldir í no.tkun. Viður-
kenndur af öryggiseftirliti ríkisins
Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katl
anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum. Framleiðum einnig ó-
dýra hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja ÁLftaness, síml
60842.
8YGGINGAFÉLÖG og einstaklingar.
Vanti yður 1. ffokks möl. bygg-
lngasald eða pússningasand, þá
hringið í sima 18693 eða 19819.
KAUPUM hreinar ullartuskur. Síml
12292, Baldursgötu 30.
I.ITLAR GANGSTÉTTARHELLUR,
hentugar I garða Upplýsingar 1
»lma 331C0
8ILFUR á íslenzka búninginn stokka-
béltí mlilur borðar beltispör,
naelur ermbönd, eyrnalokkar, o-
•’l T’óstsendum GuUsmlðir Stein-
þór og Jðhannec, Laugavegi 30 —
Simi 19209
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyriritvas o fUmjtr 1252’ ot
11520
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna-
nim rúmdynur terrupokar leik
*rínduT Káfnir Bargstaðastr 19
Hími 126S1
<lR 09 KLUKKUR í úrvali Viðgerðir
Pðstaendun- *»gnú» Ásmundsson
IngólfsstrKtí ' og Laugavesd «5
afroi '7RUí
Evrópumeistaramótíð í frjálsíþróttum
HúsnæSi
SKOLAPILTUR getur fengið her-
bergi með húsgögnum, ásamt öðru,
nálægt Sjómannaskólanum. Fæði
á sama stað. Uppl. í síma 15406.
TVÖ HERBERGI og eldhós til leigu
í miðbænum, gegn húshjálp og
barnagæzlu. Uppl. í síma 19978.
HERBERGI, með innbyggðum skáp
til leigu á Kleppsvegi 22. Reglu-
semi áskilin. Sími 32548.
BifreiSasala
AÐAL BlLASALAN er í Aðalstrætl
16 4110-
■ILAMIÐSTÖDIN, Amtmannsstíg 2.
Bilakaup, Bilasala. MfðstöS bltavlð-
cklptanna er hjá okkur. Siml 16289
A'DSTOÐ við Kalkofnsveg, sími 15812
Bifreiðasala, húsnæðismiðlun og
biíreiðak.enn.si8
-m&«uglýflng*
flMAHI
4 tll fólkth*
<iml 19522
STÚLKA óskast til að ræsta stiga í
sambýlishúsi. Uppl. í sima 19010.
VIÐGERÐIR ó rafmagnstækjum,
vindingar og viðgerðir á mótorum.
Kaupféalg Árnesinga, Selfossi.
STÚLKA ÓSKAST. Mokka-Espresso-
kaffi, Skólavörðustíg 3, sími 2-37-60
ROSKINN MAÐUR (eSa hjón) óskast
á heimili nálægt Reykjavík. Aðal-
starf að hirða kýr. Tilboð auð-
kennt: „Vetrarmaðui'", sendist blað
inu fyrir mánaðamót.
ÁRNESINGAR. Löggiltur rafvélavirki
sér um, og vinnur við mótorvind-
ingar og viðgerðir é heimilisvélum
hjá oss. — Kaupfélag Árnesinga.
STÚLKA ÓSKAR eftir skrifstofu-
vinnu, 3—4 tíma á dag. Tilboð
merkt: „S. J. H.“ sendis-t blaðinu.
STÚLKA ÓSKAR eftir vinnu við
saumaskap eða léttan iðnað 3—4
tíma á dag. Tilboð merkt: „15621“,
sendist blaðinu.
RÁÐSKONA ÓSKAST á fámennt
heimili á Norðurlandi. Góð húsa-
kyrmi. Þéttbýli. Má hafa með sér
barn. Tilboð sendist blaðinu fyrir
22. sept., merkt: „Framtíð".
RÁÐSKONA ÓSKAST á gott sveita-
heimili á Suðurlandi til 1. okt. eða
lengur. Má haga með sér stálpað
barn. — Tilboð sendist blaðinu,
merkt: „Rá'ðskona".
UNGLINGUR ÓSKAST á gott heim-
ili ó Suðurlandi í vetur. Gott kaup.
Tilboð sendist blaðinu, merkt:
„Unglingur“.
ATHUGIÐ: Stífa og strekki stórisa.
Enn fremur blúndudúka. Símar:
| 18129 og 15003.
ELDHÚSINNRETTINGAR o.H. (hurð
lr og skúffur) málað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunnl Moa
gerðl 10, Simi 34229
SMlÐUM eldhúslnnrettlngar, hurðlr
og glúgga. Viimum alla venjulega
verkstæðisvlnnu. Trésmfðavlnnu-
•tofa Þóris Ormssonar, BorgamesL
VIÐGERÐIR 6 bamavögnum, barma-
hjólum, leikföngum, elnnig á ryk-
sngum, kötlum og öðrum heimill*-
tsskjum. Enn fremur A ritvélum
Og reiðhjólum. Garðsláttuvóiar
teknar tll brýnsln. Tallð við Georg
á Kjartansgötu 5, helzt eftlr kl. 18.
SMURSTÖÐIN, Sstúnl 4, aehrr aQar
tegundlr tmuroliu. Fljót og góO
afgreiðsla. Siml 16227
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagðtu 61»
Siml 17360 Sskjum—Sendua.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
HLJÖÐFÆRAVIÐGERÐIfc Gltara-,
tiðlu-, cello og bogaviögerðlr. Pi-
anóstUlingar. ívar Þórarinsoin,
'Soitsgötu 19, sími 1472’
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. «
Vlndingar á rafmótora Aðeihs
vanir fagmenn. Baf s.f Vitaatíg
U. Sími 23621
SINAR j. SKÚLASON. Skrifstofn-
vélaverzlun oa verkstæði Simi
24130. Pósthólí 1188 Bröttugötu 2.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
ingólfsstrsti 4. Sim* ■'«497 Annast
Uar myndatötar
HÚSAVIÐGERÐIR. Kittuni glngga
og margt flelra. Símar S4802 og
10731
OFFSETPRENTUN OJðsprentun;. —
Látið okkur annast prentun fyrlr
yður. - Offsetmyndlr sf., Brá-
vailagötu 16, Reykjavík, sími 10917
HÚSEIGENDUR athuglS Gerum vi8
og bikum þök, kíttum glugga og
flelra. Uppl. i sima 24503
LÁTIÐ MALA. önnumsi alla tnnan-
og utanhússmálun Simar 34779 og
82148
GÓLFSLlPUN. BarmasliD tt —
•?ími 13667
ÞAÐ EIGA ALLIR lelð nm mlðbstna
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið rana. nrsttngat* sa,
rimi 1242»
Það hefir nú orðið hlé á skrif-
um mínum frá Evrópumeistara-
mótinu, af eðlilegum ástæðum.
Það er örðugt að skrifa þegar sá
hinn samni á einnig að keppa. —
Mestu erfiðleikarnir liggja e. t. v.
í þvL að ef illa tekst til með keppn
ina sjálfa, er hægt að segja að það
sé öðrum störfum að kenna, þótt
það sé annars fjarri sanni.
Þegar heim er komið og hug-
urinn látinn reika um hið liðna,
standa vissir hlutir betur fram og
hægt er að skapa sér betri heild-
armynd. Mótið var vissulega glæsi
leg íþróttáhátíð, sem náði hámarki
sínu síðasta daginn í hástökks-
keppninni, sem iýst verður síðar.
4. dagur — Harnileikur.
Klukkan var 11 að morgni þeg-
ar undankeppnin í þrístökki hófst.
Veðrið var hráslagalegt og rigndi
annað slagið. Enginn bjóst við
stórtíðindum úr þessari keppni.
Af mér var það að segja, að ég
var mjög varfærinn, enda ekki að
ástæðulausu. lEg hafði fengið í-
trekað eymsli í vinstra lær 10—
15 dögum áður. Allan tímann upp
frá því hafði ég oft léttar æfing-
ar og reyndi að halda sem mestum
stökkkrafti, sem hlýtur að þverra
ef ekkert er æft. Alltaf fann ég
til eymslisins í lærinu, sem þó
fór dagbatnandi. Aðeins 4 dögum
fyrir keppnina gat ég á ný hlaup-
ið eðlílegt tilhlaup. Ekki var samt
vogandi að stökkva neitt, þá gæti
allt farið í sama horf. Þessi óvissa
tók á taugarnar, en ekkert var
hægt að gera.
í fyrstu tilraun undankeppninn-
ar gerði ég ógilt meiddi mig þó
eigi og létti mikið. í annarri til-
raun tók ég heldur meira á og
komst þar með ómeiddur inn í
aðalkeppnina, og stökk 14,91 m,
en lámarkið hafði verið sett 14.60
m.
Það sem svo skeði í fjórðu- til-
raun undankeppninnar verður að
skoðast einn mesti harmleikur,
sem henti á rnótinu, og einn sá
mesti, sem nokkiu'n tíma hefir
hent í þrístökkskeppni.
Vinur rninn, Kreer frá Rúss-
landi, sem hingað kom í fyrrasum-
Þegar Trollsás kom til íslands 1955 með íþróttafélaginu Bromma i Stokk-
hólmi í boði ÍR grunaði víst engan hve langt hann átti eftir að ná. —-
Allir höfðu gaman af þessum gáskafulla skrípakalli. Gáskinn er enn sá
sami, ekkert hefir líkaminn vaxið, en afrekin hafa vaxið svo, að hann er
eitt bezta dæmi, sem hægt er að fá um það hve langt má komast ef . . ,
Bækur og tímarit
LEIÐBEININGAR fyrir bifreiða-
stjóra er nauðsynleg handbók fyr-
ir þá, sem ætla að læra að aka
bíl. Fæst í Hreyfilsbúðinni. Verð
kr. 12.
ÖDÝRAR BÆKUR, fágætar bækur,
skemmtilegar bækur, fræðandi
bækur, kennslubækur. Bækur
teknar í band. Bókaskemman, Trað-
arkotssundi 3. (Gegnt Þjóðleikhús-
inu.)
LögfræBistarf
(IGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings-
skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535
og 14600.
tGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður. Vonarstræti 4. Síml
2-4753.
Ymssiegt
PRUDUR MAÐUR, sem vinnur
vaktavinnu, óskar eftir fæði, á
heimili, helzt í Austurbænum eða
sem næst miðbænum. Tilboð send-
ist biaðinu, merkt: „Fæði“. -
LOFTPRESSUR. Stórar og litlar U1
'eigu. Klöpp sf. Sími 24588
ar, hafði gert tvö fyrstu stökk sín
ógild. Varla virtist samt mikil
hætta á ferðum, þrí Kreer hafði
skömmu áður stokkið 16,30 m í
Rússlandi. Landi hans og heims-
methafinn Rjahovski hafði á sama
móti stokkið heimsins lengsta þrí-
stökk, 16,59. Hann var nú hér
mættur, stökk upp og fór að hrópa
og pata framan í Kreer með óskilj
anlegum orðaflaum, sem sjálfsagt
hefir verið ósvikin rússneska.
'Eftir þessi skakkaföll býr Kreer
sig í sitt síðasta stökk, hleypur
varfærnislega, en sterklega, tekur
sig upp einum metra aftan við
plankann, flýgur gegn um loftið
af kynjakrafti, lendir rétt við
markið —- en hvoru megin? Allir
héldu niðri í sér andanum, dómar-
inn réttir sig uþp eftir álesturinn,
ljósin á árangurstöflunni kvikna
eitt og eitt 1-4-5-0. Stökkið hafði
að vísu verið 15.50, en aðeins
14.50 .m. — eða 10 cm of lítið, af
því var framan við plankann.
Bezt er annars að gefa sænska
íþróttablaðinu orðið, næsta morg-
un kom eftirfarandi frétt:
16 metra stökkvari komst ekki
yfir lágmarkið (14.60) — grét
eins og barn. Enginn dagur á
EM án sorgleiks. Engin keppni
án tána. í gær var það hipn 26
ára gamli Eistlands-Rússi Vitold
Kreer, sem grét. Af flestum álit-
inn iíklegur til sigurs — komst
samt ekki í aðalkepnnina.
„Kreer er einn bezti iþrótta-
félagi, sem ég hefi kynnst . . þar
að auki er hann frábær stökkv-
avi. Ef til vill er hann beztur af
okkur öllum, sagði silfurverð-
launamaðurinn frá ólympíuleik-
unum Einarsson frá íslandi . . .
Kreer sagði: „Eg hefi alltaf
verið ólieppinn í lífinu. Mín
stærstu mistök eru þau, að ég vil
alltaf ger.a allt fullkomlega. Eg
vil liitta plankann hárfínt aftan
við sandinn. Eg misnotaði jþað
traust sem leiðtogarnir sýndu
mér með því að taka mig fram
yfir Isigankov, sem um daginn
stökk 16,19 m.‘
Árangurínn eftir undartkeppn-
ina var svimandi góður. Pólverj-
inn Smitt 15,74, Búlgarinn Gour-
gouchvinov 15,39 og Rjakhovski
15,30 svo nokkuð sé nefnt, TJndan
úrslitin gáfu mér ekkert tiiefni til
að álíta að ég kæmist á verðiauna
pall. Þó var ég þakklátur að mega
mæta ómeiddur til leiks í þeirri
keppni.
Maður dagsins.
Hann heitir Per-Ove Trollsás
frá Svíþjóð. „Ha, hver er nú það?“
sögðu Rússarnir fyrir keppnina,
er sænskir blaðamenn spurðu þá,
hvað þeir héldu um Trolisás. —
Þetta þótti Svíum skemmtilegt at-
vik, en hinn smávaxni kappi, sem
hefir hlotið gælunafnið „Trollet“,
sem þýðir Tröllið, hugsaði sitt og
hafði ekki sagt sitt síðasta orð. í
undanúrslitunum hafði hann sýnt
öllum keppinautum sínuxn í tvo
heiniana og sett sænskt met í 400
m grindahlaupi. Um leið og skot-
ið reið af sem merki um viðbragð
byrjuðu ópin og óhljóðin, sem
náðu hámarki þegar litla Tröllið
kom í markið í öðru sæti á timan-
um 61,6 sek., með annan. Rúss-
ann að baki, hann fékk tímann
52,3 sek.
Fastelgnir
FASTEIGUIR - BÍLASALA - Húsnæð-
'smiðlun Vttastig 8A. Sími 16205
FASTEIGNASALA. Sveinbjörn Dag-
finnsson, hdl. Búnaðarbankanum 4.
hæð. Símar: 19568 og 17738.
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14.
Húseignir, fbúðir, bújarðir, skip.
Sími 14600 og 15535.
JÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa-
«ala. Bröttugötu Sa. Símar 19819
og 14620
KEFLAVfK. Höfum óvallt til sölu
íbúðlr við allra hæfL Eignasalan.
Simar 566 og 69.
<SM)