Tíminn - 19.09.1958, Page 3
i
tÍMINN, föstudagiun 19. september 1958.
Flestir vlta a5 TÍMJNN er annað mest lesna blað landsins og á stórum
svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar þess nú því til mikils fjölda
iandsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu
rúmi fyrir litla peninga. geta hringt í síma 19 5 23.
Kaiip — Sala
Vinna
VIL SELJA 2. tonna vörubíl í ágætu
standi ef samið e rstrax. Uppl. í
síma 24567.
WILTON gólfteppi í failegum litum
til sölu. Stærð 3.75x4,20. Verð kr.
10.500.oo. Tilboð sendist blaðinu
merkt „1000“.
SKELLINAÐRA, sem ný til sölu.
Uppl. í síma 23605.
RAFALL til sölu. Til sölu er 15 kv.
rafall. Upplýsingar hjá Volta, simi
16458 og Hannesi Bjarnasyni, Flúð
um Hrunamannahreppi.
VIL KAUPA jeppa. Upplýsingar um
verð, aldur og ásigkomulag send-
ist blaðinu merkt „Jeppi“.
HE.FI TIL afgreiðslu brikarliellur
i tvö ca. 100 ferm. íbúðarhús. —
Kynnið yður byggingaraðferð
mína. Þeir, sem reynt hafa, eru
mjög ánægðir. Upplýsingar í sxm-
um 10427 og 50924. Sigurlinni Pét
ursson, Hraunhólum.
FRÍMERKI. Tek ógöliuð, notuð ísl.
frímerki fyrir 20% af nafnverði í
skiptum fyrir notuð og ónotuð er-
Jend frímerki. Frímerki frá flest-
um löndum fyrirliggjandi til
skipta. Jón Agnars, Pósthólf 356,
Reykjavík.
TIL SÖLU Minerva saumavél' í skáp.
Verð kr. 2.600,oo, danskt sófasett,
3 stólar, sófi og borð. Lítið notað-
ur dömufatnaður, meðalstærð. —
Falleg kápa og kjóli á 11 til 12
ára, Rauðarárstíe 20.
HRE3AVATNSSKÁU verður að
venju opin fram eftir haustinu. í
skáíanum er jafnan reynt að
liamla á móti okrinu og dóttur
Þess, dýrtíftinni. Veitingaverð
hækKar því ekki.
fKÓLAFÓLK: Gúmmístimlar, marg-
ar gerðir. Einnig alls konar smá-
prentun. Sfitnplagerðin, Hverfis-
göta 50, Reykjbvik, sími 10615. —
Sendum gegn póstkröfu.
Það eru ekki orðin tóm.
Ætla ég flestra dómur veröl
ao frúrnar prísi pottablóm
frá Pauli Mick-Í HveragerðL
MI3STÖÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynta miðstöðvarkatla, fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálf-
trekkjandi olíukatia. óháða raf-
magni, sem einnig má tengja við
sjálfvirku brennarana. Sparneytn-
ir og einfaldir í notkun. Viður-
kenndur af öryggiseftirliti ríkisins
Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katl
a-nna. Smíðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum. Framleiðum einnig ó-
dýra hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftaness, simi
60842.
RYGGiNGAFÉLÖG og einstaklingar.
Vanti yður 1. fiokks möl. bygg-
lngasald eða pússningasand, þá
hringið í sima 18693 eða 19819.
KAUPUM hreinar uliartúskur. Sími
12292. Baldursgötu 30.
LITAÐAR GANGSTÉTTARHELLUR,
hentugar í garða. Upplýsingar í
síma 33160.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, borðar, beltispör
nælur armbönd, eyrnalokkar, o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30 —
Sími 19209.
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 30. Símx 12521 og 11620
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokai’, leik-
grindur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
Sími 12631.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum, Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17824.
Húsnæði
GOTT HERBERGI fyrir einhleypann
rnann til leigu við Kleppsveg frá
1. okt. Aöeins reglusamur maður
kemur til greina. Uppl. í síma
35557 kl. 6—9 sáðdegis.
Tapað
Fundið
KVENUR tapaðist í niiðbænum i
gærdag. Fundai-laun. Sími.12352.
Fimmtugur: Jóhannes Sigurðsson
hreppstjári, Hnúki
— Safa
Kennsia
EINKAKENNSLA og námskeið í
þýfxku, ensku, frönsku, sænsku,
dönsku og bókfærslu, Bréfaskrift-
ir og þýðingar. Harry Vilhelms-
son, Kjartansgöfcu 6. Sími 15996
milti kl. 13 og 20 SÍðdegis.
TVEIR VANDVIRKIR trésmiðanem-
ar, annar nær fullnuma, vilja taka
að sér aukavinnu innan húss eða
utan. Gela unnið á kvöldin og um
helgar. Sendið blaðinu tilboð
merkt „Aukavinna".
ÁRNESINGAR. Raflagavinna allskon
ar, framkvæmd. Úrvals fagmenn.
Kaupfélag Ái-nesinga.
INNRÉTTINGAVINNA. Getum af-
greitt með stuttum fyrirvara
skápa og innréttingar. Einnig veit-
um við faglega aðstoð við skipu-
lagningu á inm-éttingum. Vei-ðið
er hagstætt. Leitið tilboða í síma
22922, eftir kl. 7 síðdegis.
RÁÐSKONA óskast nú þegar á fá-
mennt sveitaheimili á Snæfells-
nesi. Uppl. í símstöðinni Ilraun-
firði.
RAÐSKONA óskast á sveitaheimili
á Suðurlaxidi, 25 til 35 ára. Helzt
vön sveitastörfum. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Suðurland".
GÓÐUR KVENMAÐUR óskast á ró-
legt og barnlaust heimili. Uppl.
í síma 24055.
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
kerrum, þríhjólum og ýmsum
heimilistækjum. Talið við Georg,
Kjartansgötu 5. Helzt eftir kl. 18.
TVÆR til þrjár starfsstúlkur, helzt
miðaldra, óskast strax eða um
mánaðamótin. Gott kaup og fæði.
Sérherbergi og fi-í vinnuföt. Stutt
ur vinnutími. Uppl. í síma 11966.
VIÐGERÐIR á rafmagnstækjum,
vindingar og viðgerðir á mótorum.
Kaupféalg Árnesinga, Selfossi.
ROSKiNN MAÐUR (eða hjón) óskast
á heimili nálægt Reykjavík. Aðal-
starf að hirða kýr. Tilboð auð-
kennt: „Vetrarmaður", sendist blað
inu fyrir mánaðamót.
RÁÐSKONA ÓSKAST á fámennt
heimili á Norðurlandi. Góð húsa-
kynni. Þéttbýli. Má hafa með sér
barn. Tilboð sendist blaðinu fyrir
22. sept., merkt: „Framtíð".
ATHUGIÐ: Stífa og strekki stórisa.
Enn fremur blúndudúka. Símar:
18129 og 15003.
ELDHÚSINNRETTINGAR o.fl. (hurð
ir og skúffur) málað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunni Mos
gerði 10, Síml 34229.
SMlÐUM eldhúslnnréttlngar, hurðlr
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
•tofa Þóris Ormssonar, Borgamesi.
VIÐGERÐIR á bamavögnum, bama-
hjólum, leikíöngum, elnnig á ryk-
•ugum, kötlum og öðrum helmlUa-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar tll brýnslu Tallð við Georg
á Kjartansgötu 5 helzt eftir kl. 18.
SMURSTÖÐIN, Sætúnl «, aeiur aBar
tegundlr smuroliu. Fljót og góð
afgreiðsla. Síml 16237.
GÓL FTE PPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Simi 17300. Sækjum—Sendura.
JOHAN RÖNNING hf. Uaílagnlr og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fijót og vönduð vinna. Stml 1-4320.
HLJÖÐFÆRAVIÐGERÐIR- Gítara-,
flðlu-, cello og bcgavlðgerðir. Pi-
anóstllUngar. Ivar Þórarlnsosn,
Hoitsgötu 19, Mmi 147X1.
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. <—
Vlndlngar é rafmótora. Aðelns
vanlr fagmenn. Raf. c.f.. Vltaatig
11. Stml 23621.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Simi
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast
allar myndatökur.
HÚSAVIÐGERÐIR. .Kíttum glugga
og margt fielra. Slmar 84802 og
10731
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ-
inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla
Þvottahúsið EEVIIR, Bröttugötu 3a.
Sími 12423.
NYTT TIMBURHÚS til sölu. ca. 70
ferrn. vatnsklæðning, járn á þaki,
glerjaðir gluggar, nokkuð af skil-
rúmagrind uppsett, rafröralögn
lögð, olíuketill fylgir. Góð kaup
fyrir þann, sem er að flytja í bæ-
inn og getur innréttað sjálfur. Til
boðum sé skilað til blaðsins fyj-ir
5. okt. n. k. Merkt Hús 2222
BÍLDEKK ísoðin: 900x20, 825x20,
750x20, 1000x18, 900x16, 700x16,
600x16, 710x15, 670x15, 650x15 til
sölu hjá Kristjáni, Vesturgötu 22,
sími 22724 kl. 12-1 næstu dagu. —
Póstsendi.
Bjfreiðasala
AÐAL BÍLASALAN er í Aaðalstræti
16. Sími 32454.
BÍLAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstíg 2.
Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið-
skiptanna er lijá okkur. Sími 16289
ÚDSTOÐ við Iíalkofnsveg, sími 15812
Bifreiðasala, húsnæðismiðlun og
bifreiðakeimsla
Bækur — Tímarit
UM 400 notaðar skólabækur seljast
við tækifærisverði. Fornbókaverzl
un Kr. Kristjánssonar, Hverfis-
götu 26, sími 14179.
BÓKAMENN. Get afgreitt Blöndu
complett. Einnig einstök hefti. —
Sendiö pantanir í pósthólf 789.
ÖDÝRAR BÆKUR, fégætar bækur,
skemmtilegar bækur, fræðandi
bækur, kennslubækur. Bækur
teknar í band. Bókaskemman Ti'að
arkotssundi 3. (Gegnt Þjóðleikhús-
inu.)
Lögfræðistörf
SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings-
skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535
og 14600
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður. Vonarstrætl 4. SimJ
í-4753.
Ymislegt
FRYSTIHÓLF. Þeir, sem hafa hjá
okkur frystihólf og eigi hafa gert
skil á leigunni, eru beðnir að gera
það strax annars mega þeir búast
við að hólfin verði leígð öðrum.
Umsjónarmaðurinn tekur á móti
leigunni á afgreiðslutíma alla
daga kl. 5,30 til 7 og Iaugardaga
kl. 12 til 2. Hraðfrystistöð Reykja-
víkur, Mýrargötu.
LOFTPRESSUR. Stórar og Utlar tll
leigu. Klöpp sf. Sími 24536.
Fasteignir
FASTEIGUIR - BÍLASALA - Húsnæð-
ismiðlun Vitastlg 8A. Siml 16205.
FASTEIGNASALA. Svelnbjörn Dag-
fSnnsson, hdl. Búnaðarbankanum 4.
hæð. Simar: 19568 og 17738.
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstrætl 14.
Húseignir, ibúðir, bújarðir, skip.
Sími 14600 og 15535.
JÓN P. EMILS hld. fbúða- og húsa-
«al&. Bröttugötu 8a. Símar 19819
og 14620
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Símar 566 os 69
Arið 1908, 3. ág., fæddist hjón-
unum í Tröð, Álftafirði, N.-fsa-
fjarðarsýslu sveinbarn. Var hann
vatni ausinn og Jóhannes nefndur.
Foreldrarni.r, Sigurður Óli Sigurðs
son og Helga Þórðardóttir, Arason
ar, Jónssonar, Múla, Kollafirði, A,-
Barð., bjuggu þá að Tröð, en fluttu
ári síðar að Kletti í Kollafirði til
Þórðar Arasonar og Ingibjargar
Jóhannesdóttur, foreldra Helgu.
Ari, langafi Jóhannesar var ærið
kynsæll maður, átti 29 börn, að
vísu með 3 eiginkonum. Eitt barna
hans er enn á lifi, Hallfríður ekkja
Péturs Kúld hin-s alþekkta sæ-
garps í Bjarneyjum á Breiðafirði
Það lætur að líkum að álykta
að töggur nokkur sé í þeim kyn-
stofni, er sliku þrekvirki fær af-
rekað, að :koma 29 íbörnum til
manns á þeim tímum harðæra, er
gersneyddur var félagslegum sam-
tökum. Næst flytja þau hjón að
Skáleyjum og loks til Flateyjar á
Breiðafirði. Þar var Helga Ijós-
móðir um langt árahil. Árið 1921
er, svo Breiðifjöi'ður kvaddur, og
haldið -til Reykjavíkur. Vinnur Jó-
hannes þá á ýmsum stöðum, bæði
á sjó og landi. Breiðafjarðareyjar
bjuggu enn yfir seimagni sinnar
lokkandi fegurðar. Jóhannes flyzt
að nýju -til Breiðafjarðar, en nú
að Rúffeyjum. Giftist svo þaðan
1930 hinni ágætustu konu, Krist-
ínu Teitsdóttur frá Hóli í Hörðu
dal, sem var þá starfandi ljósmóð-
ir hér á Ströndum og er það enn.
Hér höfum við þá í stórum drátt-
um æviferil eins af sonum sveita
þessa lands, frá árunum 1908—
1930, er hinn ungi maður k-vong-
ast og reisir sitt bú og lífsstarf.
Ætla mætti að hér væri fátt í sögu
færandi. -Engin skólaganga, eng-
inn ættararfur í aurum né jarðar-
góssi, engin fljúgandi ferð til
framandi landa til fróðleiks eða
skemmtunar. Nei, slíkir menn búa
eingöngu að -þeim ættararfi, sem
dugandi kynstofn átti í hlóði sínu
og seytlar um æðar íslendingsins
í dag. 1931 flytja þaú hjón Kristín
og Jóhannes að Hnúki í Klofnings-
hreppi. Tveimur árum síðar festa
þau kaup á jörðinni. Hnúkur er
dágóð smá jörð, liggur vel við
suðri og sól. Grasgefið tún og vel
gróið haglendi. Þjóðvegur hjá
garði. Útsýn sú fegursta, sem get-
ur að líta þar um slóðir, út og suð-
ur yfir eyjar og sund í mynni
Hvammsfjarðar ásamt allri þeirri
tröllauknu fegurð, sem Snæfells-
nesfjallgarður á yfir að búa. Á
þessu ca. 30 ára skeiði hefir Hnúks
bóndinn ekki á liði sínu legið. Öll
hús uppbyggð úr steinsteypu. Tún
alsléttað og girt, stór svæði hrotin
til ræktunar og haglendi girt. All-
ur heyfengur unnin-n með vélum.
Hús öll raflýs-t — frá mótor —
heimilis fólkshifreið í hlaði, sem
sagt nálega öll nútíma þægindi.
Enda þótt ættfarið Jóhannesar
hafi óvenju kynsæll verið, hefir
þeim hjónum ekki orðið barn-a
auðið, en tvær telpur -hafa þau
uppfóstrað, og mörg börn, síkyld
og vandalaus hafa dvalið þar lengri
eða skemmri tíma. Hefi ég varla
séð fegurra samlíf fósturbarna og
fósturforeldra en þar. Nú er önn-
ur dóttirin og maður ihennar að
grundvalla sitt ævistarf á föður-
túninu. Þar er að rísa nýtt hús,
og þegar vísir að nýrri kynstóð. í
hæinn er að berast hin fagra rödd
hins óspillta lífs: Pabbi, Mamma,
Afi, Amma.
Allir, sem að Hnúki koma, verða
-þess brátt varir að þar er gott og
í alla staði mennilegt myndar-
heimili: Gestrisni, glaðværð, hjálp
og greiðasemi sé til þess leitað.
Jóhannes er ennfremur fjölhæft
náttúrubarn. Söngmaður ágætur,
harmonikuleikari, laghentur til
smíða og allra verka. Hefir hann
því á þessum vettvangi verið sveit
sinni mjög þarfur og nauðsyhleg-
ur. Sökum verðleika sinna feafa
honum og verið f-alin ýmis trún-að-
arstörf, þar á meðal hreppsstjórn.
Hjónin á Hnúki eru samhent í því
að taka með glaðværð og alúð móti
gestum sínum. Er jafnvel lögg ó
glasi til að auka á líf og fýör.
Máske tekið í orgel eða „nrkk-
una“, er þá -stofan eitt dunandi
hljómahaf, en hin sterka og snjalla
rödd bóndans hrífur gesti, svo að
þeir gleyma stund og stað og eru
tregir frá að hverfa.
3. ág. s.l., var fjölmenni mikið
samankomið að Hnúki. Glaðværð
ríkulega ríkti, söngur, daiis og
veitingar stórm-annlegar. Gestum
ekið heim að hófi loknu. Vér
Strandamenn óskum og vonum að
þeim Kristínu og Jóhannesi rnegi
enn um langt skeið auðnast að
halda allri sinni heiniilissreisn, og
þökkum liðin samveruár.
lfr. II. Breiðdal.
Sundmeistaramót Norðurlands háð
á ólafsfirði um síðustu helgi
Sundmoistaramót Norðurlands fór fram í sundlauginni á
Ólafsfirði dagana 13.—14. sept. s. 1. Þátttakendur voru 43 frá
5 félögum. Á mótinu var sett nýtt íslandsmet í boðsunds-
keppni telpna.
Vinna
liarmaslR; «8. —
GÓLFSLlPUN.
Stml L86S7
OFFSETPRENTUN Ojósprexitum. —
Látiö okkur annast prentun fyrir
yöur. — Offsetmyndlr sf., Brá-
vaUagötu 16, Reykjavlk, síml 10917
LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan-
og utanhússmálun. Símar 34779 og
32145.
Smáaueíýtlngar
TlMA N8
«á tll félkilaa
flml 19528
Mótið hófst laugardaginn 13.
sept., o-g setti mótstjóri, Jón Ás-
geirsson það nieð ræðu. Þátttak-
endur voru sem hér segir: 16 frá
KA, Akureyri, 9 frá Þór, Akureyri,
3 frá Héraðssamhandi Þingeyinga,
1 frá Ungmennasambandi Eyja-
fjarðar og 14 frá íþróttafélaginu
Leiftri, Ólafsfirði. Þarna leiddu
saman hesta sína margir beztu og
efnilegustu sundmenn Norður-
lands, enda var keppni hörð og
tvísýn í mörgum greinum og árang
ur oft mjög góður.
Laugardaginn 13. spt. fór fram
keppni í e-ftirtöldum greinum og
urðu sigurvegarar sem hér segir:
50 m. baksund karla: Eiríkur
Ingvason, KA, 36.8 sek. 50 m.
skriðsund telpna: Rakel Kristins-
dóttir, Leiftri, 35.4 sek. 100 m.
bringusund drengja: Júlíus Björg
vinsson Þór, 1:28.3 mín. 200 m.
hringusund kvenna: Ásta Pálsdótt
ir, KA, 3:39,5 m. 100 m. bringu-
sund karla: Valgarður Egilsson,
HSÞ, 1:23.5 m. 400 m. skriðsiund
karla: Björn Þórisson, Þór, 5:59.3
mín.
Sunnudaginn 14. sept. gengur
allir keppendur fylktu liði í kirkju
og hlýddu messu hjá sóknarpresti
séra Kristjáni Búasyni. Keppni
var síðan haldið áfram kl. 2 ög
urðu úrslit sem hér segir:
100 m. bringusund kv.: Helga
Haraldsdóttir, ICA, 1:40.5 mín.
100 m. skriðsúnd karla: Óli Bern
harðsson, Leiftri 1:10.4 mín. 200
m. bringusund karla: Valgar'ður
Egilsson, HSÞ, 3:00.0 mín. 50 ni.
bringus. telpna: Telga Haralds-
dóttir KA, 46.1 sek. 50 m. skrið-
sund drengja: Bjö(m Þórisíton,
Þór, 31,1 sek. 4x50 m. frjáls aðferð
telpna: 4 sveitir kepptu, og bar
sveit Leifturs sigur af hólmi á
2:33.5 mín. Er það nýtt ísíands
met. 4x50 m. frjáls aðferð karla:
Framhald á 8. síSu.