Tíminn - 19.09.1958, Page 9

Tíminn - 19.09.1958, Page 9
ÍÍMINN, föstiulag'inn 19. september 1938. Herra Adám = S = S 3 ekkert slíkt getur verið að1 — Til helvítis með þær all- ræða. Hugsaðu bara um allt ar, sagði Homer. _______ Það er umstangið í gær, af því aö þú þýðingaiTáust aö Tæða þetta stakkst af í einhverri vímu. mál meira. Eg fer aftur til Hvers vegna viltu gera sjálf Terrytown. um þér erfiðara fyrir? | — En kæri Homer, þú mátt — Eg hef þrauthugsað mál ekki gera. mér svona erfitt ið, Steve. Það veldur mér eng fyrir. Að vísu get ég ekki neytt um erfiðleikum. En það verö- þig til að samþykkja GF, en ur fjandi erfitt fyrir kven- ég get heldur ekki tekið' þá fólkið héðan í frá. ábyrgð á mig, að þú hverfir Mér geðjáðist alls ekki að áftúr til Terrytown. Þú verð- þessum talsmáta. Hann var of ur að fá leyfi til þess hjá rétt öruggur með sjálfan sig. „Fyr um aðilum. Eg get ekki gert ir kvenfólkið?“ spurði ég. annað en að tilkynna ÞEÁ og — Já, þær geta fariö til hel úvíta húsinu ákvörðun þína. vitis fyrir mér. Til helvitis — Gott og vel, Steve. Við með þær allar. skulum fá okkur dá|ítinn — Já, en Homer, þú ættir kaffisopa til viðbótar, sagði nú sízt allra að tala þannig. hann hógværlega. Homer drakk kaffið sitt á- | Eg heyrði símann hringja hyggjulaus og fyllti bollann í dagstofunni. Jane svaraði, á ný. — Hvers vegna ekki? kallaði í mig og sagði, að það — Vegna þess, að það á fyrir vseri hr. Klutz. Eg tók sím- þér að liggja, að hafa mikið tóliö og sagði: *— Góðan dag saman við kvenfólk að sælda. inn. Percy. — Nei ,það á ekki fyrh- mér 1. — Já, góðan daginn, sagði að iiggja. Héðan í frá’vil ég Klútz. — Eg var einnhtt að ekki hafa meira við það að koma til skrifstofu minnar. sælda en bráðnauðsynlegt er Skipulagsnefndin heldur fund — nema Mary Ellen auðvitað eftir nokkrar mínútur, og ég og Elenor litlu. | verð að gefa þeim skýrslu — En er þaö ekki töluvert? um hr. Adam. Hvernig líður — Nei, taktu nú eftir. Eg honum í dag? hef hugsað málið rækilega. Ef j — Alveg prýöilega, Eg hef ég vil ekki samþykkja GF,1 sjaldan séð hann eins spræk- getið þið ekki neytt mig til.an- þess, er það? Þótt einkennilegt kunni að — Einmitt það. Alveg fyrir tak. Það var eins og þungu 0 *------ - -------- '-'to virðast, hafi ég aldrei hug- fargi hefði verið létt af vesl- leitt þennan möguleika og ings hr. Pumphreý, er ég sagði því: — Nei, líkast til skýrði honum frá því, að ekki, en --- -1 Jidam væri fundinn. Eg vona — Jæja, ég samþykki það að haiin nái sér alveg eftir ekki. Ef þiö farið með mig uokkrá daga. til rannsóknarstofunnar í dag, j — Það þykir mér ósénni- skuluð þið verða að draga mig legt, sagði ég. þangað, og ég fullvissa þig um, að annað mun ekki gerast þar Þykir þér hvaö ------? Mér þykir ósennilegt, að en að ég mun brjóta þar allt hr. Pumphrey batnl-fljótlega, og bramla. ef Adam hefur einhver áhrif — Æ, Homer! ságði ég, og á heilsu hans. Það .vill nefni var ekki laust við áð ég dáð- Iega svo til, Percy, að Homer ist af honum. Adam hefur ákveðið að segja — Þeir skulu kömast að þvi að fúllu skilið við GF. hvar Davíð keypti ölið, sagði Eg heyrði, að Klutz tók and hann illkvittnislega. jköf. — Hann! hróþaði hann. Maja kom inn. Hún var — Hvaða heimild iféfur hann syfjuleg og hálfhissa á að sjá 111 að ákveða slikt? Sámstarfs okkur þar og sagði: — Þetta' nefnd ráðherrannaí þingið og er alira snotrasta kaffiborð. skipulagsnefndin taka ákvarö Má ég vera með? ; anir um það mál! Þáð kemur — Já, en þú munt óska, að honum hreint ekkert við! þú íiefðir ekki komið, sagði — Ja — ég er nú.hræddur ég við hana. — Homer hefur um, að það fái elcki staðizt, ákveðið að draga sig í hlé., sagði ég. Hann vísar öllu til helvftis, sérstaklega kvenfólkinu! Er hægt að lá honum Fjarstæða! . — Farðu þá með haiin til rannsóknarstofunnaT í dag og & iiuuum M ub það? sagði Maja dásamlega reyndu að fá hann ti lað gera ósamkvæm siáifri sér. — Eg það, sem hann vilí ekki, ef nmndi heldur ekki vilja hafa þér þykir- þetta fj'arstæða, meira saman við kvenfólk að sagði ég. sælda, ef ég væi'i í Homers Homer stóð viö híið mér og sporum. hlustaði á samtaíið. Hann Homer hneigði sig. — Hér brosti. — Þú hefur sánnarlega með tek ég Maju á lista minn skilið mig til fulls, Stéve, sagði yfir undantekningar, sagði hann. hann. j Það kjaftaði hvqr tuska á — Gættu nú að, Homer, Klutz, en það var tók endi- sagði ég. — Flestar konur leysa, sem hann sagði. Loks hafa sínar góðu hliðar eins sagði hann: — Ég skal béra og Maja. Þú hefur bara orðið málið upp við skipulagsnefnd fyrir því óláni að kynnast illa ina og tilkynna þér ákvörðun innrættri og slrnginni drós. þeirra. —Hvaða ákvörðun geta þeir tekið? — Ha? Hvaða ákvörðun skipulagsnefndin getur tekið? Jú, þeir geta vísað málinu til samstarfsnefndar ráðherr- anna. Auk þess geta þeir vakið athygli forsetans á þessu, ef nauðsyn krefur. — Og hvað getur forsetinn gert? — Jú, — hann getur •— heyrðu nú, Smith, þú verður að gera eitthvað í málinu. Berð þú ekki ábyrgð á hon- um? — Þú verður að afsaka, en ég get ekkert gert. Það var löng þögn. Eg var farinn aö halda, að samband ið hefði slitnað, en loks tókst honum að stynja upp: — Eg held, að ég fari i mitt árlega orlof. Eg hef ekki tekiö frí í mörg ár, og ég á 81 dag inni. Ef er smeykur um, aö þetta ríði mér að fullu, og ég þarfn ast hvíldar. Eg fer í frí, þegar ég er búinn að tilkynna skipu lagsnefndinni þetta. Blessað- ur, Smith. Homer sat í stól og- brosti út undir eyru. — Jæja, hvern ig varð þessu kvikindi við tíö- indin? spurði hann. Okkur brá öllum, því að Homer notaði sjaldan svona orð. Nú sá ég fyrst, að hann var breyttur maður. Hann var orðinn fullorðinn. — Hann fer í orlof, en þaö jafngildir því, að hann flýr af hólminum, sagði ég og bætti við: — Homer, ég lái þér þetta alls ekki, okkar í milli sagt, og ég styð málstaö þinn, hvað sem þú tekur þér fyrir hendur. — Eg líka, sagði Jane. — Homer, ég veit ekki, hvort þetta er rétt eða rangt hjá þér, en þú tekur sjálfur á- kvörðunina, og það er aðal- atriðið. — Eg er sammála, sagði Maja. — Þú veizt, hvað mig langar til að eignast börn, en þú gerir það, sem þú álítur rétt, Homer. Þú skalt ekki láta Steve ota þér áfram lengur. — Mig, sagði ég. — Mér dettur alls ekki í hug að ota honum neitt. En ég ætla aö fara með hann til hvíta húss- ins og láta hann skýra Danny Williams og kannske forsetan um frá þessu. Eg ætla ekki að eiga neitt á hættu. — Já, ég er fús til þess, sagði Homer. — Við skulum leggja strax af stað. Eg hringdi til Danny Willi- ams og sagði honum, að þetta væri mjög áríðandi. Hann kvaðst skyldi reyna að smeygja Homer inn kl. 11.15 milli nýja sendiherrans frá Irak og yfirmanna herfor- ingjaráösins, en þeir væru nú mjög uggandi við tilhugsun- ina um, að gefin yröi út opin- ber tilkynning, þar sem styrj - aldir væru afnumdar, og þeir þannig neydir til að taka upp fyrri atvinnu. Eg skýröi Danny Williams frá ákvörö- un Homers. Hann sagði, aö ég skyldi kæra mig kollóttan þess vegna, því að „gamli mað uri2Tn“ mundi fljótlega kippa þvi í lag. Eg kvaöst líka vona það. Nú veit ég satt að segja ekki, hvort ég vonaði það eða ekki. í hvíta húsinu byggöist allt á röð og reglu. Allt miðar að því, að forsetinn geti veitt sem flest viðtöl á skemmst- um tíma. Eg rabbaði við Danny meðan Homer ræddi við forsetann. Andlit Homers ljómaði, er hann kom fram til okkar, og ég vissi, að hann hafði boriö sigur af hólmi. © njjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiuniiiiiiimiD | Tónlistarskóli Árnessýslu Kennsla hefst í byrjun október. Aðalnámsgrein- ar verða: Píanó — klarinett — orgel — tromp- ett og fiðluleikur. — Innritun er hafin og verð- ur umsóknum veitt móttaka í skrifstofu Selfoss- hrepps. Sími 87. Helmingur skólagjalds ósftast | greiddur við innritun. miniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiun ðwaiiHHaæBiaiuiiiiiiiiiiuuiiiiiiiimmuiiiiiiiiiiiiiimiuiiiimiiiiiiifmiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiniBMiaHiHa niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiin .............................. Fittings svartur og galvaniséraður í flestum stærðum fyrirliggjandi. SiGHVATUR EINARSSON & CO. Skipholti 15 — Símar 24133 og 24137. HmniiiiiiiiniiiiiiiiiimiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniininniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiimiiiiaiiiiiiiimmM iiiimsiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiniiininniiiininmiiniiiniiiininuiniinininiiiiiiiiiiiimniimii • :’..-^^^^^MmimimianMiwnHBimnnminmBnraiBiaiai laðburður TÍMANN vantar ungíing eða eldri mann til blaðburðar um . Rauðarárholt. AfgreiSsla TÍMANS. HiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiinniiiiiiuuimmiiiiiniimmuinimmminiiminniininimiimmnin Innilcgar þakktr fœri ég öllum nær og fjær, sem sýndu samúS og vinarhug vi® andlát og útför eiginmanns míns, Bjarna Eiríkssonar, kaupmanns í Bolungarvik. Fyrir mína hönd, sona minna og annarra vandamanna, Halldóra Benediktsdóttir. rhi^iííinm^iiwiiíitíiitmiiiiiwiiniiwiniiiittiwnii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.