Tíminn - 19.09.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.09.1958, Blaðsíða 11
jT$M IN N, föstudaginn 19. septeinber 1958. u Oagskráin í dag. I DENNI DÆMALAUSI 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Ve'ðurfregnii-. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur). 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Orrustur um íslands- mið 1532 og sóttafundurinn í Segeberg H, Grindavikurstríð- -iö (Ejörn Þorsteinsson sagnfr.) 20.55 íslcnzk tónlist: Tónverk eftir Björgvin Guðmundsson. 21.30 Útvarpssagan-: Einhyrningur- inn eftir Sigfrid Sivertz. HI. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður- fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Olivcr Goid smith. VII. 22.35 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Dagskráln á laugardag. 702 Lárótí: 1. bæjarnafn, 6. blundur, 8. op, 10. verkfæri, 12. fangamark, 13. sæki sjó, 14. véfrétt, 16. gæflynd, 17. mögur, 19. aðalsmaður. LóSrétt: 2. fisk, 3. húsdýr (þf), 4. . . önd, 5. hvísla um, 7. hjúpur, 9. tré, 11. stygg, 15. illa anda, 16. frjókorn 18. tré. Lausn á krossgátu nr. 697 Lárétt: 1. biunba, 6. rör, 8. met, 10. úfi, 12. JL, 13. ór, 14. aga, 10. öhi, 17. sos, 19. skopa. — Lóðrétt: 2. urt, 3. mö, 4: brú, 5. emjan, 7. kirna, 9. elg 11. fól, 15. ask, 16. ösp, 18. OO. — Mýlega voru gefln saman í hjóna- band af sóra Gunnari Beujamínssyni ungfrú Inga Guðmundsdóttir, skrif- stofustúlka og Bragi Hólm Kristjáns son, símvirkjanemi. Heimili þeirra er að Mánagötu 22. Hf. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá Reykjavík 15. til Bremen, Leningrad og Kotka. Fjall- foss fór frá Reýkjavík 17. tii Bei- fast, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 16. til New York. Gullfoss kom til' Reykja- víkur 18. frá Leitli Qg Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fer frá Reykjavik í kvöld til xestur- nórður og aust- urlandshafna og þaðan til Rotter- dam og Riga. Reykjafoss fer frá Rotterdam í kvöld til Antverpen, Hull og Reykjavíkur.' Tröllafoss fór frá New York 10. tií Reykjavíkur. Tungufoss kom til Hamborgar 14., fer þaðan til Reykjavíkur. 8.00 10.10 12.00 12.50 14.00 14.10 16.00 16.30 19.00 19.25 19.90 19.40 20.00 20.30 20.50 21.20 22.00 22.10 24.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga. Umferðarmál: Þungaflutning- ur á þjóðvegum (Sigurður Jó hannsson vegamálastjóri). „Laugardagslögin“. Fréttir. Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). Veðurfregnir. Samsöngur: Alpakórinn í Lom bardo syngur. Auglýsingar. Fréttir. Raddir skálda: Tvær svipmynd ir eftir Jónas Árnason. „Undir ítalskri sóihlíf", margs- konar lög, sungin og leikin. Leikrit: „Allt fyrir föðuriand- ið“ eftir George Bernard Shaw Fréttir og veðurfregnir. Danslög (plötur). Dagskrárlok. — Ef ég gríp ekki fram í, þá fæ ég heldur aldrei a'ð segia nelft. Áskrittarsímmn er 1-23-23 Föstutiagur 19. sepiesuber Januarius. 262. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 19.01. Ár- degisflæSi kl. 10.31. Síðdegis- flæði kl. 21.35. Lög reg I uva rðstofan hefir síma 11166. Næturvarzla er í Ingólfs Apóteki Sími 11330 Slysavarðstofa Reykjavíkur hefir síma 15030. Slökkvlstöðln hefir síma 11100. Hver. er... .Hver Sklpaútger'ð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum ú suður- leið. Esja er á Austfjöröum ú suður- leið. Herðijbreið fer írá Reykjav.k kl. 21 annað kvöl'd austur um lancl til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á suðujrleíS, feyríll er væntanlegur ,til Póllands annað kvöld. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Slcipadeild SÍS. Hvassafell fc ri dag frá Keflavík til Stykkishólms. Arnarfcll kemur í dag itií. Helgingfoi's. Jökulfcil or í New York. Dísarfell fór 17. þ. m. frá Riga áleiðis til Reyðarfjarðar. Litlafell er á leði til Reykjávíkur frá Þórshöfn. Helgafeil fór 16. þ. m. frá SigíUfirði áleiðis til Rostoek og Len- ingrad. Hamráfell er í Reykjavík. íM*.kc£ Flugfélag Islands hf. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. — Á morg un ti iAkureyrar, Blönduóss Egils staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Þórs hafnar, Skógasandsog Vcstmanna- eyja. Loftieiðir hf. Edda er væntanleg kl. 3,15 frá New York. Fer kl. 9,45 til Gl'asgow og Stafangurs. Hekla er væntarileg kl. 19 frá Stafangri og Ósló. Fer kl. 20.30 til New York. Leiguflugvél er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Gautaborg. Eddy Constantine er franskur kvik- myndaleikari fæddur í Los Angeles 19. október 1917. Lagði stund á söng Énám í Vín um tveggja ára skeið, og sneri þá aítur ti lBandaríkjanna. i M. a, söng hann f kór víö Metropolit I an ópertma í New I York. Hann dvald- ist um táma f Hollywood og söng þá fyrir nokkra fræga leikara „á bakvið“, þ. á m. Clark Gable og James StcwarL Eftir það fór hann aftur til Evrópu Og gerðist vinsæll næturklúbbasöng vari. Bernard nokkur Bordier kom honum í samband við kvikmynda- leikinn árið 1953 og á skömmum tíma varð hann frœgur kvikmynda- leikari um alla Evrópu. Hann hefir þó sérstaklega orðið vinsæll fyrir loik sinn í hinum vinsælu „Lcmmy“ myndum. Tripolibíó sýnir nú cina „Lemmy“-myndina og nefnist hiún Svik og prettir (Vous Pigez). Síðan 1953 hefir hann leikið alls i 14 kvik myndum. Myndasagan 40« dagur Eiríkur klifrara upp í hávaxið tré til að fá betra útsýn yfir staöinn. Tröppur liggja upp á hæðina, þar sem menn eru nú önnum kafnir við að reka niður' blóðrauða píslarstaura. Nú sér hann Ialah klæcldan hálíðarbúningi með öllu tilheyrandi. Fyrir framan hann stendur Ragnar. Gamall og skórpinn fórnarprestur vikur sér nú að höfðingja sinum. Eiríkur heyrir - aðeins sundurslitnar setningar og orð: „Hefnd . . . sólguðiim . . . hinn góði Ialah . . . þegar sólin er í hádegispunkti . . . Því næst er Bagn ar fluttur upp tröppurnar og á hæla hans gengur presturinn weð langan fórnarhnif i hendi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.