Tíminn - 19.09.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 19.09.1958, Qupperneq 12
VetJriB: Allhvass sunnan og suð-austan, skúrir. Hltinn: Reykjavík 13 st., Akureyri 15, New York 21, London 16, Faría 18, Oslo 14. Föstudagur 19. september 1958. íhaldið hafnar að firra bæinn vand- ræðum með að semja við verkamenn Verkamenn hafa sýnt lofsverðan skilning á tilraunum til jafnvægis í efnahagslífinu og eiga fullan rétt á sanngjörnum kjarabótum Á fund: bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær urðu allmiklar umræður ura Dagsbrúnardeiluna. íhaldið vísaði frá tiliögum minnihlutaflokka um að fela borgarstjóra að undirrita samn- inga við Dagsbrún til þess að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Dagskrárefnið var tillaga frá Guðmundi J. Guðmundssyni þess’ eínis, að bæjarstjórnin samþykkti að feia borgarstjóra að undirrita samninga við Dagsbrún á grund- velli iþeirra krafna sem félagið hef- ir borið fratr.. Kristján Thorlacius, bæjarfuli- trúi Framsóknarflokksins, bar fram breytingartillögu um að til- laga Guðmundar orðaðist svo: „Bæjarstjórn þakkar Verka- mannafélaginu Dagsbrún þjóð- holla afstöðu að undanförnu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Jafnframt ályktar bæjarstjórn, að brýna nauðsyn beri til að hindra að til vinnustöðvunar komi hjá bænum og bæjarstofn- unura í vinnudeilu þeirri, sem fram undan er milli Verkamanna félagsins Dagsbrúnar og atvinnu rekenða og felur því borgarstjóra að undirrita samninga við Dags- brún í meginatriðum á grund- velli þeirra krafna, er félagið hefir lagt fram“. Nauðsyn jafnvægis. Kristján Thorlacius gat þess í framsögu fyrir þessari tillögu, að hann væri efnislega sammála til- logu Guðmitndar J. Guðmundsson- 5 MIG-vélar skotnar niður NTB—Taipeii og Nevv York 18. sept. — Þjóðernissinnastjórnin tflkynnti í dag, að tekizt hefði að konia tveim birgðaskipuni til Quenioy með vernd og fylgd lier skipa þjóðernissinna og Banda- ríkjamanna. Til alvarlegra átaka kom í lofti, og var þar um tvo bardrga að ræða. 30 flugvélar kommúnista réðust á flugvélar þjóðernissinna, sem flugu yfir skipaiest á leið aftur til Form- ósu íil að vernda liana. Segjasl þjóðernissinnar hafa skotið nið- ur 5 >IIG-vélar og laskað- eina með skoti. Skothríðin á Quemoy héit enn áfram í dag. Vopnahlé. Dulles sagði í dag í ræðu sinni á þingi S. Þ., að Bandaríkin vildu þegar í stað koma á vopnahléi á Formosusundi. Þetta eru eimi uminælin, sem fram hafa komið sem þykja geta bent til, hvernig sendiherraviðræðurnar í Varsjá gangi. ar, en teldi rétt að tpifa hana litið eitt fyllri og bæri því fram þessa breytingartillögu við hana. Hann benti á, að síðustu tvö árin hefði ríkisstjórnin og' meirihluti Alþingis haft forystu i baráttunni gegn verð bólgunni. Á þessari baráttu og þeim ráðstöfunum, sem gerðar hefðu verið, hefði verið almennur skilningur. því að mönnum væri ljós nauðsvn jafnvægis í efnahags- l'ífinu. Almenningur vildi umfrarn allt geta búið við stöðugt verðlag og kaupgjald. Pólitískur loddaraleikur. En óheillaöfl í þjóðfélaginu hefðu unnið að því ölium árum að koma í veg fyrir, að nægilega góð- ur árangur næðist í þessari baráttu og hefði hinum ólíklegustu meðul- nm verið heitt. T. d. hefði Sjálf- stæðisflokkurinn beitt pólitískum áhrifum sínuni innan launþegasam taka ti’l þess að rjúfa þetta jafn- vægi, koma af stað kauphækkunum og verðhækkunum og efna til verk- falla. Þessi skemmdarstarfsemi hefði því miður tekizt að verulegu leyti. Skilningur verkamaniia. Verkamenn hefðu þó verið sú stétt, sem sýndi viðleitni ríkis- stjórnarinnar einna mestan skiln- ing og reyndi að leggja sitt fram til þess, að stefnubreytingin í þess um m'álum tækist og næði tilgangi sínum. Þetta hefðu verkamenn sýnt, ekki aðeins í orði, heldur einnig í verki, Hins vegar væri sízt ástæða til þess, að verkamenn færðu meiri fórnir á þessu sviði en aðrir, enda mættu beir sízt við því. Þess vegna væri sjálfsagt að koma til móts við þá aíf ful'lri sanngirni og láta þá fá réttláta lausn mála sinna. Hér ætti hæjarstjórnin að ganga á undan og semja tafarlaust við verkamenn og firra bæinn og stofn anir hans, svo og alla bæjarbúa vandræðum af verkfalli. Eg vil að lokum lýsa þeirri (Framhald á 2. síðu) Stríðshæíta í Evrópu næstum eogin, segir Montgomery NTB—London, 18. sept. Montgom ery markskálkur hefir verið ieyst' ur frá embætti sem annar æðsti hershöfðingi Atlantshafshanda- lagsins, og ‘hefir hann að undan förnu verið í kveðjuheimsóknum i í allmörgum löndum Evrópu. Er hann kom aftur til Lundúna í kvöld, kvað hann það álit sitt, að i stríðshættan í Evrópu væri nú næstum engin, og næsta lpta kalda stríðsins yrði háð í Afríku og Asíu. Montgomery kvaðst ekki j toafa í hyggju að starfa lengur. Myndi hann eyða ellinni í ag hug; leiða framtíð heimsins. Montgom ery var tekið með viðhöfn er hann kom til Lundúna. Hann er á 71. aldursári, og hyggst nú setj ast að í Hampshire í Englandi. Danska liðið á Ólympíumótinu. Danir hafa valið lið sitt, sem téflir á Ólympiuskákmótinu, sem hefst í Mundhen hinn 30. þessa mánaðar. Liðið er þannig. Bent Larsen, bræðurnir Enevoldsen, Börge Andersen, Egil Pedersen og Palle Ravn. Lögþing Færeyja kvatt saman, engin niðurstaða um brezku tillögurnar enn NTB-Þórshöfn í Færeyjum, 18. sept. — Færeyska land- stjórnin lr.uk fundi sínum í gærkveldi án þess að nokkur endanleg afstaða væri tekin til brezku málimiðlunartillagn- arina í landhelgismálum eyjanna. Norræn byggingaráðstefna og byggingar- r efnasýning opnuð í Osló 15. september Hörtjur Bjarnason flutti ræ<Su víð opnunina Osló, 15. sept. — 1 dag var sett í Osló norræna byggingar- ráðstefnan NBD, sú sjöunda 1 röðinni. Voru yfir þúsund full- trúar frá cllum vesturlöndum mættir í morgun, þegar fundir hófust. Meðal viðstaddra voru sendiherrar erlendra ríkja og Gerhardsmi forsætisráðherra oregs, sem hélt ræðú og bauð gesti velkomna til hins norska höfuðstaðar. Þá ræddi ráðherr- ann um þá þýðingu, sem byggingariðnaðurinn hefði fvrir þjóðirnar og einstaklingana. ir, var hve æskilegt hyggingarform hin svonefndu „smáhús" væri, en tilhneiging til að hyggja slík hús virðist Fikjandi alls staðar ú Norð urlöndum, einkum í oregi og Dan- mörku. Annað umræðuefni var „heildarverkáæt>lanir“. Hér eru bæði verkfræðingar og arkitektar, sem koma við sögu, viðskipti þeirra við hæjaryfirvöld, baráttan við „getu hyggjenda" og möguleika sem allt er í öfugu hlutfalli við þarfirnar. Eftir að formenn allra Norður- landadeildanna höfðu flutt ræður, Hörður Bjarnason fyrir íslands hönd, hófust fyrirleslrar um ýmsa sérstaka þætti byggingariðnaðar- in's. Á eftir fóru umræður um sömu þætti. Fyrsta málið, sem lekið var fyr- Síðdegis I dag kom landsstjórrt- in síðan saman á nýjan fund um tmálið. og lauk honum líka án þess að lýst væri yfir ákveðinni af- stöðu. Forseti lögþingsins, Johann Poulser., kallaði þingið hins vegar saman til fundar. Á sá fundur að hefjast síðdegis á morgun, föstu- dag. Ákveðið hafði verið áður, að lögþingið skyldi koma saman inn- an skamms, en nú hefir því verið flýtt vegna brezku tillagnanna í landhelgismálinu. Byggingarefnasýning. Á mongun verður svo opnun byggingarefnasýningar, og verða bæði Noregskonungur og Trygve Lie viðstaddir þá ath'öfn. Fulltrúar ráðstefnunnar þáðu síðdegisboð borgarstjórnarinnar. og gafst þá gott færi á að skoða hið undur- fagra ráðhús Oslóhorgar, sem mun standa í fremstu röð slíkra bygg- inga að innri frágangi. Þar hefir s'á Ijóður samt orðið á, að í liátíða sal er bergmál svo mikið, að eigi má greina orðaskil ræðumatins, og er það mikill galli. R.Bj. Þessa dagan eru mó-torbátarnir Helgi Helgason frá Vestmannaeyjum og Straumey frá Reykjavík að lesta vörur í Reykjavíkurhöfn til Græn lands. Vörurnar komu liingað. með amerískum flutniiigaskipi, Þessar vörur eru ætlaðar bandaríska hernum sem hefir aðsetur á Grænlandi. Bæði skipin eru nú að verða full lestuð og leiggja af stað innan skamms. Þessi mynd vav tekin í gær var verið að lesta Helga Helga- son. (Ljósm.: Tíminn). Brezka stjórnin undirbýr ráðstefnu um stöðvun tilrauna með kjarnavopn Rússár hafa enn ekkí svaraft sítlustu orúsend- ingu Breta, þar sem þeir fallast á fund í Cenf 31. okt. og ætla aij leggja málií fyrir alls- herjarjiingiíy NTB-London, 18. sept. — Brezka stjórnin hefir nú á prjón- unum áætlanir um ráðstefnu austurs og vesturs, er fjalla skal um stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn langt fram í tímann. Kom þetta fram af ummælum opinbers talsmanns brezka utanríkisráðuneytisins á blaðamannafundi í dag. Talsmaðurinn var spurður, hvort þetta mál yrði tekið upp á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna, sem nú er nýkomið saman í 13. skifti, og svaraði hann því til að stjórnin óskaði eftir stórvelda- ráðstefnu um miálið. Bretum hefði skilizt, að Ráðstjórnarríkin vildu ráðstefnu um stöðvun tilraunanna, og að sama marki hefðu Bretar einnig unnið. Rússar hafá enn ekki svarað. Bretar gerðu Ráðstjórninni grein fyrir afstöðu sinni í síðustu orðsendingunni til Moskvastjórnar- innar, en hún hefir enn ekki svar- að orðsendingunni, þar s'em Bretar fallast á stórveldaráðstefnu í Genf 31. okt. í faaust. 22. ágúst síðast liðinn ákváðu Bretland og Ðanda- ríkin að stöðva kjarnorkutilraun- irnar í eitt ár frá því, er sú ráð- stefna hæfist, þó með því skilyrði, að Rússar hæfu ekki á ný tilraunir Sínar. Sem kunnugt er faafa Rúss- ar áður ti'lkynnt einhliða. að þeir hafi stöðvað kjarnorkutilrauna- sprengingar sínar, en Krustjoff hefir þó tekið fram, að Rússar Framhald á 2. síðu. Orðsending Rússa um friðarsáttmála fyrir Þýzkaland NTB—Moskva, 18. sept. Rússneska utanríkisráðunevtið afhenti í dag sendiherrum Bandaríkjanna, Bret lands og Frakklands í Moskva bréf lega orðsendingu, þar sem lagt er til, að stofnuð verði nefntl með aðild stórveldanna fjögurra t'il að ræða friðarsáttmála fyrir Þýzka- land. Enn hefir orðsendingin ekki ; verið kunngerð, en þar kenvur ! fram fullur stuðningur við orð- j sendingu Austur-Þýzkalands, þar ! sem stungið er ivpp á stofnun slíkr 1 ar nefndar. Rússar styðja einnig ! þann lið tillagna Austhr-fÞjóð- verja, að fulltrúar Austur- og Vest ur-Þvzkalands skuli takn þátt í þessu.m viðræðum um friðarsátt i mála og greiða með því leiöina I til sameiningar landsins. Futitmaráð - Hverfisstjórar Fundur verSur í fulífrúaráði Framsóknarfélag-inna í Reykjavík á föstudag kl. 8,30. Áríðandi er, að mætt sé vel og stundvíslega.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.