Tíminn - 21.10.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 21.10.1958, Qupperneq 2
T í M I N N, þriðjudaginn 21. október 1958* Kirkjuþingið ræðir frumvarpið um biskup Islands á fundi sínum í dag Kaus kirkjuráí í gær v Kirkjuþing hið fyrsta var sett í fundarsal Templarahall- arinnar s.l laugardag. Er það kosið samkvæmt lögum frá aíðasta Alþingi, og er þannig kosið til þess, að landinu er skipt í nokkur stór kjördæmi og prestur og leikmaður kjörnir i\r hverju kjördæmi. þess er biskup landsins, en auk hans hlutu kosningu: Gísli Sveins- son, séra Jón Þorvarðsson, séra Þorgrímur Sigurðsson og Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri. Gizur Bvrgsteinsson hæstaréttardómari, átti áður sæti í kirkjuráði, en baðst nú undan endurkosningu. Vara- inenn voru kjörnir: séra Magnús Már Lárusson, séra Jón Auðuns, séra Friðrik A. Friðriksson og Páll Kolka, læknir. I dag eru tvö mál á dagskrá, frumvarp um biskup íslands, og mun þá væntanlega iim íþað rætt, hvort í'lytja skuli biskupsstólinn að Skálholti, og frumvarp um kirkju- garða. Almenningi er heimil á- heyrn á þinginu ineðan húsrúm leyfir. Biskup landsins er sjálfkjörinn íiorseti kirkjuþings, og setti hann .jingið. Fyrst var sunginn sálmur- ’ánn Faðir andanna, við undirleik Páls ísólfssonar, en síðan flutti líjiskup set'ningarræðu sína. Lýsti l'iann þar aðdraganda kirkjuþings, Ihlutverki þess, og árnaði því heilla li staífi. Kosin var kjörbréfanefnd, Dg vöru. í henni Gísli Sveinsson, siyrrverandi sendiherra, séra Frið- irlk A. Friðriksson og Magnús Már Lárusson, prófesor. Á öðfum fundi þingsins síðar sama :lag, ' skilaði kjörbréfanefnd áliti, ■og Gíslí Sveinsson var kjörinn vara 'iorsétiþihgsins, og annar varafor- seti séra Friðrik A. Friðriksson. ititarar voru kjörnir séra Þorgrím- ir Sigurðsson og Þórður Tómas- son. ,Þá var kosið í tvær fasta- 'ieíndir þ.ingsins, kirkjumálanefnd :Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri, séra Jón Auðuns, séra Þorsteinn <&íslason og Jónas Tómasson og Magnús Már Lárusson. í allsherj- irnefnd: Gísli Sveinsson, séra Sig- ’iirður Pálsson, séra Þorgeir Jóns- Jón Ólafsson og Sigurður Gftil PétlU 0§ Pál (Huisld A. Ung amerísk listakona leikur einleik á píanó með Sinfóníuhljómsveitínni Hljómleikarnir vería í Austurbæjarbíó næst komandi þriSjudag LÁRUS INGÓLFSSON í r.eviettunni Rokk og rómantík. iion,‘sera . Gunnarsson, skólastjóri. •Þingið sendi forseta íslands kveðju sína og árnaðaróskir og iékk í gær þakkarskeyti frá for- setanum. Á sunnudaginn fjöl- nenntu þingfulltrúar til messu í fómkirkjunni. í gær var þriðji fundur þingsins lialdinn, og var þar kjörið kirkju- ráð, sem er frarakvæmdastjórn nilli þinga. Sjálfkjörinn formaður Revíettan Rokk og rómantík, sýnd í Austurbæjarbíó næstk. miðvikudag Revíettan Rokk og rómantík i ~ _ ~ „ Fara til G E N F, ef samningar gangavel Hingað til lands er kominn ungur ameriskur píanóleikari sem mun leika einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands næstkomandi þriðjudag. Þetta er 18 ára gömul stúlka, Ann Schein að nafni, dóttir vel þekkts lögfræðings í Washing ton D.C. Þetta er í annað sinn, sem Ann leikur fyrir utan heimaland sitt, fyrra skiptið var í Suður-Ameríku. Blaða- mönnum gafst tækifæri- til að ræða við hana, móður hennar og fleiri aðila 1 gær. Ann Schein var aðeins 5 ára er hún hóf planónám og 7 ára er hún ko mfyrst fram opinberlega. Hún stundar nú nám skammt frá heima borg sinni Washington D.C. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem hún leikur einleik með sinfóníuhljóm- sveit, hún hefir leikið með sinfóníu hljómsveitum víðsvegar um Banda ríkin. Einnig hefir hún oft haldið sjálfstæða tónleika í heimalandi sínu. í síðasta mánuði lék hún Sinfóníu nr. 1 í C-moll eftir Braihms. Þýzki hljómsvciíarstjórinn Her- mann iSchein mua stjórna hljóm- sveitinni á þessym tónleikum. — Þetta er í fjórða sinn sem hann er hér á lándi og mun stjórna hljómsveitinni í 9. sinn. Guðmund ur Jónsson, sem átti að leilca með hljómsveitinni í síðustu viku á tón leikunum, sem féllu niður, mun ekki koma fram á þessum, heldur þeim næstu eftir þessa. Þjó'ðleikhúsitS (Framhald af 12. síðu). rn auðhring og afstöðu hinna lít- ilsmegandi til þessa auðhrings á g.amansaman hátt. Inn í atburða- rásina fléttast viðskiptin við yfir- völdin og kemur þar margt harla >paugilegt fyrir. Eins og áður er »etið kemur fyrir sjónvarp í siokkrum atriðum og annaðist Ósk ar Gíslason upptöku þeirra atriða. ýiónvarpsþulir eru Inga Laxness, Tónas Jónasson og Bragi Jónsson. Dhætt er að fullyrða að þetta sé 'i fyrsta sinn sem sjónvarp sést íérlendis! Leikritið Faðirinn eftir Strind- 'berg verður sýnt framvegis og í lóvember er ráðgert að hefja uýningar að nýju á Dagbók Önnu i?rank. og Guðmund Sigurðsson?), verður sýnd í Austurbæjar- bíói næst komandi miðviku- dagskvöld klukkan 11,30. Ágóði af sýningunni rennur í sjóð Félags íslenzkra leik- ara. Fyrirhugað er, verði sýn- ing þessi fjölsótt, að sýna rev- íettuna oftar í Austurbæjar- bíói næstu daga. Rokk og rómantík hefur verið sýnd viða úti um land í sumar við miklar og góðar undirtektir. Leik- endur eru: Bessi Bjarnason, sem getið hefur sér mikillar frægðar með leik sínum í Ilorfðu reiður um öxl. Leikur hann þarna að þessu sinni með góðfúslegu leyfi þj óðleikhússt j óra. Auk Bessa leika í revíeltunni þau: Sigríður Hagalín, Auróra Halldórsdóttir, Nína Sveinsdóttir og Lárus Ingólfsson. Leikstjóri er Benedikt Árnason, framkvæmda- stjóri Indriði Halldórsson. , Eins og nafnið bendir til, þá er mikið um glaum og gleði í revíett- unni og sungið og dansað. Fjórir landhelgis- brjótar við Vest- firði í gærkvöidi voru 4 brezkir tog- arar áð veiðum um og innan við fiskveiðitakmörkin útaf Vestfjörð- um undir vernd freigátunnar Russ- el. Auk þess voru allmargir brezk ir togarar þarna að veiðum utan 12 sjómílna markanna. Nokkur hreyfing hefur verið á togurunum , „ . . . , _T ; þarna í gær og virðast þeir staldra i Naíional Gallery of Art í New ]íu yið & ;hverjum stað York og féklc frábæra dóma blaða þar í borg. Á leið til Evrópu Héðan fer listakonan 24. okt. til Stokkhólms, Osló, Kaupmanna- Af öðrum fiskislóðum er ekkert að frétta, en vitað er um erlenda togara að veiðum fyrir austan og' norðan land, Iangt utan fiskveiði- takmarkanna. Stíideníaráðskosn- ingarnar Á laugardaginn var kosið til stúdentaráðs. Á kjörskrá voru 785, en atkvæði greiddu 616 eða um 80 af hundraði. Fjórir listar komu fram- og fengu allir listar fulltrúa. A-listinn, borinn fram af Stúd- Eric Koch, sem myrtí 5 millj. manna loks dreginn fyrir rétt í Varsjá NTB—LUNDUNUM og Washing- ton, 20. okt. — Bretar og Banda- ríkjamenn hafa svarað orðsend- ingu Rússa, sem var á þá leið, að hafnar og svo áfram suður eftir utanríkisráðherrar stórveldanna Evrópu og niður til ítalíu. Á þess skyldu mæta á ráðstefnu þeirri, ari ferð mun ;hún halda marga tón sem hefjast á 31. okt. og fjallar leika. Ann mun leika einleik með um bann við tilraunum með kjarn- Sinfóníuhljómsveitínni í Austur- orkuvopn. í svari sinu hafna vestur bæjarbíó n.k. þriðjudagskvöld kl. veldin þessari málsmeðferð. Telja, 9. Einnig mun hún spila fyrir að fyrst skuli sérfræðingar fjalla Bandaríkjamenn á Keflavíkurflug um einstök atriði og sýni það sig, velli. í Austurbæjartoíó mun hún að samkomul.grundvöllur sé fyrir leika píanókonsert nr. 2 1 F-moll hendi, komi til mála að utanríkis- eftir Chopin. En hljómsveitin sjálf 1 entafélagi jafnaðarmanpa fékk 59 ráðherrar taki að sér forustuna við hefir á sinni dagskrá: Dansa frá atkvæði og einn mann kjörinn (í samaingaborðið í Genf. Galanda eftir Zoltan Kodaly og fyrra 61 atkv. og einn mann) C- listinn, listi ihernámsandstæðinga 146 atkv. og tvo menn kjörna (x fyrra samtals 162 atkv. og tvo menn). D-listinn, Vaka, 294 atkv. og fimm menn kjörna (í fyrra 314 og fimm menn) og B-listinn, listi frjálslyndra stúdenta hlaut 103 at- kvæði og einn mann kjörinn (115 Einkaskeyti frá Khöfn. —. sínum s.l. sunnudag að víkja atkvæði í fyrra og einn mann). Miðstjórn danska Kommún- Axel Larsen úr stöðu for- istaflokksins ákvað á fundi manns bæði í þingflokknum og flokknum sjálfum. Eftir- maður hans verður Willy Fuglsang þingmaður, sem er Axel Larsen hrökklast frá forystu danska Kommúnistaflokksins af nánari samstarfsmönnum Kominn heim Guðlaugur Rósenkranz þjóðleik hússtjóri er nýkominn heim úr ínálfsmánaðar boðsferð til Rúmen- iu. Dvaldist hann lengst af í Búk- u'est og kynnti sér leikhúsmál Hitlers sáluga, Eric Koch, var par. Þjóðleikhússtjóri sagði að j dag leiddur fyrir herrétt í .•eiklist stæði þar i miklum blóma, Varsjá sakaður um stórglæpi alls 20 leikhus í Bukarest og væn „ , Vðbúnaður al!ur til fyrirmyndar ^egn mannkynmu. :i þeim efnum. Sýnd væru þar jöfnum höndum leikrit eftir vest- Maður þessi, sem á stríðsárun ræna og sovéska höfunda, t.d. um var í miklu áliti hjá Ilitler Shakespeare, Shaw, Strindberg og og lýst sem dugmiklum yfirmanni, Ibsen. er nú aumlegt gamalmenni. Hann Á heinReiðinni kom þjóðleik- er meðal annars sakaður um að úússtjóri við í Vínarborg og var bera ábyrgð á dauða hvorki meira >ar m.a. viðstaddur sýningu á Faust. Lét hann hið bezta af för- f.nni. NTB—Varsjá, 20.. okt. Einn réttarhöldum nema fyrir glæpi þá, sem hann er talinn vera vald- ur að í Póllandi, en þar er hann tiltölulega lítið þekktur. Miklar deilur hafa staðið innan Kommúnistaflokksins í Danmörku um Aksel Larsen hin síðari ár. — Hann hefir verið sakaður um tító- isma og hægrivillu, einkum urðu né minna en 5 milljónum manna, Verjandi hans fór fram á, að ihann yrði ekki ákærður í þessum Beiðni um aðstoð vegna brunans á Látrum við Mjóafjörð Fimmtudaginn 16. þ.m. varð stór manna í Reykjavík og annarra, bruni á Látrum við Mjóafjörð. er vildu létta undir með þessum Brann þar íbúðarhúsið til kaldra bágstöddu hjónum cola ásamt öllum innanstokksmun Dagblöðin í Reykjavík hafa góð- brotizt inn í Björnsbakarí, Hring- sagður ihafá myrt 72 þús. Pólverja þessar ásakanir háværar eftir ung og 30 þús. Gyðinga. versku uppreisnina haustið 1956. Þegar hann var héraðsstjóri Þjóðverja í Ukrainu er talið, að hann hafi gefið skipun um að drepa 4 milljónir Ukraniubúa. ■— Sjálfur neitar hann öllum ákær- um. Hann hefir setið í gæzluvar'ð- haldi í Varsjá síðan brezku hern- aðaryfirvöldin afhentu hann Pól- verjum 1950. Síðan hefir hann Folk' verip mikið sjúkur, en pólsk yfir- völd telja að hann sé leikinn í að gera sér upp sjúkleika og álíta hann nú nægilega hraustan til að þola réttarhöldin. Inbrot við Hring- braut Aðfaranótt sunnudagsins var jm, þvj engu varð bjargað. | fúslega lofað að taka á móti fram- Á Látrum húa ung hjón og eiga ^lögum í þessu skyni og væntum bau þrjú lítil börn. Hjónin hafa vér þess að Reykvíkingar bregðist :nú orðið fyrir mjög tilfinnanlegu nú sem fyrr, vel við er leitað er íjóni og; Kefur Félag Djúpmanna á náðir þeirra. í Reykjávík því ákveðið að efna j Félag Djúpmanna til samskota fyrir þau meðal Djúp í Reykjavík. braut 35. Brotin var rúða í glugga og hann síðan opnaður og skriðið inn. Ilins vegar munu þessar æf- ingar varla hafa svarað kostnaði, því þjófurinn hafði ekki nema um hundrað krónur upp úr krafsinu — í skiptimynt. UmferSaritiál rædd á borgara- fundi í Njarðvík Síðast liðinn föstudag var haldinn almennur borgara- fundur 1 samkomuhúsinu í Njarðvilí. Fundarboðendur voru fulltrúar félagssamtaka ásamt sóknarprestínum, séra Birni Jónssyni. Fundarefní var umferðarmál og hin mikla slysahætta er stafaði af þeim hluta þjóðvegariais sem liggur gegnum Njarðvík- ur. Eftir athugunum að dæma er umferð mikil um þennan hluta vegarins, eða nánar um 1800 bifreiðar á sóiarhring og eru flestar þeirra í einhverj- höfundinn og ritstjórann Kai um tengslum við flugvöllinii. Það sem fundarboðendur vilja að gert verði er, að ríkið leggi þarna fullkomna raflýsingu og aðrar nauðsynl'egar lagfæringar á vegin- um. Fundurinn var settur klukkan 9 e. h. áf Jóni Valdimarssyni, og skipaði hann þegar í fundarbyrjun þá Oddberg Eiriksson og Friðrik Einarsson sem ritara. Ræður fluttú 8 menn aúk Guðmundar Pétursson- ar frá S.V.F.Í., sem flutt'i erindi, og sýndi kvikmynd. Þingmenn kjör dæmisins Guðmundur í. Guð- mundsson og Ólafur Thors sátu báðir fundinn og lýstu sig fylgj- andi málinu. , Klofningurinn alger Aksel Larsen hefir verið helzti ibaráttumaður danskra kommún- isía um áratugi og formaður flokks ins. Nú er greinilegt ,að andstæð- ingar hans hafa látið til skarar skríða. og klofningurinn í flokkn- um er opinber og alger. „Land og blað danskra kommúnista flutti í dag, mánudag, grein um miðstjórnarfundinn í gær. Þar seg ir, auk þess sem að framan greinir, as ákveðið hafi verið að reka rit- Moltke úr öllum ábyrgðarstöðum innan flokksins. Villy Fuglsang tekur, eins og áður segir, við forystu þingflokks- ins, en flokksformaður í stað Lars- ens var valinn Knud Jesperson verkalýðsforingi frá Álaborg. — Aðils. Utbreiðið Tímann

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.