Tíminn - 21.10.1958, Page 3

Tíminn - 21.10.1958, Page 3
T í M IN N, þriðjudaginn 21. október 1958. 3 Er irigiite Bardot BARDOT — óvinurinn sjálfur. BalcSur Hólrr.geirsson, fram- kvæmdastjóri Danslaga- kepprsinnar, leit enn inn á blaSið í gær og sagði fréttir frá keppninni, sem þessa dagana stendur vfir í Góð- templarahúsinu. Það er eins og menn séu að missa áhug- ann á svona keppnum, þær eru ekki sama ,,sensasjónin/l og áður var. Þó getur þetta ekki verið af því, að lögin fari versnandi, því að menn eru yfirleitt sammála um, að sjaldan hafi lögin verið betri en í ár. Sama er að segja um fextana við þau, þeir eru prýðilegir. Er þetta er 8. keppnin j-röðinni, og virð- ist svo sem menn séu að verða leiðir á þessu. Þó hefir aðsóknin verið ága;t hjá Foxtrottinn „\ Íandhelginni;/ vinsælastur í danslagakeppn- inni — áhugi manna minnkar á keppni um dægurlög — ekki sama „sensasjónin" — úrslitin kunngerð um næstu helgi — okkur á laugardagskvöldum, þegar keppt er um gömlu dansana, en heldur lélegri á sunnudögum, þegar nýju dansarnir eru teknir fyrir. Fólkið er nógu áhugasamt, þegar það er komið á staðinn, en ekki virðast keppnirnar ,,tr-ekkja“ sér- lega vel. í nýju dansa keppninni á sunnudagskvöldið kom pólitík fram í vali gésta á bezta laginu, því að yfirgnæfandi meirihluti greiddi laginu I landhelginni at- kvæði, enda var það samið á rétt- um tíma og nýtur lang mestra vin- sælda allra keppnislaganna. Þetta segir Baldur Hólmgeirsson um keppnina, og her er s\o plagg ið, sem hann fékk oss til birtingar: „Danslagakeppni S.K.T. 1958 hélt áfram í Góðtemplarahúsinu um 'síðustu helgi. Voru þá valin fjögur lög til úrslilakeppni, bæði við gömlu og nýju dansana. Á laug ardagskvöldið voru valin iögin við gömlu dansana, og komust þessi í úrslit: Halló!, tangó eftir Heppinn, Landhclgispolkinn, eftir Varðhát, Vængjaþytur, marz eftir Flug- stjóra, Véiðimannapolki eftir Sil- ung. Á sunnudagskvöldið var valið um login við nýjustu dansana, og komust þessi fjögur í úrslita- keppnina: í landhelginni, foxtrot eftir N.N., Sólargeisli á -grund, foxtrot eftir Burkna, í Egilsstaðaskógi, tangó eftir Söngfugl, Endurfundir, fox- trot eftir Hrafnaflóka. Um næstu helgi hefst svo úr- „óvinur kaffihúsamenningar nr. 1“ slitakeppnin, og verður fyrsti hluti hennar háður í Góðtemplarahús- inu. Textar við lögin í keppninni hafa verið prentaðir og eru til sölu í hljóðfæraverzlunum, bókaverzlun- um og nokkrum sælgætisverzlun- um í Reykajvík, og verða sendir út á land áður en úrslitakeppnin h-efst. Þetta er hljómsveitin, sem leikur keppnislögin i danslagakeppninni. Það er Carl Billich, sem stjórnar henni og útsetur lögin, en hinir eru „Fjórir Parísarbúar hafa tekið eftir nýjum þætti í daglegu lífi heimsborgarinnar, veit- ingastöðum með sjálfsaf- greiðslu, sem hvarvetna skjóta nú upp kollinum. Þetta hefir í för með sér eins og eigendur gamaldags veitingahúsa í Parísarborg halda 7ram laginu á máltíðum, heldur I aðeins einn hópur manna, sem einnig á hinum gömlu venj-' ekkix fr ánæ«ður "teð sjálfsaf- , , . . , ' greiðsluna a veitingahúsunum, um i samoandi viö '3or°'j nefnilega eigendur gömlu veit- haldið. ingahúsanna. LANDHELGI OG MÚSIK jafnfljótir". byltingu ekki aðeins á verð- Áður var miðdegisverðurinn heilög stund fyrir Parísarbúa og átti helzt að standa yfir í eina til tvær klukkustundir. Nú stendur miðdegisvei-ðurinn yfir í einar tíu mínútur eða svo, með til- Ikomu sjálfsafgþeiðslunnar, sem virðist njóta vinsælda Parísarbúa iDg einnig stjórnarinnar, því að á slíku veitingahúsi er hægt að afgreiða allt að 3000 gesti á tveim stundum, sem aftur táknar unninn vinnutíma til framleiðslunnar. Snætt í tvo tíma Álitið var að gamli hátturinn á framreiðslu miðdegisverðar hefði kostað ríkið milljarða franka, sem kom fram í minni framleiðslu vegna þess hve lang- an tíma tók að s'næða. Það er Bardot er eigandinn Eitt er það sem fæstir þeirra, er ganga á veitingahús með sjálfs afgreiðslu vita — að kvikmynda- leikkonan Brigitte Bardot er eig* andi meira en fjórða hluta allra slíkra veitingahúsa í París'. Hún hefir með aðstoð föður sins sett á stofn mikið fyrirtæki til rekst- urs slíkra húsa, og hefir lagt í fyrirtækið talsverðan hluta þeirra milljóna, sem hún hefi fengið fyrir kvikmyndaleik sinn. Þetta hefir orðið til þess, að nú streyma milljónirnar í pyngju hennar í enn ríkara mæli en áður var, og vinsældir hennar fara stöðugt vaxandi — nema hjá eigendum gamaldags veitingahúsa í París, sem hafa útnefnt hana „óvin veit- ir.gahúsamenningarinnar nr. l.“ Kvenstúdent vildi skjóta úr byssu - uppistand í skotfélagi Skotfélag Árósaháskóla í Danmörku er komið í frem- ur slæma klípu. Fyrirj nokkru síðan var það til-! kynnt fyrir tilstuðlan nokk- urra stúdenta í skólanum að öllum stúdentum væri heim- ill aðgangur að félaginu. Varla hafði tilkynningin um þetta verið fest upp, er kven stúdent nokkur, Bunde- Skák — mát! gaard að nafni, hringdi tii formanns félagsins og sótti um upptöku! Form,aðurinn varð alveg dol- fallinn. Ekkert þessu líkt hafðl skeð í þau 100 ár sem skotfélagiö hefir starfað. Kvenstúdent sem vildi skjóta úr byssu! ' Aukafundur I Formanninum þótti einsýnt að j hér gæti hann ekki skorið úr upp á sitt eindæmi og kallaði í skyndi saman aukafund í s'tjórninni til þess að fjalla um málið, en á þess um aukafundi fóru svo leikar, að stjórnin treysti sér ekki til þess (Framhald á 10. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.