Tíminn - 21.10.1958, Side 10

Tíminn - 21.10.1958, Side 10
10 T í M I N N, þriðjudaginn 21. október 1958. $M}l fcjÓDLElKHÚSID » " Horf(5u rei'Sur um oxl Sýning miðvikudag kl. 20. Bönnoð börnum innan 16 ára. Sá hlær bezt.... eftir Teichmanna og Kaufman. Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Þeikstjóri: Ævar R. Kvaran. Frurrisyning fimmtudaginn 23. októ- ber kl'. 20. Frumsýningargestir sæki miða 2 dögum fyrir sýningardag. Aðgöngumiðasala or»n frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningard. Tripoli-bíó Sími 11 1 82 Ljósi«5 beint á móti (La lumiére d'en Face) Fræg, ný, frönsk stórmynd, með hinni heimsfrægu kynbombu Brig itte Bardot. Mynd þessi hefir alis- staðar verið sýnd við metaðsókn. Brigitte Bardot Raymond Pellegrin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 50184 Ríkharður III. Ensk stórmynd í litum og vlsta- vision. Aðalhlutverk: Lurence Olivler, Clarie Blom. Sýnd kl. 9. Kristín Synd kl. 7 Austurbæjarbíó Síml 11 3 84 ! Fjórir léttlyndir (Gitarren der Liebe) Sérstaklega skemmtileg og fjörug ný þýzk músíkmynd í litum. f myndinni eru sungin og leikin mörg vinsæl lög og m. a. leikur hin heimsfræga hljómsveit „Manto- vanis" lögin Charmaine og Ramona. Aðalhlutverk leikur hinn þekkti söngvari og gítarleikari: Vico Torriani Elma Karlowa Sýnd kl. 5 og 7 i Stjörnubíó Sími 18 9 36 Gervaise Verðlaunamyndin Áhrifamikil ný frönsk stórmynd, sem fékk tvenn verðlaun í Fen- eyjum. Gerð eftir skáldsögu Emil Zola. Aðalhlutverkið leikur Maria Schell, sem var bezta leikkona ársins fyr- ir leki sin í þessari mynd. Þessa stórfenglegu mynd ættu all- ir að sjá. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Captain Blood Hörkuspennandi sjóræningjamynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 12 ára. Nýja bíó Siml 11 5 44 Milli heims og helju („Between Heaven and Hell") Geysispennandi, ný, amerísk CinemaScope-litmynd. Aðalhlutverk: Robert Wagner, Terry Moore, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð fyrir börn. Hafnarfjarðarbíó Síml 50 2 49 )et ipanske nesterværk •man smiler gennem taarer I VIDUNDERUG FILM FOR HELE FAMIUEH Vegna mikils fjölda áskorana er þessi sérstæða og ógleymanlega mynd aftur komin til landsins. Á þriðja ár hefir myndin verið gýnd við metaðsókn í Danmörku. Sjáið þessa sérstæðu mynd. Sýnd ki. 7 og 0 Síðasta sinn. Hafnarbíó Simi 16 4 44 öskubuska í Róm (Dona bella) fjörug og skemmtileg, ný, ítölsk ikemmtimynd í iitum og Cinemascope. Elsa Martinelli, Gabrielle Ferzettl, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tjarnarhíó Slmi 22 1 40 Þegar regnið kom (The rainmaker) Mjög fræg ný amerísk litmynd, byggð á samnefndu leikriti, eftir bandaríska ritihöfundinn N. Bic- hard Nash. Leikritið gekk mánuðum saman í New York. Aðalhlutverk: Bjrt Lancaster Katharine Hepburn Sýnd kl. 7 og 9.15 Blaðaummæli: „Mynd þessi er prýð isgóð. Meginefni hennar er hvers- dagleg en þó athyglisverð saga um vanmáttuga þrá hinnar ungu konu til' að njóta ástar ug unaðar lífs- ins, en jafnframt er myndin krydd- uð klettni og gáska“. Mbl. Meí hörkunni hefst þaft (Jamaica Run) Amerísk litlmynd um hættur og mannraunir, ástir og afbrýðissemi. Aðalhlutverk: Ray Mailland, Arlene Dahl. Endursýnd kl. 5 3. síðan að brjóta fornar venjur, og só enga aðra leið til þess að ráða fram úr „vandanum“ en að skjóta málinu til allsherjarfundar í fél- aginu, svo að meðlimirnir gætu tekið ákvörðun um það sjálfir hvort rétt væri að brjóta 100 ára gamda hefð félagsins, en þar hefir kvenfólk verið bannfært af mikilli heift. ^rinLriiy- Frábær skytta? Bundegaard sjálf er alveg stein hissa á öllu fjaðrafokinu sem henni hefir tekizt að koma af stað í hinu virðulega skotfélagi. — Ég er áreiðanlega ekki verri1 skytta en karimennirnir í þessu félagi, segir hún, og ég skal sann- arlega sýna þeim í tvo heimana í skotkeppni ef ég fæ tækifæri til! iÞess heldur hefir skotlistin átt hug minn allan lengi og bera sund urskotnir tuskubangsar og vekj- araklukkur frá hinum ýmsu s'kot- 'bökkum þess órækt vitni! Skotfélagið mun ekki vera kom- ið að niðurstöðu ennþá og er þar hver höndin upp á móti annarri í máiinu. Gaman væri að vita hvort kvenfólki er heimil inn- ganga í Skotfélag Reykjavíkur! WAV.W/.%VW.W.W.W. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiuiiau] 1 FÉLAG ÍSL. LEIKARA REVÝETTAN £ UTGCRB RIKIM.NS „Skjaldbreiö*4 fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð- ar, Stykkishólms og Flateyja’r hmn 24. þ. m, Vörumótlaka í dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld, næsta ferð á föstudag. Vörumóttaka daglega. W.VJ .’.V, Nús fi smíðum, oam «ru Innan lotntMrti*’ Aaml* Reyklavikur, brun» ■Vttium «10 meO hlnum tay k v jemuatu .•Kllmálum* Gamla bíó Slml 11 4 75 Brostinn strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd f litum og CinemaScope, um ævi söngkonunn- ar Marjorie Lawrence. Glenn Ford, Eleanor Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. v.w.v.v.v.v; >■■■■■■ Skólaföt Drengjajakkaföt 6—14 ára Drengjajakkar og buxur Matrósaföt og kjólar frá 2—8 ára Danskur hálfdúnn í 1 kg. og Vz kg. pokum Æðardúnn. Sent í póstkröfu. Æðardúnssængur Rokk og rómantík eftir Pétur og Pál. Leikstjóri: Benedikt Arnason Lárus ingólfsson Sýning í Austurbæjarbíói mið- | | og Nína Sveinsdóttir vikudaginn kl. 11,30 s.d. Aðgöngumiðasala 1 dag frá kl. 2 í Austurbæjar- 1 1 bíói. — Sími 11384. | § 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimskk ■kBBMiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmioBaaD = 9 ( Skrifstofustörf ( Stúlka vön vélritun með nokkra málakunnáttu, § ennfremur stúlka er annazt gæti símavörzlu og 1 léttari störf, óskast í ríkisstofnun. Umsóknir um þessi störf, auðkenndar „Skrifstofu- 1 störf“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. 1 E október. i e= = §= = iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniim muiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimnnamBM B a s s 5TR0JEXP0RT Útvegum frá Tékkóslóvakíu RAFMÓTORA af öllum stæríum og ger(jum. Sýnishorn og upplýsingar fyrirliggjandi. itmiSéua ir 0o m i i | iMaáiaföF I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimumiiiiiiiiii!; Vesturg. 12. — Sími 13570 AWWW.WAV.V.V.V.WJ I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.