Tíminn - 21.10.1958, Side 11

Tíminn - 21.10.1958, Side 11
11 t í M IN N, þriðjudaginn 21. október____1058. \ DENNI DÆMALAU51 | Biiiinn ok ffir liMáim; I bcrnin s!w Réöfnbgð Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir nú þessa dagana ensku stórmyndina RikharSur IH„ með Laurenc Oiiver í aöalhlutverki. Sir Laurenc Oliver er sagður „fræg asti Shakespeare-ieikari heims" og er ekki nokkur maður aS efa það! Mynd- in hefir hraða viðburðarás og er mjög spennandi i alla staði og átakanleg á köflum. Getur þú verið svo góður a£ ‘ána mér einn bo(Ja af „Dry Martini" . Kolnismeyjamessa. Tungl í suðri. kl. 21,11. 293. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1,10. Síðdegisffæði kl. 13,12. Lögregluvarðstofan hefir sima 11166 Slysavarðstofan hefir síma 15030 — Slökkvistöðin hefir síma 11100 Loftleiðir h.t. Edda er væntanleg frá New York kl. 08.00, fer síðan til London og Glasgow kl. 09.30. F.lugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykja víkur M. 17.35 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Glasgow. — Flug vélin fer til Gi'asgow og Kaupmanna- hafnar kl. 09.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils- staðíi, Flateyrar, Saugárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. — Á morg- un: er áætlað að íljúga til Akureyr- ar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Dagskráin í dag. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um listiðnað (Lúðvík Guðmundsson skólastj.). 21.00 Útvarp frá tónleiikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Austur- bæjarbíói. — Stjórnandi: Her- mann Hildebrandt. — Einleik- ari: Ann Schei. a) Dansar frá Galanta eftir Kodály. b) Panó- konsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Chopín. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldságan: Föðurást, — eftir Seimu Lagerlöf (Þórunn Elfa Magnúsdóttir rith.), 22.30 Lög unga fólksins (Hjördís Sæv ar og Hukur Hauksson). 23.25 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Óperulög' (plötur). Ja, það er nú eitthvað bogið við kanarifuglsungan sem ég keypti í vor. Nei takk, ekki meir ég á að stýra 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 23.00 Tónleikar: Fjórir kirkjukórar úr Snæfells- og Hnappadals- sýslu syngja — Jóh. Tryggva- son stjórnar. 20.55 Erindi: Jústíanur keisari (Jón R. Iljálmarsson skólastjóri). 21.02 Tónleikar: Vladimir Horowitz leikur píanóverk eftir Skrjabin. a) Sónata nr. 9 op. 68. b) Stúdía j í b-moll op. 8 nr. 7. 21.35 Kímnisaga vikunnar: „Lærðir j og leikir á einu máli“ eftir Art-, hur Omre (Ævar Kvaran leik- ari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást, — eftir Selmu Lagerlöf (Þórunn Elfa Magnúsdóttir rith.). 22.30 Djassþáttur (Guðbjörg Jónsd.). 23.00 Dagskrárlok. — Steik? Hvourr ... fja. ... ég hélt að það væri heltar pufsur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell kemur í dag til Hauge- sunds, fer þagan væntanlega 23. þ. m. til Faxaflóahafna. Arnarfell er í Söivesborg. Jökulfell fór 19. þ. m. frá Vestmannaeyjum áleiðis tll London og Antwerpen. Dísarfell er í Helsing- fors, fer þaöan til Ábo og Hangö. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Vestfjörðum. Helgafell' er á Skaga- strönd, fer þaðan til ísafjarðar og Faxaflóahafna. Hamrafeil fór frá Batumi 13. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur. Kenitra lestar á Austfjörðum. Fi-nnlith fór 14. þ. m. frá Cabo de Gata, áleiðis til Þorl'ákshafnar. Ther- mo er á Borgarfirði. Borgund kemur til Sauðárkróks í dag. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavik f gær- kvöldi vestur um land. Esja fer frá Reykjavík á mor'gun auslur um land til Akureyrar. Herðúbreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill fer frá Reykjavík í dag til Húnaflóa- hafna. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Alþingi brcika ÉsfebMte ..Samlwiail hntitm h<lm»v rtól»- *ino»M a I Imt i mál. ÞUNGiR HARMAR Mikil eru sorgar- tíðindin dag hvern í Alþýöublaðinu , rnínu. Á iaugardag ; inn var sorgar-1 fregn um slagsmál in á þingi brezkra í haldsmanna. Þó ! að kratarnir séu stundum taldir dálít 1 ið til hægri, sumir hverjir og Hagalín j kalli þá hjáleiguna, finnst mér þetta i heldur langt gengið. Mér finnst, að það hefði óneitanlega lýst dá:iítið sósíalistiskari lífsskoðun, að fyrir- sögnin á þessum brezku ihaidsslags- málum hefði verið sorgarrammalaus og eitthvað á þessa leið: „Hirði ég aldrei hverir þar eigast iilt við." Mbl. hefir rneira að segja varla minnzt á þetta, hvað þá tárazt. Jæja, ég hefði nú ekki veriö að fást um þessa íhaldssorgarfrétt, ef Alþbl. hefði ekki að mínum dómi gengið lengra en góðu hófi gengdi á sunnudaginn og birt aðra fregn i sorgarramma um dauöa hunds nokk- urs, eins og myndin hér að neðan sýnir. Það tel ég að bíta höfuðið af skömminni og alinaerri mér höggvið, þar sem farið er að hlaða þannig undir erkióvini mína. DAGSKRA efri deildar Aiþingis, þriðjudaginn 21. október 1958, kl. 1.30 miðdegis. Lífeyrissjóður togarasjómanna. — 1. umr. DAGSKRÁ neðri deildar Alþingis, þriðjudaginn 21. október 1958, kl. 1.30 miðdegis. Útflutningur hrossa. — 1. umr. SKJALA- og MINJASAFN Reykjavíkur Skúlatúni 2. Byggða- safnsdeild er opin daglega frá 2 ti) 5 nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörg er opið á miðvikudögum og sunnu- dögum frá kl. 1,30 til 7,30. Byggðasafn Reykjavíkurbæjar - að Skúlatúni 2, er opið frá kl. 2—5 alla daga nerna mánudaga. BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. 14 —22, nema laugard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema Iaugard. kl. 10—12 og 13—19. Á sunnud. er opið kl. 14—19. Hinn 18. október s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungirú Þórdís K. Sigurð- ardóttir, skrifstofusfcúlka og Hömar Bjartmarz, rafvirki, Berkstaðösfcr. 21. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Jóns- dóttir, Grundarstíg 2, og Gimnar Friðriksson, mjólkurbílstj. hjá Mjólk- unbúi Flóamanna, Selfossi, Kirkjuveg 118,Selfossi. o O o i ' Kvenfélag Bústaðarsóknar heldar fyrsta fund sinn á haustinu annað kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 8.30 í Café Höli'. Félagsvist. l^íhharÁiir 3. r í I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.