Tíminn - 21.10.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.10.1958, Blaðsíða 12
Suðvestan kaldi, skúrir. Oeimfarar munu feröast í hraöfrystu ástandi Á Austurlandi 1—G st., annars staðar 7—9 st. — Rvík 9 stig. Þriðjudagur 21. október 1958. Fyrstu geimfararnir, sem fara til tunglsins, munu sennilega ferSast þangað í hraðfrystu ástandi bókstafj- lega talað, að því er tveir sérfræðingar í læknastétt, dr. A.S. Perkers og dr. Audr- ey Smith. sem báðir vinna við rannsóknarstöð brezku læknasamtakanna, skýrðu frá á ráðstefnu í gær, þar serri rætt var um geimferðir af sjónarhóli læknavísind- anna. Þeir skýrðu svo írá, að enn virtist sem þess yrði nokkuð langl að bíða, að „stöðva" mætti líí'ið um óákveðinn tíma með því aö lækka mjög líkamshita manna. En þegar þetta tækist, væri eng- um vafa bundið, að rannsóknir úl í geimnum m.yndu verða miklu auðveldari en nú er. Dauðadá Læknar þessir sögðu ennfrem- ur: „Ef unnt væri að flylja mik- ir.n hluta áhafnarinnar á geim- fari í eins konar dauðadái, myndi súrefnisþörfin í geimfarinu minnka stórlega." Dr. Parkers skýrði fundar- xnönnum svo frá, að fyrirbæri jþað, sem nienn í dag kalla dauða tajuni ef til vill alls ekki á komandi tímum verða skilið á sama hátt og' nú — né heldur vera það í reynd. „Það liefir sýnt sig við tilraunir, að spen- dýr, sem hafa verið hraðfryst og sýna öll venjuleg einkenni þess að vera dauð, lifna samt við á ný, ef liin réttu skilyrði eru fyrir hendi.“ Bifreiðaslys á Mel- unum í gær varð það slys, skammt frá Loítskcytastöðinni á Melunum, að tæpt tvítugur piltur lenti fyrir bif- reið og meiddist töluvert á höfði. Pilturinn heitir Sigurður Þorvalds son og var hann fluttur í Slysa- varðstofuna, en síðan í Landsspít- alann. Mikill heybruni á Stafn hóli í Hofshreppi Me$ naumindum tókst at> bjarga átta naut- gripum úr viðbygg^u fjósi — 40 vann a<S slökkvistarfi manns Seidi þýfið staönum Þegar maðurinn hafði stolið frakkanum, gekk hann út úr veitingahúsinu og seldi hann á gangstéttinni fvrir utan. Rannsóknarlögreglan óskar að hafa tal af þeim, sem kynnu að hafa orðið vitni þessurn viðskiptum. að Þessi viðskipti áttu sér stað um fjögurleytið, síðastliðinn laugardag fyrir utan Matstofu Austurhæjar. Eigandi fi'akkans sat þar inni grandalaus við kaffidrykkju og hafði hengt frakka sin í fatahengið. Flíkin var næstum ný og græn að lit. Gripdeildir sem þessar, eru sem betur fer, ekki ýkja tíðar, og oftar en hit't, að urn hrein misgi’ip sé að ræða. Þarna var elcki slíku til að dreifa, enda nokkurn veginn ör- uggt, að þjófurinn var ekki fyrr kornin út úr húsinu en hann seldi flikina. Þó veður hafi kannske ekki verið upp á það bezta Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi í gær. í gærmorgun kom upp eldur í stórri heyhlöðu í Stafnhóli í Hofshreppi. Brann hlaðan mjög og um 300 hestar af theyi eyðilögðust. Viðbyggð fjái'hús og fjós tókst að verja. Það var um klukkan sjö á sunnu dagsmorguninn 33 heimafólk á Stafnhóli varð eldsins vart. Bónd- inn þar, Þorgils Þórðarson, fór þeg ar til að bjarg'a kúm úr fjósi, en þær voru átta. Húsin voru þá full af reyk, og voru skepnurnar svo að fram komnar, að mjög illa gekk að koma þeim úl. Þó tókst það með herkjum. Fólk drífur að Jafnframt þessu hafði verið sím að til næstu bæja og beðið um hjálp. Kom brátt margt manna og innan tíðar slökkvilið frá Hofsósi með dælu og einnig síðar frá Sauð árkx'óki. Munu um 40 manns hafa unnið þarna að slökkvistarfinu. —- Var þáð mjög erfitt og' ekki lokið fyrr en um klukkan sex um kvöld- ið. í hlöðunni, sem vax'- steinsteypt með járnbogaþaki, voru 5—600 heyhestar. Var mikið af heyinu í'ifið út og dælt vatni í hlöðuna. Þaf5 ihey, sem ekki eyðilagðist, er mikið skemmt. Um morguninn var mjög hvasst en 'lygndi er leið á daginn. Tókst að verja fjósið og fjárhúsin, svo að skemmdir urðu ekki teljandi á þeim. 'Veggir hlöðunnar sprungu mjög af hitanum. Tjón 'bóndans er að sjálfsögðu mjög nxikið, þar senx hlaðan og heyið var óvátryggt. ÓMÞ. Ný deild innan Rauða krossins i PASTERNAK — fær hann Nóbelsverðlaunin? Hver fær Nóbelsverð launin í ár? „Dagens Nyheder" skýrir svo frá í gær, að í Stokkhólmi séu tnenn almennt þeirrar skoðunar, að rússneska skáldið Boris Paster- nak muni að þessu sinni fá bók- menntaverðlaun Nóbels fyrir bók sína Zhivago, en í þeirri bók gagn rýnir hann svo hvasslega byltingar aðferðir kommúnista, að bókin hei'- ir verið bönnuð í Sovétríkjunum. Var handritinu smyglað út úr Rússlandi og það gefið út á Ítalíu, þrátt fyrir tilraunir rússneskra yfirvalda til að koma i veg fyrir þelta. iSá rifchöfundur, sem talinn er koma helzt til greina á eftir Paster nak, er ítalski höfundurinn Al- berto Moravia, sem vakið hefir mikla athygli með bók sinni „Tvær konur“. Sænska Akademían úfchlut ar Nóbelsverðlaunum aft' venju n.k. fimmtudag. Mindszenty kardínáli fer til Rómar? Frá happdrættinu UMBOÐSMENN! Látið skrifstofuna vita sem fyrst, ef þið getið tekið fleiri miða til að selja. DRAGIÐ EKKI að gera skil strax og sölu er lokið. ÞAÐ VERÐA allir að eiga miða í happdrætti Fram- sóknarflokksins. I SKRIFSTOFAN er á Fríkirkjuvegi 7 (Framsóknarhúsið) Sími: 19285. | dag. Mindszenty hefir 2 síð- ustu árin veriö í bandaríska sendiráðinu í Búdapest. Áður hafði hann oft setið í fang- elsi hjá kommúnistum. Áður hafði heyrzt, að ung- verska stjórnin væri fús til að veita honum fararleyfi úr sendiráðinu og þá til útlanda. enda fengi hann aldrei að koma til Ungverjalands aftur. Þjóðleikhúsið frumsýnir Sá hlær bezt næstkomandi fimmtudagskvöld Þjóíleikhússtjóri nýkominn heim úr boftsferft til Rúmeníu Guðlaugur Rósenkranz þjóð- leikhússtjóri boðaði írétta- menn á sinn fund í gær í til- efni þess að á íimmtudaginn kemur frumsýnir Þjóðleikhús- ið gamanleikinn Sá hlær bezt (The Solid Gold Cadillac) eftir Kaufman og Teichmann. Þetta er fvrsta gamanleikritið sem Þjóðleikhúsið setur upp á þessu leikári. Á íslenzku hefir leikritinu verið gefið nafnið Sá hlær bezt, en þvðinguna hefir Bjarni Benedikts- son frá Hofteigi gert. Annar höf- undanna, Kaufman, er heims- frægt leifcritaskáld og er þetla arnað leikrit hans sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu og er skemmst að mínnast. Er á meðan er. Meðal arnarra leikrita Kaufnxans má til nefna The Man Who Carne ío Dinner, sem nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri sýndu þar í fyrra. Erfiðleikar Margs konar erfiðleikar hafa komið fram varðandi uppsetn- ingu „Sá hlær bezt“. Senx dæmi má nefna, að í sumum atriðum þarf að sýna sjónvarp, og þau atriði reyndust erfiðastur Þránd- ur í Götu. Varð m.a. að fara suð- ur á Keflavíkurflugvöll til þess að mynda þar eitt alriðanna en leik- ritið gerist í Bandaríkjunum og varð því að færa ýmis atriði „í stíl“ til þess að ná sem beztum árangri. Leikstjóri er Ævar Kvaran, og sagði hann að tekizt hefði að sigrast á þessum erfiðleikum að mestu. Aðalhlutverkin eru í hönd- um þeirra Emilíu Jónasdóttur, Indriða Waage, Róberts Arnfinns sonar, Lárusar Pálssonar. Valdirn- ars Helgasonar og Haralds Björns1 sonar. Leiktjöld hefir gert Gxxnn- ar Bjarnason, en hann hefir lærl leiktjaldagerð bæði hér heima og erlendis í 3 ár. Leikritið Sá hlær bezt er i létt- um dúr og fjallar um bandarísk- (Framhald á 2. síðu) Ólympíumótið: ísland vann Belgíu, en tapaði fyrir Kol- ombíu íslendingar töpuðu illa . fyrir Kolombíumönnum á skákmótinu í Mimche<n. Ouellar vann Inga; Sanc- hez vann Guðmund, og er þaft' í fyrsta skipti, sem Guðnxundur tap ar skák á mótinu. Maríin vann Jón, en Freysteinn gerði jafntefli við de Greiff. Kolomibíumenn hlutu þvx 314 vinning gegn Vz. — Önnur úrslit í umferðinni urðu að Pólland vann ísrael með 2V2 gegn IV2: Kanada vann Frakkland með 3Vz gegn V2; Finnland vann Belgíu mefj 2V2 gegn IV2; Svíþjóð og Danmörk gerðu jafntefli 2—2 og Ungverjaland vann Holland 3l/2 gegn V2, og hafa þar með örugg- lega tryggt sér efsta sætið í B- .riðlinum. •í áttundu umferð tefldu íslend ingar við Belga. Ingi vann Franek, Freysteinn vann Vandehbroeck, Guðrnundur gerði jafntefli við Vanschoor, en Ingimar tapaði fyrir Beyen. Frakkar neita viðræSum um vopna- hlé við ótlagastjórn Serkja í Kairó NTB—París, 20. okt. Franska stjórnin er reiðubúin að taka til athugunar viðræður um vopnahlé á einstökum víg- stöðvum í Alsír, en hitt komi alls ekki til greina að heí'ja viðræður við útlagastjórn- ina um vopnahlé í Alsír yfir- leitt. Frá þessu skýrði talsmaður fi'önsku stjórnarinar i dag, að þvx er segir í franska blaðinu „Le Monde“. Ekki fulltrúi fólksins Talsmaðurinn sagði, að útlaga- istjórnin í Kairó og FLN-'hreyl’- ir.gin væru ekki fulltrúar Serkja i Alsír. Franska sljórnin myndi semja um framtíðarstöðu Alsírs við fulltrúa þá, sem Alsirbúar kysu sjálfir við frjálsar kosning- ar nú 25. þ.m. Ef uppreisnarmennirnir vildu raunverulega vopnahlé, þá gætu þeir farið fram á það við liðsfor- ingja franska hersins, þeir myndu áreiðanlega hlusta á slíkar beiðn- ir Skilyrði í því sambandi af hálfxi uppreisnarmanna kænni liins vegar ekki til greina. Fullyrt er, að de Gaulle muni fara enn eina ferð til Alsír, áður en koshingar fara fram. Senni- lega verði hann á ferð þar ein- hvei-n tíma milli 25. og 30. okt. n.k. NTB—Vatíkanríkið, 20. okt. Mindszenty kardínáli, yfirmað Sunnudaginn hinn 12. okt. yar stofnað Rauða krossdeild að Bol- ungavík. Við það tækifæri fiélt framkvæmdarstjóri R.K.Í., Gunn- laugur Þórðarson, stutta ræðu. Stofnendur voru 45 að tölu, og ur kaþólsku kirkjunnar í Ung- var formaður kosinn Björn Jó- verjalandi, er væntanlegur til er ibýsna ó- hannesson, skólastjóri, meðstjórn- oinhvprn daM vcnjulegt, að menn kaupi föt sín endur: Guðmundur Jóhannesson, ' & á hlaupum á götum úti, eins og héraðslæknir og Steinn Emilsson, 111 laKa, PaU 1 PaIaKJ011» þarna virðist hafa átt sér stað. kennari. sem hefst a laugardag. , Þetta er haft eftir góðum heimildum í Vatíkanríkinu í Tilkynning frá Búnaðarsambandi Suðurl. um búnaðarþingskosningu Formenn búnaðarfélaga og kjörstjórnir eru minntir á að kosningadagurinn er 26. október n.k. Þessir menn eru í kjöri: A — Sjálfstæðisflokkur: 1. Sigui'jón Sigurðsson, Rafholti 2. Sigmundur Sigui'ðs'son, Langh. 3. Siggeir Björnsson, Holti 4. Lárus Ág. Gíslason, Miðhúsunx 5. Einar Gestsson, Hæli 6. Kjartan L. Markússon, Suður-Hvammi 7. Sr. Sigurður Háukdal, Bergþórslivoli 8. Gunnar Sigurðsson, Seljat. 9. Einar Eix-íks'son, Miklaholtsh. 10. Páll Björgvinsson, El'ra-Hvoli B — Framsóknarflokkur: Bjarni Bjarnason, Laxigarvatni Klemenz Kristjánsson, Sámsst Jón Gíslason, Norðui'hjáleigu Sigurgrímur Jónsson, Holti Eggert Ólafsson, Þorvaldseyri Ragnar Þorsteinsson, Höfða- brekku Hjalti Gestsson, Seifossi Guðjón Jónsson, Ási, Vestm.ey Eii'íkur Guðjónsson, Ási Þói-arinn Sigurjónsson, Laugar- dælum (Frá stjóni BúnaðarféJag's Suðurlands)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.