Alþýðublaðið - 13.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.09.1927, Blaðsíða 2
k alpvl utLAt-:ii t ALÞÝÐUBLAÐIÐ | J kemur út á hverjum virkum degL \ Afííreidsla í Aipýöuhúsinu við í Hverfisgötu 8 opin írá kl, 9 árd. í íil kl. 7 síðd. S Skrifstofa á sama stað opin kl. j 9‘/s —10 Vs árd- og kl. 8—9 siðd. Simar: 988 (aígreiðslen) og 1294 (skrifstoían). Verðlags Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu simar). I Gal liálfsystkinanna. Jafnve! Berléme-tíðindin, sem Valíýr og Jón Kjartansson hafa gengið á mála hjá, geta ekki annað en viðurkent ágæti starfs Jóns Sigurðssonar forseta fyrir ís- lenzku þjóðina. Hann er líka dá- inn fyrir mörgum tugum ára, og brigzlin, sem á honum voru látin klingja, um að hann hefði selt síg dönsku stjórninni, þegar hann kom í veg fyrir, að íslendingar eyddu fjárstofni sínum með nið- urskurði, en barðist fyrir lækn- ingu sauðfjárins af fjárkláðanum, eru löngu ómerk orðin. Hitt er öllum heiiskygnum mönnum auð- sætt, að hefðu Berléme, D. D. P. A. og „Morgunblaðið“ svo nefnda verið þá á foldUj þá hefði mál- gagn Stórdanans og olíuhrings- ins launað eldi sitt og íhalds- jns með því að niða Jón Sigurðs- son, þann Is'.endinginn, sem Ber- lémum þsirra tíma stóð mestur ótti af, á milli þess sem það hefði frætt lesendur sína um tannhvala- rengi og önnur þvílík Valtýs-vís- indi. Jóni Sigurðssyni kom aldrei til hugar, hve þröngur, sem fjár- hagur hans var, að ganga að því skilyrði, sem danska stjórnin setíi honum, að hætta gð hlutast til unt íslenzk stjórnmál, þó að þá stæði honum til hoða að verða vel Iaunaður .embættismaður. Skuldir hans ukust, því að tekj- urnar voru mjög af skornum skamti, en hann sþaraði manna sízt fé sitt til þess að verða lönd- um sínum að Iiði. Var um. hríð hætta á, að hann yrði gjaldþrota. Þá var það, að Eiríkur Magnús- son, bókavörður í Cambridge á Englandi, fékk enskan mann til eð hlaupa undir baggann og ieggja fram fé ti! að greiða skuld- ir hins íslenzka stjórnmálafor- ingja. Peim, er farnir »ru að kynsiasí blaðamenskunni, sem höfð er í fósturbiaði Ber'émes og Coplands, er engin ráðgóta, að hátt hefði látið í rengisbolnum um föður- jpndssvik og sjálfssölu, sem Jóni Sigurðssyni og Eiríki hefðu þar verið borin á brýn, vegna þess- «xar fjárhjáJpar útlendings við ís- Jenzka sjálfstæðismenn, ef þá hefði verið búið að vekja „Mgbl." upp til baráttu fyrir dönsku, ís- lenzku og amerísku auðvaldi. Það er og ekk.i eð undra Mútublað Stórkostleg sjóðpurð undir handarjaðri íhaldsstjörnarinnar. Hvers vegna þegir nú „Morgunblaðið“? Nú þessa dagana, þegar „Morg- unblaðið", málgagn Aage Berlé- mes og velunnári Knúts Berlíns, hins alkunna Islandsfjanda, er að ófrægja það, að clanskir verkamenn styðji stéttarbræður sína hér í bar- áttunni gegn yfirráðum danskra auðkýfingahérá landi, sem eiga fréttastofu bg blaðakost i A'usturstræti 8 í Reykjavík á ísiandi og peningaverzlunina- ís- iandsbánka, sem sýgur blóðið úr' æðum fátækrar alþýðu á íslandi ,og kúgar svo sjómenn um land alt, þð sérstaklega í Vestmanna- eyjum og á isafirði, að þeir að síðustu neyðast til að afhenda henni litlu framleiðslutækin sín, vélbátana, að meira eða minna leyti upj) í vafasamar skuldir, —- sömu dagana er að komast upp um flokksbræÖur þess — þjóna Berlémes, Berlíns, Islands- hanka og íhaldsins — einhver hin stærstu fjársvik og falsanir, sem komið haía fyrir á voru Jandi. Um það þegir „Mgbl.“ Það er kunnara en frá þurfi að segja, að það er regla íhaldsins að verðlauna „einstaklingsfram- takib“ til óhappaverka með þögn. . „Morgunblaðið" bregður því ekki út af venjum. Pað þegir, — steinþegir. Alþýðubiaðið sér enga ásíæðu til að ganga í þessa samábyrgð auðvaldsblaðanna. Pað er mál- gagn f jöldans og stendur á verði fyrir hann. Pvi er þess vegna skylt að gera það iýðum Ijóst, sem á sér stað á „æðri“ stöð- um, þó aö leynt eigi að fara og reynt sé að þegja það í hel. Alþýðublaðið reyndi að afla sér upplýsinga um þetta mál á ýmsum stöðum, en það gekk treg- lega. Samábyrgðin um þögnina er orðin mjög víðtæk og því erfitt að komast fyrir kjarna málsins, en svo mikið gat þó AI- þbl. fengið aö vita, að urn 60—70 þúsuntí kröna sjóðþurð er í Brunabótafélagi íslands. Sjóðþurð þessi hlýtur að ná yfir nokkur undan farin ár. Brunabótafélag íslands stendur undir eftirliti atvinnumálaráðii- Stórdanans, sem flestum hefir reynst argari andstæðingur sjálf- stæðiskrafna tslendinga, dæmir eðliíega eftir eigin verkum, því að hver er sínum hnútum kunn- ugastur. Nú munú þó fíestir sjá, að fjár- lán Énglendingsins var engin múta, en varð tslendingum til gagns og b'essunar. Berléme-éðl- ið, sem heimtar erlendan fulltrúa í útgáfustjórn íelenzks stjómmála- bteðs, var þar ek'ki t:! staðdr, neytisins. Atvinnumálaráðherra var Magnús Guðmundsson. Ární Jónsson frá Múla, fyrr ver- andi alþingismaður, tók við forstöðu félagsins fyrir rúm- lega tveimur árum, — bitlingur, 'sem Ihaldið veitti honum. Endurskoðendur félagsins hafa verið undan farin ár þeir stjórnarráðsfulltrúarnir Páll Páimason og Vigfús Einarsson. Pað verður. að kallast mjög undarleg og einkennileg stjórn- semi og mjög slælegt eftirlit hjá íhaldsstjóminni, ef hún hefir ekkert vitað um fölsun starfs- ínanna Bruirabótafélags Islands um hag sjóðsins. Eða hefir end- urskoðun undirmanna i halds- stjómarinnar verið svo ónákvæm, — hafa þeir kastað svo til henn- ar höndunum, að þeir hafi ekki séð fölsunina? Eða hafa þeir og þar með hús- bændur þeirra, íbaldsráÖherrarnir, vitað alt og hylmað yfir? Fjársvikin verða ekki uppvís fyrr en nýja stjórnin er tekin við stjórnartaumunum. Hverju sætir það? Alþýðublaöið krefst þsss í nafni almennings, að það verði upplýst, hvort sé réttara, að íhaldsstjórnin hafi ekkert vitað eða hvort hún hafi hflmað yfir. Það krefst þess að fá að vita, yfir hve mörg ár fjársvikin ná. Tvö ár eru síðan, að Árni frá Múla tók við forstjórn Bruna- bótafélagsins. Alþýðublaðið krefst þess, að ekkert verði undan skilið í þessu máli. Pað krefst þess, að alþýðan fái að vita alt. Fleiri hneykslismál úr stjómar- tíð íhaldsins, sem „Morgunb!aðið“ er málgagn fyrir, munu nú um það bil uppvís. Alþýðublaðið krefst að fá að vita alt um þau. Og það mun fiytja nákvæmar fregnir af öll- um svikum og fölsunum, sem þaö fær pata af, þrátt fyrir tilraunir, sem gerðar eru af hálfu auövalds- ins tii að dylja þess hátfcar fyrir alþýðu manna. enda hefði Jón Sigurðsson áreið- anlega ekki þegið hjálpina, ef sá böggull hefði fylgt. — Undanfama daga hafa Berléme- tíðindin látið brjóstmylkinga D. D. P. A. ga a um, að eitthvað hlyti að ve:a Ijótt í þvl, að jafnaðar- menn eins lands styrki félaga sína í öðru landi. Samkvæmt þeirri kenningu væri stórhættu- legt, ef t. d. sænskir kristindóms- vinir legðu eitthvað af mörkum tél efiingar áhugamálum trú- bræðra sinna í Noregi, og ekkí hefðu þá þótt ótta'aus afskifti Englendingsins af fjárhag Jóns Sigurðssonar. — Þeir fáu menn, er sjá blaÖ það, sem Frelsisherinn .svo nefndi er að basla við að láta sjá dagsins ljós í.jiokkrar vikur enn þá, hafa e. t. v. tekið eftir því, að það setur upp hátíðhsvip, svipaðan og Gróa á Leiti myndi hafa gert, ef hún hefði þózt hafa tálbeitu fyr- ir sögubita í skrafskjóðunni, og skýrir frá uppgötvun hálfsystkin- is síns hjá Berléme með svuntu- hornið fyrir öðru auganu og hikst- ar á föðurlandssvikabrigzlum, rétt eins og þegár niðurskuröar-attani- ossar hvísluðu sannfærlngarsölu- getgátur um Jón forseta, þegar hann hafði tekið lækningu .sauð- fjárins í sínar hendur. Hins vegar minnist blaðið ekki einu orði á, hversu Spánarvínareglugerðin var úr garði gerð eftir Danmerkur- för Sigurðar Eggerz forðum og gleymir alveg að snökta yfir „bú- setu“ danskra áfengissala í ís- lenzkum ■ stjórnmálum. Um það efni gæti það þó sennilega flutt eina grein, sem einhverjum þætti læsileg, og þá e. t. v. lifað einni viku iengur fyrir bragðið. ■ ¥ítaverð stJÓrn.ar*' ráðstofun. Á síðasta þingi var samþykf þingsályktunartillaga, er Magnús Kristjánsson bar fram á þessa leið: „Sameinað alþingi ályktar að skora á ríkisstjóraina: 1. Að láta á næsta sumri rann- saka, hvað kosta muni að stofn- setja nýtízku-síldarbræðslustöð á hentugum stað á Norðurlandi, sem geti unnið úr alt að 2000 tunnum síldar á sólarhring. 2. að gera ráðstafanir til þess, að nægilegt land með fulltryggum lóðarréttindum verði fyrir hendí, þegar til byggingar slikrar stöðv- ar kæmi." i j , Með ályktun þessari gekk þing- tið í raun réttri inn á þá braut, að rétt væri, að ríkið kæmi upp siórri síldarverksmiðju á Norður- landi, ef rannsóknin leiddi ekkert sérstakt fram á móti því, — meí& öðrum orðum gekk inn á þjóðnýt- ingarkröfur jafnaðarmanna á þess- um atvinnuvegi, að minsta kosti að einhverju leyti. Mátti því búast við því af nýju landsstjórninm, að hún myndi ganga vel frá þessu máli með því að velja mann til rannsóknarinnar, sem ekki væri fyrir fram vitað um aö væri and- stæður þjóðnýtingu á síldarvehk- smiðjum, heldur væri hins vegar vel hæfur til starfans. Pað heyrðist nýlega, að Jón Porláksson sækti það mjög fast ' við nýju stjórnina að fá þennan starfia, iog undruöust það margir, þar eð þeir hugðu, að honum mynctu geðfeidari önnur störf en þau, sem standa í sambandi við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.