Tíminn - 23.10.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.10.1958, Blaðsíða 1
atvinnuástand á NorSur-, Awstur- og Vesturlandi — bls. 7 42. árgattgur. Reykjavík, fimmtiulaginn 23. október 1958. Calypsó, bls. 3. Vettvangur æskumiar, bls. 5 Erlent yfirlit, bls. 6. 234. blað'. Sovétrskin grípa til beinna aískipta af deilum danskra kommúnista Ritari rússneska Kommúnistaflokksins mun koma á flokksþingitS í Danmörku NTB—Khöfn. 22. okt. Komm- únistaflokkur Sovétríkjanna hefir ákveðið að láta deilurn- ar i danska Kommúnista- flokknum beinlínis til sín iaka og senda ritara flokksins Poppeioff á flokksþingið danska sem hefst 31. þ.m. Dar, «ka blaðið ,,Information“ fullyrðir pelta í dag í grein um deilurnar í danska Kommúnista- flokknj.ni. Sem kunnugt er var Axel Larsen og nokkrir aðrir svipt ii öii..;n trúnaðarstörfum fyrir flokkÍDn á fundi miðstjórnarinnar fyrir nekkrum dögum. Larsen verður rekinn Poppoleff er kunnur fyrir að vera ha.rðsoðinn réttlínu komm- únisti. Berst hann bæði heima í Rússlandi og innan flokkanna er- lendis gegn hvers konar hægri villu. ekki sízt títóisma, en Larsen sem hefir verið foringi danskra kommúnisla um áratugi, hefir hin síðari ár hallast að ,,tíóisma“ og frjálslegri túlkun hinnar komm únistísku trúarsetningar. Þykir sennilegt, segir „Information1, að koma I’oppeloffs boði algeran sig- ur dönsku rétllínu kommúnist- anna og muni Larsen og fylgis- menn hans verða hreinlega reknir úr flokknum. Axel Larsen lét taka af sér gálgamynd Stjórn danska kommúnisíaflokksins gaf hon- um þá „frí“ frá formannsstörfum fram aí flokksþinginu 31. október Kaupmannaliöfn í gær. Eiakaskeyti til Tímans. Axei tarsen formaður danska KommÚBistaflokksins, var í raun og veru rekinn frá for- manrisstöríum í flokknum í gær átla dögum fyrr en ráð- gert hafði verið. Tilefnið var gálganiynd, sem birtist af Larsen í dönsku blöðunum í gær. Brottrekoturinn var framkvæmd- ur með þeím hætti, að stjórn flokksins samþvkkti í gær að gefa Larsen ,,frí“ írá öllum formanns- skyldum þangað til flokksþingið, þar sem úrslitaorustan verður háð, kemur -aman 31. okt. Gálgamynd í leikhúsi „Orjofið“ er gefið á þeim for- sendum, að íramkoma Larsens hafi verið ,,óviðurkvæmileg“ er hann leyfgj að láta taka af sér mynd í Avenue-Ieikhúsinu s. 1. mánudags- 'kvöld eftir sýningu á leikritinu „Laser og Pjalter“. Á myndinni sést Larsen standa við gálga með snöru nm hálsinn. AXEU LARSEN „Já, þannig er ástandiö1' Þar hjá stendur leikarinn Osvald 1-Ielmuth, og þegar hann bauðst til að koma fram sem böðull á myndinni, svaraðí Larsen: „Já, það hæfir vel“, og bætti síðan við: „Þannig er ástandið einmitt í dag“. Myndin binist i dönskum blöð- um og fer nú blað úr blaði um lönd Evrópu. — Aðils. Alvarlegur ágreiningur milli Chiang hershöfðingja og Bandaríkjastjórnar Mindszenty fær ekki að fara NTB—Búdapest, 22. okt. — Ungverska stjómin hefir neitað Mindszenty kardinála um leyfi til að fara til Rómaborgar og taka þar þátt í páfakjöri. Útvarpið í Búdapest birti opin- bera tilkynningu þessa efnis í kvöld. Var um að ræða svar við fyrirspurn, sem sendiherra Banda ríkjanna í Búdapest hafði komið á framfæri við ungversku stjórn- ina, þess efnis, hvort kardinálinn gæti fengið fararleyfi, en hann hefir dvalizt í sendiráðinu síðan í uppreisninni 1956. i í svarinu er fyrirspurn Banda- ríkjanna nefnd „ófyrirgefanleg íhlutun" um innanríkismál Ung-, verjalands. Hvort kardinálinn fái fararleyfi, sem þá myndl1 jajfnj- i gilda sakaruppgjöf, segir í svar- ’ inu, er mál, sem eingöngu varðar ungversk yfirvöld og eltki komi til máia að gert vefrði! út nin' með hrossakaupum milli ríkjanna. Fortölur Dullesar reyndust árangurslausar Formósudeilan fyrir þing S. Þ. NTB—Moskvu, Taipeh og Washington, 22. okt. — Frétta- riturum kom saman um það í dag, að sambúð þjóðernis- sinnastjórnarinnar á Formósu og Bandaríkjastjórnar hefði versnað mjög seinustu dagana. Væri mikill ágreiningur kom- inn upp milli ríkisstjórnanna um veigamikil atriði. Hin ólíku sjónarmið hefðu komið skýrt fram á fundum Dullesar og' Chiangs forseta, en Dulles hefði ekki tekizt að hnika hers- höfðingjanum um hársbreidd hvað snertir afstöðnna til eyj- anna Quemoy og Matsu. , óformlegar undirbúningsviðræður Dulles fór til Formósu til að , við aðra fulltrúa um upptöku máls- ræða við hershöfðingjann og að ins. því er talið var fyrst og fremst til afj reyna að fá hann til að fall- ast á að fækka herliði sinu á smá- eyjunum. Þessu hafi Chiang harð- neitað, enda þótt Dulles legði fast að honum. Einar Kristjáns- son handleggs- brotnar Khöfn í gær. — Elnar Krist- jánsson, óperusöngvari var svo óheppinn að detta og handleggsbrjóta sig, er hann var að æfingum við óperuna Gianni Schicci. Frumsýning óperunnar hafði verið ákveð- in 31. okt n.k Ákveðið hefir verið, að Niels Brinker taki að sér hlutverk Einars sem Gherardo, e.n hann hefir skamma stund til stefnu í þessu hlutverki —Aðils Samþyklct var í dag á þingi S. Þ., ályktunartillagfi, þar sem látin er í ljósi hryggð og andúð vegna a'fstöðu stjórnar Suður-Afríku í kynþáttamálinu. 68 greiddu tillög- unni atkvæði, en fimm á móti, þar á meðal Bretar. Fyrir S. Þ. Fréttariturum ber saman um, að þrátt fyrir opinberar yfirlýsingar um hið gagnstæða, megi fullyrða að mikill ágreiningur sé fram kom in milli ríkisstjórnanna um all- mörg veigamikil grundvaiiaratriði. Hafa þeir þetta eftjr bæði banda- rískum og kínverskum heimildum á Formósu. Þessi atriði séu svo mikilvæg, að á þeim geti oltið, hvernig gangur máJa verður þar eýstra á næstunni. Frá Manilla, höfuðborg Filips- eyja, er tilkynnt, að ríkisstjórnin þar liafi ákveðið, með tilliti til þess ástands, seni nú liefir skap- azt, að beita sér fyrir þvi, að Formósumólið verði lagt fyrir þing S.Þ. hið fyrsta. Hafi fulltrúa Filippseyja þegar veriff send fyrirmæli um, að hefja Dulles persónulega sammála Chiang. Ilelzta deiluatriðið í viðræðun- um var herliðifj á Matsu og Que- moy. Dulles hélt fram þeirri skoð- un Bandaríkjastjórnar, að herliðið þar væri alltof fjöimennt frá hern- aðarlegu sjónarmiði til varnar eyj- unum. Chiang Kai Sjek þverneit- (Framhald á 2. síðu) Frumsýning í Þjóð- leikhúsinu í kvöld í kvöld verður gamanleikurinn „Sá hlær bezt' eftir Georg Kauf- man frumsýndur i Þjóðleikhúsinu. Þettaj er fyrsti ga|manleikurinn, sem Þjóðleikhús'ið frumsýnir á þessu leikári. Leikstjóri er Ævar Kvaran, en aðalleikendur eru Emilía Jónasdóttir, Haraídur Björnsson, Indriði Waage, Lórus Uólsson, Róbert Arnfinnsson og Valdimar Ilelgason. Herþota og farþegaflugvél rákust á - 30 manns fórust NTB—Rómaborg, 22. okt. — Mikið flugslys varð í dag yfir ítalju, er farþegaflug'vél fórst með öllum, sem innanborðs voru, 31 manns. Rakst Vis- count farþegaflugvél frá brezka félaginu BEA á þotu úr ítalska flughernum. Flug- Skotið var upp nýj- um; gervihnetti NTB—Washington, 22. okt. -—- í iyrramálið, íimmtudags-1 morgun, verður á vegum Bandaríkjahers gerð tilraun til að skjóta enn einum gervi hnetti á braut umhverfis jörð 'ina. Notuð verður fjögurra stiga eldflaug af Júpíter C gerð. . Gerrihnöttur þessi verður ólík-' úr fyrri höt'tum Bóndáríkjamanna.! Er um að ræða eins konar loftbelg úr aluminium. Er hann fjórir metr- 'ar i þvermál. Ætlunin er, að hann geti fyllt sig af köfnunarefni, út í, geimnum og þá væntanlega mein- ingin að ná honum aftur til jarðar.! 'Auk þess verð'a eins og áður send upp ýmis vísindatæki. ioo ooo L tn ijíjCjincj ^ijnr ómcjcýlarci L Einn smyglaranna á Tungu- fossi gerði í morgun íilraun til að strjúka til útlanda. Ætl aði hann að taka sér fari með ílugvél af Reykjavikur- flugvelli. en var stöðvaður á síðustu stundu af útlendinga- eftirlitinu á flugvellinum. Var brottför vélarinnar frest- að lítið eitt af þessum sökum, meðan endanlega var gengið frá því að stöð\a manninn og fá hann í hendur lögreglunni. “ I ÞEIR SEM viÖT'ióMÍi' voru sinyglið úr Tungufossi á döguuum, femgu fyrinuæli uui að' 3ia!da sig' innan lögsagnarumdæma sinna, unz dómar gengju í máliun þeirra. Til ag fyrirbyggja brottför al' landinu, haf'ði útlendingaeftirlit- inu verið gert aðvart um rnenn- ina og látnar í té myndir af þeim til glöjggvunar. ÞESSAR varúðaiTáðstafanir koinu að gagni klukúan háll' tíu í gær- niorgun, þegar einn starfsinanna eftirlitsiiis á flugvellinum kann- aðist við andlitssvip þess, seni ætlaði að bregða sér úr landi, af mynd, sem eftirlitið hafði í fór- um sínum af lionum. Ilal'ði mað- ur þessi endurnýjað’ veg'abréf sitl sköinmu áður óg að sjálfsögðu keypt sér íarseðil út. ÞEGAR M VÐURINN var tekinn á flugvellinmn var farið nieff hann í gæzlu. Síðar í igær var niál hans af'greitt á þann hátt, að hann var látinn setja tryggingu að upphæð hundrað þúsund krón ur, til ti'yggingar greiðslu á sekt og sakarkostnaði vegna þátttöku i Tuugufosssmygllnu. Sá liáttur var liafður á, aff tveir menn bera ábyngð á iiianniiium. Geri hann tilraun til stroks eða strjúki, verð ur ábyrg'ðarféð kræft í ríkissjóð. ÞEGAR GENGID hafði verið frá ábyrgðimii í gær, var ntanninum sleppt lausmii. ÞAÐ MUN VERA mjög sjaldgæft að menn grípi til ráffa sem þeirra, að bregða sér úr landi undan sektardómum, og þess vegna ekki oft, sem svona mál koma fyrir. | manninum i þotunni tókst að bjarga sér í fallhlíf. Þetta gerðist um miðnætti á miðvikudagsnótt. Voru flugvélarn- ar um 50 km fyrir sunnan Róma- borg. Farþegaflugvélin var á leið frá London tii Möltu. Farþegar voru 26, auk fimm manna áhafnar. Farþegaflugvélin var i 7 þús. feta hæð, er fjórar þotur úr ítalska flughernum af Sahre-gerð komu í fylkingu út úr þokuhakka. Fyrsta þotan tók ekki eftir i'ar- þeg'avélinni fyrr en aðeins voru 30 —40 m á milli þeirra. Flugmaður- inn sá að ekki yrði forðað árekstri og varpaði sér þegar í stað' út í fall- hlíf. Þoturnar, sem á eftir korau, j flugu i gegnum brakið af flugvél- I unum tveim, en skemmdust ekki. Þeir fyrstu, sem komu á slysstað- inn á jörðu niðri, voru hermenn og katólskur prestur. Stóð þá hluti af farþegavélinni í björtu báli, en brak úr vélunum var dreift um stór svæði. Var þegar sent eftir björgunarfólki, en þegar I upphafi var augljóst, að enginn myndi lífs. Flestir þeirra, sem fórus't, munu hafa verið brezkir, þar á meðal nokkrar konur. Nöfn þeirra hafa ekki verið gefin upp. Líkin voru flutt til Rómaborgar í dag, og verður reynt að þekkja af hverjum þau séu, en þau eru mjög sködduð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.