Tíminn - 23.10.1958, Síða 7

Tíminn - 23.10.1958, Síða 7
T j M I N N, fimmtudaginn 23. október 1958. a Skýrslur atvinnutækjanefndar 1955—1957 7. grein Um atvinnuástand og aðstöðu til atvinnurekstrar í bæjum, þorpum á Norður- Austur- ogVesturlandi Hvammstangi íbúatala. 1930 .... 204 1955 .... 308 1940 .... 314 1958 .... 310 1950 .... 311 Verkafólk 1956: S.jó,menn 3, verkamenn 50, iðnstörf 5. Höfnin. Lengd legurúms við bryggju: 5 m d|ýpi og meira 0 m 4—5 m dýpi 25 — 3—4 hi dýpi 95 — 0—3 m dýpi 160 — Mest djrpi við bryggju 4,1 m. Minnst dýpi í innsiglingu 6,5 m. Olíugej'jnar: Gasolía 100 tonn. Landbúitiður. Ræktað land 30 ha., kýr 50, sauð fé 940, garðávextir 1955 40 tunnur. Iðnaður. 1 bifreiiaverkstæði, sláturhús. Rafmagu. ftíkisrafvejta, Laxárvatnsvirkjun. Frá Hvammstanga Athugasetndir. íbúatala og’ atvinna. íbúalala hækkaSi um rúml. þriðjung á árun um 1920—40, en heita má, að hún hafi sfcaöið í stað síðan. Þorpið er aðalverilunarstaður V.-Húnavatns- sýslu. Taiið er, að 20 (manns hafi atvinna annars staðar hluta úr ári. Á sui*rom hafa þorpstoúar nokkra atvinnu við framkvæmdir í hérað- inu. Höfnin o. fl. Hafnarbryggjan er steþíbryggja. Talið ersjaídgæft, að skipaafgrciðsla tefjist vegna veð- urs. Bílvog engin. .Löndunarkrani enginai, Stíiri minni ísi. kaupskip geta lagat við bryggju. Vitamála- skrifst*fan hefir gert áætlun um lengingu bryggjunnar. Eitt ker var í sm'iðum á árinu 1957. Þil- farsbátar og opnir vélbátar voru gerðir út frá Hvammstanga fyrir nokkmm árum, en sú útgerð lagð- ist niðuiy/og 'er þar nú engin út- gerð til fiskveiða, þó eru enn á staðnum Í5 opnir vélbátar, litlir, og 1 þilfarstoálur, 4 rúml., en sjávar- vöruframieiðsla engin fram tal.in í skýrsiu hreppsnefndar. Á mið Strandamanna og Skagstrendinga er langt að sækja frá Hvamms- tanga. Kaupfélag V.-Húnvetninga á sfórt og að mestu nýbyggl' slátur- og kjötfivstihús. í því eru 2 hrað- frystitæki, en húsið ekki að öðru leyti útbúið sem fiskfrystihús. Landbúiiáður, iðínaður o. fl. Hreppurinn á jörðina Kirkju- hvamm og land það, sem þorpið stendur á. Ræktunarmögulsikar eru góSír. Hrossaeign er allmikil (55). Bifreiða- og búvélaverkstæði er á staðnum, og mjóikurvinnslu- stöð var í smíðum árið 1957.Slátur fjártala 1956: 26.435. Þorpið fær rafmagn frá Laxárvatnsvirkjun í A.-Húnavatnssýslu. Blönduós íbúatala. 1930 .... 287 1955 .... 529 1940 .... 436 1956 .... 528 1950 .... 460 Verkafólk 1956: Verkamenn 62, iðnstörf 15„ verksmiðjufólk 5. Höfinin. Lengd legurúms við bryggju: 5 m dýpi og meira 0 m 4—5 m dýpi 25 — 3—4 m dýpi 15 ■— 0—3 m dýpi 80 — Mesl dýpi við bryggju 4,2 m. Minnst dýpi í innsiglingu 4,5 m. Olíugeymar: Gasolía 160 tonn. Landbúnaffur: Ræktað land 60 ha„ kýr 60, sauð fé 1200, garðávextir 1955 76 tn. Iffúaður. 1 biíreiðaverkstæði, 1. trésmiðja, 1 pípugarð, 1 sláturhús, 1 mjólkur- stöð. Rafnagn. Ríkisrafveita, Laxárvatnsvirkjun 464 kw. Athugasemdir. íbúatala og atvinna. íhúum hef- ir fjölgað um nál. 35% síðan um 1930. Fjölgaði um nál. 150 á ár- unum 1930'—40, en síðan hefir fjölgað um nál. 100 manns. Þorpið er aðalverzlunarslaður fyrir mik- inn hluta Austur-Húnavatnssýslu. Talið er, að 8 manns hafi haft at- vinnu annars staðar hlut úr ári. Af verkamönnum eru 14 bifreiða- stjórar. Gistihús er á staðnum og allmakil greiðasala og áætlunarbif reiðar fara þar um á leiðinni milli landsfjórðunga. Margir vinna á sumrin við framkvæmdir í hérað- inu. Höfnin. Höfnin er fyrir opnu haí'i og er erfitt um afgreiðslu skipa af þeim sÖkum. Hafnarhryggj an er sleinbryggja. Hin minni kaup skip geta lagzt að bryggju. Bílvog engin. Löndunarkrani enginn. Vitamálaskrifstofan hefir gert á- ætlun um lengingu bryggjunnar. Útgerð er engin á Biönduósi og hefir ekki verið, að talizt getur, enda eru þar engin fiskiskip fram talin ög engra sjómanna gstið. Eng in aðstaða í.il fiskverkunar. Landbúnaffur, iffmður o. fl. í þorpinu er allmikil atvinna við landbúnað og iðnað, sbr. skýrslu. Talið er, að 30—40 fjölskyldur stundi landbúnað að meira eða minna leyti. Lóðir eru eign hrepps- ins,. og á hann allmikið af rækt- uðu og ræktanlegu landi, sem þorpsbúar nytja. Hrossaeign er all- mikil, eins og viðar á þessum slóð- um (86!). Allmikið bíla- og búvéla verkstæði er á staðnum. Sömuleií is trésmiðja og pípugerð. Ennfrem ur mjólkurvinnslustöð fyrir héraf ið. 1 henni er framleidd þurrmjólk. Innvegið mjólkurmagn 2,5 millj. lítra. Á staðnum er stórt sláturhús og kjötfrystihús eign Sláturfélags Austur-Húnvetninga. Siáturfjártala 1956: 27712. Skagaströnd íbúatala. 1930 .... 234 1955 .... 540 1940 .... 315 1956 .... 515 1950 .... 606 Verkafólk 1956: Sjómenn 50, verkamenn 70, verkakonur 50, iðn- störf 19. Höfnin. Legurúm og dýpi við bryggjur: 5 m dýpi og meira Om 4—5 m dýpi 255 — 3—4 m dýpi 155 — 0-—3 m dýpi 170 — Mest dýpi við bryggju 4,9 m. MLnnst dýpi í innsiglingarleið 6 m. Tæ.ki við höí'nina: 1 lyftikrani, 1 bílvog. Olíugeymar: Gasolía 700 tonn, jarðolia 5000 tonn. Fiskiskip. Þiifarsbátar yfir 30 rúml. 1 41 rl. — undir 30 rúml. 4 81 — Opnir vélbátar 5 12 — 134 — + 1957 keyptur 1 'bátur 8 — — bátur (nýr) 75 — — 1 bátur 38 — í árslok 1957 255 — Vinnslustöðvar. 2 fiskfrystihús. Afkastageta 35 onn af hráefni. Geymslurúm fyrir /00 'lunn. 1 síidarverksmiðja. Afkastageta Í000 mál síld, 20 tonn mjöl. Hjailarúm fyrir 70 tonn. 3 söltunarstöðvar. Afli og framleiffsla. 1955 1956 Afli, tonn 1501 1794 Hrafffrystur fiskur, tonn 370 476 Skreiff, tonn 16 0 Saltf., óverkaffur, tn. 30 90 Þorska- og karfamjöl 152 197 Þorska- og karfalýsi tn. 31 31 Saltsíld, tunnur 60 3198 Landbúraffur. Ræktað land 130 ha., kýr 65, sauðfé 2000. Iðnaffur. 1 vélaverkstæði, 2 trésmíðavinnu stofa, 1 slálurhús. Rafmagn. Ríkisrafveita, Laxárvatnsvirkjun Athugasemdir. íbúatala og atvinna. íbúatala jókst á síldveiðiárunum, en síðan FramLald á 8. síðu. Á víðavangí Hæpin upplýsingaþjónusta Hér á dögunum brá Heimdell- ingur nokkur sér „austur yfir fjall“ í því skyni að upplýsa rangæska bændur í sámvinnu- fræffum. Ekki liggur með öllu ljóst fyrir hvaðan piltungi þess- um er komin samvinnuþekking sú, er hann taldi þörf á aff boða búandmönnum þar eystra, en sterkar líkur liggja aff því, að hclzta heiinildarritið hafi verið Mbl. og er svo sem ekki „ullar- leit í geitnakofa“ að afia sér þar upplýsinga um samyinnumál. Allt um það virðist þó Heim: , dellingurinn umgangast alkunn- ar staðreyndir full fljótfærnis- lega og er því „fræffslan“. öll í’ vafasamara lagi. Varla er þó sanngjarnt aff saka Mbl. Uni þfcssi mistök, þar sem vitað er, aff sanngirni þess og sannleiksást gagnvart samvinnufélögunum nálgast þaff aff vera ofurmann- Jeg, heldur mun Heimdellingur- inn hafa misskilið eitthvað lieira ildarriliff og er ekki nema mánn- leg't. Sýnishom Heimdellingurinn segir, og er að vonum mikiff niðri yrir: „Skyldi gömlu liugsjónamöim- unum, þeim Tryggva Gunnars- syni, Benedikt Jónssyni frá Auðn um og Jóni Sigurðssyni á G.aut- löndum ekki bregffa, ef þeir fengju nú séff livernig forráðg- menn Framsóknarflokksins hafa leikið hugsjón þeirra meff því áð' hneppa hana í stjórnmálá'léga ánaúð, stefnunni til mikils skáða og þó sérstaklega þeim, sem hún á lielzt að vinna fyrir, íslenzkúm • bænduni, samtímis því sem mestu . fjandmenn bændamenningar og sjálfstæðs búrekstrar, koinmún- istar, liafa verið leiddir í valda- stól á íslandi, fyrir beina tilstuffl an þeirra inanna, sem segjast öffrum fremur bera liagsmunl ís- lenzkra bænda fyrir brjósti“. Tarna var nú meiri málsgrein- in. Þyrfti að læra betur Ef þessi fræffimaffur úr Heim- dalli hefffi nú gefið sér tíma til, þess aff athuga eilítið betur þennan fyrirlestur sinn áður en hann var fluttur, er sennilegt, aff liann liefffi komiff auga á ýms ar veilur í lionum. Þaff voru á símim tíma forystumenn 'sarn- vinnusamtakanna, sem áttu ineg- in þátt í myndun Framsóknar- flokksins. Þar kom til þeirra framsýni. Þeim var Ijóst, aff and- stæffingar samvinnuhreyfingar- innar myndu fyrr eða síðar stofna sinn stjórnmálaflokk -óg aff á hiiium pólitíska vettvaúgi yrffi út um það gert, hvort sam- vinnustefnan ætti áff halda áfram að fá aff þróast á íslandi effa yrffi þurrkuff út. Veit ekki þessi pilt- ur, aff kaupmannavaldið í iiaus eigin flokki myndi fyrir longu vera búið að krenkja svo kösti' samvinnufélaganna að þeim væri ekki lengur lífvænt í landinu, ef árásunum hefði ekki jafnaii ver- iff hrundið af Framsóknarflökkn- um? Þekkingarsviff mannsins á öllu því sem lýtur aff samvinnu- málum er eins og eyffimörk. Ilann hefir enga hugmynd úm, að Benedikt á Auffnum, seni hann er þó aff minnast sem sám- vinmimanns, var eldheitur Fram sóknarmaffur. Tryggvi Giinnars- son og Jón á Gautlöndum voru uppi fyrir daga núverandi flokka skipunar. En hvaffan kemur manninuni sú vizka, aff þeir hefffu litið öffruin augum á þessi mál en forvígismenii santvinnu- félaganna gerðu 1917 og síffán? Hver lieldur Iianii að hafi verið afstaffa þeirra til „tvöfalda skattsins", sfcm kaupmamtavald- iff reyndi í árdaga samvinnuhreyf ingarinnar aff þvinga hana undir og sem íhaldiff væri fyrir löngu búið áð lögfesta, cf ekki hefði notiff við þingstyrks Framsókn- arflokksins? Heldur hanu, að þvílíkar aðfarir séu einhver sér- stakur velgerningur við íslenzþa bændur? 1 Framhald á 8. síðu. Frá öiunduooi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.