Tíminn - 09.11.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.11.1958, Blaðsíða 8
5KRIFAÐ OG SKRAFAÐ 8 T í MIN N, sunnudaginn 9. nóvember 1958. Nýjar hljómplötur Helena, Otíinn og Atlantic ★ ENN Á NÝ ÉG Á MÉR DRAUM MANSTU EKKI VINA Ó, NEI * Paul Anka: PITY PITY WAITING FOR YOU DIANA I LOVE YOU BABY CRAZY LOVE LET THE BELLS KEEP RINGING YOU ARE MY DESTINY WHEN I STOP LOVING YOU * Elvis Presley: TROUBLE YOUNG DREAMS CRAWFISH DIXIELAND ROCK HARD HEADED ' WOMAN DON’T ASK ME WHY Ricky Nelson: A TEENAGER’S ROMANCE I’M WALKING YOU’RE MY ONE AND ONLY LOVE ★ Ragnar Bjarnason og K.K.-sextettinn: LÍF OG FJÖR TEQUILA LÍNA SEGIR STOPP SÍÐASTI VAGNINN ÓLI ROKKARI MÆRIN FRÁ MEXÍCO FLÖKKU JÓI ANASTASIA ★ Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur s.f. Vesturveri — Sími 11315. (EYamhald af 7. síðu). sem öðrum þræði ér gurnað af í Morgunblaðinu og með röngu eru tileinkuð Sjálfstæðisflokknum, þá er jafnframt skrifað í Morgunblað ið um óhæfilega skuldasöfnun. — Þegar annars vegar er litið á þetta og hins vegar höfð í huga frammistaða Sjálfstæðismanna meðan þeir sátu í ríkisstjórn, þá minnir þetta atferli stjórnarand- stöðunnar á sögurnar um dýrið, er árangurlaust reyndi að ná í vin- berin, en sagði vonsvikið að lokum Þau eru súr! Norskir skóiamenn (Framhald af 6. slðu;. og 'hefur á þeim tíma haldið marga fyrirlestra á námskeiðinu. Hann lét þess getið í gær, að margt í skólamálum íslendinga væri frá- brugðið því sem væri x Noregi. M.a. væru frí hcr miklu lengri, en það sagði Piene rektor að væri mjög mikilvægt. Auk þess sem það gæfi nemendum tækifæri til þess að vinna sér inn peninga þá kæm- ust þeir í snertingu við aðrar stétt ir þjóðfélagsins, og hefðu meiri útivist en ella. Hins vegar kvað hann of mikla áherzlu vera lögð á próf milli bekkja í héxlendum skólum. Aðalatriðið væri að leggja meiri áherzlu á uppeldishlið ina en einhliða fræðslu. Samvinnuskólinn á sér fáa lika Piene rektor heimsótti og skóla á Akranesi og Borgarnesi, svo og Varmalandsskóla í Borgarfirði og samvinnuskólann að Bifröst. Hann fór viðurkenningarorðum um Sam vinnuskólann og kvaðst þess full- viss að hann ætti sér fáa líka eða enga. Að lokum gat Piene rektor þess að auðsætt væri að húsnæðisskort ur háði mjög skólamálum hériend is, og kvaðst vona að húsnæðis- málum skólanna yrði komið á 'neil brigðan grundvöll sem fyi-st. Friðbjörn Benónýsson sagði að rfUIHlIiUUIlIUlUlUllllIUIIIIIIIIIIIIlllIllllllllIIIUIIIUM Félag austfirskra kvenna Félagsfundurinn verður í Garðastræti 8 miðvikudag 12. nóv. kl. 8,30 (ekki þriðjudag eins og venjul.). Stjórnin. DrrrHTIIIIUIllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllllllllllfll /.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v, Bif r eiðaeigendur Við sólum eftirtaidar stærðir af hjólbörðum með snjómótum 750x20 825x20 900x20 1000x20 1100x20 1200x20 Fljót afgreiðsla GÚMBARÐINN Brautarholti 8. Sími 17984 V.VV.V.V.V.’.V.V.V.VAW ampeo ot Saílagnlr—VIBgerSir Sími 1-85-58 það væri engum vafa undirorpið að námskcið þetta hefði verið til hins rnesta gagns fyrir kennara. Að meðallali munu um 80 kennar ar hafa sótt námskeiðið og láta þeir allir mjög vel af árangrinum. Það er ósk allru að fá meira í þessa átt, sagði Friðbjörn að lok- um. Rakaþéttir lampar 1, 2 og 3 stúta Kapal- og röraspemnur flestar stærðir. Véla* og raftækfa- verzEunin Tryggvagötu 23 Sími 18279 Rafmagnsrör 1”, %u og %“ Raímagnsmótorar,, 1 fasa 0,22, 0,34, 0,40, 0,61 0,95 hestöfl. Gírmótorar 0,61 og 0,95 hestöfl. 3 fasa. 2, 4,1 5,45 og 7,5 Til afgreiðslu á næstunni. Pantanir óskast sendar sem fyrst. VéSa* og raftækia- verzíunin Tryggvagötu 23 Sími 18279 VERKFÆRI Klaufhamrar — Kúluhamrar — Munnhamrar — Hamarssköft — Slegg juhausar — Handsagir — Bakkasagir — Stingsagir — Sporjárn — Skrúf járn — Vinklar — Þvingur — Hjólsveifar — Handaxir — Tréborar — Járnborar — Rörtengur — Rörskerar — Hjól fyrir rörskera — Stálburstar — Topplykla- setf — Skiptilyklar — Tengur allar stærðir og gerðir — Járnsagarbogar — Járnsagarblöð — Snittitæki — Skrúfstykki — Handsmerglar — Smergelskíf- ur, lausar — Málningarrúllur og bakkar — Málningapenslar, flatir — Sandpappfr — Kíttisspaðar — Múrhamrar — Múrskeiðar — Glattbreífi — Múraxir — jj RAFMAGNSVERKFÆRI Borvélar Vn", W, Vi" — Smergelskífur 0,6 Hö. — Lóð- boltar — Rafmagnsviftur, stórar — LÍM OG KITTI LÍM fyrir harðplast — Lím fyrlr veggflísar — Lím fyrir gólf- flísar — Kalt trélím — Gólfdúkalím — Griplím — Gúmmíslanga Vi" — BYGGINGARVÖRUR Útidyraskrár (L.M. Ericsson) — Útidyraskrár VINK (norskar) — Innidyraskrár (NATIONAL LOCK) — Innidyraskrár (DANSKAR) — Innidyralamir án kúlulegu (DANSKAR) — Inni- dyralamir nikkelhúðaðar með kúlulegum — Útidyralamir, messing — Útidyralamir galf.s. Húsgagnavinklar — Plastgólflistar (finnskir) 6 og 10 cm—Tröppulistar — Handriðalistar IV4XV4 — Plastplötur á eldhúsborð — BYSSUR, SKOTFÆRI Fjölbreytt úrval af haglabvssum — Allar stærðir af rifflum, haglaskotum og riffiiskotum — Byssupokar — hreinsitæki — stuðpúðar og ólar — Einnig búsáhöld úr gleri, leir og málml Póstsendum um land ailt Búsáhalda- og járnvörudeild SÍMAR: 13041 - 11258

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.