Tíminn - 09.11.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.11.1958, Blaðsíða 2
Nótt yfir Napólí Sýningar eru nú að byrja aS nýju í ISnó á leikritinu Nótt yfir Napólí eftir Eduardo de Filippo. Fyrsta sýning verSur á þriSjudagskvöld. LeikritiS var frumsýnt í vor, en var þá aöeins sýnt i fá skipti vegna þess aS orSiS var áliSiS leikársins. LeikritiS gerist á striSsárunum, um þaö leyti, sem Banda- menn settu liS á land í Ítalíu. ASalhlutverk leika Brynjólfur Jóhannesson ag Helga Valtýsdóttir. Leikstjóri er Jón Sigurbjörnsson. LeikritiS fékk mjög góSa dóma. ÞaS verSur sýnt í örfá skipti vegna þess aö nýtt leikrit ar í uppsiglingu. Á myndinni eru, taliS frá vinstri: Steindór Hjörleifsson >em Amedo, Karl SigurSsson sem Ciappa lögregluforingi og Brynjólfur Jóhannesson sem Gennaro Jovine. Aðalstöðin í Keflavík hefir byggt mikinn og vel búinn samkomusal Hinn 4. b. m. opnaði Aðal- íátöðin hi. í Keflavík nýgerð- an samkomusal á efri haöð n'iss síns, Hafnargötu 86 í (iernaíaráætlun (Framhald af 1. síðu) /iku, er fulltrúar Félags brezkra itogaraeigenda, starfsmenn 1 brezka útvegsmálaráðuneytinu og ilotamálaráðuneytinu komu saman ;ij. fundar í Lundúnum. Læknishjálp um borð Þá segir, að herskipadeildin, >cm verndar brezku veiðiþjófana /ið íslandsstrendur, en hún er uidir yfirstjórn Barry Andersons, iicfi fengið innsiglaðar fyrirskip- ar.ir um hinar nýju „bardagaað- :erðir“ gegn fyrirhugaðri „vetrar- >ókn“ íslendinga. Hafi þær verið raamdar af sérfræðingum brezka 'iotamálaráðuneytisins. Blaðið segir, að ætlunin sé að terskipin hafi mefl sér lækna og •:igi þeir að annast veika og slas- rða togarasjómenn. Þá hafa einnig /erið gerðar ráðstafanir til þess ið gera við vélbilanir og annað >em úr lagi fer hjá togurunum á riafi úti, sömuleiðis í þvj skyni /)ð ekki þurfi að leita hjálpar í íslenzkri höfn. Þá verður sú breyting á, að her- /kipin, sem verja togarana, taka :idsneyti á miðunum og þurfa :kki að fara heim til Bretlands aftir öHti. Mun herskipastóllinn þá lýtast betur segir blaðið og fleiri herskip stöðugt vera tilbúin að verja togarana fyrir islenzku varð íjkipunum. Farndale Philips, for- naður Félags brezkra togaraeig- :i>da sagði blaðinu að algert sam- komulag befði náðst á fundum iðurnefndra þriggja aðila. Kvað ir>ann flotaverndina hafa reynzt vel og góða s'amvinnu vera milli ogaramanna á miðunum og her- ikipanna. Ekki væri ætlunin að tjölga herskipum Breta við ís- usnd í vetur. Skemmtun Fram- sóknaríélags Ákraness Framsóknarfélag Ákraneskaup itaðar hefur vetrarstarfið með skemmtun í félagsheimitr templ- ara næst komandi siinnudag kl. 8,30. Spiluð verður Framsóknar- vist og síðan dansáð. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm teyfir. Aðgöngumiðar seldir á slaðnum kl. 4t—5 sjðd. á sunnu- ilag. Ráðgert er að lialda tvær skeimntanir fyrir jól. Keflavík. Við það tækifæri héldu hluthafar og aðrir bif- reiðastjórar stöðvarinnar vígsluhátíð, og minntust um leið 10 ára afmælis félagsins. Formaður og framkvæmdastjóri Haukur H. Magnússon, lýsti að- draganda þeim, sein að var opnun hinna nýju sa'larkynna, benti á þá miklu þörf, sem hér í bæ er fyrir samkomuhúsnæði handa hinum ýmsu félögum að starfa í, en á slíku hefir verið mikill Skortur. Gat hann og þess' að félagið hefði jafnan lagt áherzlu á að veita al- menningi sem toezta þjónustu í sambandi við rekstur stöðvarinn- ar, svo sem afj hafa góða bíla á tooðstólum, og örugga bifreiða- stjóra, og nú væri fyrirtækið að færa út starfsemi sína þar sem al- menningur á kost á vistlegum húsa kynnum til að koma saman í, til fundarhalda og annarra sam- kvæma. „Aðalver" Samkomusalurinn er 105 ferm. að flatarmáli, Ibúinn ágætum hús- gögnum. Á sömu toæð er og rúm- gott eldhús, snyrtiherbergi, fata- geymsla og forstofa. Innréttingu, dúkalagnir og smíði húsgagna ann aðist Guðmundur Skúlason, tré- smíðameistari, málun Áki Granz málarámeistari og raflagnir Aðal- steinn Gíslason, rafv.m. Er allur frágangur hinn prýðilegasti. Sal- urinn verður lelgður út til fundar halda, veizluhalda og skemmli- kvölda, og verður hægt að fá þar allar almennak ve’itingar. Muh hann rúma 100—-120 gesti. For- stöðukopa vefður frú Vilborg Guðnadóltir, Félagið rekur salinn undir nafninu „Aðalver“. Þjónusta Það voru 12 leigubílstjórar sem stofnuðu Aðalstöðina h.f., en það félag hefur frá stofnun sinni rekið bifreiðasíöð hér í bæ, samnefnda félaginu. Nú er svo komið, að Aðal stö'ðin er stærsta leigubilastöð landsins utan Reykjavíkur, með 45 bíla. Aðal bifTeiðaafgreiðslan toýr við hin glæsilegustu húsa- kynni á neðri toæð, með þjónustu allan sólarhringinn, en auk þess rekur félagið smurstöð, hina fyrstu og einu á Suðurnesjum, og selur benzín, olíur og annað sem til sliks reksturs heyrir. Þvotta- plan og gúmmíviðgerðir eru einnig í sambandi við stöðina. Haukur II. Magnússon framkv. stjóri þefur verið formaður slöðv- arinnar frá upphafi, og reynst mjög duglegur og forsjáll. Er mikill snyrtibragur á öllum fram- kvæmdum stöðvarinnar. Með Hauk í stjórn eru nú Eiríkur Þór- arinsson, toifreiðastj. og Ketill Jónsson, bifr.stj. Tunglskötið mis- tókst YVASIIINGTON, 8. nóv. — Þriðja tilraun Bandaríkjamanna að senda eldflaug til tunglsins mis tókst. Yrar ■tilraunin gerð í morg iln og liéldu menn í fyrstu að allt liefði gengið aff óskum. — Seiniia var þó tilkynnt, að þriðja þrep eldflaugarinnar hefði aldrei „kyeikt á sér“. Komst eldflaug- in í um 1000 km hæð og var á lofti í um 45 mín. Eyddist liún yfir austanverðri S-Afríku. Eld- ilauginni var skotið frá tilrauna svæðinu í Cape Canaveral og stóðu aff því sérfræðimgar banda ríska flugliersins. Höfðu þeir að eins feilgið leyfi til að gera þrjár tilraunir. Ef nú röðin komin að landhernum, sem gerir næstu tvær tilraunirnar og kemur þá til kasta þýzka eldflaugasérfræð ingsins Welirner von Braun. PípuorgelitJ (Framhald af 12. síðu). herra Hermann Jónasson yfir þvj, að rikisstjórnin mundi hlutast til um að nægilegt fé yrði veitt úr ríkissjóði til orgelkaupanna. Org- elið hefir kostað 184 þús. kr. Má því segja, að orgelið sé afmælis- i g.iöf þjóðarinnar til kirkjunnar á 1850 ára afmæli Hólastóls. Þjóð- I minjavörður annaðist framkvæmd- ir fyrir hönd rikisstjórnarinnar. Orgelið vígt Messugjörðin í Hóiakirkju hófst með því, að kirkjuorganistinn Friðbjörn Traustason lék á gamla Ikirkjuorgelið fyrsta sáím mess- unnar og kirkjukór Hólasóknar söng. Þá afhenti prófastur, séra Helgi Konráðsson, orgelið fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og flutti kveðjur forsætisráðherra og bisk- ups og bar fram blessunaróskir yfir orgelið, organista og kirkju- kór og alla þá, sem eiga að njóta hljóðfærisins í framtíðinni. Síðan fór niess'an fram að venjulegum hætti, dómkirkjupresturinn, séra Björn Björnsson, þjónaði fyrir altari og prófastur flutti predikun, kirkjukórjnn söng við undirleik á hið nýja hljómmikla og 'hljóm- fagra orgel, en á það lék kirkju- organistinn Friðbjörn Traustason. Guðbrandsbiblía Prófastur minntist einnig í ræðu sinni annarrar gjafar, sem Hóladómkirkju barst þennan sama dag, en það var eintak af hinni nýju ljósprentuðu útgáfu af Guð- torandshiblíu, gefið kirkjunni af úlgefendum, Hauki Thors og Jakobi Hafstein, til minningar um Guðbrand biskup eins og segir í áletrun framan á bókinni E(r þetta-3, eintakið af þeim, sem tölu sett erú. Það bezta Að lokinni messu flutti Árni Sveinsson bóndi á Kálfsstöðum, formaður sóknarnefndar, ávarp; minntist þeirra, sem beitt hafa sc-r fyrir þessum gjöfum, og bar fram þakkir til þeirra. Kvað hann gjafirnar bera það með sér, að mönnum bætti ekki annað sæma hinni fornu kirkju en það bezta. Minntist hann einnig Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar og færði honum þakkir fyrir umönn- un og aðhlynningu við kirkjuna, og gat þess sérstaklega, hve ánægt sóknarfólk væri með hitalögn þá, sem nú er búið að setja í kirkj- una, svo að nú er í fyrsta skipti í sögu hennar hægt að hita hana upp við messugjörð. Sjðan gengu kirkjugestir heim á heimili presthjónanna og þágu þar góðgerðir. T í M I N N, sunnudaginn 9. nóvember 1958. Flytur í fyrsta sinn verk eftir höfund Leníngradsinfóníunnar Hljómleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar haldnir í Þjóíleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 Sinfóníuhljómsveitin heldur hljómleika í Þjóðleikhúsinu klukkan 8,30 næst komandi þriðjudagskvöld. Að þessu sinni verður viðfangsefnið for leikur að óperunni ,,Oberon“ eftir Weber, konsert op. 35 fyrir píanó og strengjasveit með trompetsóló eftir Sjosta- kovitsj og sinfónía nr. 2 í D- dúr op. 36 eftir Beethoven. Hljómsveitarstjóri er Hans Antolitsch, en einleikarar eru Guðmundur Jónsson píanó- leikari og Björn Guðjónsson, trompetleikari. í viðatli við blaðamenn í gær, skýrði Jón Þórarinsson svo frá, að eins og kunnugt væri, þá hefði verið frestað að fá hingað brezk- ar hljómsveitarstjóra, sem ákveð- ið hafði verið, að kæmi hingað í nóvember til að stjórna tveimur hljómleikum. Voru báðir aðil- ar, hljómsveitar- stjórinn og for- ráðamenn sinfón- íuhljómsveitari- innar, á s'ama máli um, að ekki væri heppilegt að hljómsveitar- sljórinn kæmi Guömundui- hingað að sinni. Hljómsveitarstjóri útvarpsins Jón sagði, að í stað þess hefði hljómsveitarstjóri útvarpsins, Hans Antolitsch, verið fenginn til að stjórna fyrrl hljómleikunum í þessum mánuði, þeim sem haldnir verða á þriðjudaginn. Hans Anto- htsch er frá Vín, fæddur þar og uppalinn, lærði þar, og hefir nú um skeið stjórnað Vínarsinfóníu- __________________ hljómsveitinni. Fyrir stríð og á i stríðsárunum stjórnaði hann út- varpshljómsveitum í Köningsberg Montgomery og Breslau og vjðar. FræSslukvöld (Framhald af 12. síðu). við, þó að þeir hafi búið í sömu sýslú um langan tíma. Fjármagn Fundir þessir hafa staðið yfir undanfarið. Hefir Örlygur Hálf- dánarson, fræðslufulltrúi, mætt á öllum þessum fundum og rætt um samvinnumál almennt. Egill Thor- arensen, kaupfélagsstjóri, hefir rætt um starf samvinnufélaganna í héraðinu, en Kaupfélag Árnes- inga hefir staðið fyrir gífurlegúm fiamkvæmdum í sýslunni, en £é til margra þessara framkvæmda er gróði samvinnuverzlunarinnar í sýslunni, sem runnið gæti í vasa einstaklings cða jafnvel úr landi eins og áður fyrr. Er margoft litið yfir þá staðreynd, að kaup- fclögin spornuðu gegn því að verzlunargróði olckar fslendinga rynni úr landi, og toefir þetta fjár magn komið að góðum notum við uppbyggingu atvinnuvega okkar. Fjölmenni Á fundunum í vetur hafa-verið sýndar kvikmyndir af horfnum at- vinnuháttum, Jóhannes úr Kötl- um hefir lesið upp sögu. Einnig hefir Ágúst Þorvaldsson, alþingis- maður, mætt á sumþm þessara funda og lesið upp kvæði. , Eru allir fundirnir mjög vel | sót-tir og virðist fólk skemmta sér hið bezta. Má til gamans nefna að þrjá fundi verður að halda í Selfoss-deildinni og mun á hverj- um fundi vera milli 80 og 90 manns. Þessi starfssemi er mjög til fyrirmyndar og ættu fleiri kaup- félög að gangast fyrir slíku á ftlagssvæðum sínum. Sjostakovitsj Nýmælið á efnisskránni að þcssu sinni er konsert Sjostako- vitsj. Þetta rússneska tóiiskáld er enn ungt að árum, en hefir getið sér heimsfrægð fyrir tónsmíðar sjnar. Jafnframt hefir hann verið umdeilt tónskáld, bæði í heima- landi sínu og annars staðar. Fyrst mun hann hafa orðið verulega kcnnur fyrir Leníngradsinfóníuna, srm hann samdi meðan stóð á umsátinni um Leningrad í heims- styrjöldinni síðari, en þá vann tón skáldið í slökkviliði borgarinnar og samdi sinfóníuna í hjáverkum. Sinfóníuhljómsveitin hefir aldrei flutl neitt áður eftir Sjostakovitsj. Einieikarar Guðmundur Jóns'son, píanóleik- ari, verður cinleikari með hljóm- sveitinni á þriðjudaginn. Er það í fvrsta sinn, sem hann leikur með hljómsveitinni. Guðmundur er í hópi yngstu píanóleikara okkar, útslu-ifaðist úr Tónlistarskólanum 1948, síundaði framhaldsnám i París í þrjú ár og starfar nú sem kcnnari við Tónlistarskólann. B.iörn Guðjónsson leikur á tromp- et. Ný borhola opnuð í Hveragerði í fyrrad. í fyrradag var opnuð borhola í Hveragerði. Stendur hún skamml fyrir neðan menntaskólaselið við Varmá. Er það önnur holan sem boruð hefir verið með stóra born- um og er hún heldur minni en sú fyrri. Lauslega áætlað er magn gufunnar 50 tonn á klukkutíma. Aðalfundur Nord- mannslaget i A aðalfundi Nordmannslaget í Reýkjavík 29. okt. s.l. var Tomas Harde verkfræðingur kosinn for- máður félagsins í stað Othars Ell- ingsens konsúls, sem baðst undan endurkosningu. Varaformaður var kjörinn Einar Farestveit. Auk 'þeirra eru í stjórninni Ingrid iBjörnssón, gjaldkeri,! Ivar Org- knd, lektor, og Arvid Hoel. (Framhald af 1. síðu) konia lögum yfir skaeruliffana, og voru skæruliðarnir ekki skipaffir í allar æðstu stöffur aff striðinu loknu, þar sem margir hverjir þeirra sitja enn í dag? Þaö sem Montgotnei-y segir í endurminningum sínum, hefur að vonum vakið mikla reiði í Ítalíu, og hafa 'hólmgönguáskoranir fylgt í kjölfarið. Þykir nú eðlilega skjóta skökku við, þegar þeir menn eru allt í einu orðnir svikar ar, sem voru kallaðir frelsarár landsins í hita orrústunnar úm Ítalíu. ítalska konan, sem spyr marskálkinn hér að framan, vár í Ítalíu á stríðsárunum, og. er þvi kunnug viðhorfi Breta þá,,er virðist stinga svo undarlega í stúf við skoðun Monígom'érys nú. Eino landhelgis- hrjótur í gær Samkvæmit upplýsingum frá 1,-indhelgisgæzlunni j gær stund- uðu brezkir togarai’ veiðar innan 'íslenzkrar í'iskveiðilandhelgi alla síðustu viku eins og áður hefir verið frá sagt. Verndarsvæðin voru fyrir Vestfjörðum og Aust- fjörðum eins og áður, en í fyrra- dag hætti freigátan Dundas vernii þar eystra og tilkynnti að svo yrði um óákveðinn tíma, í gærmorgun var aðeins einn brezkur togari í landhelgi út ,af ísafjarðardjúpi, en nokkrir utan li'nu sunnar. Þykir nú greinilegt, að fiskur sé dýpra fyrir Vestfjöfð- um en áður. í gær var hvasst fyrir Austfjörðum og héldu nokkrir brezkir togarar bai’ sjó út af Dala- tanga. Fyrir Suðurlandi eru all- margir togaraf að veiðum utan landhelgislínu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.