Tíminn - 04.12.1958, Page 2

Tíminn - 04.12.1958, Page 2
T í M IN N, fimmtiulaginn 4 desember 195R örg gerviíung! í rö á loft frá Bandaríkjuoum Api vertJur í einni Jieirra NTB—Washington, 3. des. Bandaríkjamenn vinna nú að undirbúningi þess að skjóta á loft heilii runu af nýjum gervitunglum. Er ætl- unin, að í nokkrum þeirra verði sendar iifandi skepn- ur, og er ætlunin að ná ein- h.verjum þeirra aftur lifandi. í nokkrum þessara hnatta verða hafðar mýs, en api í einum. Verður það í fyrsta sinn, sem Bandaríkjamenn gera tilraunir með að senda lifandi verur út í geiminn, en það er falinn nauðsyn- legur undirbúningur þess, að hægt verði að senda menn í slíkar ferðir. Fyrsta tilraunin í þessari röð verður gerð síðar í þessum mánuði -.ða í janúar og síðan ein í mánuði 'iverjum, en ekki hefur verið til- irynnt, hversu margar þær verða, ;n eftir tilkynningu bandaríska : andvarnarráðuneytisins að dæma, verður um verulegan fjölda að ræða. Skammlíf Margir hnattanna verða þó að- eins örskamman tima á lofti og fara aðeins nokkrum sinnum umnverfis jörðina — með tilliti til þess, að ætlunin er að .ná dýrunum aftur lifandi. Tunglunum verður skotið ýmist í norðlæga eða suðlæga átt, þannig að þau fara yfir heimskaut- in á hringferðum sínum. Sum munu aðeins fara þrjár til fjórar umferð- ir, áður en þau ienda á ný inn í gufuhvolfið. Hálf smálest I I Tilraunir þessar verða ekki gerð- ar frá tilraunastöðinni á Canaveral- höfða, heldur stöð flughersins í ; grennd Los Angeles. Tilkynnt er ' að flestar þeirra upplýsinga, er fá- ist með þessum gervitunglum, verði birtar opi-nberlega, en sumar verði leyndarmál. Eitt þessara upp- rennandi gervitungla á að verða hálf smálest að þyngd, eða hið langstærsta frá Bandaríkjamönnum hingað til. Brezka kolavinnslusambandiS hefur ákveðið að hætt skuli að vinna kol i 36 námum. lielmingi þeirra í Skotiandi. Missa við þetta 12000 manns atvinnu, en skýrt er frá að 8000 þeirra fái vinnu við aðrar námur. Kolanámumannslaun hafa verið hækkuð um 7 puncl og 6 pence á viku. Danir eru byrjaðir að byggja fjórar skotstöðvar fyrir skammdræg, handarísk flugskeyti af gerðunum Nike Ajax Qg Nike Hercules. Eiga þær að verða íflbúriar í sumar* Danskir hermenn læra meðferð skeytanna, vestanhafs. Járnbrautarverkamenn í Argentínu, sem voru í verkfalli, eru komnir aftur til vinnu. Voru sett yfir þá herlög, um 800 handteknir og 200 dæmdir til fangelsisvistar, allt að íimmtán mánuði. Verðn þeir látn- ir afplána refsinguna. Klukkustundar bardagi varð í dag á landamærum ísraels og Sýriands. Segja báðir hina hafa byrjað. Eft- 1 irlitsmenn Sameinuðu þjóðanna skökkuðu leikinn og stöðvuðu skothríðina. Hófst bardaginn, eftir að ísraéliskur geitasmali hafði verið felldur. TaliS er, að Sputnik III muni hafa torunnið upp yfir Jótlandi í gær. Stjórn Kambódíu kvartar yfir liðs- safnaði Thailendinga við landa- mærin, og hefur tilkynnt það ör- yggisráðinu. Kallar hún þetta ógn- un við friðinn. Desemberbók Almenna bókaíélagsins: Ekkiaf einu saman brauði eítir rússneska rithöfundinn Dudmtsev Tollalækkunin nái til allra aðildarríkja GATT Samþykkt ráíherraneíndar marka^sbanda- lags Evrópu Út er komin desemberbók Al- menna bókafélagsins. Er það rússneska skáldsagan, Ekki af einu saman brauði, og er eftir Vladimar Dudintsev, en þýðandi er Indriði G. Þor- steinsson rithöfundur. iBók þessi hefur vakið einna niesta athygli rússneskra skáld- sagna, sem útiltafa komið á síðustu árum, að undantekinni Dr. Zivago, bæði í heimalandi sínu og erlendis. Hún birtist árið 1956 sem fram- haldssaga !í september-, október- og nóvemberhef-tum tímaritsins Novy iMir. Áður en síðari þriðjungur hennar var fullprentaður, var sag- an orðin fræg um gervallt Rúss- land. Ádeila Vinsældir sínar á ibókin þvi að þakka, að auk þess sem hún er vel skrifuð og .spennandi, eru sjón armið ‘höfundarins ólík því, sem rússneskir lesendur hafa átt að venjast. Þetta er all hvöss ádeila á skipulag ýmissa mála í ríkinu og á iþá menn, sem skipa æðri sæti þjóðfélagsins. Tvö öfl Aðal söguhetjan er hugvitsmað- 'ýTB—Brussel, 3. des — Ráð- uerranefnd markaðsbanda- :ags Evrópu varð í dag sam- nála uln, að sú tollalækkun, sem verða á milli landanna márkaðsbandalaginu með iramotum, skuli eirinig gilda yrir olí þau lönd, sem aðilar eru að alþjóðlega tolla- og /erzlúnarsáttmálanum GATT. Tillagan um þetta var fyrst borin ram fyrir rúmri viku síðan af Bene ux-ríkjunum, og á þessi ráðsl’öfun ið vega upp á móti óþægilegum af- eiðingum af ósamræmi í tollum, ,em verða hlytu, ef tollalækkunin xæmi aðeins til framkvæmda fyrir Miarkaðsbandalagsríkin 6. Urðu ráð-j íerrarnir í morgun sammála um að 'allast á þessa tillögu Hollendinga, 3etga 'ofe IiúxeiffUWÍ'garáT rillaga Maudlings um fulid. Formaður þessarar ráðherra- lefndar markaðsbandalagsins er Síhard fjármálaráðherra Vestur- pjóðverja, og skýrði hann frá því, ið brezki ráðherran Maudilng hefði agt.til, að haldinn yrði fundur í ?arís næsta þriðjudag, og skyldi : 'ríverzlunamefnd Efnahagssam- innustofnunarinnar þá fjalla um ríverzlunarmálið. Annað mikilsvert atriði fólst í tillögu Beneluxríkjanna, sem sam þykkt var af ráðherrum markaðs- bandalagsins í dag, sem sé, að 10rí tollalækkun gagnvart rikj- um utan ínarkaösbandalagsins skuli aðeins gilda um eins árs skcið. Beneluxríkin hafa ennfremur agt fram aðra tiliögu, sem er á þá' eið, að 20% innflutnings-kvóta- Mækkun markaðsbandalagsríkja, • em til framkvæmda kemur við ára- nót, skuli einnig ná til hinna 11 •íkjanna í Efnahagssamvinnuslofn- inihni. Sú ívilnun á þó aðeins að ;era við lýði í eitt ár. V frílista. Cöuve de Murville utanríkisráð- ierra Frakka skýrði frá því á fundi •áðherranefndarinnar í dag, að Frakkar myndu setja allt að 40 af íundraði allra vara frá Efnhags- -amvinnustofnunarrikjum á frí- iista frá og með 18. des. Fjórir bílar i (Framhald af 12. síðu). sjálfsögðu. Ekki har mikið á þessu þarna. Og það vakti nokkra undr- un, að tveir menn í vörubifreið þarna í röðinni, sátu hinir róleg- ustu og hreyfðu sig ekki þrátt í\rir skarkið, og virtist sumum, sem þeir hefðu notað tækifærið cg fengið sér blund. Þegar bétur var að gáð, kom í ijós, að báðir þessir menn höfðu rotazt inni í siýrishúsinu við höggið, en höfðu ckki meiðzt að öðru leyti_ Tvö börn, sem voru í einni bifreiðinni urðu vitanlega ofsaiega hrædd og gcétu, en munu ekki hafa meiðzt eð ráði. Fjórar bifreiðar skemmd ust allar meira eða minna. Áframhaldið Þótt nú sé Jcftmjð yfin- Þrjú- JjúSunci: tFéksíra á þessu ári, á þessi taia eftir að hækka nokkuð fyrir áramót. Jólaumferðin er öll eftir, og þólt allir reyni að -hjálpast að því að gera hana sem kristilegasta,, oisía nokkrir samt eftir að lenda í árekstrum og fólk að meiðast í ákeyrslum. Hvað sem því líður, þá verður því ekki mótmælt, að þjað er eitthvað meira en lítið bogið við íslenzka ckumenn. AtSalfundur L.Í.Ú. (Framhald af 12. síðu). Búizt er við að aðalfundinum ijúki n.k. laugardag_ Fulltrúar, sem eru 60—70 lalsins, eru flestir mættir. Auk þeirra og sambands- stjórnar sitja fundinn Sigurður H. Egilsson. framkvæmdastjóri L.Í.Ú. og nokkrir aðrir starfsmenn sambandsins. í dag hefst fundur kl. 14. Ávarp ar þá sjávarútvegsmálaráðheiira, Lúðvík Jósefsson, fundarmenn. Að ávarpi ráðherrans loknu mun Sig. H. EgiLsson, framkv.s'tjóri lcsa og skýra ársreikninga sam-. bandsins og Innkaupadeildar þess. Jafnframt er á dagskrá fundai'ins skýrsla um starfs'emi Innkaupa- deildarinnar s.l. ár, sem formað- ur hennar, Ingvar Vilhjálmsson, útgerðarmaður, Reykjayík, mun flytja. Þá munu nefndir leggja fram; álit sín og þau verða rædd á fundinum Akú-Akú eftir Heyerdahl og sex barnabækur komnar út hjá Iðunni Akú-akú segir frá ævintýralegri rannsóknaríör höfundar til Páskaeyjar Kornin er á markaðinn frá Iðunni hin víðkunna ferðabók Thor Heyerdahls, Akú-akú, í þýðingu Jóns Helgasonar. Segir þar frá ævintýralegri rannsóknarför höfundar til Páskaeyj- ar, en þangað hafði höfundinn fýst mjög að fara allt frá þeim degi, er hann rak fram lijá eynni í mikilli fjarlægð á balsaflekanum Kon-Tiki árið 1947. ! För Heyerdahls til Páskaeyjar varð sannkallað ævintýri, er hann segir frá á þamn ljóslifandi og hríf andi hátt, sem menn þekkja aí' fyrri bókum fhans, Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf og Brúðkaupsferð til Paradísar. Ákú-akú hefur hvar- vetna orðið metsölubók, t.d. hefur hún í ineii'a en hálft ár samfleytt verið efst á lista metsölubóka í Banaríkjunum og er enn. Til gam ans má geta þess, að Á Kon-Tiki yfir Kyrraliaf hefur nú verið þýdd á 51 tungumál, síðast kom hún út á grænlensktu.:Erá..kvLcr J«4n k«m "tyrsflTut,' er samanlögð sála henn- ar m-eiri en nokkurrar annarrar bókar í Iheiminum. í Bandaíkjun- um einum er salan 1,5 millj. ein- tök. Akú-akú er um 360 bls. í stóru broti og er prýdd 62 sérprentuð- um litmyndum. Eru þær prentaðar erlendis. Auk þess fylgja bókinni tvö stór kort til glöggvunar fyrir lesendur. Er þetta iíldega fegursta ferðabók, sem hér hefur verið gefin út. Útgáfa bókarinnar er mjög vönduð. Áður voru komnar út hjá Iðunni Endurminningar æyintýramanns- ins Peters Tuteins, Alltaf sami strákurinn. |\3rar bækur Þá gefur Iðunn út í ár þýdda J skáldsögu, Systuráar Lindeman eftir Synnöve Christensen. Þetta | er norsk verðiaunaskáldsaga, sem . öðlast hefur mikl-ar vinsæidir, ‘ éinkum meðal kvenþjóðarinnar og komið úí á allmörgum tungumál- um. Þessi bók er 428 bls., sett með drrúgu létri og í allstóru broti. J Fyrr í haust kom út fræðirit um skák, Svona á ekki að tefia, eftir E. A. Znosko^Borovsky, þýdcl af Magnúsi G. Jónssyni menntaskóia kennara. Skákritstjórar dagblað- anna hafa lokið einróma lofsorði á þessa bók -r- að ógleymdum Frið rik Ólafssyni stórmeistara, sem rit ar formála og gefur bókinni ibeztu meðmæli . THOR HEYERDAHL 3arna- og unglingabækur Auk framanlaldra bóka gefur Ið- unn út sex bækur handa börnum og unglingum. Tveir þeirra eru frumsamadr, /Evintýri tvíburanna, spennandi unglingasaga eftir Davíð Áskelsscn, prýdd mörgum myndum eftir Halldór Pétursson, og Staðfastiir strákur, geðþekk saga a’hnda yngri drengjum eftir Kormák Sigurðsson, prýdd mörg- um mýndum eftir Þórdísi Tryggva dóttur. Táta tehur íil sinna ráða, heilir skemmtileg, þýdd saga handa telpum.. Þá koma út tvær bækur í toólcaflokknum um félag- anna fihun eftú' Enid Blylon, höf- und hinna viðkunnu Ævintýra- bóka. Heita :þær: Fimin í ævintýra leit og Fiirun á flótta. Báðar eru þær prýddar fjölda ágætra. mynda. Þykir þessi nýi bókaflokk ur Enid Blyton .sízt gefa eftir Ævintýrabókunum, en þær hafa sem kunnugt er orðið afar vinsæl ar hér á landi eins og annars stað- ar. Síðast en eklci sízt er svo Marse- línó, spænska barnasagan, sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. ur, sem finnur upp snjalla og merkilega vél, sem gæti orðið mjög áhrifamikil í iðnaðinum. En toann mætir aðeins andstöð'u og fjandskap háttseltrfl manna., Hann á nokkra fylgjendur, og það er baráttan milli þessara tveggja afla sem gera söguna mjög spennandi. Höfundur sýnir oss dglegt líf í Rússlandi og hinn mikla mu,n milli yfir- og undirstéitar. 150 skip stöðvuð Afgreiðslubann það, sem al- þjóða flutningáverkamaiuiasam- bándið íhóf að framkvæma 1. des. á skipum, sem skráð eru utan heimalands, í LLberíu, Honduras. Panama og Costa Rica, með því að þau lönd eru ekki í samtoand- inu, hefur nú alls stöðvað 150 skip. Áhriíamest hefur afgreiðslu bannið verið í Bandaríkjunum, og toal'a þar stöðvast 100 skip. Kvöldvaka Nor- ræna féíagsins annað kvöíd Norræna félagið í Reykjavik efn ir til kvöldvöku í Tjarnarkaffi ann að kvöld 'klukkan 20,30. Kvöld- vakan toefst með því, að formaður félagsins, Gunnar Thoroddsen, toorgarstjóri, segir frá ferð sinni til Danmerkur í síðustu viku. —- Frú Guðrún Tómasdóttir syngur Siðan nokkur lög. Þá verður spurningaþáttur, sem Sveinn Ás- geirsson annasl og.aukþess „talna- toappdrætti11. Að lokum verður dansað. Félagar í Nprræna félag- inu fá ókeypis aðgang að kvöld- vökunni, og geta þeir, sem vilja gerasl -nýir félagar, tékið skírteini Sín við innganginn. Ljósmyndasýning Vestmannaeyjum í gær. Byggða safnsnefnd Vestmannaeyja hefir opnað sýningu á um 1300 Ijós- n'iyndum úr filmusa'fni Kjartans Guðmundssonar, ijósmyndara, on crfrngjar hans gáfu bænum safn þetta. í því eru um 21 þús. mynd- h'. Nefndin hefir unnið að nafn- greiningu myndanna og eftirtöku af filmunum, og er nú lokið að skrá um 13 iþús. myndir. Margar n.yndanna eru úr Skaftafellssýslu, meðal annars stórmerkar myndir af Kötlugosinu 1918, Kjartan starf aði um hríð sem ljósmyndari í Vík í Mýrdal. SK Eftirlitstillaga NTB—GENF, 3. des. — Á fundin um um ráðstafanir til að koma í veg fyrir skyndiárás, lögðu vest urveldin i dag fram uppkast að tillögu um eftirlit með fjarstýrð- um eldflaugtun. Var það lagt fram af íormanni bandarísku sendi- nefndarinnar. Var þetta fjórða til- lagan, sem vesturveldtn hafa lagt fram á ráðsteí'nunni. Fréttamenn 'í Genf telja að viðræður standi nú með öilu fasiar. Hefur sú kvikmynd hvarvetna öð'l- ast frábærar vinsældir og hefur verið sýnd oftar hér á landi en fiestar aðra rkvikmyndir. Sagan af Marselínó er góð' baamahók fögur og hugþekk og er sannkölluð jólabók. Hún er prýdd fjölda teikn- inga, og á kápu er afbragðsgóð mynd af -spænska drengnum, sem lék hlutverk Márseiínós í kvik- myndinni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.