Tíminn - 04.12.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.12.1958, Blaðsíða 3
T í M H N N, fimimtudaginn 4 desember 1958. Effirsóítasti spámaður Rómaborgar, og jafnframt sá þeirra, sem hæsfar upp- hæðir fskur fyrir spádóma sína, heitir Francesco Waldn er. Hann er 46 ára gamail, fæddur í Suður-Týról og býr í dapi í lúxusíbuð með útsýni yfir Tíberfljóf. Það var hann sem sagði ILindu Christian fyrir þrem niánuðum síðan, að Tyrone IPower myndi deyja áður en betta ár væri liðið. Við mörg önnur tækifæri hafa spár hans revnzt undarlega réttar og iðulega konuð fram í öllum «t- riðum. Vegna þess má segja að r.afn hans sé orðið vel þekkt. Hér eru nokkrir af nýjustu spádómum Francesco Waldner: -— Það verður engin heimsslyrj öld, en árið 1982 verður hættulegt ár. Og um, Margréti prinsessu seg- Margrét prinsessa mun velja sér eig- inmann á næst- unni — líklega eldri mann ir hann: Til hinar mestu undrun- ar á gervöllu Englandi mun hún á árunum 1959—1960 velja sér eiginmann. Maðurinn, sem hún velur sér, mun ekki verða mjög Frægasti spámaður Rómar lætur til sín heyra um frægt fólk Hann sagði fyrir um dauða Tyrone Powers Reynist undarlega sannspár Æílar sér að ná 250 mílna hraða á vatni og slá þar með eigið heimsmet Donald Champbell heitir einn fræg- ur kappakstursma£ur, sem er að þvi leyti frábrugðinn mörgum öðrum, að hann keppir á vatni en ekki á þurru landi. Hann á heimsmetið í hraða á vatni, og er nú að reyna að Macmillan, forsæt- isráðherra Breta || j|j| „maður dagsins" vegna persónu- legra sigra, sum- arið 1959 ungur, og að minnsta kosti mjög alvarlega þenkjandi maður. Hann mun þegar eftir hjónavígsluna líða eitthvað persónulegt tjón, sem veldur mikilli hryggð. En slá þetta met sitt allt hvað af tekur. Hann hugsar sér að ná allt að 250 mílna hraða á bátnum sínum og hef- ir veriö að æfa sig vikum saman í þessum tilgangi. Hann æfir á sömu brautinni og hann ætlar að nota til Um Baudouin Belgíukóng lætur spámaðurinn hafa þetta eftir sér: Árið 1960 mun hann ganga að e;ga gáfaða og ákveðna unga slúlku, sem mun eiga eftir að r.jóta mikillar hylli belgisku þjóð- arinnar og fæða konungi tvo syni. Árin 1962—1963 munu erfiðleikar steðja að í belgísku konungsfjöl- skyldunni, og það verður kirkjan, sem loks' kemur með lausn þeirra. Stjórnmálamaður, sem kemst til DE GAULLE — veigamiklar ákvarðanir, en farsæll endir ým.islegt óvænt ber við. sem ef til vill getur haft örlagaríkar afleið- ingar. Mestu erfiðleikarnir munu steðja að honum haustið 1959. BARDOT gengur í hjóuaband og eignast son EISENHOWER — Nixon verður ekki eftirmaður hans hjoriabandið verður.þamji'igjusamt og þvi mjin fylgja barnalan'. ... ' j Um brezka forsætisráðherrann Macmillan: Hann mun komast í mikla pólitíska baráttu í febrúar næsta ár, en henni mun lvkta með sigri stjórnar hans og jafnframt miklum persónulegum sigri lians sjálfs. Sumarið 1959 verður hann. „maður dagsins“ eftir mikla sigra í utanríkismálum. Heilsa hans n>un þó gefa ástæðu til ótta, og einhver óhamingja bíður hans í einkalífinu. Um Eisenhovver forseta: Hann mun smátt og smátt ávinna sér á ný hina fyrri aðstöðu sina, ekki sízt vegna þess, að næsta vor munu Bandaríkin ná góðum ár- angri á svi'ði geimrannsókna. Á árinu 1960 mun koma fyrir hann aivarlegur atburður, en um heilsu hans þarf ekki að óttast í því sam bandi. Nixon verður ekki eftir- maöur hans. Um. de Gaulle segir spámaður- inn mikli: Fyrir hann mun árið 1959 reynast gott ár. en hann mun þó á tímabilinu frá febrúar til apríl burfa að taka nokkrar veiga- miklar ákvarðanir, sem flestar munu þó fá farsælan endi Ilann mun fara lengi í fararbroddi, en þó mun alvarlcgur sjúkdómur sækja hann heim áður en langt um iíður. Um Krustjoff: Komandi ár verð- ur viðburðaríkt hjá honum, og KRUSTJOFF komandi ár viðburðaríkt Baudouin Belgíu- konungur — vel- ur sér konu bráð lega, svo sem álitið er í grein annars staðar hér á síð- unni mikilla valda milli 1960 og 61 mun valda þessum erfiðleikum. Um Nasser: Hann mun á kom- andi ári missa fótfestu, en orsak- arinnar er að leita til innanríkis- deilna. En árið 1960 mun hann með stjórnkænsku og beinni að- stoð frá de Gaulle ná fyrri að- stöðu sinni aftur. Um Brigitte Bardot: Á næsta ári mun hún ganga í hjónaband við mikinn orðstýr og eignast son. Ferill hennar mun enn um skeið verða undir merki velgengninnar. að slá metið, og biður þa rum teið eftir heppiiegum aðstæðum hvað snertir veður og strauma. Hérna sést Donald að æfingu — sá yrði ekki í neinum vandræðum með að elta upp'i togara ef hann þyrfti þess með. — Banaði verkstjóra sínum með sleggju og hníf — af því hann viidi ekki kvænast henni í gær kom fyrir rétt í Túns- berigi í Noregi kona ein, er orðið liafði mannsbani. Morðmál þetta liefur vakið hina mestu athygli, og ekki sizt framburður konunn ar við yfirheyrsluna í gær. Hún virtist róleg, næstum kuldaleg, er hún skýrði frá ódæði sínu og tildrögum þess í nærfellt þriggja klukkustunda samfellu og skipu- legu máli. Hún hafði orðið deild arstjóra í olíuhreinsunarstöð einni nærri Túnsbergi að bana með sleggju og hníf að vopni. Kveðst hún ætíð hafa átt erfitt um skapsmuni og hlotið mjög mis- heppnað uppeldi. Hefði taumleys ið síðar einkum birzt í því, að hún átti örðugt með að vinna undir stjórn annarra. Maðurinn, er hún myrti var verkstjóri hennar, og reyndist henni mjög vel, sem (hún sagði, að hefði vakið hjá henni þá tilfinningu, að fhún hefði nú. loks eignast heimili. Vildi hún ganga að eiga hann, en hann var því fjarhuga. Urðu nú árekstrar (Framh. á 8. síðu.) Er Baudouin á biöilsbuxum? Nokkrar Eíkur fil að hann hafi loks fundið sína tilvonandi ektakvinnu NASSER missir fótfestu, en nær aðstöðunni aftur Álitið er að nokkrar iíkur séu til að Baudouin Belgíu- kóngur hafi nú komið auga á sína tilvonandi ektakvinnu. Er hér um að ræða Shirley nokkra Sands, sem kom fram til að skemmta fólki í yfirmannaklúbb í Rhamstein í Þýzkalandi, þá er Baudouin var þar staddur. — Hann var ekki með gleraugu þegar þetta skeði, hefir Shirley stðan sagt um þennan fund. — Hann var alls ekkert líkur því sem hann virðist vera af myndum cn langtum iaglegri. Svo sendi hann mér boð upp í búningsklef- ann og bað mig um að koma að borðinu hans. Þar voru auk hans Eethy prinsessa og nokkrir emb- ættismenn frá belgísku hirðinni. Við fórum út á gólfið og dönsuð- um vals — og hann dansaði dá- samlega. Morguninn eftir lék ég golf með kónginum og við röbb- tiðum saman um skemmtanalíf. Shirley Sands er frá Bridge- water í Somerset í Englandi og henni var boðið eftir golfleikinn í yfirmannaklúbbinn aftur sem gesti konungs. Eftir það ók kóng- ur henni sjálfur heim í hvíta sportvagninum sínum. SHIRLEY SANDS •— í hásætið?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.