Tíminn - 04.12.1958, Síða 4
T í MIN N, fimmtutlaginn 4 desembex' 195S.
Hið fyrra sundmót skólanna verður
Mð í Sundhöllinni í kvöld
Hið fyrra sundmót skól-
mna skólaárið 1958—59 fer
'ram i Sundhöll Reykjavíkur
immtudaginn 4. desember
1958 og hefst kl. 20.30. For-
>taða mótsins er í höndum
itjórnar iþróttabandalags
ramhaldsskóla í Reykjavík
ag nágrenni (ÍFRN).
Nefndinni til aðsloðar eru sund
ieanarar skó^anna1 í Sundhöll
,'leykjavíkur. Ef samband verður
:aft við sundkennara um sefing-
, ■r.tíma, munu þeir koma sundhóp-
.im skólanna fyrir til æfinga í
; vundhöll Reykjavíkur.
Samkvæmt tillögu sundkennara
..kólanna og að fenginni reynslu
tif boðsundskeppni skólanna, hefir
ájórn ÍFRN samþykkt að skipta
keppni stxilkna og pilta þannig,
ufi nemendur úr unglingaflokki
ug eldri nemendur gagnfræða-
. kóla og annarra framhaldsskóla
ig sérskóla keppi sér I eldri
, fokki.
Keppt verður því í þessum boð-
indum og um. þessa verðlauna-
l»ripi;
I Unglingaflokkur;
A. Fyrir stúlkur: Bringusund
0x331;;. — Verðlauna eigi verið
flað.
B. Fyrir pilta: Bringusund 20x
iS’b. — Verðlauna eigi verið
fiað.
fl Eldri flokkur;
A. Fyrir stúlkur: Bringusund
0x33Vj. — Verðlaun, bikar gef-
inn af stjórn ÍBR 1957, vannst í
fyrsta sinn af Gagnfræðaskóla
Aus’turbæjar, Reykjavík (tími
5.05,9 mín.). Beztan tíma í þessu
sundi á Gfrsk. Kefl. 4.58,7.
U. Fyrir pilta: Bringusund 20x
83%. — Keppt um keramiksel,
sem þannig- hefir unnizt: Mennta
skólinn í Reykjavik fjórum sinn-
um í röð. Sjómannaskólinn (Stýri-
mannaskólinn og Vélstjóraskól-
inn) einu sinni. Iðnskólinn einu
s’inni.
Núverandi handhafi er Mennta
skólinn í Reykjavík (tími ’57
8.40,0 mín.). Beztan tíma i þessu
sundi á Iðnskólinn, 8.09,9 mín
Körfiiknattíeiks-
mótið heldur
áfram í kvöld
Körfuknattleiksmeislaramót
Reykjavíkur hefir staðið yfir að
undanförnu og í kvöld heldur
rr.ótið áfram að Hálogalandi, og
hefst kl. 20,30. Þá fara frarn
leikir í 1. flokki milli ÍS og ÍR
a-liðs, og í 2. flokki milli Ár-
manns A og ÍR B. I/eikar í mót-
inu standa nú þannig, að í 1. fl.
ei A-lið ÍR efst með 4 stig, hefir
unnið báða leikina, sem það
hefir leikið. í 2. flokki er Ár-
mann A-lið og KFR með fjögur
sfig eftir tvo Isiki og ÍR B-lið
með fjögur stig eftir þrjá leiki.
Flestir vlta aS TÍMINN ar annaS mest lesna blaS landstns og i ttórum
svæSum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þess ná þvi tll mlklls f|ölda
landsmanna. — Þelr, sem vllja reyna árangur auglýslnga hér I lltlu
rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt I sima 19 5 23 eSa 18300.
Xaup — Sala
Vlnna
Myndin sýnlr hinn fagra bikar, sem
Samvinnutryggingar gáfu til keppni
í 1. ýiokki í Körfuknattleiksmótinu.
Kaup — Sala
NÝKOMIN dökkblð, svört og mislit
1. fl. ensk fataefni. Verðið sann-
gjarnt. Komið sem fyrst með jóla-
pantanirnar.
Klæðaverzlun H. Andarsen & Sön,
ASalstræti 16.
Hiisiiæðl
Sambandsráðsfundur í. S. í.
, Fundur var haldinn í Sam-
uuidsráöi ÍSÍ 14. og 15. nóv. 1958
húsakynnum ÍSÍ, Grundarstíg
tA, Reykjavík. Fundinn setti og
itjórnaði forseti ÍSÍ, Ben. G.
IVaage, en fundarritari var Hann-
•s Þ. Sigurðsson, fundarritari ÍSÍ.
í upphafi fundarins minntiist
orseti ÍSÍ nokkurra forvígis-
nanna og velunnara íþróttahreyf
ngarinnar, er látizt hafa frá því
C síðasti Sambandsráðsfundur
/ar haldinn, þ.e.:
Sighvats Sighvatssonar, forstj.,
r lézt 3. júlí s.l. Dr. Helga Tóm-
tssonar, skátahöfðingja, er lézt
’A. júlí s'.l. Sigurjóns Danívalsson-
úr, forstj.,^ er lézt 15. ágúst s.l.
; Irlendar Ó. Péturssonar, foi’stj.,
'ormanns KR, er íézt 25. ágúst.
luðmundar H. Þorlákssonar, húsa
; neistara, er lézt 31. ágúst s.. 1.
Thorgeirs A'ndersen-Rysst, sendi
íerra Norðmanna, er lézt 8. sept.
;?.v: forsetafrú Georgíu Björns-
on, er lézt 18. sept. s.l. Óskars
ézt 24. sept. s. 1. OLafs Johnsons
"órðarsonar fv. jþróttalæknis, er
.itórkaupmanns, er lézt 9. ónv. s.l.
Að minningarorðum loknum
xsú fundai-menn úr sæturn sínum
;g heiðruðu minningu hinna
átu vina og samherja.
Á fundinum voru fluttar skýrsl
xr framkvæmdastjórnar ÍSÍ og
érsambandanna sex og þar voru
ekin fyrir mörg mál.
Helztu gjörðir fundarins’ voru
i iessar:
ikiptiiig á Mi skatttekna ÍSÍ
xiiiií sérsambandanna.
Samþykkt var eftirfarandi til-
•.aga:
Nnattspyrnusamb. fsl. kr. 2.000,00
n’jálsíþr.samb. ísl. — 5.000,00
Tilnefni.ng ISI í íþróttanefnd
ríkisins.
Starfstímabili núverandi íþrótta
nefndar lýkur í byrjun marz n.k.
1959. Var samþykkt að tilnefna
sem fulltrúa ÍSÍ í íþróttanefndina
Gísla Ólafsson, ritara ÍSÍ og til
vara Stefán Runólfsson, gjald-
kera ÍSÍ.
Starfstími nefndarinnar er þrjú
BÚÐARPLÁSS ÓSKAST nú eða síð-
ar, lientugt fyrir bókaafgreiðslu.
Uppi. í síma 22827, eftir kl. 7 síðd.
ÓSKUM eftir 2—3 hei-bergja íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 33671.
SILFURTUNGLIÐ. Lánum út sal til
hvers konar mannfagnaðar. Silfur-
tunglið. Símar 19611, 11378 og
19965.
LÍTIÐ GEYMSLUHERBERGI óskast 1
miðbænum eða sem næst honum.
Tilboð sendist blaðinu, merkt:
„Geymsla".
Ymislegf
rkíðasamband fsl.
Aindsamband ísl.
Jandknattl.s’amb.
íolfsamband ísl.
ísl.
2.800,00
2.300,00
2.900,00
2.000,00
Samtals kr. 17.000,00
Nái % hluti skatttekjanna ekki
’ 17.000,00 lækka framangreind
• styrkir í sama biutfaili.
Slaðfesting breytinga
á löguin SKÍ.
Lagðar voru fyrir fundinn
nokkrar breytingar sem Skíðaþing
hafði gert á lögum Skíðasambands
áns og voru þær samþykktar.
Aðild ÍSÍ að Æskulýðsráði
íslands.
Mikið var rætt um aðild ÍSÍ
að Æskúiýðsráöi fslands og að
umræðum loknum xrar eftirfai'-
ar.di samþykkt:
„19. fundur Sambandsi-áðs ÍSÍ
sumþykkir aðild ÍSÍ að Æskulýðs
ráði íslands.*’
Landhclgismálið.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt í þvi rnáii:
„19. fundur Sambandsráðs ÍSÍ,
tekur undxr samþykkt fram-
kvæmdastjórnar ÍSÍ í landheigis-
málinu og fagnar stækkun hinnar
íílenzku fiskveiðilögsögu í 12 sjó-
mílur um leið og sambandsráð
fordæmir framkomu og ofbeldi
Breta. „
Jafnfi-amt ályktar Sambandsráð
að íþróttaleg samskipti við Breta
séu ekki æskiieg fj-rr en þeir hafa
látið af ^ ofbeldisverkum sínum
gagnvart íslendmgum.“
fþróttakennaraskóli íslands
aó Laugarvatni.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt:
„Fundur Sambandsráðs ÍSÍ, hald
ix:n 15. nóv. 1958, samþykkir að
yeita skólastjóra og skólanefnd
íþróttakennai'askóla íslands, alia
þá aðstoð sem ÍSÍ er unnt að
veita til þess að skólinn niegi
efiast og í því sambandi leyfir
(Framh. á 8. síðu.)
HJUSKAPARMIÐLUNIN. Gjörið svo
evl og ieitið upplýsinga. Pósthólf
1279.
Iþréffir
SKAUTAR fyrir börn og fullorðna,
skioaút.búnaður, svefnpokai', bak-
pokar, vindsængur, tjold, ferða-
primusar, gasferðatæki, badmin-
tonspaðai-, boltar og badminton-
búningai-. SPORT Austurstræti.
AUSTURSTR.
Sími 13508.
BifreiSasaia
BÍLAMIDSTÖÐIN Vagn, Amtmanns
stíg 2C. — Bílasala — Bílakaup —
Miðstöð bílaviðskiptanna er hji
okkur. Simi 16289.
AÐAL-Bi LASALAN er í Aðalstræti
16. Sími 15-0-14.
Fasfeigair
Fasteigna- og lögfræðiskrifstofa
Slg. Reynlr Péfursson, hrl. Gísll
G. íslelfsson hdl., Björn Péturs-
son; Fastelgnasala, Austurstrætl
14, 2. hæð. — Símar 22870 og
19478.
FASTEIGNIR • BÍLASALA - Húsnæð
tsmiðlun. Vitastíg 8A. Síml 18209
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstrætl 14
Húseígnir, ibúðir, bújarðir, ekip
Sími 14600 og 15535.
JÓN P, EMILS hld. íbúða- og húsa 1
sala, Bröttugötu SA. Símar 19815
og 14620.
KOXVÉL, nýleg og góð, til sölu. Upp-
lýsingar gefur Valgarður Jónsson,
Eystra-Miöfelli. Sími um Akranes.
S. E. GLJÁKOLAVÉL tll sölu. Tæki-
fæi-isverð. Selzt gegn afborgun, eft-
ir sámkomulagi. Uppl. gefur Sig.
Skúlason, Ilótel Stykkishólmur.
NOKUR PÖR kuldaskór og bomsur,
. slæður, smádúkar o. fl. Selzt ódýrt
tvo næstu daga á Kambsvegi 24.
TVEIR DJÚPIR STÓLAR, velurgard-
ínur, liandsnúin taurulla og Rafha-
ofn 1000 kvv„ allt nýlegt, til sölu.
Uppl. í síma 22528.__________
TIL SÖLU er gólfteppi og sólasett,
barnakojur og fatnaður. Uppl. í
síma 22854.
I--
SJÁLFVIRK RAFMAGNS Vatnsdæla,
til sölu. Uppl, í síma 14496.
LÍTIL DÍSELLJÓSAVEL óskast. Helst
32 volta. Upplýsingar um tegund,
stærð og vei-ð sendist blaðinu sem
fyrst, merkt „Ljósavél".
STEIKARAPÖNNUR til sölu á Lind
argötu 30, sími 17959.
SELJUM bæðl ný og notuð húsgögn,
barnavagna. gólfteppi og margt
fleira. Sendum gegn póstkröfu
hvert á land sem er. Húsgagna-
•ialan. Klapparstíg 17. SímJ 19557.
HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem
fyrr allar stærðir af okkar viður-
kenndu miðstöðvarkötlum fyrir
sjálfvirka kyndingu. Ennfremur
katla með blásara Leitið upplýs-
inga um verð og gæði á kötlum
okkar, áður en bér festið kpup
annars staðar. Vélsm. Ol Olsen,
Njarðv-íkum. símar 222 og 722. —
Keflavík.
KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er
33818
SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg-
ar gerðir. Einnig alls konar smá-
prentún. Stimplagerðin, Hverfis-
götu 50. Reykiavík. sími 10615. —
Sendum gegn póstKrðfu.
MIÐSTÖOVARKATLAR. — Smfðum
olíukvnnta miðstöðvarkatla. fyrir
ýmsar gerðir af siálfvirkum ob'u-
brennurum -- Ennfremur sjáif-
trekkjandi olíukatla. óháða raf-
magni, sem einnig má tengja við
sjálfvirku brennaranna. Sparneytn-
ir og einfaldir í notkun Viður-
kenndir af öryggiseftirliti ríkisins.
Tökum 10 ára áb á endingu katí-
anna Smíðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum Framleiðum einnig ó-
dýra hifcavainsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðia Álftaness, simi
50842.
BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar.
Vanti yður 1. flokks möl. bygg-
ingasand eða pússningasand. bá
hringið í síma 18693 eða 19819
KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími
12292 Baldursgötu 30.
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm. rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir. Bergstaðastr. 19,
Sími 12631
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum Magnús Ásmundsson,
Tngólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti. millur, borðar, beltispör,
nælur, armbond. eyrnalokkar, o. fl.
Póstsendum Gullsmiðir Steinþór
os .Tóhannes. Laugavegi 30. Sími
19209
PÚSSNiNGASANDUR, l.flokks. Sann
gjarnt verð. Sími 18034 og 10 B
Vogum.
STÚLKU VANTAR að Blikastöðum 5
Mosfellssveit, nú begar, eða í jan-
úar. Uppl. í síma 12304 e'ða ó staðn-
um. Sími um Brúarland.
UNG STÚLKA óskar eftir vinnu við
afgreiðslu 2—3 tíma á dag til jóla,
Uppl. í síma 19445 eftir kl. 4 á dag-
inn.
BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN —
Höfum opnað hjólbarðavinnustofu
að Hverfisgötu 61. Bílastæði. Ekið
inn frá Frakkastíg. Hjólbarðastöð-
in, Hverfisgötu 61
PÍANÓ- og ORGELstillingar og við-
gerðir. Hljóðfæraverkstæði Bjarna
Páhnarssonar, Grettisgötu 6. Sím!
19427.
INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinn-
réttingar, svefnherbergisskápa, setj
um í hurðir og önnumst alla venju-
lega trésmíðavinnu. — Trésmlðjan,
Nesvegl 14. Símar 22730 og 34337.
HREINGERNINGAR. Vönduð vinna.
Simi 34879. Guðm. Hólm.
EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts-
vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu-
pressun. Fljót og gðð afgreiðsla.
Sími 33425.
RAFT ÆKJ AVINNUSTOFA Gunnar*
Guðmundssonar er í Miðstræti 3,
Sfmi 18022. Heimasíml 32860. öl!
rafmagnsvinna fljðtt og vel af
hendileyst.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatn*- og
hreinlætistækjalagnir annast Sig-
nrður J. Jðnasson, pipulagninga-
meistari. Sfmi 12638.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Tliomsen
Ingólfsstræti 4. Sfml 1067. Annast
allar myndatökur.
INNLEGG vlð llsfgl og Mbergsslgl,
Fótaaðgerðastotan Pedicure, Ból-
staðarhlíð 15 Síml 12431.
HÚSEIGENDUR athuglð Setjnm 1
tvöfalt eler Tökum einnlg að okk
ur hreingernlngar Sfmi 32394.
VIÐGERÐIR 6 baxTxavögnum. barna-
kerrum. brihlólum og Ýmsum
heimllistækium Tallð vlð Georg,
Kiartanseötu 5 Ffelzt eftlr W. 18.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. (hurS
ir og skúffur, málað og sprautu*
lakkað á Málaravinnustofunnl Mos-
gerði 10 Sími 34229.
! SMURSTÖÐIN. Sætúnl 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljét og gðð
afgreiðsla. Sími 16227.
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga
00 margt fleira. Símar 34802 og
10781.
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ-
inn. Góð biónusta. Fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið EIMIR. Bröttugötu 3a.
Sími 12428.
JOHAN RÖNNING bf. Raflagnlr og
viðgerðir á öilum heimílistækjum.
Eljót og vönduð vinna Síml 14328
EINAR J. SKÚLASON. Skrifsftofu.
vélaverzlun og verkstæði SímJ
24130 Pósthðlf .1188 Bröttugötu 3.
OFFSETPRENTUN (ljðsprentun). —
Látið okkur annast prentun fyriP
yður. — Offsetmvndir sf. Brfr
vallagötu 16 Revkiavík. Sími 10917.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61.
Sími 17360 Sækium — Sendum.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitarav
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. —
Píanóstillingar. ívar Þðrarlnssonj
Holtsgötu 19. Síml 14721.
Bækur — Tfmarif
SELJUM NT og NOTUB húsgögn, ÖRNEFNI f SAURBÆJARHREPPÍ
herra-, dömu- og barnafat.nað. gólf-
teppi o ra fl — Sendum gegn |
póstkröfu um land allt. — Hús- j
gagna- og fataverziunln, Laugavegl
33 (bakh'ús). Síml 10059.
*máflufilý3ln#ai'
TlMANt
•á »11 MlkíSs*
Slml 1*5M
Bókin fæst á Ásvallagötu 64,
Sími 23522.
SIGURÐUR Ölason hrl„ og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings-
skrifstofa. Austurstr. 14. Síml 15533
00 14600
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður. V«narstræti 4. Síml
W753. _jJ