Tíminn - 04.12.1958, Síða 5
SÍMINN, finuntudaginn 4 desember 1958.
5
: Sjávarútvegsmál
Hörður Gunnarsson
— — — ....... Eftir að hafa
fari'ð yfir Alþjngistíðindi siðustu
áratugma hiýtur hver rcttsýnn og
heiðvirður maður að viðurkenna,
að enginn stjórnmálaflokkur á ís-
landi annar en Framsóknarflokkur
in, hefir sýnt sjávarútvegsmálum
slíkan skilning sem hann, og verið
hæfur til að dæma rctt, hvort ein-
stök mál hafi verið til bóta og hag-
sældar, útveginum og sjómönnum,
eða ekki, Á þessu langa tímabili
er tæplega hægt að segja, að kom-
iö hafi fyrir á Alþingi það mál, sem
verið hefir sjávarútveginum og sjó
inönnum til hagsbóta, er flokkur-
inn hafi ekki stutt, við atkvæða-
greiðslu á. Er þetta meira en
hægt er að segja um aðra stjórn-
málaflokka. Þegar árið 1922 lét
flokkurinn til sín taka vcrndun
landhelginnar og studdi að því, að
sjálfstæð íslenzk landhelgisgæzla
var hafin. l>á þegar voru sett lög
um byggingu varðskipa, fyrir for-
göngu flokksins og einnig vann
hann að því að fengir væru bátar
til að annasf gæzlu og til hjálpar-
starfa í þágu fiskibátaflotans á ver-
tiðum. Athygli vakti barátta flokks
ins til að koma í veg fyrir, að njósn
að væri um ferðir varðskipanna.
Mætti þessi barátta mikilli and-
stöðu af hálfu íhaldsflokksins og
Sjálfstæðisflokksins, eftir að í-
haldsflokkurinn skipti um nafn.
Væri ekki úrleiðis að minna;t á um
mæli þekktra þingmanna Sjálf-
stæðisflokksins. Sagði Ólafur Thors
um frumvarpið á þessa leið meðal
annars: „ .. Eg hefi andmælt þessu
frumvarpi sökum þess, að mér þyk
ir skömm að því, að það skuli koma
fram, þar sem það er gersarnlega
tilgangslaust, hlýtur að verða vita
gagnslaust og getur orðið til að
draga úr gagnlegum ráðstöfurmm
til eflingar landhelgisgæzlunnar . .
(Alþt. 1929 C 272-273)“. Og Jóhann
Jósefsson sagði þctta: „ .. Það þarf
oiikla offcrú á gagnsemi njsnar-
starfseminnar, ef nokkrum dettur í
hug, að nokkur heilvita útgerðar-
maður fari að eyða tíma í það að
anjósna um, hvar Óðinn, Þór, Fylla
og Ægir éru þá og þá stundina.
Eg held, að eng-
r inn útgerðafmað-
ur fari að eyða
líma sínum í svo
.rangurslítið starf
Jg ógöfugt. Eg
aefi að minnsta
kosti ekki slíka
o-ú á gildi njósna
. . “ (Alþt. 1929
C 1836). Þessir
tveir þingmenn,
sem svona töluðu
áttu að vera íyrir
svarsmenn línu- og netjabátasjó-
manna á Suðurnesjum og í Vest-
mannaeyjum. Um 6 stunda lág-
markshviTd' háscta' voru sett lög
fyrir at'beina Framsóknarflokksins
qg með Aiþýðuflokknum, 1921.
Árið 1928 voru sett ný íög um
þetta og lágmarkshvíldin aukin úr
6 í 8 stundir. Svona til gamans
mætli geta þess, að við nafnakall í
meðri deild Alþingis um frumvarp-
íð greiddu allir þingmenn íhalds-
flokksins atkv. gegn því. Stórátak
var framkvæmt í þessu cfni þ. e.
[tnálum landhelgisgæzlunnar, árið
1948 af ráðherra Framsóknarm-
anna sem fór með mál landhelgis-
gæzlunnar, árið 1948 af ráðherra
Framsóknarmanna, sem fór með
mál landhelgisgæzlunnar, cn þá
voru undirritaðir samtímis' samn-
jngar um smíði tveggja varðskipa.
Einnig m-ætti minna á þátt ilokks-
jns í uppbyggingu og aukningu
fiskibáta- og togaraflotans síðustu
tvö ár. Eru þessi dæmi hér að
framan aðeins örlítið brot af öll-
lim þeim málum er snertu 6jávar-
Útveginn og landhclgisgæzluna, er
flokkuriim hefir farsællega fylgt í
höfh. _
i Sannvinmál
Jón Arnþórsson:
Samvinnustefnan er ekkert reif;i
harn lengur, heldur hefir hún
þroskazt og blómgazt í meira en
100 ár og unnið að því að skapa
l’éltlátt og þrifsamt þjóðfélag og
íkilning og góðvilja þjóða í milli.
Ufgefandtb
Samfaand
Frsmséknarmsnna
Ritstjórar ?
Hjörtar Hjarfar
Sibyl Urbancic
sm
undur
F. U. F. í Reykjavík
Hörður
S. 1. sunnudag var haldinn
mjög fjölmennur landsniálafund
ur FUF í Reykjavík. Fluttar
voru átta stuttar ræður uin hina
ýinsu þæti landsmálanna. Eru
kaflar úr nok/cruni ræðum birtar
hér á síðunni.
Formaður F.U.F. Körður
Helgason setti fundinn og mælíi
þá m. a. að til þéssa fundar hafi
verið stofnað til þcss að kynna
störf og stefnu Framsókuar-
flokksins í þjóðniálum, Iiinum
ýmsu þáttum þess og til þess
hefðu valizt ungir menn í mörg
um starfsgreinum svo og náius-
menn. Hann sagði einnig:
Ekkert er öruggari grundvöll-
ur fyrir þingræði og lýðræði en al-
mennur stjórnmálaþroski, þar sem
hver maður lltur á sig sem virkan
aðila í hinu pólitíska lífi þjóðar
innar.
Að búa við lýðræðisskipulag
leggur vissar skyldur á herðai-
þegnanna, sem þeir undir engum
kringumstæðum mega missa sjón
ar af, ef ekki á illa að fara, ein af
meginskyldunum er sú að hafa á-
hrif á stjórn og stjórnarstefnu
þjóðfélagsins á hverjum tíma. Á-
'hrif á stjórnarstefnu ér ekki hægt'
að hafa nema menn bindist sam-
tökum um það og er þar kominn
grundvöllur stjórnraálaflokkanna.
Menn verða sem sc að gera upp
við sig hvaða hópur manna eða
öllu heldur flokkur það er' sem
þeir treysta til þess að vinna þann
ig að stjórn landsins að hag allra
Menn munu minnast brezka sagn-
fræðingsins heimsfræga, Arnolds'
Toynbee, sem kom hér í fyrra íi
hoði íslenzka ríkisútvarpsins. |
Toynhee segir í einu ritverka |
sinna, að eitt meginúrlausnareini!
mannkynsins á komandi tímum, sé
að finna og sameinast um ein-
hvern mcðalveg í milli hins kapi
talíska og sósíalisiíska þjóðfélags, i
eða finna raunhæfan samnings-1
grundvöll í milli þessara ólíku
hagkerfa.
Það skyldi engan undra þótt þess
um boöskap væri veitt nokkur át-
'hygli hér á landi, því liann er í
algjöru ósamræmi við þær kenn
ingar sem oft getur að líta í blöð
um og tímaritum þessa lands, að
ekki sé annars úrkosta en, annað
tveggja, að menn skipi sér með
sósíalistum og
ríkisrekstrar-
kenningum
þeirra, eða : með
kaj&'talis.tum ög
rinni skefja-
lausú samkeppni
og einstaldings-
hyggju, og leggi
þannig lóð sitt á
vogarskálina tii
þess að ráða ,úr-
slitum er þe!ss-
um tveim stór-
fylkingum lýslur saman.
1 þessari þjóðfclagsmynd er ekk
ert rúm fyrir neinn meðalveg,
heldur ráða þeir, sem ofan á verða
-í viðureigninni ,og heldur hinum
í skefjum í krafti valds síns. Ekki
er þessi þjóðfélagsmýnd friðsam
leg álitum,'og víst er hún eitthvað
svipuð ásýnd heimsins í dag, þar
sem tvær meginfylkingar þjóð-
anna standa andspænis hvor atm
arri, grár fyrir járnum, og óbreytt
Jóji Arnþórss.
Hörður Ilelgason
þjóðfélagsþegnanna sé bezt borgið.
Eitt verða menn að varast í áróðri
öfgaflokka til hægri og vinstri,.
þann áróður að það sé eitthvert
óþrifaverk að koma nærri pólitík,
sem eiigrrn heiðarlegur jnaður
eigi að vera bendlaður við. Það
er cinmitt þessi áróður sem blind-
ar marga og gerir það að verkum
að menn standa utan við stjórn-
málasamtök og styrkja því óbeint
ir borgarar allra landa Iíta með
skelfingu til þess, ef þessum öfl-
um ætti ef.tir að lenda saman í
átökum, sem væru meira en orða
hríðir cinar á málþingum.
Það er einmitt þetta ástand, sem
brezki sagnfræðingurinn hefir i
huga, þegar hann heldur því fram
að eitt af mest aðkallandi úrlausn
arefnum mannkynsins nú, sé að
finna hinn gullna meðalveg í milli
þessara adstæðu afla, og hefja
hið efnahagslega endurreisnar-
starf á grundvclli þessara sálta-
leiða.
Sfjérnmálaflokkar
Eysteinn Sigurðsson:
Framsóknarflokkurinn var stofn
aður árið 1916, þá fyrst sem þing
í'lokkur á Alþingi. Stofnendur hans
voru nokkrir þingmenn ,sem ekki
gátu gcrt sig ánægða með árangur
inn af gömlu flokkaskiptmgunni,
en vildu stofna nýjan flokk, sem
gæti unnið að hagsmunum þjóóar-
innar óskiptur, án þess að vera
hundinn erlendum síjórnrnálastefn
um. ’Stofnendur hans voru frjáls-
‘huga menn, sem sáu fram ú bjarta
og gæfuríka fraintíð, sem íslenzks
þjóðin gæti átt í landi sínu, þeir
voru framtakssamir og stórhuga,
og trúðu statt og stöðugt á landið
og þjóðina, sem var óðum að vakna
til þeirrar vitundar ,að hún væri
öflug og sterk, og ætti fyrir hönd
um mikið uppbyggingarstarf. En
þessir menn gerðu sér einnig
ljósa grein fyrir þeirri hættu, sem
þjóðinni væri búin af innbyrðis
sundrungu og deilum, sem stöfuðu
annað tveggja frá flokkum byggð
um upp af erlendum hugmyndum
þá flokka sem þeir í raun og veru
eru á móti, sem sé öfgaflokkana
til hægri og vinstri. Þarna er ein
mitt fyrir hendi sú hætta sem
kostað hefur margar þjóðir frels-
ið. Það gerist t. d. með því að
fámennir flokkar ná völdum með
lýðskrumi um að velferð fólksins
sitji í fyrirrúmi en eru ekki íyrr
komnir til valda en þeir ber.ja
niður frjálsa hugsun, frjálsa menn-
.ngu og athafnafrelsi og allir þeir
sem leyfa sér að hugSn öðruvísi
en valdhafarnir eru annað hvort
fangelsaðir eða drepnir. Þannig
vinna 'kommúnistar, þar sem þeir
komast til valda. Stefna íhaldsins
ér hins vegar hnefarétturinn og
hvað hægt er að gera í krafti fjár-
magnsins með kjörorðið hver fyrir
sig.
Stefna Framsóknarflokksins
sem er miðflokkur, byggir á sam
vinnu og samhjálp einstaklinganna
með kjörorðinu sérhver fyrir
alla.
Samvinnustefnan mótast af því,
að maðurinn sjálfur, fólkið og vel-
ferð þess sitji í fyrirrúmi fyrir
öllu öðru.
. Þess vegna . eiga allir ungir
menn og konur sem áhuga hafa
fyrir umbótum og raunhæfu starfi
samleið með Framsóknarflokkn-
um, þeir.eiga að skipa sér undirr
merki hans og flytja inn í hann
merki hans.
Síðan skipaði formaður, Jóhann
es Jörundsson fundarstjóra og Val
Arnþórsson fundarritara.
eða sem herðust fyrir sérréttindum
einstaV-q
.....Það er engin
tilviljun ,að bá er
ólkið tók að íióp
.st undir merki
ramsóknar-
iokksins, þá
/oru það fyrst og
/remst menn úr
þremur félags-
samtökum, sem
þangað sóttu, þ.
e. a. s. ung-
mennafélögum,
samvinnufélögum og bændáíélög
um, þessum samtökum fólksins
út um dreifbýlið, sam það liafði
myndað til að 'berjast fyrir bætt-
um lífskjörum, aukinni félags,
hyggju og meiri framsýni. Þann
ig varð Framsóknarflokkurinn
strax í upphafi alíslenzkur flokk
ur, sem barðist fyrir þjóðarein-
ingu og setti það sem sitt æðsta
takmark, að sameina þjóðina um
að vinna að uppbyggingu at-
vinnuveganna og r-æktun landsins.
Þetta var frjálshuga hópur, sem
samanstóð af ungu og djörfu fólk:.
sem trúði á landið og þjóðina og
treysti því, að hin Islenzka þjóð
ætti eftir að sigla framhjá öllum
örðugleiluim' og ná því takraarki
að raynda frjálst og fullvalda ríki,
sem engum var háð.
Landhelglsmál
Sverrir B, Bergmann:
. . . . Við íslendingar höfum
ekki annað gert en að bera fram
mótmæli vegna ofbeldisins og ýms
ar skoðanir eru um það að ganga
lengra, kæra Breta fyrir SÞ, fyrir
Eysteinn
Sverrir
NATO, kalla heim sendiherra oks
ar í Lundúnum o. s. frv. MálstaS
ur íslands í landihelgisdeihmrn
er traustur og hefur vissuiega
styrkzt enn mjög við æðrulausa
framkomu okkar og ofstopi Breta
hefur gert okkur samhelclin i bac
áttunni. Sá, sem treystir á mál-
stað sinn hann gripur ekki tii ti-
heillaverka né örþrifaráða, þót'ð
oft geti honum sárt sviðið franx-
ferði andstæðingsins. Þessiii
mottói höfum við ísl. fylgt og á
því unnið. Við höfum með þessa
sýnt að við viljum ekki trúa þv.í
að óreyndu að valdið eigi að vera
ofar réttinum. Slíkt er mál allra
smárra þjóða, sem byggja sjálf-
stæða tilveru sína á trúnni á máti;
réttar fram yfir vald. Það er þvíi
kaldhæðni. að við skulum vera
að rcyna að halda þessari kenn-
ingu — toeinlínis verja hana íyrk’
þvi riki, sem nefnir sig verndara
smáþjóðanna. Tilfinningasenri hef-
ir ekki hiaupið með okkur í gön
ur. Margir kynnu vissulega ao
spyrja, hvort aðgerðir Breta hé/‘
væru laun fyrir samstöðu okka/'
við þá i ýmsum málum á alþjóða
vettvangi á s. 1. árum eða endu:-'
gjald fyrir þær fórnir, sem ís-
lenzka þjóðin lét til hinnar brezkr.
á sti'íðsárunum. . . .
Snemma í þessum
mánuði skeði t.
d. það atvik, ati
ísl. varðskip
kom að togara
með ólöglegan úí;
búnað veiðar-
færa innau 3ja
rnílna landhelgi
Engu að siður
hindraðí brezkt
herskip varð-
skipið í a'ð gegr.
skyldu simii og
hótaði að sökkva því og myrða i
höfnina ef það reyndi til. Um svon
atvik þarf meira en mótmælaorð
sendingar. Bretar iþykjast viðui
kenna 3ja mílna landhelgi og ver
að hald;, henni i heiðri með aðgert
um sínum. Ef atvik sem þetta er
látið óátalið má reikna með að Breí
ar leggi bara næst undir sig eiu
ihverja höfnina hér og geri útþa'ð
an. Dettur manni þá í hug Keílaví'
þótt kaldhæðið kunni það að vin
ast en þar er jú stutt til verndar
anna, sem virðast nú alveg huíl
gleymt hlutverki sínu. Þetta kanr
að virðast hlægilegt en friðhelgi ís
lands er hin sama hvar sern er inr.
an 3ja mílna svo ekki verður un.
deilt og er ekki umdeilt. Þetta at .
vik ber að kæra á þingi S.þ. Innar
NATO er hins vegar þýðingarlaus
að ræða þetta mál. Víst er það svc
varnarliðsins hér að gæta þess af
ekki sé ísl. borgurum hætta búin
ísl. óumdeilanlegri friðhelgi og pac
á engar ráðstefnur að þurfa -af
boða til þess að varnarliðið ger
slíkt. Myndi það sitja svona auðun
höndum ,ef Rússar væru í sía'c
Breta og bíða eftir því, að bei
yrðu formlega beðnir um að vernd
okkur? Er þetta varnaiTið ekki hé.
okkur til verndar eða eru þessi;
menn hér til þess að við getum
snúið okkur 4.11 þeiirra ef mikii
liggur við og spurt livort þeir vildi
vera svo elskulegir og gera sv
vel?!
Bæjarmál
Örlygur Hélfdánarson:
— ... Fylgi Framsóknarflokk.-
ins fer stöðugl vaxandi í bæjur..
og kauptúnum. Framsóknarflold:
urinn hefur haft foryztu um mör:
þau velferðarmál hæjarbúa, ser
markað hafa
tímamót. Gætu
menn haft í
huga að allur sá
tfjöldi einstak
linga, sem éigi.
ast hefðu þak
yfir höfuðið á
undanförnum
árum með tií-
styrk ríkisins,
■■ . gætu fyrst oc:
0rl>’gur fremst þakkað
það Framsóknarflokknum.
íhaldið miðar allar gjörðir sínai'
við það, hvað ‘hinum einstöki,
flokksgæðingum hentar, en ekk.
eftir því livað heildinni e:
fyrir beztu. Ilin alvarlegu mi-
tök í stjórn ihaldsins á bænur
(Framh. á 8. síðuá